RANNÍS kynning Dr. Helga Kristjánsdóttir 8. febrúar, 2006

Slides:



Advertisements
Similar presentations
verðbréfa- markaður lánamarkaður lífeyris- markaður vátrygginga-
Advertisements

Menntun í alþjóðlegu samhengi
Vefur: Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum.
Þuríður Jóhannsdóttir 28. febrúar 2002
Mankiw; 3. kafli Ávinningur verslunar
Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
Um GeoGebra 4.0, 4.2 og 5.0. Samfélagið kringum GeoGebra
Stefnumótun BIS Vinnufundur
Leið til bjartari framtíðar
Námsmatsstofnun 21. ágúst 2012 Almar Miðvík Halldórsson
Staðlar um samfélagslega ábyrgð og fleira áhugavert
Helga Kristjánsdóttir, 15. maí 2007
Leadership Presentation
Vinnuhópar innan Lyfjastofnunar Evrópu
Faglegir þættir og markaðstengd sjónarmið
Geðheilsuþjónusta fyrir foreldra á meðgöngu og ungbarnafjölskyldur
Hæfnikröfur 21. aldar, áhrif á skólastarf og kennsluhætti
Frumlyfjaþróun á Íslandi
Undirbúningur námsferða
Lehninger Principles of Biochemistry
Mengun af völdum tríbútýltins (TBT) við strendur Íslands
Tannheilsa fólks með Down heilkenni
Breyttar áherslur – virkt samspil kerfa í allra þágu
Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno
Grímur Kjartansson, öryggisstjóri hjá Auðkenni.
Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi: Helztu hugtök
Að vanda til námsmats Námskeið fyrir framhaldsskólakennara 2008–2009
Kynningarfundur á Höfn 21. september 2009
Úrræðin gera gæfumuninn Eigindleg rannsókn á upplifun foreldra af að eiga barn greint með ADHD Introduce myself!! I am going to share with you some preliminary.
Íslensk netverslun Alþjóðleg verslun í litlu landi
Markaðsfærsla þjónustu
Sustainable Aquaculture of Arctic charr NORTHCHARR
Að efla útrásina enn frekar - tækifæri sjávarútvegsins
Guðrún Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur MS Verkefnisstjóri Geðræktar
Economuseum Northern Europe
Etiology Kawasaki Hermann Páll Stud. Med..
19. október, 2005 Helga Kristjánsdóttir
International Business and International Institutions
Ferðaþjónusta og hagfræði
Sigríður H. Gunnarsdóttir 27. febrúar 2008
Fyrirlestur um fyrirlestra
Sustainable Heritage Areas: Partnerships for Ecotourism
Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Starfsgleði! dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir Dósent, Viðskiptadeild HÍ
Reykingar konur og karlar
Stofnstærðarfræði FIF1203 vorönn 2016
Öflugt atvinnulíf er grunnur fjölskyldulífs
Hvernig kennari vil ég verða?
Almar Miðvík Halldórsson Verkefnisstjóri PISA
Inu sinni var... nemendahópur sem samanstóð af fjórum meðlimum sem hétu Allir, Hver sem er, Einhver og Enginn. Það stóð til að vinna mikilvægt verkefni.
Innleiðing á ISN2016 Þórarinn Sigurðsson
Innleiðing og þróun leiðsagnarmats í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ
SMALLEST Solutions for Microgeneration to ALLow
Eigindlegar rannsóknaraðferðir II
Alþjóðavæðing og hagvöxtur
Hvarfljómun í lífríkinu - Bioluminescence
Barnvæn sveitarfélög Akureyri
Leikir í frístunda- og skólastarfi
Áhættuhegðun barna og unglinga Fyrirlestur haldinn 3
Árangursrík stærðfræðikennsla byrjenda
Orðasöfn, gagnabankar og vefurinn
Skólapúlsinn ársuppgjör 08-09
Hvað er framundan í skattaframkvæmd á sviði Transfer Pricing ?
Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar
Sampling and Sampling Distributions Úrtak og úrtaksdreifingar
Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Iðunn Kjartansdóttir Náms- og starfsráðgjafi
Þolmörk sem stjórntæki í uppbyggingu sjálfbærrar ferðamennsku
Þjóðarstolt eða samrunaþrá
Jónína Vala Kristinsdóttir
Presentation transcript:

RANNÍS kynning Dr. Helga Kristjánsdóttir 8. febrúar, 2006 Framrás fjárfestingar og umfang útflutnings, þyngarafl og þekking Investment and Export Evolution, Gravity and Knowledge RANNÍS kynning Dr. Helga Kristjánsdóttir 8. febrúar, 2006

Staða þekkingar og færni Í kjölfar seinni heimsstyrjaldarinnar jókst framleiðslugeta iðnríkjanna umtalsvert. Fyrirtæki fóru í auknu mæli að fjárfesta í öðrum löndum. Upp úr 1960 stóðu sum japönsk bílafyrirtæki frammi fyrir þeirri spurningu hvort þau ættu að flytja bíla frá Japan til Bandaríkjanna eða ráðast í beina erlenda fjárfestingu í bílaverksmiðjum í Bandaríkjunum. Þetta eru þeir þættir sem alþjóðahagfræðin hefur verið að líta til í auknu mæli á undanförnum árum, hvort hagkvæmara sé fyrir fjölþjóðafyrirtæki á borð við Toyota að stunda útflutning eða fjárfesta í verksmiðjum til að framleiða fyrir staðbundna markaði. Með því að fjárfesta í Bandaríkjunum, réðust japönsku fyrirtækin í beina erlenda fjárfestingu foreign direct investment, og urðu þar með fjölþjóðafyrirtæki multinationals. Á níunda áratugnum voru alþjóðahagfræðikenningar byggðar á heildarjafnvægi general equilibrium og hlutajafnvægi partial equilibrium sameinaðar (Markusen, Konan, Venables and Zhang, 1996), og farið að líta annars vegar til lóðréttrar (Helpman, 1984) fjárfestingar og láréttrar (Markusen, 1984) beinnar erlendrar fjárfestingar. Undanfarið hefur mikið borið á umræðu innan alþjóðahagfræðinnar er tengist mikilvægi fjarlægðar, efnahagsstærðar og þekkingar á milliríkjaviðskiptum (Bergstrand, 1985) og beinni erlendri fjárfestingu (Carr, Markusen og Maskus, 2001).

1. Fastur kostnaður og bein erlend fjárfesting (BEF) Fixed Costs and Foreign Direct Investment (FDI) Samstarfsverkefni Helgu Kristjánsdóttur við H.Í. og Ronalds Davies við Háskólann í Oregon. Leitast er við að skýra betur en áður þátt fasts kostnaðar við tilkomu beinnar erlendar fjárfestingar, með sérstakri áherslu á orkufrekan iðnað á Íslandi. Fjölmörg dæmi eru til um notkun þyngdaraflslíkans gravity model við greiningu beinnar erlendrara fjárfestingar, en líkanið var upphaflega hannað fyrir útflutning. Í tímamótagrein setti Bergstrand (1985) fram útgáfu af líkaninu sem almennt er lagt út frá, og svo er einnig hér. Þá er stuðst við nýrri greinar, s.s. Bergstrand (1990), Baldwin (1994) og Deardorff (1995, 1998). Jafnframt verður byggt á kenningum Markusen (1984) um lárétta fjárfestingu sem felur það í sér að samrekstur álíkrar starfsemi í mörgum löndum feli í sér lækkun meðaltals fasts kostnaðar. Þá verður stuðst við tímamótaverk Carr, Markusen og Maskus (2001) þar sem mæld eru áhrif flutningskostnaðar og menntunar vinnuafls m.a. á erlenda fjárfestingu.

2. Hver eru áhrif ESB aðildar á framleiðniáhrif BEF 2. Hver eru áhrif ESB aðildar á framleiðniáhrif BEF? How Does EU Membership Affect Productivity of FDI? Samstarfsverkefni Helgu Kristjánsdóttur við H.Í. og Deliu Ionascu við Viðskiptaháskólann í Kaupmannahöfn. Verkefnið miðar að því varpa ljósi á áhrif ESB aðildar á framleiðniáhrif beinnar erlendrar fjárfestingar Megin tilgátur og gagnarannsóknir miða að því að svara hver hugsanleg áhrif eru á framleiðni af inngöngu landa í Evrópusambandið. Ljóst er að fyrirtæki standa oft frammi fyrir aukni samkeppni við inngöngu í bandalagið og því verðugt að rannsaka áhrif framleiðniaukningar af inngöngu í ESB. Dæmi rannsóknir á þessu sviði sem ætlunin er styðjast við er könnun Kogut (1988) á áhrif staðbundinnar menningar á aðkomu fyrirtækja, sem og Wolfgang (2002) á þátt staðbundum aðstæðum í landfræðilegum skilningi á útbreiðslu alþjóðatækni. Í þessu sambandi má einnig nefna að ætlunin er að styðjast við rannsókn framkvæmda af Kostova (1999) sem laut að því að greina þverþjóðlega tilfærslu stefnumótunarhefða stórfyrirtækja.

3. Staðkvæmd milli fjárfestingar og milliríkjaviðskipta The Substitutability Between Investment and Trade Samstarfsverkefni Helgu Kristjánsdóttur við H.Í. og Isabel Vansteenkiste við Evrópubankann í Frankfurt. Ætlunin er að leggja mat á staðkvæmd milli beinnar erlendar fjárfestingar og milliríkjaviðskipta. Horft verður til inn- og útflæði fjárfestingar og vöruútflutnings milli Íslands og Evrópusambandsins. Ætlunin er að beita samtvinnaðar jöfnur simultaneous equations fyrir flæði útflutnings og fjárfestingar (þ.s. útflutningur er fall af fjárfestingu á sama tíma og fjárfesting er fall af útflutningi). Grunninn að þyngdaraflslíkaninu er tengdur framsetningu Deardorff (1998). Í framsetningu þyngdaraflslíkansins verður einnig talsvert stuðst við framsetningu Di Mauro (2000) og Jeon og Stone (1999), þar sem áhrif viðskiptablokka á fjárfestingu eru greind. Að endingu má reikna með að leitast verði við að beita aðferð Helgu Kristjánsdóttur (2000) við að kanna áhrif á milliríkjaviðskipti Íslands, hefði viðskiptamynstur Íslands hefði þróast í takt við önnur Norðurlönd, og er þá litið til svipaðrar greiningar sem Byers, Iscan and Lesser (2000) settu fram fyrir Eystrasaltslöndin.

4. Viðskipti ESB við aðildarlönd ESB og lönd utan ESB EU Trade with Non-EU versus EU Countries Samstarfsverkefni Helgu Kristjánsdóttur við H.Í. og Agnieszku Skuratowicz hjá Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Rannsóknin miðar að því að greina á viðskipti ESB við aðildarlönd ESB og lönd sem standa utan ESB. Stoðir rannsóknarinnar verða í samræmi við nýjustu kenningar á sviðinu, m.a. þeirra sem settar hafa verið fram af Slaughter (1999), en Slaughter hefur vakið mikla athygli á undanförnum árum ásamt James Markusen (2002). Þekkingarlíkanið er notað í þessarri rannsókn sem grunnheimild. Jafnframt er stuðst við nýlega grein Slaughter (2000), þar sem mat byggir á hlutfallsfjárfestingu. Notuð er hlutdeildarbreytu (share variable) eins og Slaughter notar í grein sinni og endurspeglar hlutdeild ráðandi fjárfestingar af heildarfjárfestingu alþjóðafyrirtækja í Bandaríkjunum. Þá verður útfærsla við matsaðferðir byggð á Brainard (1997), sem leitast við að greina uppskiptingu fjárfestingar í einstaka geira, m.v. erlenda fjárfestingu sem fer út úr Bandaríkjunum.

Aðferðarfræði – gögn - afrakstur Aðferðarfræði og gögn Lagt er út frá grunngerð tiltekinna líkana og uppleggi þeirra. Fræðilegur grunnur er fyrst rakinn, hann síðan endurbættur og ýmis hagrannsóknartilbrigði hans metin (og hann hugsanlega hrakinn). Tölfræðiforritið STATA verður m.a. notað við mat á gögnum á almennu formi (levels) og logrithma formi. Heckman two-step hagmælingaraðferð verður m.a. beitt og samtvinnuðum jöfunum (simultaneous equations). Ýmsir gagnagrunnar verða nýttir, s.s. World Bank, IMF, OECD og EU grunnar. Afrakstur Birting í alþjóðlegra tímaritsgreina Efling tengslanets við þarlenda fræðimenn og háskóla Nýtist hlutaðeigandi aðilum í orkufrekum iðnaði og viðskiptalífinu Gagnast Útflutningsráði, Viðskiptaráði, ásamt stefnumótandi aðlium