Vistvæn opinber innkaup

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Menntun í alþjóðlegu samhengi
Advertisements

Dagskrá 12. apríl : :45 Verkefnastjórnun - hvað og hvernig (GH)
Samnorrænar leiðbeiningar um vistvæn byggingaefni. Norrænn gagnabanki
Lög og reglur um opinber innkaup
Mankiw; 3. kafli Ávinningur verslunar
Kaup á nýsköpun LC Ráðgjöf Guðfinna S. Bjarnadóttir, PhD
Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
Um GeoGebra 4.0, 4.2 og 5.0. Samfélagið kringum GeoGebra
Stefnumótun BIS Vinnufundur
Nýjir Komatsu vegheflar
Leið til bjartari framtíðar
Námsmatsstofnun 21. ágúst 2012 Almar Miðvík Halldórsson
Staðlar um samfélagslega ábyrgð og fleira áhugavert
Faglegir þættir og markaðstengd sjónarmið
Geðheilsuþjónusta fyrir foreldra á meðgöngu og ungbarnafjölskyldur
Hæfnikröfur 21. aldar, áhrif á skólastarf og kennsluhætti
Frumlyfjaþróun á Íslandi
Undirbúningur námsferða
Kynningarfundur vegna útboðs
Tannheilsa fólks með Down heilkenni
Breyttar áherslur – virkt samspil kerfa í allra þágu
Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Starfstengt íslenskunám
Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno
Grímur Kjartansson, öryggisstjóri hjá Auðkenni.
Gamalt vín á nýjum belgjum eða gamlir belgir með nýtt vín...
Að vanda til námsmats Námskeið fyrir framhaldsskólakennara 2008–2009
Kynningarfundur á Höfn 21. september 2009
Frá hugmynd til framkvæmdar
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
Úrræðin gera gæfumuninn Eigindleg rannsókn á upplifun foreldra af að eiga barn greint með ADHD Introduce myself!! I am going to share with you some preliminary.
Íslensk netverslun Alþjóðleg verslun í litlu landi
Markaðsfærsla þjónustu
Innleiðing Kanban við verkefnastjórnun í hugbúnaðarþjónustu
Sustainable Aquaculture of Arctic charr NORTHCHARR
Að efla útrásina enn frekar - tækifæri sjávarútvegsins
Guðrún Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur MS Verkefnisstjóri Geðræktar
Economuseum Northern Europe
Hagnýting rafrænnar tækni
Afmælis- og hvatningarráðstefna Ríkiskaupa Vistvæn innkaup og nýsköpun
Fyrirlestur um fyrirlestra
Sustainable Heritage Areas: Partnerships for Ecotourism
Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Starfsgleði! dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir Dósent, Viðskiptadeild HÍ
Reykingar konur og karlar
90 tillögur að bættri samkeppnishæfni Íslands
Forðafræði svæðisins Vordís Eiríksdóttir
Stofnstærðarfræði FIF1203 vorönn 2016
Öflugt atvinnulíf er grunnur fjölskyldulífs
Hvernig kennari vil ég verða?
Almar Miðvík Halldórsson Verkefnisstjóri PISA
Innleiðing á ISN2016 Þórarinn Sigurðsson
Innleiðing og þróun leiðsagnarmats í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ
SMALLEST Solutions for Microgeneration to ALLow
Skipulag – samtal um sjálfbærar lausnir
Alþjóðavæðing og hagvöxtur
Barnvæn sveitarfélög Akureyri
Leikir í frístunda- og skólastarfi
Áhættuhegðun barna og unglinga Fyrirlestur haldinn 3
Orðasöfn, gagnabankar og vefurinn
Skólapúlsinn ársuppgjör 08-09
Rural Transport Solutions
Hvað er framundan í skattaframkvæmd á sviði Transfer Pricing ?
Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar
Sampling and Sampling Distributions Úrtak og úrtaksdreifingar
Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Iðunn Kjartansdóttir Náms- og starfsráðgjafi
Þolmörk sem stjórntæki í uppbyggingu sjálfbærrar ferðamennsku
Tekjudreifing og fátækt
Þjóðarstolt eða samrunaþrá
Þóra Margrét Þorgeirsdóttir
Presentation transcript:

Vistvæn opinber innkaup MPA - Opinber innkaup, Háskóli Íslands Birna Helgadóttir 9. Apríl 2008

Alta Ráðgjafarfyrirtæki 17 starfsmenn - stofnað árið 2001 17 starfsmenn Útibú í Reykjavík, starfstöðvar í Grundarfirði, London og Barcelona Ráðgjöf í umhverfis-, skipulags- og samfélagstengdum málum www.alta.is

Kynning Birna Helgadóttir Viðfangsefni - dæmi: Líffræðingur B.S. ’93 - HÍ, Umhverfisfræði M.Sc. ’98 – Gautaborgarháskóli Evrópuverkefni hjá Trollhättan í Svíþjóð um umhverfisstjórnun lítilla fyrirtækja Gæðastjóri hjá Medcare Flaga Ráðgjafi hjá Alta Viðfangsefni - dæmi: Stefnumótun í umhverfismálum og samfélagslegri ábyrgð Umhverfis- og gæðastjórnun ISO 9001 og 14001 Umhverfisvottun lítilla fyrirtækja s.s. Svansvottun Vistvæn innkaup Grænt bókhald Umhverfisfræðsla s.s. námskeið, kynningar og upplýsingar

Umhverfismál og umræðan í dag

Umhverfismál eru allt í kringum okkur... ...þau snúast um samspil manns og náttúru

Sjálfbær þróun, hvað er það? „Þróun sem gerir okkur kleift að mæta þörfum okkar án þess að stefna í voða möguleikum komandi kynslóða á að mæta þörfum sínum“ (Brundtlandnefndin 1987)

7 Alls staðar eru umhverfismálin til umfjöllunar – hvergi friður  Margar leiðir notaðar til að koma á framfæri þessu mikilvægu skilaboðum: Kaupmannahöfn, sumar 2007 H&M með lífrænt ræktuðu fatalínuna, úlpur, buxur, nærföt, skyrtur, börn og fullorðnir Nat. Geo – umræðan um aðrar leiðir í eldsneytismálum, samgöngur og bílar í kastljósinu. Prinsinn talaði við blómin sín og var strítt – en ekki lengur. Er í framvarðasveit bænda með lífræna ræktun og þá möguleika. Alger sprenging í UK. TIME, 29. okt. 2007, Hetjurnar okkar. Morgunblaðið með stóran greinaflokk um umhverfismál og aðgerðir borgarana gegna loftslagsbreytingum. Fréttablaðið, sumar 2007 – Skógrækt ógnun við líffræðilegan fjölbreytileika? 7

Ráðamenn láta í sér heyra... Það er ekki til nein töfralausn… heldur milljónir lítilla ákvarðana á degi hverjum...sem byggjast á langtímahugsun um það hvernig þær hafa áhrif á landið og heiminn. “Loftslagsbreytingar eru mesta ógnunin sem mannkynið stendur frammi fyrir” Það er ekki til nein töfralausn á loftslagsvandanum sem að heimsbyggðinni steðjar. Margar litlar aðgerðir á mörgum sviðum er það sem þarf til að snúa þróuninni við.  Þar geta allir verið þátttakendur, stórir og smáir, stofnanir og stjórnvöld, fyrirtæki og einstaklingar. Hugmyndir og hugrekki er allt sem þarf til að færa okkur inn í betri framtíð.

...og annað áhrifaríkt fólk. “I see [climate change] as a great opportunity to clean up our mess... That’s why we like to be out front in California. That’s power” Schwarzenegger fela í sér mikil tækifæri ... en ógna sterkum hagsmunahópum Arnold Schwarzenegger sagði umhverfisverndarsinnum í Washington að þeir verða að hætta að nöldra og gera málstað þeirra sexí og líkti þessu við þróun líkamsræktar frá stórskrýtinni iðkun í mainstream iðkun. Kosinn 2003 þegar umhverfismálin voru ekki hátt á dagskránni. Nú eru þau það, Það skiptir máli því þangað sem California fer, mun restin af landinu fara. Lækkun GHL í Californíu 25% til 2020. Hummerinn hans gengur fyrir vetni og annar á lífdísins og svo er hann með sólarpanela til að hita hús fjölskyldunnar. Skilti í Massachusetts: Arnold to Michigan: Drop dead! Vísað í nýja mengunarstaðla sem munu skaða bandarískan bílaiðnað. Segja að muni kosta iðnaðinn 85 milljarða $ Þetta fólk sér ekki tækifærin sem í þessu liggur. Það er ekki gott að vera ofverndaður gegn óhjákvæmilegri þróun! Það kemur bara niður á okkur síðar. “We have to make it mainstream, we have to make it sexy, we have to make it attractive so that everyone wants to participate” Schwarzenegger 9

Íslendingar virðast sammála... Ísland 2050 – Framtíðarviðhorf Íslendinga. Könnun Samtaka atvinnulífsins 2007.

...eins og sést á umræðunni í samfélaginu. Mikil umræða í fjölmiðlum Fyrirtækin æ virkari! Vitundarvakning! 11

Kröfur neytenda eru að aukast...

...útflutningsaðilar finna fyrir því...

... alla vega að vissu marki. ...og kröfur í lögum og stefnumörkun opinberra aðila á Íslandi eru að aukast... Lög Stefnumörkun Hagrænir hvatar Opinber innkaup ... alla vega að vissu marki.

Umhverfismál og tækifæri

Fyrirtækin bregðast við... Það sem er að gerast í heiminum í dag er að fyrirtæki út um allan heim eru farin að vinna að umhverfis og samfélagsmálum. Þetta gera þau af fúsum og frjálsum vilja og af ýmsum ástæðum. Sú mikilvægasta er að almenningur er orðin meðvitaðri um þessi mál og farin umbuna þeim standa sig vel og refsa þeim sem standa sig illa. Þetta er sem sagt ekki góðgerðarstarfsemi en nærist á því að við fylgjumst með og gerum kröfur. Árið 2005 var fyrst árið í Bretlandi þegar umhverfis/siðferðislegi markaðurinn var stærri en markaðurinn fyrir alkohól og tóbak. VÖRUMERKI M&S: Mennta líka viðskiptavinina! 450 búðir í UK og 150 búðir erlendis. Plan A (kostar 200milljónir punda): Spara orku um 25% Merkja mat sem fer með flugi 50% lífdísill á bilana Kolefnisjafna losun CO2 Þrefalda sölu á lífrænt ræktuðum matvælum og og umhverfismerktum fötum. Toyota – zero emission framtíðarsýn – það bílafyrirtæki sem vex mest í dag. Milljarðir dollara í áhættufé v/cleantech fyrirtækja – de boomar nu ... en ekki mjög hratt á Íslandi

Dæmi – Marks & Spencer http://plana.marksandspencer.com/index.php?action=PublicProgressDisplay M&S Progress Twelve months into Plan A we have made good progress in implementing many of the actions we set out, but we still have more to do. Our progress reflects the growing involvement of M&S customers, suppliers and employees in Plan A across the following five pillars. Climate change Waste Sustainable Raw Materials Fair Partner Health M&S: Mennta líka viðskiptavinina! 450 búðir í UK og 150 búðir erlendis. Plan A (kostar 200milljónir punda): Spara orku um 25% Merkja mat sem fer með flugi 50% lífdísill á bilana Kolefnisjafna losun CO2 Þrefalda sölu á lífrænt ræktuðum matvælum og og umhverfismerktum fötum.

Sum íslensk fyrirtæki hafa séð tækifæri í umhverfismálunum

Vistvæn innkaup - Lög og stefnumörkun

Efling vistvænna innkaupa - ESB og Norðurlöndin Stefna Norðurlandanna um sjálfbæra þróun Stofnsáttmáli ESB Löggjöf ESB Ýmsir stefnumarkandi dómar s.s. Beentje og finnska strætómálið Tilmæli ESB til aðildarþjóða um að þær setji sér aðgerðaráætlun um vistvæn opinber innkaup. Slíkar aðgerðaráætlanir hafa nú verið samþykktar af ríkisstjórnum ýmissa aðildarþjóða. Handbók ESB um vistvæn innkaup og ýmis samstarfsverkefni í gangi

Lög um opinber innkaup nr 87/2007, m.a. Heimilt að setja umhverfiskröfur um eiginleika vöru í tækniforskriftum (40 gr.), Heimilt að kveða á um sérstök skilyrði, einkum varðandi félagsleg og umhverfisleg atriði, sem tengjast framkvæmd samnings, enda séu þessi skilyrði í samræmi við reglur EES-samningsins og hafi verið tilgreind í útboðsauglýsingu eða útboðsskilmálum. (43. gr.), sem forsendur við mat á hagkvæmni tilboðsfyrir vali tilboðs       Forsendur fyrir vali tilboðs skulu annaðhvort miðast eingöngu við lægsta verð eða fjárhagslega hagkvæmni frá sjónarhóli kaupanda. Forsendur sem liggja til grundvallar mati á fjárhagslegri hagkvæmni skulu tengjast efni samnings, t.d. gæðum, verði, tæknilegum eiginleikum, útliti, notkunareiginleikum, umhverfislegum eiginleikum, rekstrarkostnaði, rekstrarhagkvæmni, viðhaldsþjónustu, afhendingardegi og afhendingartímabili eða lokum framkvæmdar samnings. (45. gr)

Umhverfisstefna í ríkisrekstri Markmið: Leitast skal við að ná hámarksnýtingu og draga úr hvers kyns sóun verðmæta, t.d orku og aðfanga í ríkisrekstri Fremur ber að velja viðurkenndar “umhverfisvænar” vörur en þær sem valda meiri skaða á umhverfinu ... Draga skal úr notkun einnota hluta eins og unnt er ... æskilegt að mæla eftir föngum t.d. innkaup og notkun á vöru og þjónustu og þann sparnað sem hlýst af því að draga úr sóun og koma endurnýtanlegum hlutum í verð

Innkaupastefna ríkisins 2007 Þeir sem annast innkaup af hálfu ríkisins skulu vinna út frá því að besta mögulega niðurstaða fáist að teknu tilliti til kostnaðar, tíma og ávinnings. Lægsta verð tryggir ekki nauðsynlega bestu kaup.” „Við innkaup skal tekið tillit til umhverfissjónarmiða jafnt sem kostnaðar og gæða sbr. stefnu um vistvæn innkaup. Ath! Vistvænar vörur eru í samkeppni á forsendum líftímakostnaðar og gæða en ekki á forsendum lægsta verðs.

Innkaupastefna ríkisins 2007 – frh. Ef vörur eða þjónusta er sambærileg að öðru leyti ber að velja þann kost sem telst síður skaðlegur umhverfinu. Hafa verður í huga að vara sem kostar meira í innkaupum kann að leiða til beins sparnaðar þegar til lengri tíma er litið. Dæmi um þetta eru orkusparandi ljósaperur, sem endast lengur og nota minna rafmagn. Við innkaup á vöru er rétt að athuga hvort hún sé merkt með viðurkenndu umhverfismerki, s.s. merki Evrópusambandsins eða norræna umhverfismerkinu Svaninum.”

Innkaupastefna ríkisins 2008 - 2011 Bestu kaup, ábyrgð og gagnsæi, einföldun og skilvirkni, menntun og sérhæfing, efling samkeppnismarkaðar Úvistunarstefna Ríkið sem upplýstur kaupandi þjónustu Stefna um rafræn innkaup Stefna um vistvæn innkaup Innkaupastefna ráðuneyta Útvistunarstefna ráðuneyta Stefnumótun ásamt lögum og reglum hefur áhrif á framkvæmd innkaupa á vegum ráðuneyta, ríkisstofnana, fyrirtækja í meirihluta eigu ríkisins og þeirra sjálfseignarstofnana sem fjármagnaðar eru að mestu með opinberu fé.

Stefnumörkun í umhverfismálum – Fleiri dæmi

Vistvæn innkaup – Hvað er það?

Vistvæn innkaup er að velja þá vöru eða þjónustu sem er síður skaðleg umhverfinu eða heilsu manna og ber sama eða lægri líftímakostnað samanborið við aðrar vörur og þjónustu sem uppfylla sömu þörf1. 1Þetta er skilgreining sem stýrihópur um vistvæn opinber innkaup á Íslandi hefur komið sér saman um og notuð er í drögum að stefnu um vistvæn innkaup ríkisins sem er í vinnslu. Skilgreiningin byggir á erlendum skilgreiningum (e. Green procurement).

a) ...síður skaðleg umhverfinu og heilsu manna... Hvað er umhverfisvænt?

Umhverfisvottun Umhverfisvottun Skv. viðurkenndu umhverfismerki Skv. staðli um umhverfis-stjórnunarkerfi Vottun óháðs aðila um að kröfur viðurkenndra umhverfismerkja eða umhverfisstjórnunarkerfa séu uppfylltar Ath! Ekki eru til umhverfismerki fyrir alla vöruflokka! Vottað umhverfisstjórnunarkerfi er ekki trygging fyrir umhverfisvænni vöru EN ber vitni um viðleitni og stundum meira en það!

b)... ber sama eða lægri líftímakostnað Ath! Kostnaðar-skipting í opinbera geiranum! Líftímakostnaður er kostnaður í gegnum líftíma vöru þ.e. innkaupaverð auk kostnaðar við rekstur, viðhald og förgun vöru.

c) ...sem uppfylla sömu þörf. Raunveruleg þörf? Aðrar leiðir færar? Vara eða þjónusta?

Vistvæn opinber innkaup – Áhrif og ávinningur

Innkaup opinberra aðila Ríkið kaupir vöru og þjónustu fyrir um 90 milljarða á ári. Í Evrópu eru innkaupa opinberra aðila, þar með talin sveitarfélög, um það bil 16% af vergri landframleiðslu. Því má áætla að opinberir aðilar á Íslandi kaupi inn fyrir u.þ.b. 160 milljarða á ári

Ávinningur vistvænna innkaupa Draga úr áhrifum umhverfisáhrifum Geta minnkað kostnað og aukið gæði Auka framboð á vistvænum vörum og þjónustu Hvetja til nýsköpunar

Vistvæn opinber innkaup – Staðan í dag?

Verkefnið Vistvæn innkaup - VINN Samstarf stærstu opinberra innkaupaaðila á Íslandi Stýrihópur – 5 fulltrúar frá umhverfisráðuneyti, Ríkiskaupum, Reykjavíkurborg og Hafnarfirði Tilgangur: Að aðstoða opinbera aðila að innleiða vistvæn innkaup í starfsemi sinni á sem hagkvæmastan hátt. Þannig er opinberum aðilum auðveldað að framfylgja umhverfis- og innkaupastefnum ríkis og sveitarfélaga

Vistvæn opinber innkaup í dag – Staðan Fræðsla - Áhugi víða en þekking lítil, upplýsingar ekki aðgengilegar. Nokkuð efni er til (m.a. námskeiðsefni, gátlistar, vefur í gangi) Sýn – Kveðið á um umhverfissjónarmið í ýmsum stefnum ríkisins en misvel framfylgt. Innkaupaferill – Skortur á skýru verklagi í innkaupum hjá stofnunum stærsta hindrunin. Góð dæmi eru þó til. Skýrt verklag í innkaupum forsenda. Nokkur útboð með umhverfisskilyrðum framkvæmd. Fáum að þýða evrópsk skilyrði í alþjóðlegu verkefni. Birgjar – Víða lítið úrval og misgóðar upplýsinga. Úrval er þó að aukast og margir tilbúnir auknum kröfum. Eftirfylgni - Lykiltölur um innkaup almennt fáar og eftirfylgni takmörkuð. Umhverfiskröfum ekki alltaf fylgt eftir.

Aðgerðir – verkefnið Vistvæn innkaup Hingað til: Kynningar og námskeið fyrir m.a. birgja og innkaupafólk Upplýsingaöflun og fræðsluefni Alþjóðlegt samstarf Umhverfisskilyrði til að nota við útboð fyrir 5vöruflokka Gátlistar til að nota við almenn innkaup – 6 vöruflokkar Á döfinni: Vefur um vistvæn innkaup Stefna um vistvæn innkaup ríkisins – í vinnslu Aðgerðaráætlun til þriggja ára í framhaldinu

Vistvæn innkaup – smærri innkaup Hvernig?

Spyrjum okkur: Þurfum við vöruna? Skilvirkasta leiðin við að minnka kostnað við innkaup er að minnka þörf á innkaupum. Hver er hin raunverulega þörf? Leggið áherslu á að greina þörfina en ekki á tilteknar vörur eða lausnir. Skilgreinum vöruna eftir þörfinni en ekki öfugt. Þurfum við t.d. bíl, metanbíl eða ferðaþjónustu?  Ef til vill má uppfylla þörfina með endurnýtingu, breyttu vinnulagi, þjónustu eða með öðrum valkosti.

Kaupum umhverfismerkt! Tölvur og skjáir Ýmislegt Ath! Ekki umhverfismerki Fatnaður, handklæði og tau ýmis konar Lífrænt ræktað 42

Spyrjum söluaðila Þannig hjálpum við fyrirtækjum að sjá og þróa ný viðskiptatækifæri! 43

Spyrja – Er þetta umhverfisvænt? ...timbur? – “Já, þetta er bara allt orðið þannig!” “Þú getur borðað þetta!” – Frétt um blý í leikföngum barna “Þetta er ofsalega umhverfisvænt!” –Hormónatruflandi efni í regngöllum “Það eru öll eiturefni bönnuð í dag!” Af hverju eru ekki minni umbúðir? – “það er bara ekki hægt!” Svanur? Sérðu einhverja Svani fljúga hér? – (Spurt um Svansmerkta málningu) 44

Kaupa minni umbúðir Það sem endar í ruslatunnunni er aðeins toppurinn á “auðlinda-ísjakanum”. Varan sjálf – sem við kaupum – er aðeins 5% af þeim efnivið sem notaður er til að framleiða hana! McDonough & Braungart, 2002 Bresk rannsókn (LGA): 40% úrgangs sem til verður í innkaupkörfunni er óendurvinnanlegur. 5% innkaupakörfunni eru umbúðir Mynd úr Morgunblaðið, 21.okt.2007, s.16 45

Tökum mið af líftímakostnaði en ekki bara innkaupaverði 46

Hversu ódýr er ódýri maturinn? Ódýri maturinn virðist bara vera ódýr því okkur er ekki ætlað að velta fyrir okkur “yfirdrættinum” Í raun borgum við þrjár afborganir af ódýra matnum; Við hin eiginlegu innkaup í búðinni Í öðru sinnu í gegnum skatta (með niðurgreiðslum) Í þriðja lagi þegar við borgum fyrir “aukaverkanir” (hreinsun á umhverfinu vegna mengunar og/eða heilsufarsvandamál) Dæmi: WHO (World Health Inst.) og WRI (World Resources Inst.) telja að á bilinu 3,5 til 5 miljónir manna sem verða fyrir alvarlegum áföllum vegna eiturefna í ræktun, þúsundir deyja – árlega! Áhrifin eru sérstaklega slæm í þróunarlöndunum, þaðan sem megnið af matvælum okkar koma. 47

Vistvæn innkaup – stærri innkaup Hvernig?

Greinum þörfina vel Hver er hin raunverulega þörf – mikilvægt að greina vel í samráði við notendur Einföld og gegnsæ leið í vistvænum innkaupum er að umhverfissjónarmið komi fram í heiti vörunnar. Dæmi1: Veitingaþjónusta sem býður upp á lífrænt ræktaðar matvörur. Hönnun og bygging orkunýtinnar byggingar Umhverfisvæn ræstingarþjónusta Í skilyrðum útboðsins er svo hægt að setja fram nánari umhverfiskröfur. 1 Skv. ”Buying green – A handbook on environmental public procurement” (2004).European Commission og ”Manual – A Guide to Cols-Effective Sustainable Public Procurement”, Iclei, Procura+, 2nd edition

Setjum vönduð umhverfisskilyrði við útboð og fylgjum þeim vel eftir Dæmi um skilyrði sem má setja: Kröfur um eiginleika vöru m.a. efnainnihald, endingu, orkunotkun, útblástur, hávaðastig, upplýsingar til notenda og viðhaldsþörf. Kröfur um framkvæmd þjónustu m.a. orkunotkun, efnanotkun, þjálfun starfsmanna, flutninga og upplýsingar til notenda. Söluaðilar taki aftur við vöru sem tekin er úr notkun eða umbúðum vegna nýrrar vöru. Vara eða þjónusta sé merkt með viðurkenndu umhverfismerki s.s. Svaninum eða Blóminu eða uppfylli sambærilegar kröfur. Seljandi þjónustu sem veldur miklu umhverfisálagi hafi umhverfisstjórnunarkerfi sem uppfylli kröfur ISO 14001 eða sambærilegar kröfur. Sjá dæmi um skilyrði fyrir ýmsa vöruflokka: http://www.msr.se/ www.miljovejledninger.dk

Innleiðing vistvænna innkaupa

Innleiðing - Umhverfismál og gæði gangi hönd í hönd, samþætting mikilvæg! Helstu aðgerðir sem mikilvægar eru til að byggja grunn að árangursríkum vistvænum innkaupum hjá stofnunum. Þetta er kallað 1. stig í innleiðingu vistvænna innkaupa. Samkvæmt sk framvinduramma sem byggir í aðalatriðum á aðferðafræði vistvænna innkaupa í Bretlandi (HM Government. 2007. UK Government Sustainable Procurement Action Plan – Incorporation the Government response to the report of the Sustainable procurement Task Force.) [1]

Innkaup hjá Danmarks Radio (skv. Styrelsen 01/2006 – Økonomistyrelsen) Innkaupastjóri: Bettina Jensen Árangur: Sparnaður 100 milljónir DKR á fjórum árum Fækkuðu birgjum úr 13.000 í 250 Dæmi: 65% sparnaður v/prentunar og ljósritunar (2,2 millj.DKR) Lítil tryggð v rammasamning í upphafi – nú 85% Starfsfólk sem kemur að innkaupum fækkað úr 800 í 335. Ástæða: Betri stýring við gerð og fylgni saminga og skilvirkari innkaupaferli Framtíðin: Breiðari, stærri þjónustusamningar ”Nu vil vi lave totalkoncepter for levering af serviceydelse til DR via partner-aftaler. Derved puljer vi en masse ydelse, laver et samlet koncept og styrer dermed indkøbsarbejdet langt bedre. Det er fremtiden, som jeg ser den.”

Hvað gerði DR? Fá góða yfirsýn – Kortleggja hvað við erum að gera, mæla árangur Velja birgja – vanda val og gera góða samninga við þá Hvatar v/samningstryggðar – Bónus til deilda sem standa sig vel Rafrænn innkaupaferill og færri sem sjá um innkaup Nýtt starfsfólk í innkaupum fær þjálfun Hlusta á þarfir og auka færni innkaupafólks Grjóthörð stýring og eftirfylgni

Áskoranir Breyta hugarfari gagnvart innkaupaverði og taka mið af líftímakostnaði í staðinn Eyða meiri tíma í þarfagreininguna – það borgar sig til lengri tíma litið Samþætta vistvæn innkaup öðrum innkaupum – skilgreining hugtaka á reiki o.fl. Ekki nóg að hafa stefnu!

Vefir um vistvæn innkaup http://ec.europa.eu/environment/gpp/ http://ec.europa.eu/environment/gpp/guideline_en.htm http://www.msr.se/sv/ www.miljovejledninger.dk http://www.gronindkobsportal.dk/ http://www.procuraplus.org/ http://www.leap-gpp-toolkit.org/

Vistvæn innkaup eru skynsöm innkaup! Takk fyrir og gangi ykkur vel!