Foreldrasamstarf Björn Benediktsson og Þórdís Eva Þórólfsdóttir.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Staða og þróun námsmats við Grunnskólann í Borgarnesi með áherslu á frammistöðumat Hilmar Már Arason aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Borgarnesi.
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Ánægjuvogin 2009 Kynning á leiðarvísi og niðurstöðum fyrir ÍR.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
ART á Suðurlandi - Kynning - Bjarni Bjarnason verkefnisstjóri.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Að meta það sem við viljum að nemendur læri! Lykilþættir í vönduðu námsmati Erna Ingibjörg Pálsdóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Virkir foreldrar – betri skóli Helga Margrét Guðmundsdóttir, verkefnastjóri.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
1 Stærðfræðinám ungra barna Námskeið fyrir kennara í Hafnarfirði 19. nóvember 2007 Jónína Vala Kristinsdóttir
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Framtíðarsýn lýðræðis. XO 2009 – Lýðræðið grætur Borgarahreyfingin er fædd, skýrð og fermd á stuttum tíma. Hugsjónir fjöldans og krafa um lýðræðisumbætur.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
1 Að tilheyra og taka þátt í námi og skólastarfi – samstarf kennara, foreldra og nemenda Ingibjörg Auðunsdóttir, sérfræðingur á skólaþróunarsviði kennaradeildar.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
Guðrún Þóra Gunnarsdóttir Ferðamáladeild Háskólans á Hólum Ferðaþjónusta í dreifbýli.
Nemandinn á 21. öld Hvað þarf hann að læra? Dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY.
„ Þá kemur alveg svona nýtt look á fólk... finnst það vera partur af því sem það er að gera.“ Samvinna við gerð áætlana – sýn starfsmanna.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
21. okt 2006Þuriður Jóhannsdóttir, Að stilla saman þróun kennaranáms og skólaþróun Þuríður Jóhannsdóttir Kennaraháskóla Íslands.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Ingibjörg Auðundsóttir foreldri og sérfræðingur skólaþróunarsviði kennaradeildar Háskólans á Akureyri Lýðræði í skólastarfi – áhrif nemenda,
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir
Berglind Axelsdóttir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir
Leiðsagnarmat ... mat í þágu náms Ingvar Sigurgeirsson - febrúar 2011
Breytingastjórnun & Breytingástjórnun Eyþór Eðvarðsson
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Tölvur og Internet í námi
Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns
Stöðugt skattaumhverfi – hornsteinn fjárfestingar
Almannatengsl Til hvers?
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
Berglind Ósk Pétursdóttir Katharina Sommermeier
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Þátttaka fullorðinna með skerðingar af ýmsum toga
Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Skóli án aðgreiningar (Inclusive practice)
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Óli Örn Atlason Uppeldis- og menntunarfræðingur
„Ný“ hugsun í kennsluháttum
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Agastefnurnar PBS og PMT/SMT
Mælingar Aðferðafræði III
Hvernig veitum við sálrænan stuðning Námskeið í sálrænum stuðningi Leiðbeinendur: Arnór Bjarki, Edda Björk, Elfa Dögg og Guðný Rut.
Presentation transcript:

Foreldrasamstarf Björn Benediktsson og Þórdís Eva Þórólfsdóttir.

Foreldrasamstarf Stuðningur foreldra er nauðsynlegur fyrir hámarksárangur nemenda Þátttaka foreldra segir til um gæði skólastarfs Mikilvægi foreldrasamstarfs ótvírætt

Skilgreining Nönnu K. Christianssen Samstarf milli foreldra og starfsfólks skóla Sameiginleg markmið og ábyrgð Upplýsingaflæði og sameiginleg ákvarðanataka

Skilgreining Kagan Skipulag sem samnýtir áhrif, völd og úrræði Virðing og traust forsenda samstarfsins Upplýsingaflæði og sameiginlegar ákvarðanatökur lykilatriði. Kennari er tengiliður foreldra við skólann

Skilgreining Turnbull og Turnbull Ákveðnir aðilar vinna saman að ákveðnu markmiði Áhersla lögð á lausnaleiðir Báðir aðilar leggja sitt af mörkum Hlutverk beggja aðila þurfa að vera skýr

Foreldrasamstarf Nær yfir fjölbreytt starf þeirra sem að skólastarfi koma Þátttaka foreldra mikilvæg Tilgangur þess er að ýta undir skilning og stuðning foreldra á menntun barna Þátttaka foreldra hefur meira að segja fyrir nám barna en menntun þeirra eða félagsleg staða

Þrjú þrep Nordahl 1. þrep- Upplýsingar 2. þrep- Samræða 3. þrep- Hlutdeild og sameiginlegar ákvarðanir

Foreldrasamstarf og Aðalnámskrá Menntun barna sameiginlegt verkefni heimilis og skóla Snýst um nemandann og þarfir hans Skylda kennara að styrkja samstarfið við heimilin og taka ábyrgð á því Farsælt foreldrasamstarf stuðlar að betri námsárangri og líðan barna

Foreldrasamstarf og Lög um grunnskóla nr. 91/2008 Skólinn á að stuðla að farsælu samstarfi við heimilin Skólinn skal tryggja velferð nemenda, öryggi og árangursríkt skólastarf Skólinn á að veita foreldrum tækifæri á virku samstarfi

Foreldrasamstarf í skilvirkum skólum Fjölbreyttar aðferðir til samskipta Foreldrar eru hluti af mannauði skólans Hlutverk og væntingar augljós Regluleg samskipti við foreldra

Leiðir til að virkja foreldra skv. Lewis, Kim og Bey 1. Stofna til kynna við foreldra 2. Koma á samskiptum við foreldra 3. Skapa jákvætt andrúmsloft í kennslustofunni 4. Gera ráð fyrir foreldrum í námi 5. Efla tengsl forelda og skóla við samfélagið

Samstarfsáætlanir Vinna þarf markvisst eftir skipulögðum samstarfsáætlunum eða líkönum Mikilvægt að ákveða tímaramma setja markmið festa hlutverk tryggja bjargir meta árangur Útbúa úrbótaáætlun

Breyttar áherslur í rannsóknum Skilaboð um foreldrasamstarf eru skýr en samstaða um framkvæmd hefur ekki náðst Áhersla var lögð á vankanta foreldra Rannsóknir Epstein hafa breytt viðhorfum Meiri áhersla lögð á hvað skólinn getur gert til að koma til móts við foreldra

Samstarfsáætlun Epstein Samstarfsáætlun um árangursríkar leiðir Áhersla lögð á samstarf í stað einhliða samskipta Áætlunin skiptist í tvennt sex flokkar foreldraþátttöku fimm skrefa verklag

Sex flokkar foreldraþátttöku Uppeldi Samskipti Þátttaka Heimanám Ákvarðanataka Samstarf við samfélagið

Fimm skrefa vinnuferli Myndun aðgerðahóps Öflun bjarga Upphafsmat Gerð framkvæmdaáætlunar Áframhaldandi vinn að framkvæmdaáætlun .

Samstarfsáætlun Epstein í íslenskum skólum Þróunarverkefni í íslenskum skóla Sex flokkar Epstein lagaðir að íslensku skólasamfélagi Helstu niðurstöður Áætlunin reyndist vel Samstarf heimilis og skóla efldist Foreldrar og kennarar lýstu yfir ánægju með árangur verkefnisins

Hoover-Dempsey og Sandler Rannsökuðu flókið eðli foreldrasamstarfs Settu upp fimm þátta líkan sem snýr að ákvarðanatöku foreldra

Líkan Hoover-Dempsey og Sandler Þau skoða Hvers vegna taka foreldrar þátt? Af hverju velja þeir ákveðnar leiðir? Hvaða áhrif hefur þátttakan? Þrjár ástæður algengar Fyrirfram mótuð skoðun á hlutverki þeirra Jákvætt viðhorf gagnvart námi barna Aukin þrýstingur frá börnum eða skóla

Líkan Hoover-Dempsey og Sandler 1. Hvað hefur áhrif á þátttöku foreldra? 2. Hversu mikið taka foreldrar þátt? 3. Hvaða leiðir kjósa foreldrar að fara? 4. Hvernig samræma foreldrar eigin aðgerðir og væntingar skóla? 5. Hvaða áhrif hefur þáttraka foreldra á námsárangur barna?

Okkar vangaveltur Hlutverkaskipting verður að vera skýr Samskipti skipa stærri sess en samstarf Samstarf á að vera meira en einhliða upplýsingagjöf Vantar meiri áherslu á foreldrasamstarf í grunnám kennara?

Umræður Teljið þið sem kennaranemar að nægileg áhersla sé lögð á foreldrasamstarf í náminu ykkar? Að hvaða leyti teljið þið að megi bæta úr því ef þarf?

Umræður Þið sem hafið einhverja reynslu af foreldrasamstarfi teljið þið að það sé almennt nægilega vel staðið að samstarfi heimilis og skóla hérlendis?

Umræður Þið hér inni sem hafið reynslu af foreldrasamstarfi hafið þið komist í kynni við samstarf sem einkennist ekki bara af samskiptum heldur þar sem samstarfið er nýtt sem verkfæri? Hvernig þá?

Umræður Hvað teljið þið að skólar geti gert til að komast upp á þriðja þrep foreldrasamstarfs eins og það er sett upp samkvæmt Nordahl? (Þriðja stigið felur í sér hlutdeild og sameiginlegar ákvarðanir. Á þessu stigi nær samstarfið endanlegu markmiði sínu en þá eru kennarinn og foreldrar orðnir samstarfsaðilar á jafnréttisgrundvelli og komast að sameiginlegri niðurstöðu um hvað það er sem skólastarfið á að skila til nemandans).

Heimildaskrá Desforges, C. og Abouchar, A. (2003). The impact of parental involvement, parental support and family education on pupil achievement and adjustment: a literature review (Research Report RR 433). Department for education and skills. Epstein, J. L., Sanders, M. G., Simon, B. S., Salinas, K. C., Jansorn, N. R. og Voorhis, F. L. V. (2002). School, family and community partnerships: Your handbook for action (2. útg.). California: Corwin press. Harris, A., Andrew-Power, A. og Goodall, J. (2009). Do parents know they matter: raising achievement through parental engagement. London: Continuum.

Hoover-Dempsey, K. V. og Sandler, H. M. (1995) Hoover-Dempsey, K. V. og Sandler, H. M. (1995). Parental involvement in children's education: Why does it make a difference? Teachers College Records, 97, bls. 310−331. Ingibjörg Auðunsdóttir. (2007). ,,Fannst ég geta sagt það sem mér lá á hjarta...“ Þróunarverkefni um bætt samstarf heimilis og skóla. Uppeldi og menntun 16(1), bls. 33–52. Jóhanna Karlsdóttir og Hafdís Guðjónsdóttir. (2010). Hvernig látum við þúsund blóm blómstra? Skipulag og framkvæmd stefnu um skóla án aðgreiningar. Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika 2010. Sótt 12. apríl 2013 af http://netla.hi.is/menntakvika2010/016.pdf

Lavenda, O. (2011). Parental involvement in school: A test of Hoover-Dempsey and Sandler's model among Jewish and Arab parents in Israel. Children and Youth Services Review, 33, bls. 927–935. DOI:10.1016/j.childyouth.2010.12.016. Lewis, L. L., Kim, Y. A. og Bey, J. A. (2011). Teaching practices and strategies to involve inner-city parents at home and in the school. Teaching and Teacher Education, 27, bls. 221−234. Lög um grunnskóla nr. 91/2008 Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2011). Aðalnámskrá grunnskóla. Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Nanna K. Christiansen. (2010) Nanna K. Christiansen. (2010). Skóli og skólaforeldrar: ný sýn á samstarfið um nemandann. Reykjavík: höfundur. Rósa Eggertsdóttir og Gretar L. Marinósson (ritstj.) Sigalés, C., Ingibjörg Auðunsdóttir, Halldóra Haraldsdóttir, Pacheco, J., Wilhelm, M. og Þóra Björk Jónsdóttir. (2002). Bætt skilyrði til náms: Starfsþróun í heiltæku skólastarfi (Rúnar Sigþórsson þýddi). Reykjavík: Rannsóknastofnun Kennaraháskóla Íslands. Turnbull, A., Turnbull, R., Erwin, E. og Soodak, L. (2006). Families, Professionals and Exceptionality. Positive Outcomes through Partnership and Trust (5. útgáfa). New Jersey: Pearson Prentice Hall.

Takk fyrir okkur.