UT vil ek! Vil ek UT? Þróun UT í kennaramenntun við KHÍ

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
SARA STEFÁNSDÓTTIR Bókasafn og upplýsingaþjónusta HR | NÝNEMADAGAR HR 2010 Bókasafnið.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Helstu niðurstöður: Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu við KHÍ er nauðsynleg. Tölvan er einkum notuð sem námstæki: Sem stuðningur Til.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Myndir úr almennri kennslu Að rannsókninnni vinna Auður B. Kristinsdóttir kennsluráðgjafi Sigríður Einarsdóttir verkefnastjóri á RKHÍ Verkefnisstjóri Allyson.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Viðhorf – Internetnotkun: misrétti e kyni og þjóðfélagshóp, ofnotkun Hærri % í frumkvöðlahópi 97 og 2004 hópi telja töluverð eða mikil vandamál. Fleiri.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sólveig Jakobsdóttir, Bára Mjöll Jónsdóttir og Torfi Hjartarson. (2004). Gender, ICT-related student skills, and the role of a school library in an Icelandic.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Aðgengi fatlaðra að vefsíðum. Áætlað er að um 20% af notendum Internetsins á aldrinum ára eigi við einhvers konar fötlun að stríða. Margar lausnir.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Kennsluaðferðir í háskólakennslu Ingvar Sigurgeirsson Nóvember 2006 Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Hvaða kennsluaðferðir.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Þau sem unnu að rannsókninni Ásrún Matthíasdóttir Háskólinn í Reykjavík Michael Dal Kennaraháskóli Íslands Samuel Currey Lefever Kennaraháskóli Íslands.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Kennslufræði og upplýsingatækni. Skilgreining … Með hugtakinu er vísað í það að beitt er ákveðinni tækni við gagnavinnslu og með hugtakinu tækni er átt.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Berglind Axelsdóttir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Tölvur og Internet í námi
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
með Turnitin gegnum Moodle
Norðurnes Rafmagnshlið.
Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Fjarnám og -kennsla: Teaching & learning at a distance (Simonson og fl
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Agastefnurnar PBS og PMT/SMT
Mælingar Aðferðafræði III
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
31/07/2019.
Hulda Þórey Gísladóttir
Upptaka á hvalahljóðum
Participation, knowledge and beliefs
Presentation transcript:

UT vil ek! Vil ek UT? Þróun UT í kennaramenntun við KHÍ........... Sólrún B. Kristinsdóttir, forstöðumaður Sólveig Jakobsdóttir, dósent Þuríður Jóhannsdóttir, UT-ráðgjafi Erindi haldið á UT2001 ráðstefnunni 10.mars 2001

Frá einstökum tilraunum...

...til alhliða nýtingar

Umfjöllun Brýnt er að mennta kennara í samræmi við nýja námskrá þar sem mikil áhersla er á upplýsingatækni (UT). Lýst verður þróun á nýtingu UT við KHÍ og skoðaðir áhrifaþættir, s.s. stefnumótun, námskrárgerð, tækniumhverfi, stuðningur við kennara og þátttaka í þróunarverkefnum.

Yfirlit Efling kennaramenntunar með UT – samspil margra þátta! Einn lykilþáttur – stoðþjónustuna við kennara í lag – hvaða aðgerðir hafa verið gerðar á undanförnu ári við KHÍ og áhrif þeirra! Ýmis dæmi um hvernig UT er nú nýtt við KHÍ.

Samspil margra þátta Þjóðfélag, samfélag.. KHÍ Skólar

Þjóðfélag, samfélag Þjóðfélags- og samfélagsbreytingar – tæknilegar, hugarfarslegar, atvinna Ísmennt – tæknilegar forsendur, netsamfélag skólafólks Í krafti upplýsinga 1996 UT-stefna stjórnvalda 1997 Ný námskrá 1999 – Nýtt svið: upplýsinga- og tæknimennt, nýting UT í öllum greinum

Skólar Einstakar tilraunir, þróunarverkefni Skólastjórnun Tækniuppbygging Námskrár – skólanámskrár, stefna Þróunarskólar, móðurskólar Starfsfólk sem fyrir er- endur/símenntun, framhaldsmenntun! Starfsfólk nýtt – grunnmenntun!? Skólastjórnun

KHÍ Einstakar tilraunir f. 1983 (stærðfræðival, rannsóknir) Námskeið í grunnnám og fyrir kennara um miðjan 9. áratuginn Lektor 86-88 og 91-, gagnasmiðja á 10.áratug, lítið kjarnanámskeið Netkennsla/fjarkennsla frá ’93 ~ Ísmennt Stefnumótandi vinna um miðjan 10.áratug ~ Stefnumótun stjórnvalda Nefndir – áætlanir, þróunarverkefni s. hl. 10. áratugar Nýr lektor fjarkennslu ’97, 2 nýir lektorar ‘99 Námskrá – ný námsbraut framhaldsnámi 98, símenntunarátak 98, ný námskrá grunnnámi - nýtt svið grunnskólaskor 2000/01 + aukin áhersla á nýtingu UT á öllum sviðum. ------------------------------------- Tæknimál og Stoðþjónusta

UT í KHÍ Fjarkennslu og upplýsingatækninefnd Tekur til starfa um áramót 2000 Leggur megin áherslu á símenntun starfsfólks í UT – efla: tæknilegan bakgrunn – könnun, námskeið faglegan bakgrunn – ráðgjöf, kynningar, málstofur, fundir, rannsóknar- og þróunarverkefni (t.d. EUN/gagnagrunnur með UT-sögum, BARNUNG, efling samstarfsmenningar?)

Könnun á þekkingu starfsfólks KHÍ á notkun ýmiss hugbúnaðar 1 Word, 2 Exel, 3 Eudoraa, 4 OutlookExpress, 5 PowerPoint, 6 photoShop, 7 Netscape, 8 InternetExplorer, 9 Windows Explorer,, 10 freehand, 11 Publisher, 12 FrontPage, 13 Dreamweawer, 14 Flash

Áhugi starfsfólks KHÍ á að læra á hugbúnað hugbúnaður 1 Word, 2 Exel, 3 Eudoraa, 4 OutlookExpress, 5 PowerPoint, 6 photoShop, 7 Netscape, 8 InternetExplorer, 9 Windows Explorer,, 10 freehand, 11 Publisher, 12 FrontPage, 13 Dreamweawer, 14 Flash

Fræðsluátak - tækni WebCT Vefsíðugerð Power Point Exel Skjalastjórnun og Windows Skrefi lengra í Word Freehand og Photoshop Frontpage + Access (fyrir lengra komna) Forrit í rannsóknavinnu: SPSS og EndNote Menntasmiðjan sá um framkvæmd námskeiðanna – (Námskeið flest í maí og ágúst 2000)

Fræðsluátak - faglegt Kynningar frá öðrum skólum Málstofur og erindi Grandaskóli, móðurskóli í UT – nokkrir kennarar MA, þróunarskóli UT m.m. – Lára Stefánsdóttir Háskólinn í Reykjavík – Sólveig Þorsteinsdóttir Málstofur og erindi Reynslan af LearningSpace Reynslusögur á ýmsum sviðum (t.d. tölvusamskipti/Netmeeting, WebCT, Learningspace Kynningar á þróunarverkefni og hugmyndir um uppbyggingu samstarfsmenningar með aðstoð UT Efling á stoðþjónustu Sérstakur ráðgjafi um kennslufræði UT Ýmsar frekari aðgerðir

Þjónusta við UT 1. mars 2000 voru bókasafn, gagnasmiðja og kennslumiðstöð sameinuð í Menntasmiðju KHÍ. Menntasmiðju er m.a. ætlað að vera til stuðnings fyrir starfsfólk við að tileinka sér nýjungar í náms og kennluháttum. Menntasmiðjan skiptist í bókasafn og gagnasmiðju. Hverskonar starfsfólk er í stoðþjónustunni? Sérfræðingar á sviði upplýsingaöflunar Sérfræðingar á sviði framsetningar á efni og upplýsingum Þurfa að hafa mjög góða kunnáttu á tölvur og hugbúnað, er menntað í kennslutækni og kennslufræðum.

Fjarkennslan Fyrirséð að á næsta ári munu fjarnemar verða u.þ.b. helmingur nemenda skólans, í ár eru fjarnemar í: Leikskólaskor B.Ed.-nám 82 Leikskólaskor Diplómunám 58 Grunnskólaskor B.Ed.-nám 177 Framhaldskólaskor kennsluréttindanám 66 Framhaldsdeild Dipl.Ed./M.Ed 264 Samtals: 647 (Heimild: Nemendaskrá Kennaraháskóla Íslands 15.11.00)

Námskeiðsbúnaður Netið – tölvupóstur frá 1993 Námskeiðsbúnaður (course ware) heimatilb., WCB 1998 LSp haust 1999 /WebCT 2000 http://domino.khi.is/lspace2/central.nsf http://haukur.ismennt.is:8080 Samsett lausn (vefir+vefráðstefnur) Aðrar netlausnir – t.d. netfundir (Netmeeting)

Val netlausna fremur en fjarfunda Nemendur dreifðir um allt land Námssamfélag frekar en yfirfærsla þekkingar Fjarfundabúnaður?

Söguskjóður

Samvinnutækni – collaborative technology Áhugi á að nýta tæknina til að bæta samskipti Áhrif samvinnutækni á þekkingarstjórnun og það hvernig nám á sér stað innan stofnunar Mikilvægi samræðna (discourse) og að allar raddir heyrist - líka efasemdarraddir Mismunandi sjónarmið eiga ekki bara rétt á sér heldur eru þau fjársjóður hverrar stofnunar Margmenning blómstri innan stofnana sem utan

Reynslusögur úr KHÍ Að nota tæknina til að styrkja okkur í starfi innan stofnunarinnar 24 sögur af reynslu 1999-2000 FrontPage vefur með gagnagrunni til að safna gögnum og birta jafnóðum, sjálfkrafa á vef http://saturnus.khi.is/soljak/utreynslakhi Sólveig og Torfi nýta þetta í námi nemenda http://saturnus.khi.is/tolvuppbankar

Möguleikar Internetsins aðgangur að þekkingu og upplýsingum sem geta verið grundvöllur þekkingar tæki til samskipta – tengslamyndunar staður fyrir útgáfu/birtingu efnis – kennara og nemenda – staður til að byggja upp þekkingu á Ath! alþjóðlegt eðli miðilsins er mikilvægt

Hvernig kennari nýtir möguleika tækninnar Ég sendi inn umræðuefni sem nemendur áttu að bregðast við og spalla um; ég skrifaði pistla eða fyrirlestra sem voru hluti af lestrarefni námskeiðsins eða útlegging á því; ég lét þær semja pistla og bregðast við hver hjá annarri; ég setti inn glærur og punkta í tengslum við efnið; ég setti inn myndbandsbút með nýju sjónvarpsefni sem tengdist beint inn í umræður okkar; ég hafði málstofu um íslenska málstefnu þar sem ég úthlutaði umræðuefnum fyrir 6 hópa og hver hópur átti að senda pistil sem hinir áttu að bregðast við og allt átti þetta að gerast því sem næst á rauntíma (Þórunn Blöndal)

Raddir fleiri kennara: Hvers konar efni birta þeir á Netinu? Ég geri nokkuð af því að setja sönglög inn á námskeiðið, hef einnig sótt tónlist á vefinn og hvort tveggja mælist vel fyrir. http://www.ismennt.is/not/sigpalm/ Þegar möguleikar Netsins tóku að opnast ákvað ég að reyna að færa þessi kennslubréf yfir á vefinn Dæmi um námskeið sem notar bæði myndir og teikningar er dýrafræðinámskeið á vormisseri 2001 Mennsam – vefur fyrir fjarnema og staðnema haust 2000 Samvinna fimm kennara.

Að nota sér til náms það efni sem til er á Netinu Upphaf þess að ég tók Netið í mína þjónustu sem kennari var að mig vantaði upplýsingar um efni tengt frumbyggjum á jörðinni í dag. Ég lít svo á að Netið sé mikilvæg viðbót sem unnt er að nýta í margs konar heimildaöflun. ..að nemendur leiti þar upplýsinga rétt eins og í bókum og í öðru því efni eða eftir þeim leiðum sem notaðar hafa verið til þessa (Lilja Jónsdóttir) Það er vissulega skemmtilegt að geta t.d. vísað nemendum á heimasíður þeirra fræðimanna sem um er fjallað á námskeiðinu (Ingvar Sigurgeirsson) Þegar erlenda bókin var uppseld var ákveðið að hverfa frá notkun grunnbóka og nota þess í stað fjölbreyttar heimildir, s.s. handbækur, tímaritsgreinar, bókarkafla og ekki síst vefrit af ýmsu tagi (Ingvar Sigurgeirsson)

Efni nemenda birt á Netinu Að birta verkefni nemenda á vefsíðum gerir vinnu nemenda sýnilega, kemur að gagni fyrir þá og aðra seinna. http://barnung.khi.is Þuríður og Torfi http://saturnus.khi.is/saga/torf Þorsteinn Helgason http://saturnus.khi.is/agnir Gunnlaugur Sigurðsson http://saturnus.khi.is/mennsam/dora_verk_nem.htm http://saturnus.khi.is/saga/valkostir Nemendur gera vefefni um sögu 20. aldar sem er hugsað sem námsefni fyrir 9. bekk

Samskiptatæknin: Kostir Námskeiðsbúnaðar að mati kennara Helsti ávinningur er þægilegt og aðgengilegt fyrirkomulag á umræðum Póstlisti hefði aldrei dugað til að halda um þær umræður sem fram fóru á námskeiðinu. Fólk hefði bókstaflega drukknað í pósti Aðalkosturinn miðað við gamla tölvupóstkerfið er að efnið er flokkað og má auðveldlega fá yfirsýn. Auðvelt að skoða og bera saman skrif nemenda og kennara Allt á sama stað, lýsing á námskeiði, pistlar, skrif nemenda

Ávinningur af námskeiðsbúnaði að mati kennara Fólk uppflifði líka nálægð við aðra nemendur því í Webboard er hægt að sjá hverjir eru inni á kerfinu, “bjalla” í þá og senda stuttar orðsendingar. Nemendur urðu miklu virkari í náminu. Þeir fengu mjög góðan vettvang til að skiptast á skoðunum og reynslu og læra hverjir af öðrum. Margir upplifðu sterkt að finnast þeir verða hluti af námssamfélagi. Nemendur sögðust hafa lært að vera leitandi fremur en vera mataður Ég tel að tölvusamskipti í kennslu séu komin til að vera því þarna kemur inn annar flötur í samskiptum, mun sveigjanlegri en bókin og með óteljandi möguleika í allar áttir.

Vandamál – umræður á neti Ávinningurinn sem ég hafði vænst, það er að LearnigSpace mundi nýtast vel til þess að halda lífi í og jafnvel glæða áhuga á umræðum gekk ekki eftir. Þrátt fyrir ágætt efni sem þátttakendur unnu og settu fram með spurningum fyrir hina til umfjöllunar náðist aldrei eðlilegt flæði í þá umræðu Kennari gerði sér ekki fyrirfram grein fyrir því hvað nemendur þurftu mikið aðhald og eftirrekstur til þess að þeir notuðu sér kerfið. Mér fannst nokkrir nemendur ekki vera nógu virkir í umræðunni og ég mundi vilja halda betur utan um þann þátt næst og hafa skýrari reglur í tengslum við þátttöku í umræðum. Jafnvel tengja umræðuna námsmati. Sumir létu bara í sér heyra svona í félagslegu spjalli en aðrir virkilega komu með faglegar ábeningar og fyrirspurnir

Að nýta sér möguleika til aðþjóðlegra tengsla með nemendum Á námskeiðinu Nám og kennsla á Netinu á tölvu- og upplýsingatæknibraut vorið 2000 lét ég nemendur ræða við ýmsa erlenda hópa á sérstökum umræðuvef á Evrópska skólanetinu (EUN), http://www.eun.org en þar er sérstakt svæði nefnt Innovation þar sem hægt er að komast í ýmiss konar lesefni og á sérstaka umræðuvefi ...áttu nú að lesa sér til um ákveðið þróunarverkefni þróunarskóla í Noregi og leggja fram a.m.k. eitt framlag með hugleiðinug eða spurningu og/eða svar við framlagi annarra inn á vefinn. Einnig fékk ég kennara (og nokkra nemendur) úr viðkomandi þróunarskóla til að svara fyrirspurnum og bað vinkonu mína við bandarískan háskóla að reyna að útvega mér einn eða fleiri nemendahópa til þátttöku frá Bandaríkjunum, sem hún og gerði. Ég tel að nemendur hafi heilmikið gagn af að æfa samskipti á alþjóðlegum vettvangi með þessum hætti.

Að nota sér tækifæri til tengslamyndunar á Internetinu Á þeim tíma var ég nýkomin úr framhaldsnámi í Kanada og var á póstlista Íslendinga sem bjuggu erlendis. Mér datt þá í hug að nýta mér hann í þessu skyni þar sem Íslendingar búsettir um allan heim voru á þessum póstlista (Lilja Jónsdóttir) Ég hef líka kynnst áhugasömum og hjálpsömum kollegum á Netunum.

Borgar þetta sig? Það var mikil vinna að koma þessum vef upp en á móti kemur að viðhald hans er mjög viðráðanlegt og nokkur vinnusparnaður af því fyrir kennara að geta nýtt hann við kennsluna Þvottavélin var mikið þarfaþing en gagnstætt því sem við var búist var mun fleiri tímum varið til þvotta en fyrr! Þessi niðurstaða er mér einna minnistæðust í ritgerðinni auk þeirrar meginályktun höfundar sem var að raftækin hefðu ekki frelsað konur frá byrði heimilisstarfanna. Ef eitthvað var eyddu þær nú fleiri tímum í þessi verk en fyrr þrátt fyrir aukna útivinnu. Raftækin leiddu til fleiri verka og notkun þeirra tók tíma, þó sum störf yrðu léttari. Karlar höfðu fyrst og fremst tekið að sér ný verk, t.d. þau sem ég nefndi að ofan, að sjá um bílinn og sækja börnin.Konurnar stjórnuðu nú fleiri tækjum á heimilum en fyrr og þau voru notuð óspart

Tökum ekki tæknina hugsunarlaust upp án þess að spyrja hvort hún þjóni okkur Háskólakennarar og aðrir kennarar þurfa að velta fyrir sér er að hvaða marki hin nýju fjarkennsluforrit eru handhæg og hver þeirra eru best. Kennarar velta vöngum yfir ýmsu. Verður þetta betra, mun það spara mér tíma og auðvelda kennsluna? Tekur því fyrir mig að taka mér far með forritahringekjunni sem færir okkur ný forrit á hverju hausti? Mörgum kennaranum kann að virðast þetta fremur byrði en þægindi, þessi krafa um að læra meira og meira …. Það er sjálfsagt vel þess virði að velta fyrir sér áhrifum tækninnar umþað leyti sem hún er tekin í notkun.

Ytri aðbúnaður og þjónusta skólans við kennara og nemendur Ég tel nauðsynlegt, a.m.k. eins og (margir) nemendur (og kennarar) eru tölvu-tæknilega staddir í dag, að við innritun nemenda almennt og innritun þeirra í hvert námskeið sérstaklega, verði viðkomandi lágmarks-fjarskiptaháttur skilgreindur. Þetta á við bæði um fjarnám og staðnám Ég tel að það sé grundvallaratriði að KHÍ bæti tækjaútbúnað, hugbúnað og geri sér far um vel skipulagða þjónustu svo skólinn geti staðið undir yfirlýsingum um að vera í fararbroddi á þessu sviði.