Vefur: http://stofnanir.hi.is/fjolmenning/ Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
'Decentralisation issues within the Icelandic context‘
Advertisements

Menntun í alþjóðlegu samhengi
Samnorrænar leiðbeiningar um vistvæn byggingaefni. Norrænn gagnabanki
Open Badges Rafrænar viðurkenningar
Um GeoGebra 4.0, 4.2 og 5.0. Samfélagið kringum GeoGebra
META-NORD og META-NET Brýr milli tungumála Eiríkur Rögnvaldsson
Leið til bjartari framtíðar
Námsmatsstofnun 21. ágúst 2012 Almar Miðvík Halldórsson
Staðlar um samfélagslega ábyrgð og fleira áhugavert
Leadership Presentation
Vinnuhópar innan Lyfjastofnunar Evrópu
Geðheilsuþjónusta fyrir foreldra á meðgöngu og ungbarnafjölskyldur
Hæfnikröfur 21. aldar, áhrif á skólastarf og kennsluhætti
Frumlyfjaþróun á Íslandi
Undirbúningur námsferða
Mengun af völdum tríbútýltins (TBT) við strendur Íslands
GETA ISO STAÐLAR AUKIÐ GÆÐI Í SKÓLASTARFI
Breyttar áherslur – virkt samspil kerfa í allra þágu
Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Starfstengt íslenskunám
Móðurmál samtök um tvítyngi
Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno
Gamalt vín á nýjum belgjum eða gamlir belgir með nýtt vín...
Að vanda til námsmats Námskeið fyrir framhaldsskólakennara 2008–2009
Kynningarfundur á Höfn 21. september 2009
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
Úrræðin gera gæfumuninn Eigindleg rannsókn á upplifun foreldra af að eiga barn greint með ADHD Introduce myself!! I am going to share with you some preliminary.
Útikennsla í Álftanesskóla
Íslensk netverslun Alþjóðleg verslun í litlu landi
Markaðsfærsla þjónustu
Sustainable Aquaculture of Arctic charr NORTHCHARR
Að efla útrásina enn frekar - tækifæri sjávarútvegsins
Guðrún Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur MS Verkefnisstjóri Geðræktar
Economuseum Northern Europe
Etiology Kawasaki Hermann Páll Stud. Med..
Einstaklingsmiðað nám
Skólaumbætur í deiglu Málþing 12. maí 2018
Hvað er einstaklings- miðað nám?
Sigríður H. Gunnarsdóttir 27. febrúar 2008
Úrtaka Kafli 18: Survey sampling methods
Nordisk ministerråd Island 2012
Sustainable Heritage Areas: Partnerships for Ecotourism
Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Á Íslandi.
Reykingar konur og karlar
Innra mat skóla SKN0210 – Málstofur Elín Birna Vigfúsdóttir
Öflugt atvinnulíf er grunnur fjölskyldulífs
Hvernig kennari vil ég verða?
Almar Miðvík Halldórsson Verkefnisstjóri PISA
Inu sinni var... nemendahópur sem samanstóð af fjórum meðlimum sem hétu Allir, Hver sem er, Einhver og Enginn. Það stóð til að vinna mikilvægt verkefni.
Innleiðing á ISN2016 Þórarinn Sigurðsson
SMALLEST Solutions for Microgeneration to ALLow
Vinnufundur um 4. þrep íslensks hæfniramma María Kristín Gylfadóttir
Skipulag – samtal um sjálfbærar lausnir
Eigindlegar rannsóknaraðferðir II
Íslenskur Orðasjóður Building a Large Icelandic Corpus
Alþjóðavæðing og hagvöxtur
Fjölskyldubrúin Gunnlaug Thorlacius félagsráðgjafi Geðsviði LSH.
Barnvæn sveitarfélög Akureyri
Leikir í frístunda- og skólastarfi
Áhættuhegðun barna og unglinga Fyrirlestur haldinn 3
Árangursrík stærðfræðikennsla byrjenda
Orðasöfn, gagnabankar og vefurinn
Skólapúlsinn ársuppgjör 08-09
Rural Transport Solutions
Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar
Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Þolmörk sem stjórntæki í uppbyggingu sjálfbærrar ferðamennsku
Þjóðarstolt eða samrunaþrá
Þóra Margrét Þorgeirsdóttir
Jónína Vala Kristinsdóttir
Presentation transcript:

Vefur: http://stofnanir.hi.is/fjolmenning/ Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum

Um rannsóknarstofuna Tók til starfa í júní 2007. Í stjórn stofunnar sitja: Fríða B. Jónsdóttir, Karen Rut Gísladóttir, Anna Katarzyna Wozniczka, Toshiki Toma, Gunnar J. Gunnarsson og Hanna Ragnarsdóttir. Aðalmarkmið rannsóknastofunnar er að auka og efla og kynna rannsóknir á sviði fjölmenningarfræða. Megináhersla fyrstu árin var að efla og kynna rannsóknir í fjölmenningarfræðum á Íslandi og stuðla að almennri umræðu um ýmis málefni á sviðinu.   Lögð hefur verið áhersla á tengsl við vettvang og samstarf við meistara- og doktorsnema við Kennaraháskóla Íslands og síðar Menntavísindasvið og önnur svið HÍ. Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum

Dæmi um verkefni sem lokið er Rannsókn á skólamenningu og fjölbreyttum starfsmannahópum í leikskólum. Rannsókn á stöðu og reynslu nemenda af erlendum uppruna við KHÍ. Rannsókn með konum í alþjóðlegu námi á Menntavísindasviði. Hanna Ragnarsdóttir og Hildur Blöndal. Birtingar m.a. í Netlu, Uppeldi og menntun. Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum

Yfirstandandi verkefni Sjálfsmynd og lífsgildi ungmenna í fjölmenningarsamfélagi (2011-13). Gunnar Finnbogason, Gunnar J. Gunnarsson, Halla Jónsdóttir og Hanna Ragnarsdóttir. Staða og reynsla ættleiddra barna og fjölskyldna þeirra á Íslandi (frá 2005-). Elsa S. Jónsdóttir og Hanna Ragnarsdóttir. Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar (2011-2013). Hafdís Guðjónsdóttir, Hanna Ragnarsdóttir, Hildur Blöndal, Robert Berman, Samuel Lefever, Karen Rut Gísladóttir, Anna Katarzyna Wozniczka, Fríða B. Jónsdóttir. Styrkt af Rannsóknasjóði HÍ og Menntavísindasviði HÍ. Diverse Teachers for Diverse Learners (2011-2013). Þátttakendur frá Íslandi, Noregi, Finnlandi, Bretlandi og Kanada. Styrkt af NordForsk. Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum

Diverse Teachers for Diverse Learners (2011-2013) Frá fyrsta DTDL fundi í ágúst 2011 Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum

DTDL verkefni 2011-2013 LANGUAGES LEADERSHIP AND SCHOOL CULTURES Attitudes towards languages Robert Berman, Samuel Lefever and Anna Katarzyna Wozniczka LEADERSHIP AND SCHOOL CULTURES Democratic participation of teachers in Icelandic compulsory schools and preschools Hanna Ragnarsdóttir and Hildur Blöndal TEACHERS Teachers teaching diverse students (with a diverse linguistic and cultural background) Hafdís Guðjónsdóttir, Karen Rut Gísladóttir and Fríða B. Jónsdóttir DIVERSITY IN SCHOOLS Students with international dimensions in their lives and the teachers they need DTDL verkefni 2011-2013 Rannsóknarverkefnið Diverse Teachers for Diverse Learners Þátttakendur eru Hanna Ragnarsdóttir dósent, Hafdís Guðjónsdóttir dósent, Robert Berman dósent, Samuel Lefever lektor, öll á Menntavísindasviði. Meistara- og doktorsnemar hafa einnig komið að verkefninu á ýmsum stigum þess. Rannsóknarhópar í fimm löndum eru aðilar að verkefninu, Finnland, Noregur, Bretland og Kanada auk Íslands. Haldnir hafa verið þrír fundir hópsins, í október 2011 á Íslandi, í mars 2012 í Kaupmannahöfn og í ágúst 2012 á Íslandi. Næsti fundur hópsins er fyrirhugaður í Noregi í maí 2013. Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum

Learning Spaces for Inclusion and Social Justice: Success Stories from Immigrant Students and School Communities in Four Nordic Countries (2013-15) Meginmarkmið: að öðlast skilning á reynslu nemenda af erlendum uppruna sem átt hafa náms-og félagslegri velgengni að fagna og læra af henni; að kanna og öðlast skilning á því hvernig félagslegt réttlæti birtist í skólastarfi og öðru námsumhverfi sem byggir á fjölbreytileika og hefur jafnrétti að leiðarljósi. Megináherslur í rannsókn: Reynsla og metnaður nemenda af erlendum uppruna; þróun fagmennsku kennara og kennsluaðferðir; forysta, samvinna og skólamenning; menntastefnur, skólastefnur og námskrár. Þátttakendur frá HÍ: Hanna Ragnarsdóttir, Börkur Hansen, Hafdís Guðjónsdóttir, Karen Rut Gísladóttir, Robert Berman, Samuel Lefever, Hildur Blöndal og aðrir doktorsnemar. Auk þess þátttakendur frá Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. Rannsóknarverkefnið Learning Spaces for Inclusion and Social Justice: Success Stories from Immigrant Students and School Communities in Four Nordic Countries. Rannsóknarverkefnið Námsumhverfi menntunar án aðgreiningar og félagslegs réttlætis: Sögur um velgengni nemenda af erlendum uppruna og skóla á Íslandi er þriggja ára verkefni (2013-2015) með fjórum megin rannsóknaráherslum sem eru nátengdar: Reynsla og metnaður nemenda af erlendum uppruna; þróun fagmennsku kennara og kennsluaðferðir; forysta, samvinna og skólamenning; og menntastefnur, skólastefnur og námskrár. Meginmarkmið eru eftirfarandi: að öðlast skilning á reynslu nemenda af erlendum uppruna sem átt hafa náms-og félagslegri velgengni að fagna á Íslandi og læra af henni; að kanna og öðlast skilning á því hvernig félagslegt réttlæti birtist í skólastarfi og öðru námsumhverfi sem byggir á fjölbreytileika og hefur jafnrétti að leiðarljósi. Sótt var um NordForsk styrk fyrir verkefnið vorið 2012. Umsækjendur Hanna Ragnarsdóttir, Hafdís Guðjónsdóttir, Robert Berman og Samuel Lefever ásamt umsækjendum frá Hedmark University College (Noregi), University of Gothenburg (Svíþjóð) og University of Helsinki (Finnlandi). Gert ráð fyrir doktorsnemum. Styrkur fékkst frá NordForsk, alls 140 milljónir, þar af um 40 til íslenska hópsins.   Sótt var um Rannís styrk fyrir sama verkefnið (íslenska hlutann) á árinu. Umsækjendur: Hanna Ragnarsdóttir, Hafdís Guðjónsdóttir, Karen Rut Gísladóttir, Robert Berman og Samuel Lefever. Gert ráð fyrir meistara- og doktorsnemum Styrkur fékkst í janúar 2013 til þriggja ára (2013-15), alls um 19 milljónir. Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum

Málþing Meir´ en að segja það! Málþing um móðurmál. Nóvember 2012. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar, Samtökin Móðurmál, Gerðuberg - Menningarmiðstöð, Borgarbókasafn Reykjavíkur og Tungumálatorg. Hringþing um innflytjendamál. September 2012. Fjölmargir samstarfsaðilar. Málþing í tilefni af útkomu bókarinnar Fjölmenning og skólastarf. Ágúst 2010. Vörður á lífsleið barna. Apríl 2010. Leikskólasvið Reykjavíkur, Menntasvið Reykjavíkur Velkomin í skólann. Nóvember 2008. Leikskólasvið Reykjavíkur, Menntasvið Reykjavíkur, þjónustumiðstöðvar í Rvk, Rauði kross Íslands. Auk þess hafa m.a. verið haldnar málstofur á vegum Rannsóknastofunnar með doktorsnemum á Menntavísindasviði og Félagsvísindasviði, auk málstofa á Menntakviku – árlegri ráðstefnu Menntavísindasviðs undanfarin ár. Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum

Samstarf Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar Samstarfssamningur. Ýmis verkefni um fjölmenningu. Samstarf í verkefninu Okkar mál í Fellahverfi. Samtök um Móðurmál. Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum

Útgáfa 2007 2013 2010 Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum