Hagvöxtur um heiminn Opinber fyrirlestur í Háskóla Íslands

Slides:



Advertisements
Similar presentations
B R I D G E - hvað er það? Skál! Bermúdaskál! 
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Bóluefni gegn HIV Sif H. Gröndal. 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa tvær tegundir bóluefna: 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa.
21. september 2005 LES Stefán Helgi Valsson1 Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson september Leiðsögutækni 2. Hvers vegna ferðast.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
30 Vöxtur peningamagns og verðbólga. Til hvers eru peningar? Peningar, peningar, peningar PeningarPeningar eru þær eignir, sem fólk notar til að kaupa.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Hver er og hver hefur verið sókn í háskólamenntun á Íslandi? Vegna umræðu undanfarið um þessi mál að undanförnu. Er í vinnslu. Mars Jón Torfi Jónasson.
Heildarframboð og heildareftirspurn
9 THE REAL ECONOMY IN THE LONG RUN. Copyright © 2004 South-Western 25 Production and Growth Framleiðsla og hagvöxtur.
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
34 Áhrif stefnunnar í peningamálum og ríkisfjármálum á heildareftirspurn.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Karlotta Jóhannsdóttir.  Tenerife er spænsk eyja í Atlantshafinu hjá ströndum Afríku.  Hún er ein af sjö kanaríeyjunum og er stærst af þeim öllum. 
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Nemandinn á 21. öld Hvað þarf hann að læra? Dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
JAR113 haust Skilyrði lífs (lífvænlegt) Einkenni lífs vitiborið líf tæknisamfélag.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Móðir Náttúra Menntar hún börnin sín? Eflir hún vöxt og viðgang?
Fóðrun nautgripa til kjötframleiðslu
Rými Reglulegir margflötungar
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
HLUTABRÉF FYRIRTÆKJA kafli
Samkeppni, bankar og hagkvæmni
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Hagvöxtur um heiminn Þorvaldur Gylfason.
Hagvöxtur um heiminn Þorvaldur Gylfason.
Ritstuldarvarnir með Turnitin
38 Myntsvæði og evran.
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
Stöðugt skattaumhverfi – hornsteinn fjárfestingar
Hagvöxtur um heiminn Þorvaldur Gylfason.
Sjálfbærni – lúxus eða lífsnauðsyn Þóranna Jónsdóttir
Case studies Óvenjuleg EKG
 (skilgreining þrýstings)
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Norðurnes Rafmagnshlið.
Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Einföld hreintóna sveifla: diffurjafna Lausn á diffurjöfnunni fyrir SHM, einfalda hreintóna sveiflu A: amplitude, sveifluvídd ω: angular frequency,
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Ýsa í Norðursjó.
Sudden Stops 5/9/2019 Alþjóðahagfræði.
Mælingar Aðferðafræði III
Leyndardómur þéttbýlismyndunar, kafli 3
31/07/2019.
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Hagvöxtur um heiminn Opinber fyrirlestur í Háskóla Íslands 28. september 2000 Þorvaldur Gylfason

Að vaxa sundur eða saman Vestur-Þýzkaland : Austur-Þýzkaland Austurríki : Tékkóslóvakía Finnland : Eistland Taívan : Kína Suður-Kórea : Norður-Kórea Hagskipulag Botsvana : Nígería Kenía : Tansanía Taíland : Búrma Túnis : Marokkó Spánn : Argentína Máritíius : Madagaskar Ör vöxtur Þjóðarframleiðsla Hagstjórn? Hægur vöxtur Tími

Botsvana og Nígería: Tekjur á mann 1964-97 Dæmi 1 Bandaríkjadollarar Verðlag hvers árs Atlasaðferð

Búrma og Taíland: Tekjur á mann 1960-97 Dæmi 2 Eigin mynt Verðlag 1988 1960 = 100

Egyptaland, Marokkó og Túnis: Tekjur á mann 1964-97 Dæmi 3 Bandaríkjadollarar Verðlag hvers árs Atlasaðferð

Argentína, Úrúgvæ og Spánn: Tekjur á mann 1964-97 Dæmi 4 Bandaríkjadollarar Verðlag hvers árs Atlasaðferð

Madagaskar og Máritíus: Tekjur á mann 1964-97 Dæmi 5 Bandaríkjadollarar Verðlag hvers árs Atlasaðferð

Hagvöxtur í bráð og lengd Hagvöxtur til lengdar Framleiðslugeta Framleiðsla Þjóðarframleiðsla Hæð Hagsveiflur í bráð Fjármálakreppan í Asíu 1997-98 breytir litlu um hagvaxtarhorfur þar eystra. Lægð Tími

Hagvöxtur í bráð og lengd Til að greina hegðan þjóðarframleiðslunnar frá ári til árs, það er í bráð, þarf skammtímaþjóðhagfræði Ýmist kennd við Keynes eða ,,nýklassísk” Til að greina þróun framleiðslugetunnar yfir löng tímabil þarf á hinn bóginn hagvaxtarfræði Ýmist ,,nýklassísk” eða kennd við ,,innri hagvöxt”

Nýklassíska kenningin um ,,ytri hagvöxt” Rekur vöxt þjóðarframleiðslu á mann yfir löng tímabil til einnar rótar: Tækniframfarir Hagvöxtur til langs tíma litið er því ónæmur fyrir hagstjórn, góðri eða vondri eftir atvikum. “To change the rate of growth of real output per head you have to change the rate of technical progress.” ROBERT M. SOLOW

Nýrri kenningar um ,,innri hagvöxt” Rekja vöxt þjóðarframleiðslu á mann yfir löng tímabil til þriggja þátta: Sparnaður Hagkvæmni Afskriftir “The proximate causes of economic growth are the effort to economize, the accumulation of knowledge, and the accumulation of capital.” W. ARTHUR LEWIS

Ytri og innri hagvöxtur Nýklassíska kenningin þar sem hagvöxtur til lengdar fer eingöngu eftir tækni, varpar ekki skýru ljósi á mikinn hagvöxt margra Asíulanda síðan 1965. Nýja kenningin um innri hagvöxt þar sem hagvöxtur fer eftir sparnaði, hagkvæmni og afskriftum, virðist bregða betri birtu á reynslu Asíulandanna. Reyndar er kenningin um innri hagvöxt ekki ný, því að Adam Smith vissi þetta (1776).

Rætur hagvaxtar I Sparnaður Rímar vel við reynslurök víðs vegar að Varla tilviljun, að mikill sparnaður í Asíu, um 30-40% af tekjum, hefur haldizt í hendur við mikinn hagvöxt Varla tilviljun heldur, að lítill sparnaður í mörgum Afríkulöndum, um 10% af tekjum, hefur haldizt í hendur við lítinn sem engan hagvöxt OECD-lönd: sparnaður um 20% af tekjum Ályktun um hagstjórn: Stöðugleiki með lítilli verðbólgu og jákvæðum raunvöxtum örvar sparnað og þá um leið hagvöxt.

Rætur hagvaxtar I Tekjur á mann Austur-Asía 400 300 200 OECD Afríka Mikill sparnaður 300 200 Miðlungssparnaður OECD Afríka 100 Lítill sparnaður 1965 1990

Hagvöxtur og fjárfesting 1965-98 109 lönd Aukning fjárfestingar um 10% af VLF helzt í hendur við aukningu hagvaxtar á mann um 1½% á ári. Botsvana 1½% 10%

Rætur hagvaxtar II: Magn og gæði Afskriftir Áhrif afskrifta á hagvöxt eru náskyld áhrifum sparnaðar og fjárfestingar á hagvöxt. Óarðbær fjárfesting frá fyrri tíð rýrir gæði fjármagns, svo að það gengur hraðar úr sér en ella og þörfin fyrir endurnýjunarfjárfestingu til að bæta fyrir slit og úreldingu eykst. Því meira af þjóðarsparnaði sem verja þarf til endurnýjunarfjárfestingar, þeim mun minna er aflögu til nýrrar fjárfestingar í vélum og tækjum.

Fjárfesting: Magn og gæði Einkavæðing um heiminn Tæki til að bæta fjárfestingu með því að fela fjárfestingarákvarðanir í hendur einkafyrirtækja, sem hafa arðsemi að leiðarljósi frekar en stjórnmál Traustir bankar Tæki til að beina sparnaði heimila að arðbærum fjárfestingarkostum Hvort tveggja eflir hágæðafjárfestingu, hagkvæmni og hagvöxt

Rætur hagvaxtar III Hagkvæmni Rímar einnig vel við reynslurök víðs vegar að Tækniframfarir efla hagvöxt með því að gera mönnum kleift að ná meiri afurðum úr gefnum aðföngum. Einmitt þetta er aðalsmerki aukinnar hagkvæmni! Þannig fer e.t.v. bezt á að skoða tækniframfarir sem eina tegund aukinnar hagkvæmni. Ályktun um hagstjórn: Allt, sem eykur hagkvæmni, hvað sem er, eykur einnig hagvöxt.

Rætur hagvaxtar III Fimm uppsprettur aukinnar hagkvæmni Frjáls verðmyndun og fríverzlun auka hagkvæmni og þá um leið hagvöxt. Stöðugt verðlag dregur úr óhagkvæmni af völdum verðbólgu og örvar hagvöxt. Einkavæðing dregur úr óhagkvæmni af völdum ríkisfyrirtækja og örvar hagvöxt. Meiri og betri menntun bætir mannaflann og ... Tækniframfarir efla hagkvæmni og hagvöxt. Tækifærin eru nánast óþrjótandi!

Rætur hagvaxtar III Þetta eru góð tíðindi. Ef hagvöxtur færi eingöngu eftir tækniframförum, væri lítið hægt að gera til að örva hann … annað en að efla og styrkja r&þ o.þ.h. En ef hagvöxtur ræðst af sparnaði og hagkvæmni, þá geta almannavaldið og einkageirinn gert ýmislegt til að örva vöxtinn. Því að allt, sem eykur hagkvæmni, örvar einnig hagvöxt.

Aftur Hvað er hægt að gera til að örva hagvöxt? Sjá til þess, að sparnaður borgi sig Halda verðbólgu niðri og raunvöxtum hóflega jákvæðum Halda fjármálakerfinu við góða heilsu til að beina sparnaði að hágæðafjárfestingu Efla hagkvæmni á alla lund 1. Frjáls verðmyndun og fríverzlun 2. Lítil verðbólga 3. Sterkur einkageiri 4. Meiri og betri menntun 5. Góð náttúruauðlindastjórn Aftur

1 Frjálst búskaparlag og hagvöxtur Frjáls verðmyndun felur í sér, að verð ræðst á markaði og ekki á stjórnarskrifstofum. Blandaður markaðsbúskapur er hagkvæmari en áætlunarbúskapur. Sbr. Sovétríkin sálugu og Bandaríkin eða ESB Frjáls viðskipti innan lands og út á við greiða fyrir sérhæfingu og hagkvæmni. Fríverzlun er hagkvæmari en sjálfþurftarbúskapur. Sbr. Kúbu og Hong Kong eða Singapúr Og sbr. málflutning Jóns forseta strax árið 1843

Jón Sigurðsson var viðskiptafrelsissinni ,,Þegar verzlanin var frjáls í fornöld, þá var landið í mestum blóma.” ,,Landsmenn þurfa ekki að óttast verzlunarfrelsi.” Þetta á við um vörur, þjónustu, fjármagn.

Hagvöxtur og erlend viðskipti 1965-98 105 lönd Aukning viðskipta um 50% af VÞF helzt í hendur við aukningu hagvaxtar á mann um 1% á ári. Botsvana Kína Singapúr Kórea Hong Kong Sameinuðu furstadæmin Ath. Sameinuðu furstadæmin, Hong Kong og Singapúr.

Hagvöxtur og erlend fjárfesting 1965-98 100 lönd Aukning erlendrar fjárfestingar um 3% af VLF helzt í hendur við aukningu hagvaxtar á mann um 1% á ári. Singapúr Botsvana Fyrirvari: Sambandið hvílir á Botsvana og Singapúr.

2 Stöðugleiki og hagvöxtur Minni verðbólga þýðir minni óhagkvæmni af völdum verðbólgu. Verðbólga refsar fólki og fyrirtækjum fyrir að eiga reiðufé og dregur þannig úr hagkvæmni. Verðbólga er ígildi skatts Ógagnsærri og óhagkvæmari en flestir aðrir skattar Verðbólga veldur óvissu Truflar bæði viðskipti og fjárfestingu Verðbólga hækkar raungengi gjaldmiðilsins Spillir fyrir útflutningi og hagvexti

3 Einkavæðing og hagvöxtur Einkavæðing færir fyrirtæki í hendur eigenda og stjórnenda, sem taka arðsemi fram yfir atkvæði. Hagnaðarsjónarmið leysa stjórnmálaviðmið af hólmi í rekstri fyrirtækja. Hagsýnir eigendur ráða jafnan stjórnendur og starfslið á grundvelli verðleika fremur en flokkshollustu. Einkarekstur er því allajafna hagfelldari en ríkisrekstur.

Sama sagan aftur og aftur Fríverzlun glæðir hagvöxt Dregur úr óhagkvæmni, sem fylgir viðskiptahömlum Minni verðbólga glæðir hagvöxt Dregur úr óhagkvæmni af völdum verðbólgu Einkavæðing glæðir hagvöxt Dregur úr óhagkvæmni í ríkisrekstri Meiri og betri menntun glæðir hagvöxt Minnkar óhagræði vegna ónógrar menntunar

Sama sagan aftur og aftur Reyni að ná utan um þetta með einföldum reikningi Hagræðið af því að draga úr bjögun í efnahagslífinu (viðskiptahömlum, verðbólgu, óþörfum ríkisafskiptum, ónógri menntun) stendur í beinu hlutfalli við bjögunina í öðru veldi: E = mc2 þar sem E lýsir aukinni hagkvæmni, m er margfeldisstuðull og c lýsir bjöguninni

E = mc2 Ef bjögunin er veruleg (mikil höft, mikil verðbólga, mikil ríkisumsvif, rýr menntun), þá er til mikils að vinna að draga sem mest úr bjöguninni eða eyða henni: það getur örvað hagvöxt til muna. Þetta má sjá með því að setja viðeigandi tölur inn í formúluna og einnig ráða af tölfræðirannsóknum, þar sem kenningin er borin saman við reynsluna, eins og hún lýsir sér í hagtölum.

4 Menntun og hagvöxtur Meiri og betri menntun eykur afköst mannaflans. Lykilatriði: Grunnskóla- og framhaldsskólamenntun handa öllum, einkum stúlkum Háskólamenntun handa sem flestum Aukin rækt við menntamál Aukin útgjöld ríkis og byggða til menntamála Aukið svigrúm handa einkageiranum í menntakerfinu til að nýta kosti samkeppni

Hagvöxtur og menntun 1965-98 86 lönd Aukning framhaldsskólasóknar um 40% af árgangi helzt í hendur við aukningu hagvaxtar á mann um 1% á ári.

Náttúruauðlindir og hagvöxtur 5 Náttúruauðlindir og hagvöxtur Náttúruauðlindagnægð, sé ekki nógu vel á málum haldið, getur reynzt vera blendin blessun. ,,Landið okkar er ríkt, en fólkið er fátækt.” Vladimir Putin, forseti Rússlands Þrír farvegir Menntun Hollenzka veikin Rentusókn Hvað segja hagtölur?

Náttúruauðlindagnægð og hagvöxtur 1965-98 86 lönd Aukning náttúruauðs um 10% af þjóðarauði helzt í hendur við samdrátt hagvaxtar á mann um 1% á ári. 10% 1% Miklar náttúruauðlindir hneigjast til að draga úr hagvexti, sé þeim ekki vel stjórnað.

Náttúruauðlindagnægð og menntun 1980-97 91 land Aukning náttúruauðs um 18% af þjóðarauði helzt í hendur við samdrátt útgjalda ríkis og byggða til menntamála um 1% af VÞF. Gnægð náttúru-auðlinda hneigist til að bitna á menntun.

Náttúruauðlindagnægð og spilling 45 lönd Náttúru-auðlinda-gnægð helzt í hendur við spillingu, og spilling dregur úr hagvexti.

Hver er niðurstaðan? Hagvöxtur fer ekki aðeins eftir hagskipulagi, heldur einnig eftir hagstjórn. Almannavaldið getur ýtt undir hagvöxt til langs tíma litið með því að efla sparnað og hágæðafjárfestingu erlend viðskipti og fjárfestingu menntun á öllum skólastigum

Hver er niðurstaðan? Þessar ályktanir má ráða af rökum og reynslu víðs vegar að. Aðrar ályktanir: Of mikil verðbólga skaðar sparnað, fjárfestingu og viðskipti — og þá einnig hagvöxt. Of mikil ríkisafskipti rýra gæði fjárfestingar — og einnig hagvöxt. Of mikill landbúnaður og náttúruauðlindaútgerð yfirleitt, sé ekki nógu vel á málum haldið, dregur úr menntun og viðskiptum — og einnig hagvexti.

Fyrirvarar Hér er þó um miklu flóknara mál að tefla. Hagvöxtur ræðst af fjölmörgum öðrum þáttum, sem varða stjórnmál, félagsmál og menningu auk náttúruskilyrða, veðurfars og heilbrigðis — en allt það látum við eiga sig að sinni. Kjarni málsins er eftir sem áður þessi: Hömlur gegn hagvexti eru margar hverjar af manna völdum, og þeim geta menn því rutt úr vegi á lýðræðisvettvangi. Allt, sem þarf, er að vilja og skilja.

Að lokum: Það er hægt að örva hagvöxt Hagvöxtur skiptir miklu í fátækum löndum Spurning beinlínis um líf og dauða Og ekki aðeins í fátækralöndum Fátækt innan um allsnægtir í okkar heimshluta Höfuðkenning Gunnars Myrdal í Asian Drama (1968): Hagvöxtur er óhugsandi í Asíulöndum! Nýja hagvaxtarfræðin gefur fyrirheit um, að þeir, sem draga svipaðar ályktanir um Afríku nú eða önnur pláss, reynist einnig hafa á röngu að standa.

Að lokum: Það er hægt að örva hagvöxt Þessar glærur er að finna á vefsetri mínu: www.hi.is/~gylfason/oddi.ppt Reynsla síðustu ára lofar góðu Miklar framfarir í hagstjórn og hagstjórnarfari um allan heim síðan um 1990 Efling hagvaxtar og uppræting fátæktar hafa notið vaxandi stuðnings meðal almennings og stjórnmálamanna með ólíkar skoðanir að öðru leyti Fyrirstaða sérhagsmuna er samt umtalsverð ,,Umbótamenn halda, að hægt sé að breyta heiminum með grímulausu geðheilbrigði.” Endir George Bernard Shaw