Leiðsagnarmat ... mat í þágu náms Ingvar Sigurgeirsson - febrúar 2011

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Dæmi um námsmatsaðferðir. Dæmi um mikilvæga þætti sem erfitt er að meta Vinnuvenjur Umræður, upplestur, tilraunir, tjáning, vinnubrögð, leikni í samskiptum.
Advertisements

Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Ingvar Sigurgeirsson: Ólíkar leiðir í námsmati Samræða við sálfræðikennara 13. ágúst 2009.
Grunnskólinn Ljósaborg Námskeið – þróunarverkefni: Fjölbreyttar kennslu- og námsmatsaðferðir.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Leiðarbækur, sjálfs- og jafningjamat sem námsmatsaðferð Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Að meta það sem við viljum að nemendur læri! Lykilþættir í vönduðu námsmati Erna Ingibjörg Pálsdóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að vanda til námsmats Samræða við kennara í Tækniskólanum 28. maí 2009.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Námsmat: Straumar og stefnur Spjallað við stjórnendur í framhaldsskólum 7. febrúar 2011 Ingvar Sigurgeirsson Ingvar Sigurgeirsson Menntavísindasviði Háskóla.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Fjölbreytt námsmat Dagskrá verkmenntakennara í framhaldsskólum Tækniskólinn, 30. janúar 2010 Ingvar Sigurgeirsson Menntavísindasviði Háskóla Íslands.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Leiðsagnarmat formative assessment Guðmundur Engilbertsson Aðjúnkt kennaradeild HA.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun Flensborgarskóla 14. september 2007 Hverjum þjónar námsmat? Rósa Maggý Grétarsdóttir íslenskukennari við Menntaskólann.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Er leiðsagnarmat lykill að betri árangri? Samræða við raungreinakennara um námsmat 11. september 2009 Ingvar Sigurgeirsson: ?
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept
Einstaklingsmiðað námsmat. Gróska í kennslu- og námsmatsfræðum: Gerjun og deilur: Bandaríkin: Prófin / óhefðbundið námsmat England: Prófin / leiðsagnarmat.
Ingunnarskóli - Norðlingaskóli Þróunarverkefni Einstaklingsmiðað námsmat Inngangsspjall: Hvað er að gerast í námsmatsmálum?
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til að læra Björk Sigurðardóttir Deildarstjóri við Hrafnagilsskóla.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Námsmat sem þáttur í daglegu námi og kennslu Nám og kennsla: Inngangur 1. misseri staðn á m.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
Námsmat: Nýjungar. Leiðsagnarmat. Spjallað við kennara í MS, 23
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Einstaklingsmiðað námsmat Námsmatsferli og námsmatsaðferðir.
Einstaklingsmiðað námsmat - Hugtakið – álitamálin – aðferðirnar -
Samræða um fyrirlestra sem kennsluaðferð Kennsluaðferðir í háskólum Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum? Nokkur álitamál um fyrirlestra Nokkur.
Ingvar Sigurgeirsson - janúar 2007 Námsmat: Hugtök og álitamál.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Námskrárfræði og námsmat 4. misseri 2006.
HRAFNHILDUR HALLVARÐSDÓTTIR BERGLIND AXELSDÓTTIR
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir
Berglind Axelsdóttir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir
Rými Reglulegir margflötungar
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Einstaklingsmiðað námsmat
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Þróunarverkefni um námsmat 2010–2011
Stefnur og straumar - efst á baugi í kennslufræðum
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Fjölbreytt námsmat á miðstigi
Innleiðing og þróun leiðsagnarmats í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ
Leiðsagnarmat ... mat í þágu náms Ingvar Sigurgeirsson - ágúst 2011
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Grunnskólinn í Grindavík nóvember 2015
Mælingar Aðferðafræði III
Skólaþróununarverkefni: Náttúrufræði og útikennsla 2008–2009
Presentation transcript:

Leiðsagnarmat ... mat í þágu náms Ingvar Sigurgeirsson - febrúar 2011

Heimsókn í skóla ...

Nokkur mikilvæg námsmatshugtök Greinandi mat: Til að greina námserfiðleika (Diagnostic Assessment) Stöðumat: Hvar stendur nemandinn? (Placement Assessment) Leiðsagnarmat: Til að bæta námið (Formative Assessment) Lokamat / heildarmat: Til að meta námsárangur þegar kennslu er lokið (Summative Evaluation) Mikilvægi vitnisburðarbókanna – dæmið úr Kvennaskólanum. Símat: Stöðugt námsmat á námstíma (Continuous Assessment / Ongoing Assessment)

Skilgreining á leiðsagnarmati Leiðsagnarmat byggir á því að nota námsmatsgögn sem grundvöll til að bæta nám og kennslu. (Formative assessment is a planned process in which assessment-elicited evidence of students' status is used by teachers to adjust their ongoing instructional procedures or by students to adjust their current learning tactics (James Poppham)).

Kjarninn í leiðsagnarmati Nemandinn fær (stöðuga) endurgjöf um nám sitt ásamt ábendingum um það hvernig hann geti bætt sig (ráðgjöf, leiðsögn) Haft er fyrir satt að fjöldi rannsókna (2007, um 4000) sýni þýðingu vandaðs leiðsagnarmats til að bæta námsárangur Nemendur sem standa höllum fæti virðast njóta sérstaklega góðs af leiðsagnarmati Sjálfsmat og jafningjamat eru mikilvægir þættir í leiðsagnarmati en meginatriði er að nemendur skilji til hvers er af þeim ætlast (skilji markmiðin) (Sjá um þessar áherslur: Black og Wiliam, 1998: Inside the Black Box)

Kennslufræði leiðsagnarmats Útskýra markmið fyrir nemendum Markvissar spurningar Leiðbeinandi endurgjöf (umsagnir) Virkja nemendur (sjálfsmat, jafningjamat) Jafningjakennsla (Wiliam, 2007: Changing Classroom Practice)

Áhugavert orðalag Assessment OF learning Assessment FOR learning Mat á námi Assessment FOR learning Mat í þágu náms Assessment AS learning Námsmat sem nám Í þessu myndbandi, Secondary Assessment - Formative Assessment, útskýra Paul Black and Chris Harrison, megineinkenni leiðsagnarmats (smellið á myndina)!

Útskýra markmið fyrir nemendum Rannsóknir benda til þess að tilgangur náms mætti vera oftar á dagskrá í skólastofum Rannsóknir benda til þess að áhersla á markmið / tilgang náms hafi jákvæð áhrif á námsárangur Samræða við nemendur Nota markmiðin í kennslunni Í tengslum við námsáætlanir Í tengslum við sjálfsmat og jafningjamat

Markvissar spurningar Þrennt virðist skipta meginmáli: Spurningar sem vekja nemendur til umhugsunar um námsefnið Uppröðun (sbr. hér) Að gefa nemendum umhugsunartíma Í þessu myndbandi, Secondary Assessment – Effective Qustioning, útskýra Paul Black and Chris Harrison, mikilvægi góðra spurninga (smellið á myndina)!

Leiðbeinandi endurgjöf (umsagnir) Tvær stjörnur – ein ósk ... Þrjár stjörnur – tvö ráð ... O.s.frv.

Gátlistar, matslistar, sóknarkvarðar (Checklists, rating scales, rubrics) Gátlisti Matslisti Sóknarkvarði

Sjálfsmat: Samvinna

Nýting sóknarkvarðanna Sem viðmiðun um gæði (tengt markmiðum í upphafi) Sjálfsmat Jafningjamat Kennaramat Samskipti við foreldra Sem vitnisburður

Virkja nemendur (sjálfsmat, jafningjamat) Auka ábyrgð nemenda á eigin námi Nemendur verði tilgangur námins ljósari Skilja betur hvernig þeir læra Mikilvæg forsenda: Að nemendur viti til hvers er ætlast Sjálfsmat verður að læra

Kostir jafningjamats Virkjar nemendur til þátttöku og ábyrgðar Eflir skilning nemenda á markmiðum námsins Bætir endurgjöfina, hún verður fyllri – fleiri sjónarhorn Nemendur taka ábendingum nemenda oft betur en ábendingum kennara Nemendur leggja sig oft meira fram ef þeir vita að félagar þeirra taka þátt í mati Veitir mikilvæga þjálfun, m.a. í tjáningu, samstarfi, jafningjastuðningi, og nemendur læra að gagnrýna uppbyggilega Úr skólastefnu Laugarnesskóla (drög 2011)

Lykilhlutverk sjálfsmatsins Hvernig stend ég mig? Hvað get ég munað og hvernig fæ ég betur skilið? Er ég að læra eins og mér hentar best? Hvað þarf ég að gera til að bæta mig? Hvar er ég sterkur og hverjir eru veikleikar mínir? Hvernig veit ég hvort vinna mín sé góð? Hver eru markmiðin mín? Að hvaða atriðum þarf ég að einbeita mér við upprifjun? Hvað fær mig virkilega til að hugsa? Hvernig fer ég að því að ná árangri og taka framförum? Gagnlegt kver um leiðsagnarmat: Self-assessment Þýðing: Þóra Björk Jónsdóttir

Jafningjakennslan Vannýtt auðlind Nemendur skilja skýringar skólafélaga betur en skýringar kennara Jafningjakennsla felur í sér þjálfun í tjáningu Kennsla er besta námsaðferðin!!!

Lykillinn er samræðan við nemandann Nemendasamtalið Dæmið frá Heiðarskóla

Gagnlegir tenglar Kennsluaðferðavefurinn Að vanda til námsmats – Heimasíða námskeiðs Peel – námsmat Best Practices http://www.teachers.tv/ - (Assessment)