Mankiw; 3. kafli Ávinningur verslunar

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Interdependence and The Gains From Trade
Advertisements

Principles of Microeconomics & Principles of Macroeconomics: Ch. 3 First Canadian Edition Interdependence and Trade Economics studies how society produces.
Operations Management For Competitive Advantage © The McGraw-Hill Companies, Inc., 2001 C HASE A QUILANO J ACOBS ninth edition 1 Kafli 17 í Chase … Verkröðun.
Menntun í alþjóðlegu samhengi
Hvað gera bankarnir? Ásgeir Jónsson.
Open Badges Rafrænar viðurkenningar
Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
Vaxtarhormónaskortur
Nýjir Komatsu vegheflar
Margrét Jóna Einarsdóttir 24.september 2008
Leið til bjartari framtíðar
1.
Námsmatsstofnun 21. ágúst 2012 Almar Miðvík Halldórsson
Staðlar um samfélagslega ábyrgð og fleira áhugavert
Leadership Presentation
Vinnuhópar innan Lyfjastofnunar Evrópu
Faglegir þættir og markaðstengd sjónarmið
Stúdentarapport 2. des 2009 Þorbjörg Karlsdóttir
Hæfnikröfur 21. aldar, áhrif á skólastarf og kennsluhætti
Frumlyfjaþróun á Íslandi
Undirbúningur námsferða
Lehninger Principles of Biochemistry
Lehninger Principles of Biochemistry
Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno
Grímur Kjartansson, öryggisstjóri hjá Auðkenni.
Gamalt vín á nýjum belgjum eða gamlir belgir með nýtt vín...
Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi: Helztu hugtök
Kynningarfundur á Höfn 21. september 2009
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
Úrræðin gera gæfumuninn Eigindleg rannsókn á upplifun foreldra af að eiga barn greint með ADHD Introduce myself!! I am going to share with you some preliminary.
Íslensk netverslun Alþjóðleg verslun í litlu landi
Markaðsfærsla þjónustu
Sustainable Aquaculture of Arctic charr NORTHCHARR
Guðrún Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur MS Verkefnisstjóri Geðræktar
Hafsteinn Óli Guðnason
Economuseum Northern Europe
Hvað gera bankarnir? Ásgeir Jónsson.
Ferðaþjónusta og hagfræði
Eftirspurn og stýring eftirspurnar
Sigríður H. Gunnarsdóttir 27. febrúar 2008
Fyrirlestur um fyrirlestra
Sustainable Heritage Areas: Partnerships for Ecotourism
Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Starfsgleði! dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir Dósent, Viðskiptadeild HÍ
Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál
Reykingar konur og karlar
Forðafræði svæðisins Vordís Eiríksdóttir
Stofnstærðarfræði FIF1203 vorönn 2016
Hvernig kennari vil ég verða?
Inu sinni var... nemendahópur sem samanstóð af fjórum meðlimum sem hétu Allir, Hver sem er, Einhver og Enginn. Það stóð til að vinna mikilvægt verkefni.
Innleiðing á ISN2016 Þórarinn Sigurðsson
SMALLEST Solutions for Microgeneration to ALLow
Eigindlegar rannsóknaraðferðir II
Alþjóðavæðing og hagvöxtur
Hvarfljómun í lífríkinu - Bioluminescence
Pýþagorasarreglan Ef eitt horn í þríhyrningi er rétt þá er hann sagður rétthyrndur. Þá gildir eftirfarandi samband um hliðar hans: a2 + b2 = c2 Þar sem.
Barnvæn sveitarfélög Akureyri
Leikir í frístunda- og skólastarfi
Áhættuhegðun barna og unglinga Fyrirlestur haldinn 3
Árangursrík stærðfræðikennsla byrjenda
Orðasöfn, gagnabankar og vefurinn
Skólapúlsinn ársuppgjör 08-09
Hvað er framundan í skattaframkvæmd á sviði Transfer Pricing ?
Sampling and Sampling Distributions Úrtak og úrtaksdreifingar
Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Iðunn Kjartansdóttir Náms- og starfsráðgjafi
Þolmörk sem stjórntæki í uppbyggingu sjálfbærrar ferðamennsku
Tekjudreifing og fátækt
Þjóðarstolt eða samrunaþrá
Jónína Vala Kristinsdóttir
Presentation transcript:

Mankiw; 3. kafli Ávinningur verslunar Rekstrarfræði Mankiw; 3. kafli Ávinningur verslunar

Gagnkvæm tengsl og ávinningur af verslun Sjálfsþurftarbúskapur vs. alþjóðaviðskipti Dæmisaga (fabúla) fyrir nútímahagkerfi Hlutfallslegir yfirburðir - algerir yfirburðir

Gagnkvæm tengsl og ávinningur af verslun Hagfræðin fjallar um hvernig þjóðfélög framleiða og dreifa vörum svo þörfum og löngunum einstaklinga sé fullnægt

Viðskipti vs. sjálfsþurftarbúskapur Hvers vegna er sjálfsþurftarbúskapur óalgengur? Einstaklingar og þjóðir treysta á sérhæfingu í framleiðslu og viðskipti sem leið til að leysa vandamál sem eru til komin vegna skortsins (scarcity). Hvað ákvarðar þá framleiðslu- og viðskiptamynstur? Framleiðslu- og viðskiptamynstur ákvarðast vegna mismunar á fórnarkostnaði (opportunity cost).

Dæmisaga fyrir nútímahagkerfi (líkan) Leikendur búgarðseigandi Bóndi Vörur Kjöt Kartöflur

Klukkustundir sem þarf ef framleiða á 1 kg af: Kjöti Bóndi 20 klst búgarðseigandi 1 klst Kartöflum Bóndi 10 klst búgarðseigandi 8 klst

Framleiðslugeta þegar 40 tímar eru til reiðu Kjöt Bóndi 2 kg búgarðseigandi 40 kg Kartöflur Bóndi 4 kg búgarðseigandi 5 kg

Framleiðslumöguleikajaðar beggja aðilanna í heimi sjálfsþurftabúskapar Farmer Rancher PPF PPF kjöt kjöt kartöflur kartöflur

Framleiðsla og neysla sjálfsþurftabúskapar 2 40 Bóndi Búgarðseigandi Kjöt Kjöt 20 1 2.5 5 2 4 Kartöflur Kartöflur

Neysla við sjálfsþurftarbúskap Búgarðseigandi 20 kg af Kjöti 2,5 kg Kartöflum Bóndi 1 kg af Kjöti 2 kg af kartöflum Báðir punktar eru á framleiðslumöguleikajaðar hvors um sig

Neyslumöguleiki við verslun Framleiðsla Búgarðseigandi Minnkar framleiðslu á kartöflum um 0,5 kg. og eykur framleiðslu á kjöti um 4 kg. Bóndi Minnkar framleiðslu á kjöti um 1 kg. og eykur framleiðslu á kartöflum um 2 kg. Viðskipti Fær 3 kg af kjöti og lætur 1 kg. af kartöflum Fær 1 kg af kartöflum og lætur 3 kg. af kjöti

Neyslumöguleiki við verslun: Neysluaukning Bóndi 2 kg. af kjöti og 1 kg. af kartöflum Búgarðseigandi 1 kg. af kjöti og 0,5 kg. af kartöflum

Neysla og framleiðsla

Kenningin um hlutfallslega yfirburði Hvernig vitum við hver eigi að framleiða hvað og með hvað eigi að versla? Mismunandi kostnaður við framleiðsluna Hver getur framleitt kartöflur, kjöt við lægri kostnaði Það eru tvær leiðir til að mæla þetta….

Kenningin um hlutfallslega yfirburði Mismunandi framsetning á framleiðslukostnaði Klukkustundir sem þarf til að framleiða 1 kg af vörunni Fórnarkostnaður- það sem við fórnum af einni vöru til að fá eitt kg. af hinni vörunni.

Algjörir yfirburðir Þegar við lýsum framleiðni einnar persónu, fyrirtækis eða þjóðar samanborið við aðra. Sú persóna, fyrirtækið eða þjóð sem hefur mesta framleiðni þ.e.a.s. þarf minnst af aðföngum hefur algjöra yfirburði.

Hlutfallslegir yfirburðir Notað þegar bornir eru saman framleiðendur með tilliti til fórnarkostnaðar. Sá framleiðandi sem hefur lægri fórnarkostnað er sagður hafa hlutfallslega yfirburði

Sérhæfing og viðskipti Algjörir yfirburðir Augljóst að búgarðseigandi hefur algjöra yfirburði í framleiðslu beggja vara Fórnarkostnaður og hlutfallslegir yfirburðir búgarðseigandi Ef búgarðseigandi eykur framleiðslu á kjöti um 1 kg. dregst kartöfluframleiðsla saman um 1/8 kg. => Fórnarkostnaður eins kg. af kjöti eru 1/8 kg af kartöflurm =>Fórnarkostnaður eins kg. af kartöflum er 8 kg kjöts Bóndi Ef bóndi eykur framleiðslu á kjöti um 1 kg. dregst kartöfluframleiðsla saman um 2 kg. =>Fórnarkostnaður eins kg. af kartöflum er 0,5 kg Kjöts =>Fórnarkostnaður eins kg. af kjöti er 2 kg af kartöflum

Hlutfallslegir yfirburðir, frh Kostnaður við að framleiða 1 kg af Kjöti búgarðseigandi 1/8 kg. af kartöflum Bóndi 2 kg. af kartöflum Búgarðseigandi hefur lægri fórnarkostnað hér Kostnaður við að framleiða 1 kg. Af kartöflum. búgarðseigandi 8 kg. af Kjöti Bóndi 0.5 kg. Kjöts bóndi hefur lægri fórnarkostnað hér!!!!

Hlutfallslegir yfirburðir og verslun, frh Dæmi bóndans Kartöflur Selur Kartöflur Verð á kg af kartöflum er 3 kg kjöts Fórnarkostnaður bóndans er 0,5 kg Kjöts 3>0,5 => Ávinningur > Kostnaður Kjöt Kaupir Kjöt Verð á Kjöti er 1/3 kg Kartöflur Fórnarkostnaður bóndans er 2 kg af kartöflum 2 >1/3 => ávinningur > kostnaður Bóndi kaupir ódýrt og selur dýrt Getum endurtekið dæmið fyrir búgarðseigandann með nákvæmlega sömu niðurstöðu Allir geta okrað á öllum!

Hlutfallslegir yfirburðir og verslun, frh Verslun ef verðhlutfall Kjöts og Kartaflna er innan gefinna marka 0,5 kg kjöts pr. kg af kartöflum(fórnarkostnaður bónda á kartöflum) < Verð 1 kg af kartöflum eru 3 kg kjöts<(fórnarkostnaður búgarðseiganda á kartöflum) 8 kg kjöts pr. kg. af kartöflum Ekki verslun ef verð utan þessara marka Ávinningur hvors um sig ræðst af hvar innan markanna verðið er Hvað ræður verðinu?

Samandregið Þurfið að geta reiknað fórnarkostnað. Hvort sem mælt er í annarri vörunni eða hinni. Hvort sem gefnar eru upp afurðir pr. eina einingu aðfanga. Eða afurðir þegar ákveðinn fjöldi aðfanga er til staðar. Geta reiknað fórnarkostnað út frá hugtakinu hallatala línu (Athugið formúlu fyrir jöfnu beinnar línu). Þið þurfið að geta reiknað hvaða verð eru nauðsynleg til að ávinningur geti hlotist af viðskiptum.

Beiting hugtaksins um hlutfallslega yfirburði Tiger Woods og sláttuvélin Ameríka og Japan og bílarnir

Applications of Comparative Advantage Should the United States trade with Other Countries (e.g. Japan)? Imports Exports Opportunity costs 19

Trade: U.S. and Japan Food Cars U.S. Japan 4 2 20

Opportunity Cost: Sacrifice of Food Production for Car Production Computing Opportunity Cost Slope of PPF: (0-4) ÷ (2-0) = 2 Units of food given up to get 1 Unit of a car. Cars U.S. 4 2 Food 21

Opportunity Cost: Sacrifice of Food Production for Car Production Computing Opportunity Cost Slope of PPF: (0-4) ÷ (2-0) = 2 Units of food given up to get 1 Unit of a car Cars U.S. 4 2 Food 22

Opportunity Cost: Sacrifice of Food Production for Car Production Computing Opportunity Cost Slope of PPF: (0-4) ÷ (2-0) = 2 Units of food given up to get 1 Unit of a car 4 Cars U.S. 2 Food 23

Opportunity Cost: Sacrifice of Food Production for Car Production Computing Opportunity Cost Slope of PPF: ( - ) ÷ ( - ) = __ Units of food given up to get __Unit of a car Cars Japan 2 Food 24

Interdependence: U.S. & Japan Who should produce cars and who should produce food? Interdependence and trade are desirable because they allow everyone to enjoy a greater quantity and variety of goods and services. Founded upon the. . . Principle of Comparative Advantage 25

Höfundar hugtakanna um hlutfallslega og algjöra yfirburði Adam Smith David Ricardo

Niðurstöður Viðskipti geta eflt allra hag Niðurfelling viðskiptahindrana gagnast okkur ekki bara vegna gagnkvæmni (að við eigum auðveldari aðgang að erlendum mörkuðum) heldur getur einhliða niðurfelling viðskiptahindrana bætt okkar hag