Skipulag hafs og stranda Hafdís Hafliðadóttir

Slides:



Advertisements
Similar presentations
verðbréfa- markaður lánamarkaður lífeyris- markaður vátrygginga-
Advertisements

Menntun í alþjóðlegu samhengi
Kaup á nýsköpun LC Ráðgjöf Guðfinna S. Bjarnadóttir, PhD
Open Badges Rafrænar viðurkenningar
11/17/ :01 AM Evrópusambandið og íslensk stjórnsýsla: Hver eru áhrif regluverks ESB og umsóknarferlis Íslands að sambandinu á íslenskar stofnanir.
Um GeoGebra 4.0, 4.2 og 5.0. Samfélagið kringum GeoGebra
Leiðsagnarnám (formative assessment)
Stefnumótun BIS Vinnufundur
Leið til bjartari framtíðar
Námsmatsstofnun 21. ágúst 2012 Almar Miðvík Halldórsson
Staðlar um samfélagslega ábyrgð og fleira áhugavert
Vinnuhópar innan Lyfjastofnunar Evrópu
Faglegir þættir og markaðstengd sjónarmið
Geðheilsuþjónusta fyrir foreldra á meðgöngu og ungbarnafjölskyldur
Hæfnikröfur 21. aldar, áhrif á skólastarf og kennsluhætti
Undirbúningur námsferða
Mengun af völdum tríbútýltins (TBT) við strendur Íslands
GETA ISO STAÐLAR AUKIÐ GÆÐI Í SKÓLASTARFI
Breyttar áherslur – virkt samspil kerfa í allra þágu
Móðurmál samtök um tvítyngi
Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno
Gamalt vín á nýjum belgjum eða gamlir belgir með nýtt vín...
Um frumvarp Stjórnlagaráðs Staða og hlutverk forseta
Að vanda til námsmats Námskeið fyrir framhaldsskólakennara 2008–2009
Kynningarfundur á Höfn 21. september 2009
Frá hugmynd til framkvæmdar
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
Útikennsla í Álftanesskóla
Íslensk netverslun Alþjóðleg verslun í litlu landi
Markaðsfærsla þjónustu
Innleiðing Kanban við verkefnastjórnun í hugbúnaðarþjónustu
Sustainable Aquaculture of Arctic charr NORTHCHARR
Að efla útrásina enn frekar - tækifæri sjávarútvegsins
Flutningstilkynningar milli landa með aðstoð rafrænna skilríkja
Guðrún Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur MS Verkefnisstjóri Geðræktar
Auðlindir, skipulag og atvinna Hella 25. mars 2015
Economuseum Northern Europe
Hvað er einstaklings- miðað nám?
Fyrirlestur um fyrirlestra
Sustainable Heritage Areas: Partnerships for Ecotourism
Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Starfsgleði! dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir Dósent, Viðskiptadeild HÍ
Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál
Reykingar konur og karlar
Innra mat skóla SKN0210 – Málstofur Elín Birna Vigfúsdóttir
90 tillögur að bættri samkeppnishæfni Íslands
Forðafræði svæðisins Vordís Eiríksdóttir
Öflugt atvinnulíf er grunnur fjölskyldulífs
Hvernig kennari vil ég verða?
Almar Miðvík Halldórsson Verkefnisstjóri PISA
Innleiðing á ISN2016 Þórarinn Sigurðsson
SMALLEST Solutions for Microgeneration to ALLow
Skipulag – samtal um sjálfbærar lausnir
Eigindlegar rannsóknaraðferðir II
Alþjóðavæðing og hagvöxtur
Barnvæn sveitarfélög Akureyri
Leikir í frístunda- og skólastarfi
Áhættuhegðun barna og unglinga Fyrirlestur haldinn 3
Árangursrík stærðfræðikennsla byrjenda
Orðasöfn, gagnabankar og vefurinn
Skólapúlsinn ársuppgjör 08-09
Rural Transport Solutions
Hvað er framundan í skattaframkvæmd á sviði Transfer Pricing ?
Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar
Iðunn Kjartansdóttir Náms- og starfsráðgjafi
Þolmörk sem stjórntæki í uppbyggingu sjálfbærrar ferðamennsku
Þjóðarstolt eða samrunaþrá
Þóra Margrét Þorgeirsdóttir
„Do–Live–Well“ = „Gerðu líf þitt gott“
Jónína Vala Kristinsdóttir
Presentation transcript:

Skipulag hafs og stranda Hafdís Hafliðadóttir Umhverfisþing 2013 Skipulag hafs og stranda Hafdís Hafliðadóttir 11.-12. a

Efni kynningar Markalínur til hafs Af hverju hafskipulag? Skipulag haf- og strandsvæða víða um heim Nokkrar skammstafanir EBM í hafskipulagsgerð Skipulagsferlið Stjórntækin MSP og ICZM Rammatilskipun ESB Skýrsla 2010 og mögulegar lausnir Tillaga að Landsskipulagsstefnu 2013 Álitaefni Tækifæri! Umhverfisþing 2013 – Hafdís Hafliðadóttir 2 2

Ýmsar markalínur til hafs Netlög eru sjávarbotn 115 metra út frá stórstraumsfjöruborði landareignar (Jarðalög nr. 81/2004) og miðast sveitarfélagsmörk á haf út við mörk netlaga. Landhelgi Íslands afmarkast af línu sem dregin er 12 sjómílur út frá grunnlínu. Fullveldisréttur Íslands nær til landhelginnar, hafsbotnsins innan hennar og loftrýmis yfir henni (Lög nr. 41/1979) . Grunnlína landhelginnar er dregin út frá 38 hnitsettum hringinn í kringum landið (Lög nr. 41/1979). Efnahagslögsaga Íslands er svæði utan  landhelgi  sem afmarkast af línu sem dregin er 200 sjómílur frá grunnlínum landhelginnar, eða af miðlínu á þar sem styttra er en 400 sjómílur á milli landa. (Lög um landhelgi, efnahagslögsögu og landgrunn nr. 41/1979) Úthafið liggur utan efnahagslögsögu landsins og þar gildir sú grundvallarregla að ekkert ríki getur tekið sér yfirráð á úthafinu. Umhverfisþing 2013 – Hafdís Hafliðadóttir

Af hverju hafsskipulag ? Vaxandi eftirspurn eftir hafsvæðum Burðargeta vistkerfisins Loftslagsbreytingar Árekstrar á milli nýtingaraðila Árekstrar á milli nýtingar og getu vistkerfis EU Commission Umhverfisþing 2013 – Hafdís Hafliðadóttir 4

Tildrög Hafréttarsamningur sameinuðu þjóðanna (UNCLOS) OSPAR MARPOL Hafið stefna íslenskra stjórnvalda (2004) Velferð til framtíðar – sjálfbær þróun í íslensku samfélagi Samningur SÞ um líffræðilega fjölbreytni Ramsar samningurinn Vatnatilskipun Aðgerðaráætlun norrænu ráðherranefndarinnar um sjálfbæra þróun Lög og reglugerðir O.fl. Umhverfisþing 2013 – Hafdís Hafliðadóttir 5

Skipulag haf – og strandsvæða víða um heim Bandaríkjamenn settu fyrstir lög um strandveiðistjórnun 1972 Ástralir unnu hafskipulag fyrir Great Barrier Reef 1983 Norðmenn hófu gerð hafskipulags fyrir Barentshafið 2002 (Forvaltningsplaner) Skotar hafa hafið gerð hafsskipulags á grundvelli laga frá 2010 Þjóðverjar hafa gert hafskipulag fyrir Norðursjó og Baltic Sea O.frv. Umhverfisþing 2013 – Hafdís Hafliðadóttir 6

Ýmsar skammstafanir EBM ICZM IM “The term ‘coastal and marine spatial planning’ means a comprehensive, adaptive, integrated, ecosystem-based, and transparent spatial planning process, based on sound science....” MSP CMSP ICMS ICM 7

Einkennandi fyrir gerð hafskipulags EBM Sömu viðmið gilda um skipulagsgerð á landi Vistkerfisnálgun Samþætting Svæðis- eða staðbundið Stefnumarkandi og með langtímasýn Virk þátttaka almennings, hagsmunaaðila og annarra sem koma að málefnum hafsins http://www.unesco-ioc-marinesp.be/ “ISIS” - EIS-S, the intersection of ecosystem based, integrated, systematic spatial planning.  http://openchannels.org/blog/jeffardron/marine-planning 8

Skipulagsferlið og þátttaka hagsmunaaðila http://www.unesco-ioc-marinesp.be/ 9 Umhverfisþing 2013 – Hafdís Hafliðadóttir

Skipulag haf- og strandsvæða Fiskeldi Efnistaka Náttúrvernd Siglingaleiðir Hafnir Orkuvinnsla Sæstrengir Fiskveiðar ?? ?? Umhverfisþing 2013 – Hafdís Hafliðadóttir 10

Hvað er hafsskipulag ? Marine spatial planning (MSP) is a public process of analyzing and allocating the spatial and temporal distribution of human activities in marine areas to achieve ecological, economic, and social objectives that usually have been specified through a political process (UNESCO) „Hafskipulag er gagnsætt ferli við að greina og ráðstafa hafssvæðum fyrir athafnir mannsins, í tíma og rúmi, til að ná vistfræðilegum, efnahagslegum og félagslegum markmiðum sem stjórnvöld hafa sett með lýðræðislegum hætti“ Umhverfisþing 2013 – Hafdís Hafliðadóttir

Hvað er strandsvæðisstjórnun ? Integrated Coastal Zone Management (ICZM) er á íslensku nefnt samþætt stjórnun strandsvæða eða strandsvæðisstjórnun Strandsvæðisstjórnun er stjórntæki sem ætlað er að samþætta stefnu stjórnvalda er varða strandsvæði með hliðsjón af víxlverkun af áhrifum athafna á landi og samræma áform með sjálfbæra þróun að leiðarljósi. Strandsvæðisstjórnun á að stuðla að ákvarðanatöku um stjórnun og uppbyggingu þvert á geira og stofnanir. Strandsvæðisstjórnun á að taka heilt yfir upplýsingaöflun, skipulag, ákvarðanatöku, stjórnun, eftirlit og vöktun við innleiðingu. Umhverfisþing 2013 – Hafdís Hafliðadóttir 12

DIRECTIVE OF THE EUROPEAN PARLIAMENT AND OF THE COUNCIL Rammatilskipun ESB DIRECTIVE OF THE EUROPEAN PARLIAMENT AND OF THE COUNCIL establishing a framework for maritime spatial planning and integrated coastal management Styðja við efnahagslegan vöxt á haf- og strandsvæðum Styðja við sjálfbæra þróun á sömu svæðum Stuðla að einfaldari stjórnsýslu Hverju landi er í sjálfsvald sett á hvaða lagagrunni eða stjórnsýslustigi efni tilskipunarinnar er innleitt Sett eru almenn markmið sem skipulag haf- og strandsvæða eiga að styðja við Umhverfisþing 2013 – Hafdís Hafliðadóttir 13

Tillaga að rammatilskipun ESB frh. Hafsskipulag (MSP) Strandssvæðisskipulag (ICMS) Kortlagning og ráðstöfun hafssvæðis í tíma og rúmi til að ná markmiðum rammatilskipunarinnar: Mannvirki fyrir orkuvinnslu Olíuvinnslusvæði Siglingaleiðir Sæstrengir og lagnir neðansjávar Fiskveiðisvæði Fiskeldissvæði Náttúruverndarsvæði Yfirlit yfir fyrirkomulag á strandsvæðum og skilgreining á frekari aðgerðum til að ná fram markmiðum. Nýting náttúrlegra auðlinda og mannvirki vegna nýtingar Uppbygging grunnkerfis vegna orkuvinnslu, samgangna, hafna, o.fl. Landbúnaður og iðnaður Fiskveiðar og fiskeldi Náttúruvernd, endurheimt vistkerfa, strandlandslag, eyjar Aðlögun og mótvægisaðgerðir vegna loftslagsbreytinga Umhverfisþing 2013 – Hafdís Hafliðadóttir 14

Aðrir áhersluþættir í tillögu að rammatilskipun ESB http://www.unece.org Þátttaka almennings, stjórnvalda, stofnana og annarra hagsmunaaðila Öflun og miðlun upplýsinga Umhverfismat áætlana Samvinna við önnur ríki Skilgreina ábyrgðaraðila fyrir hvert strand- og hafssvæði Umhverfisþing 2013 – Hafdís Hafliðadóttir 15

Mögulegar lausnir í skýrslu til ráðherra 11 stofnanir 4 ráðuneyta fara með málefni hafsvæða Setja sérstaka löggjöf sem lýtur að skipulagi hafsvæða Nýta upplýsingagátt fyrir stafrænar landupplýsingar í tengslum við skipulag hafsvæða Byggja á landsskipulagsstefnu um nýtingu hafsvæða Umhverfisþing 2013 – Hafdís Hafliðadóttir 16

Tillaga að Landsskipulagsstefnu vorið 2013 Sett verði löggjöf sem taki til skipulags haf- og strandsvæða (sjávar og hafsbotns) sem kveði á um stjórnsýslu málaflokksins og ábyrgð stjórnvalda gagnvart honum. Mótuð verði heildstæð stefna um skipulagsmál haf- og strandsvæða við fyrstu endurskoðun landsskipulagsstefnu. Mótuð verði nánari staðbundin stefna og tekið á hagsmunaárekstrum um ráðstöfun einstakra haf- og strandsvæða til nýtingar og verndar með svæðisbundnum skipulagsáætlunum haf- og strandsvæða. Ákvarðanir um skipulag haf- og strandsvæða byggist á rannsóknum, tækni og þekkingu þar sem virðing fyrir náttúrunni sé höfð í fyrirrúmi. Ákvarðanir um skipulag haf- og strandsvæða byggist á samstarfi og samráði ráðuneyta, stofnana, sveitarfélaga og hagsmunaaðila Umhverfisþing 2013 – Hafdís Hafliðadóttir 17

Álitaefni við mótun umgjarðar um hafskipulag Skoða ferli frá upphafi til enda við mótun löggjafar Tryggja fjármagn og pólitískan vilja Styrkari stoðir undir leyfisveitingar Fyrstur kemur, fyrstu fær Að merkja sér svæði og skapa sér rétt Heildstæð áætlanagerð kallar á vinnu og fjármagn Hafið og gæði þess takmörkuð auðlind Jafnræði og gagnsæi við úthlutun svæða Gjaldtaka? Tengsl leyfisveitinga við mat á umhverfisáhrifum og áætlanir Heilbrigt vistkerfi stoð efnahagslegrar uppbyggingar Umhverfisþing 2013 – Hafdís Hafliðadóttir 18

Tækifæri Þekking og reynsla fer stigvaxandi Jarðvegur er fyrir markvissari vinnubrögð Hagsmunaaðilar kalla eftir einfaldara leyfisveitingaferli Fagstofnanir kalla eftir stefnu og samþættingu Með skýrri stefnu stjórnvalda og samþættri áætlanagerð og einfalda stjórnsýsluna. Tækifæri er til að bæta verklag, einfalda stjórnsýsluna og stuðla að sjálfbærri nýtingu hafsvæða og heilbrigðu vistkerfi. Umhverfisþing 2013 – Hafdís Hafliðadóttir 19

Takk fyrir!