Kaup á nýsköpun LC Ráðgjöf Guðfinna S. Bjarnadóttir, PhD

Slides:



Advertisements
Similar presentations
verðbréfa- markaður lánamarkaður lífeyris- markaður vátrygginga-
Advertisements

Vistvæn opinber innkaup
Menntun í alþjóðlegu samhengi
Samnorrænar leiðbeiningar um vistvæn byggingaefni. Norrænn gagnabanki
Open Badges Rafrænar viðurkenningar
Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
ROADEX Network Implementing Accessibility
Stefnumótun BIS Vinnufundur
Leið til bjartari framtíðar
Námsmatsstofnun 21. ágúst 2012 Almar Miðvík Halldórsson
Staðlar um samfélagslega ábyrgð og fleira áhugavert
Vinnuhópar innan Lyfjastofnunar Evrópu
Faglegir þættir og markaðstengd sjónarmið
Geðheilsuþjónusta fyrir foreldra á meðgöngu og ungbarnafjölskyldur
Hæfnikröfur 21. aldar, áhrif á skólastarf og kennsluhætti
Frumlyfjaþróun á Íslandi
Undirbúningur námsferða
Kynningarfundur vegna útboðs
GETA ISO STAÐLAR AUKIÐ GÆÐI Í SKÓLASTARFI
Breyttar áherslur – virkt samspil kerfa í allra þágu
Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno
Grímur Kjartansson, öryggisstjóri hjá Auðkenni.
Gamalt vín á nýjum belgjum eða gamlir belgir með nýtt vín...
Um frumvarp Stjórnlagaráðs Staða og hlutverk forseta
Að vanda til námsmats Námskeið fyrir framhaldsskólakennara 2008–2009
Kynningarfundur á Höfn 21. september 2009
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
Úrræðin gera gæfumuninn Eigindleg rannsókn á upplifun foreldra af að eiga barn greint með ADHD Introduce myself!! I am going to share with you some preliminary.
Íslensk netverslun Alþjóðleg verslun í litlu landi
Markaðsfærsla þjónustu
Innleiðing Kanban við verkefnastjórnun í hugbúnaðarþjónustu
Sustainable Aquaculture of Arctic charr NORTHCHARR
Að efla útrásina enn frekar - tækifæri sjávarútvegsins
Guðrún Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur MS Verkefnisstjóri Geðræktar
Economuseum Northern Europe
Tenging Bretlands við evrópska orkumarkað
Afmælis- og hvatningarráðstefna Ríkiskaupa Vistvæn innkaup og nýsköpun
Fyrirlestur um fyrirlestra
Sustainable Heritage Areas: Partnerships for Ecotourism
Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Starfsgleði! dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir Dósent, Viðskiptadeild HÍ
Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál
Reykingar konur og karlar
90 tillögur að bættri samkeppnishæfni Íslands
Forðafræði svæðisins Vordís Eiríksdóttir
Öflugt atvinnulíf er grunnur fjölskyldulífs
Hvernig kennari vil ég verða?
Starfendarannsóknir og skólaþróun
Almar Miðvík Halldórsson Verkefnisstjóri PISA
Inu sinni var... nemendahópur sem samanstóð af fjórum meðlimum sem hétu Allir, Hver sem er, Einhver og Enginn. Það stóð til að vinna mikilvægt verkefni.
Innleiðing á ISN2016 Þórarinn Sigurðsson
Innleiðing og þróun leiðsagnarmats í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ
SMALLEST Solutions for Microgeneration to ALLow
Skipulag – samtal um sjálfbærar lausnir
Eigindlegar rannsóknaraðferðir II
Alþjóðavæðing og hagvöxtur
Fjölskyldubrúin Gunnlaug Thorlacius félagsráðgjafi Geðsviði LSH.
Barnvæn sveitarfélög Akureyri
Leikir í frístunda- og skólastarfi
Áhættuhegðun barna og unglinga Fyrirlestur haldinn 3
Árangursrík stærðfræðikennsla byrjenda
Skólapúlsinn ársuppgjör 08-09
Rural Transport Solutions
Hvað er framundan í skattaframkvæmd á sviði Transfer Pricing ?
Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar
Iðunn Kjartansdóttir Náms- og starfsráðgjafi
Þolmörk sem stjórntæki í uppbyggingu sjálfbærrar ferðamennsku
Þjóðarstolt eða samrunaþrá
Þóra Margrét Þorgeirsdóttir
„Do–Live–Well“ = „Gerðu líf þitt gott“
Presentation transcript:

Kaup á nýsköpun LC Ráðgjöf Guðfinna S. Bjarnadóttir, PhD Framkvæmdastjóri, LC ráðgjöf 3. nóvember 2009

Kaup á nýsköpun Opinber innkaup og nýsköpun Opinber innkaup á nýsköpun – verkfæri til að örva… hugvit í atvinnulífinu og bæta um leið þjónustu smá og meðalstór fyrirtæki rannsóknir og þróun á (a) tækni, (b) framkvæmdum og (c) þjónustu samkeppnishæfni, atvinnustig, hagvöxt og velferð meðal þjóða heims og fleira… Dæmi frá öðrum löndum Aðgerðir sem örva nýsköpun og þróun í atvinnulífi Hver er fyrirstaðan? Hvað er hægt að gera? LC Ráðgjöf

Opinber innkaup og nýsköpun Kaup á vöru, þjónustu eða aðferð (e. process) sem ekki er til, eða þarfnast frekari þróunar Skv. OECD er líklegt að um 15% (16,3% of EU GDP) af þjóðarframleiðslu og 1/3 opinberra útgjalda sé varið í opinber innkaup Hugvit, tækninýjungar og nýsköpun í atvinnulífi efla atvinnustig, tækniþróun, hagvöxt og samkeppnishæfni þjóða Talið er að 90% hagvaxtar komi frá smáum og meðalstórum fyrirtækjum Líklegt að u.þ.b. kr. 150 milljörðum sé varið í opinber innkaup á Íslandi (ekki eru til nákvæmar upplýsingar) Ríkiskaup og 240 stofnanir, þar af 10-15 stórar, kaupa inn… LC Ráðgjöf

Kaup á nýsköpun og tækniþróun Dæmi: Appolo 11 25. maí 1961: J. F. Kennedy, forseti BNA tilkynnti að… fyrir lok áratugarins munum við senda mann til tunglsins og fá hann aftur heilan heim Í kjölfarið samþykkti þingið fjárveitingu Við tók fjárfesting í verkefnunu: Gríðarleg opinber innkaup á hugviti, nýrri tækni og nýsköpun almennt. 20. júlí 1969: Neil Armstrong og Buzz Aldrin gengu á tunglinu. Þrír voru um borð í Appolo 11 400 þúsund manns tóku þátt í verkefninu Dæmi frá Honeywell, í Nýju Mexíkó, BNA Nýsköpun í tækni Nýsköpun í verklagi Nýsköpun í samvinnu starfsmanna LC Ráðgjöf

Verkfæri til að örva nýsköpun Margar þjóðir heims líta á opinber innkaup sem verkfæri til að örva hugvit, tækniþróun og nýsköpun í atvinnulífi. Hvers vegna er talið mikilvægt að nýta þetta verkfæri? Nýsköpun: Skapa ný störf, sterkari fyrirtæki og aukið atvinnustig Kaup á nýsköpun getur verið fyrsta fjárfesting í nýjum tækifærum, ríkið getur fjárfest áður en vara/þjónusta er tilbúin á markað (e. pre- commercial). Þetta kemur sér afar vel fyrir smá og meðalstór fyrirtæki Tækniþróun: Stuðla að uppbyggingu atvinnulífs sem sífellt þróast í takt við tækninýjungar Alþjóðaviðskipti: Efla samkeppnishæfni með þátttöku í alþjóðlegum viðskiptum (m.a. útflutningur og gjaldeyristekjur) Þekkingarstig: Örva rannsóknir og þróun (R&Þ); vísindastarf almennt og þekkingu í tækni, viðskiptum & fl. greinum Tekjur, hagnaður, skattstofnar, hagvöxtur, betri þjónusta, velferð þjóðar LC Ráðgjöf

Dæmi frá öðrum þjóðum LC Ráðgjöf Margar þjóðir líta á opinber innkaup sem verkfæri til að örva hugvit, tækniþróun og nýsköpun í atvinnulífi Bandaríkin og Japan hafa forskot, ofangreind hugsun er þegar í innkaupa-menningunni Bandríkjamenn verja margfalt (20x?) meiri fjármunum en Evrópuþjóðir í opinber innkaup tengd nýsköpun og R&Þ Bandarískt reglugerðarumhverfi kallar eftir nýsköpun og tækniþróun Mismunandi lögmál í gangi í Bandaríkjunum og í Evrópu: “Market pull in USA vs. technology push using State aids in Europe” Markaðslausnir í BNA fremur en styrkjakerfi (sem þó er öflugt þar) Kaupendur kalla eftir nýsköpun, nýrri tækni, þjónustu og nýsköpun í framkvæmdum Nýja Sjáland: Ríkisstjórnin með 4 ára verkefni sem hófst í júní 2009 Forsætisráðherra og ríkisstjórn stuðla að bættri innkaupastefnu Job Summit haldið í febrúar 2009, í kjölfarið var kastljósi beint að atvinnulífinu Verkefnið er fóstrað í viðskiptaráðuneytinu (NZ Ministry of Economic Developement), því er m.a. ætlað að efla nýsköpun með opinberum innkaupum Sparnaður, þekking/hæfni í innkaupum, vinna með fyrirtækjum, góðir stjórnarhættir Læra frá Ástralíu og Bretlandi (best practices) Verkefnið gengur m.a. út á útvistun og samvinnu við fyrirtæki landsins Gera fyrirtækjum auðveldara að eiga viðskipti við opinbera aðila Ýta undir nýsköpun og auka þar með möguleika Nýsjálenskra fyrirtækja í alþjóðlegri samkeppni LC Ráðgjöf

Dæmi frá öðrum þjóðum LC Ráðgjöf Evrópusambandið hvetur til þess að nýta opinber innkaup til að örva nýsköpun (í kjölfar tilskipunar um opinber innkaup 2004/17/EC) Gagnsæi, jafnræði & samkeppni 2007: Opinber innkaup á nýjum afurðum (pre-commercial procurement) 2007: Handbook on public procurement for innovation 2008: European code of best practices. Til þess að auðvelda smáum og meðalstórum fyrirtækjum að eiga viðskipti við opinbera aðila 2008: Small Business Act - nýsköpun og þróun eru mikilvægur þáttur Europe INNOVA er ætlað að framkalla skapandi lausnir með því að tryggja að reglugerðir ýti undir nýsköpun (hluti af 6. rammaáætlun ESB) STEPPIN - STandards in European Public Procurement lead to INnovation , Steppin Good Practice Handbook, nóvember 2008 Hugsun: Ríkið er öflugur viðskiptavinur nýsköpunaraðfurða áður en þær eru tilbúnar á markað; býr þannig til tækifæri fyrir nýsköpunarfyrirtæki og eflir um leið samkeppnishæfni þjóðarinnar LC Ráðgjöf

Dæmi frá öðrum þjóðum Opinber innkaup: Gríðarlegur kraftur sem nýta má til að efla nýsköpun Tilgangurinn er að búa til störf, leysa vandamál, stuðla að samkeppnishæfni í Evrópu og efla hagvöxt í aðildarríkjum Aðstæður í umhverfinu varpa ljósi á mikilvægi þess að nýta opinber innkaup í þágu nýsköpunar: Hlýnun jarðar, viðbrögð við kreppu, breytingar á aldurssamsetningu þjóða, o.fl. 2008: LEAD markets verkefni, áhersla á 6 markaði Endurnýjanleg orka, lífrænar afurðir (biobased), endurvinnsla, sjálfbærar framkvæmdir, tölvumiðuð heilbrigðisþjónusta (e-health) og hlífðarvörur (protective textiles) LC Ráðgjöf

Dæmi frá öðrum þjóðum Þýskaland: Ríkisstjórnin hefur kynnt hátæknistefnu sem tengist opinberum innkaupum og eflir nýsköpun Græn áhersla í orkuinnkaupum, bílainnkaupum, sjálfbærni og nýsköpun Þýsk rannsókn á nýsköpun og opinberum innkaupum(*) sýnir að ná má miklum og skjótum árangri ef kastljósi er beint að smáum og meðalstórum fyrirtækjum, einkum í tækniþróun og þjónustu. Bretland: Small Business Act 2008 2008: Hvítbók um HugvitsÞjóðina (Innovation Nation) Öllum ráðuneytum er ætlað að hafa áætlun um nýtingu á opinberum innkaupum í þágu hugvits og nýsköpunar (IPP: Innovation Procurement Plan) Svíþjóð: Ríkisstjórnin (maí 2006) undirbjó innkaupastefnu Kanna hvernig opinber innkaup gætu eflt hugvit og stuðlað að nýsköpun Setja fram stefnu, endurskoða aðferðafræði, styrkja innviði opinberra innkaupa, sérstaklega gagnvart smáum og meðalstjórum fyrirtækjum Sjá VINNOVA, vistvæn innkaup, nýsköpun, heilbrigðismál, hugmyndir frá hugvitsmönnum, aðferðafræði við innkaup, brúa bil (e. pre-commercial)... (*) Birgit Aschhoff & Wolfgang Sofka (2008): Innovation on Demand - Can Public Procurement Drive Market Success of Innovations

Dæmi frá öðrum þjóðum Írland: Procurement Innovation Group LC Ráðgjöf Viðskiptaráðherra og fjármálaráðherra Írlands (2009): “We should not underestimate the speed of change in the world economy and the need to improve the innovation ecosystem. Innovation is important in all sectors of the economy. Public procurement is a major instrument by which Government can encourage and stimulate innovation in the Irish economy. There are opportunities now to tailor our procurement practices towards promoting innovation in the enterprise sector while at the same time delivering better and more efficient public service” Aðferðafræði: Undirbúningur, aðallega skoðað hvað aðrir höfðu gert, rannsóknir o.fl. Rýnihópar víða um Írland Ráðgjafahópar úr fyrirtækjum og stofnunum Spurningakönnun til að meta SVÓT í núverandi umhverfi opinberra innkaupa Steppin útfærsla: Ný handbók: Buying Innovation, the 10 step Guide to SMART Procurement and SME (smá og meðalstór fyrirtæki) Access to Pulic Contracts Tilgangurinn er að auka nýsköpun í atvinnulífi og þannig efla útflutning og hagvöxt um leið og stefnt er að betri þjónustu við borgara landsins LC Ráðgjöf

Aðgerðir sem örva nýsköpun og þróun Framboðs- og styrkjaleiðir til framköllunar á nýsköpun (e. supply-side): Fjármunir Nýsköpunarsjóður Fjárhagsaðgerðir (e. fiscal measures) Rannsóknarstyrkir til opinberra aðila Styrkir til að fá vísindamenn til starfa Rannsóknarstyrkir til fyrirtækja Þjónusta Upplýsingaþjónusta, m.a. atburðir til að koma hugmyndum á framfæri, ráðgjafaþjónusta hins opinbera og ýmis gögn um tækniframfarir Tengslanet, m.a. vísindagarðar o.fl. LC Ráðgjöf

Aðgerðir sem örva nýsköpun og þróun Markaðs- og eftirspurnaleiðir til framköllunar á nýsköpun (e. demand-side): Stefna yfirvalda Reglugerðarumhverfið Reglugerðir, staðlar og markmið til að framkalla nýsköpun Umhverfi til tækniþróunar (e. technology platforms) Opinber innkaup Opinber innkaup og nýsköpun (vara, þjónusta og framkæmdir) Stefna, þjálfun starfsfólks, umhverfi, aðgerðir og mælingar á árangri Skatta- og stuðningsumhverfið Skattaívilnanir sem snúa að markaðshliðinni, viðhorf og þjálfun kaupenda, o.fl. Sérfræðingar átta sig á mikilvægi þess að nýta eftirspurnarleiðir: - Hefur einhver betri lausnir? Við þurfum lausn/ir, hver er að þróa þær? - Kallað á nýsköpun m.a. með sérstökum aðferðum við opinber innkaup LC Ráðgjöf

Kaup á nýsköpun: Hver er fyrirstaðan? Stefnuleysi í málaflokknum Hugarfar kaupenda – of flókið mál? Breytt innkaupaferli, öðruvísi vinnulag Önnur hæfni en hefðbundin innkaup krefjast Þekking, hæfni og þjálfun innkaupaaðila Regluverk og áhersla – eru skilaboðin misvísandi? Útboðin óljósari (opnari) Lýsing á vandamáli sem þarf að leysa (e. functional specification) Ekki skýrar kröfur Tæknilegar viðræður áður en útboð hefst Samráð kaupenda og seljenda áður en kemur að útboði (e. pre-procurement) Hættur leynast víða (gagnsæi, jafnræði, samkeppni) Hræðsla við kærur, o.fl. LC Ráðgjöf

Hvað er hægt að gera? Tenging opinberra innkaupa og nýsköpunar Stefna yfirvalda Aðlaga reglugerðarumhverfið, einkum þá þætti sem snúa að markaðslausnum Aðgerðaáætlun um opinber innkaup (samhæfing við aðrar áætlanir, lög og reglur) Ábyrgðaraðilar skilgreindir og verkefnaáætlun birt Skoða núverandi stöðu og bera saman við bestu leiðir Hlusta á hagsmunaaðila og fá þá að borðinu Hefjast handa í anda bestu leiða Byrja smátt: Velja nokkur einföld svið til að prófa og þróa framkvæmd opinberra innkaupa á nýsköpun Þjálfa valda opinbera innkaupaaðila á viðkomandi sviðum Meta árangur jafnóðum, feedback og mælingar Nýta þekkingu og reynslu sem fæst ásamt bestu leiðum til að undirbúa handbók Birta handbók um bestu leiðir í opinberum innkaupum á nýsköpun Fylgja verkefninu eftir með þjálfun og mælingu á árangri LC Ráðgjöf

LC Ráðgjöf LEAD Consulting Fagleg og stefnumiðuð stjórnun Árangur viðskiptavina Starfsánægja og lífsgæði Guðfinna S. Bjarnadóttir, PhD, sími: 662-1400 LC Ráðgjöf