HEIMASKÓLI - öðruvísi skóli
Hvað er heimaskóli? Margar “gerðir” heimaskóla Mismunandi ástæður heimakennslu Menntun barnanna fer fram á heimilinu Heimaskóli er ekki að flytja kennslustofuna úr skólanum og heim í stofu - -Markmið heimakennslu verður alltaf að vera það að veita börnum góða alhliða menntun og gera þau að góðum samfélagsþegnum.
Staðreyndir um heimaskóla Um 2+ milljónir barna (4%) í heimaskóla í Bandaríkjunum – vaxandi 1-2% í Ástralíu, Noregur, Svíðþjóð, Danmörk, England, Þýskaland… þekkt um allan heim Mikill vöxtur síðustu ár Margar bækur skrifaðar og margar rannsóknir gerðar sem rökstyðja heimaskóla -vex í USA um 7-15% árlega
Hvers vegna heimaskóli? Stuðla að alhliða þroska barnsins i afslöppuðu umhverfi Barnið lærir hegðun og samskipti af fullorðnum Einstaklingsmiðað nám Markmið uppeldis yngri barna ætti að vera að uppgötva hæfileika barnsins Ekki að segja að þessum þáttum sé ekki sinnt í grunnskólum! Dýpka sig meira í ákv. þáttum – leita þekkingar viða – sjálfsnám – aðstoða barnið til þess að upptötva
Hvers vegna heimaskóli? Gefa barninu svigrúm til að þroskast á sínum hraða Þroska karakter og sjálfsmynd Stuðla að háum siðferðislegum staðli – gildismat foreldranna yfirfært
Hvers vegna heimaskóli? Rannsóknir styðja heimaskólann Eftirsóttir nemendur í betri háskólum í Bandaríkjunum Réttur foreldranna Ekki gagnrýni á grunnskólann Valfrelsi
Hvernig? Barnið tekur virkan þátt í heimilislífinu Bóklegt nám; nýta áhuga barnsins Verkleg kennsla; garðurinn, eldhúsið, bílskúrinn og kjallarinn – helst jafn mikið og bókleg Taka þátt í samfélaginu - þjónusta Áhugi barnsins er besta “kennsluaðferðin” Verkl. kennsla – læra mikið gegnum t.d. fyrirtæki, verkefni(húsbygging) Þetta er ákv. hugmyndafræði og mér finnst mikilvægt að grunnskólalög gefi svigrúm til þessa. Hefur gefið góðan árangur.
Rannsóknir Menntun foreldra segir ekki fyrir um árangur í heimaskóla (hefur mikil talsverð áhrif) Námsárangur á stöðluðum prófum um 30%stigum hærri í öllum námsgreinum Strangar kröfur yfirvalda auka ekki árangur Börn virk í félagslífi Hægt að draga fram mikið meira.... en. Úrtak rannsókna stórt – allt að 1500 nemendur þannig að tölur eru marktækar Dr. Brian D. Ray, Dr. Lawrence M. Rudner, Raymond S. Moore
Rannsóknir Standa sig vel félagslega og hafa góða félagslega færni Góða sjálfsmynd Óverulegur munur á árangri minnihlutahópa og hvítra Mun hærra en landsmeðaltal Dr. Brian D. Ray, Dr. Lawrence M. Rudner, Raymond S. Moore
Lög um menntun Ekki krafa um menntun foreldra Þarf að tilkynna skriflega áður en kennsla hefst Má ekki vera sérréttindi ákveðins hóps
Lög um menntun Danmörk § 76: Alle børn i den undervisningspligtige alder har ret til fri undervisning i folkeskolen. Forældre eller værger, der selv sørger for, at børnene får en undervisning, der kan stå mål med, hvad der almindeligvis kræves i folkeskolen, er ikke pligtige at lade børnene undervise i folkeskolen. (Danmarks riges grundlov. www.grundloven.dk) Reglur um að sveitarfélagið geti lagt fyrir próf í ákveðnum kjarnafögum 200 börn
Lög um menntun Noregur § 2-1. Rett og plikt til grunnskoleopplæring Barn og unge har plikt til grunnskoleopplæring, og rett til ein offentleg grunnskoleopplæring i samsvar med denne lova og tilhøyrande forskrifter. Plikten kan ivaretakast gjennom offentleg grunnskoleopplæring eller gjennom anna, tilsvarande opplæring. (Opplæringsloven. www.lovdata.no) Sveitarfélagið hefur umsjón með heimsóknum 1-2 sinnum á önn og foreldrar skrifa stutta skýrslu Foreldrar eiga ekki að bera kostnað af kennslunni 400 börn
Lög um menntun England 'The parent of every child of compulsory school age shall cause him to receive efficient full time education suitable a) to his age ability and aptitude, and b) any special educational needs he may have, either by attendance at a school or otherwise.' (Educational act. www.opsi.gov.uk) Einu kröfurnar að kennslan uppfylli þarfir barnsins Ekki bundin námskrá en sumsstaðar krafa um menntun á breiðum grundvelli sambærileg aðalnámskrá 40.000 börn Í Bandaríkjunum eru misjöfn lög eftir fylkjum. Sum gera engar kröfu en önnur meiri
Mannréttindasáttmálar Sameinuðuþjóðirnar Universal Declaration of Human Rights Article 26. (3) Parents have a prior right to choose the kind of education that shall be given to their children. (http://www.un.org/Overview/rights.html)
Mannréttindasáttmálar Council of Europe The European Convention on Human Rights Protocol 1, Article 2 “No person shall be denied the right to education. In the exercise of any functions which it assumes in relation to education and to teaching, the State shall respect the right of parents to ensure such education and teaching in conformity with their own religions and philosophical convictions.” (http://www.hri.org/docs/ECHR50.html#P1.Art2) Mannréttindastóll Evrópu stofnaður undir þessari stofnun