Open Badges Rafrænar viðurkenningar Kennum þeim að læra 10. desember 2016 Guðmunda Kristinsdóttir
Open badges for adult educators AdEO Adult Educators Online www.openbadge.wordpress.com
Svona sækir maður um AdEO! Leggja þarf fram fimm dæmi um veflæg framlög til fullorðinsfræðslu og notkun mismunandi rafrænna miðla. www.facebook.com/groups/openbadges (skrár)
Hvað eru rafrænar viðurkenningar?
Hvar er hægt að birta þær? Hverjir veita þær? Vinnuveitandi Íþróttafélög Söfn Fagaðili Félagasamtök Fræðsluaðili Ráðstefnuhaldari Opinberar stofnanir Góðgerðarfélög Áhugamannafélag Hvar er hægt að birta þær?
Með rafrænum viðurkenningum er auðvelt að... fá viðurkenningu á því sem þú hefur lært veita viðurkenningu fyrir það sem þú kennir sýna hvað þú getur og veist sannreyna hæfnina sem liggur á bakvið merkið (www.openbadges.org/about)
Það er mikið í gangi!
Tímalína 2014 Total badges issued through OBI 235,100 303,900 January 2014 December 2014 Total badges issued through OBI 235,100 303,900 Total issuers 1,915 14,000 Total Backpacks 52,395 81,715 organizations across a variety of sectors have committed to exploring how open badges can be used within their sectors Over 265 Over 1,000 http://www.tiki-toki.com/timeline/entry/388116/Open-Badges-in-2014/
Úr óbirtri kynningu fyrir ráðstefnu haustið 2016 (ePIC - www. epforum Úr óbirtri kynningu fyrir ráðstefnu haustið 2016 (ePIC - www.epforum.eu ) ...For example, while the conference will provide many opportunities to learn how to use Open Badges [...] this will be done primarily in the perspective of using them as a means to empower learners [...] not just as a fashionable alternative to grades and certificates.
Ef áhugi ykkar hefur vaknað: Gátt 2015 www.openbadge.wordpress.com Upplýsingar um rafrænar viðurkenningar Til að sækja um um AdEO merkið Vefstofur, upptaka frá 26. nóvember 2015 Facebook www.facebook.com/groups/openbadges Twitter #folkbadge #openbadges Almennar upplýsingar https://openbadgepassport.com/en/about http://openbadges.org/about/