Árangursrík verkefnastjórnun með SCRUM Með virðisaukandi þróun að markmiði Pétur Ágústsson TM Software - Origo
Um Pétur Ágústsson Suddenlysmart, Kalifornía 2000-2004 Verkefna og Tæknistjóri TM Software – Origo 2004 – Verkefna og vörustjórn Í stjórn Agile félagi Íslands Ábyrgur fyrir Scrum innleiðingu Origo
Um TM Software - Origo Origo er rekstrareining innan TM Software sem er innan Nýherja samstæðunnar. Hjá Origo starfa 49 manns, 12 með Scrum vottun. ¾ af þessum hópi starfa samkvæmt Scrum skipulagi. Hinir bíða eftir að spila með
Dagskrá Sýna fram á hvernig Scrum verkefnaskipulag hjálpar okkur að: Lágmarka sóun Hámarka virði (business value) Hraða arðsemi (ROI) Bæta yfirsýn og ákvörðunartöku
Hefðbundinn verkefnastjórnun Kröfur eru oftast skilgreindar sem verkþættir ekki business value Skilyrði vel heppnaðs verkefnis eru að: Vöru skilað á tíma sem var skilgreindur í upphafi verks Allar kröfur hafa verið uppfylltar samkvæmt kröfulýsingu Fjárhagsáætlun hefur staðist – kostnaður samkvæmt upprunalegu kostnaðarmati. Reynt er að stemma stigum við breytingum með því að: Gera ítarlega greiningu Breytingarstjórn sem hamlar breytingar
Hefðbundið verkefnaferli Sýn Greining Ýtar-greining Skjölun Fjármögnun Útgáfuáætlun Framleiðsla Prófanir Lagfæringar Útgáfa
Scrum er… Einfalt agile verkefnaskipulag sem miðar að því að skila af sér fullbúnum afurðum á 1-4 vikum. Allir atburðir í ferlinu hafa settan tíma (timebox) Kröfur oftast skilgreindar sem notandasögur Tekur á og hvetur til breyting með: Stöðugri endurskoðun á forgangi og virði (Inspect & Adapt) Aðkomu notenda í ferlinu
Scrum ferlið .. sprettur
Scrum hámarkar virði lágmarkar sóun Virði= f(kostnaður, tími, kröfur, gæði) Tökum afturkræfanlegar ákvarðanir eins seint í ferlinu og mögulegt er til þess að lágmarka sóun Kröfur eru lagervara og ekki fullgreindar fyrr en ákveðið hefur verið að fjárfesta í þeim (Just-in-time) Eigandi verksins getur ákveðið að hætta þegar verkefnið hættir að skila virði.
Scrum bætir yfirsýn dagleg framleiðsla Brennsla á spretti (Sprint Burndown)
Scrum bætir yfirsýn Teymið og varan Afköst teymis (Team Velocity) Brennsla á kröfulista (Product Burndown)
Scrum af því að Einfalt skipulag Einblínir að virðisaukandi þróun (ROI) Greining og undirbúningur aðeins þegar við þurfum (Just in time planning) Skýrar kröfur og samskipti (User stories) Aðlagast að breytingum Byggir upp teymi Þekkingardreifing Allir hafa rödd og geta sett mark sitt á verkefnið Our highest priority is to satisfy the customer through early and continuous delivery of valuable software. Deliver working software frequently, from a one week to a 1 month, with a preference to the shorter timescale. Working software is the primary measure of progress. Agile Manifesto - 2001
Ráðleggingar til þeirra sem hlusta Byrja – þarfnast hugrekkis Aðlaga sig vandamálum strax – Scrum fleytir upp á yfirborðið þeim undirliggjandi vandamálum sem eru til staðar Alltaf að taka retrospective session – klára þau mál sem þar koma fram Varast að of fáir séu ábyrgir fyrir innleiðingu Fá aðstoð, þjálfara, námskeið, bókaklúbbar, umræður. Stuðningur frá stjórnendum Stuðningur frá starfsmönnum Sterkir leiðtogar – finna og veita þjálfun Gott fólk - búa vel að því Stíft skipulag hamlar Scrum Product Owner verður vera virkur
Spurningar Know where you are every day with Scrum - or - Think you know where you are on your well-formed plan and discover that you are very wrong, very much later petur@t.is