Guðjón Birgisson Skurðlækningadeild Bráðir kviðverkir Guðjón Birgisson Skurðlækningadeild
Bráðir kviðverkir Skilgreining: Bráðir kviðverkir sem staðið hafa innan við viku,oftast 48-72 klst. Fósturfræðilegur uppruni “Visceral” vs “Somatic” verkir Verkjamynstur Tímasetning,eðli,staðsetning,leiðni
Uppvinnsla kviðverkja Fyrsta meðferð og forgangsröðun Greina lífshótandi ástand t.d perforation Saga Nákvæm greining á verk Skoðun Ítarleg skoðun, útiloka extraabd. orsök Rannsóknir Velja sérhæft t.d. ómun ef gallkólik Meðferð Vökvi,verkjameðferð,sýklalyf,aðgerð
Kviðverkir Orsök eftir staðsetningu
Kviðverkir Orsök eftir staðsetningu
Kviðverkir Intraperitoneal orsakir
Kviðverkir Extraperitoneal orsakir
Algengar ástæður kviðverkja
Kviðverkir Samanburður á einkennamynstri
Fósturfræðilegur uppruni Verkur í epigastrium magi,gallblaðra, bris 2. Verkur í kringum nafla botnlangi, smágirni 3. Verkur yfir lífbeini ristill,leg
Staðsetning- Er aðeins gróf viðmiðun Epigastric: peptic ulcer gastritis pancreatitis Umbilical: early appendicitis hernia intestinal obstruction Er aðeins gróf viðmiðun til að átta sig á Vegna dual innervation visceral og somatic afferantar. Mikilvægt að átta sig á hvar verkurinn byrjaði því verkurin getur færst vegna sk shifting pain. T.d. Botnlanga bólga og perforation á ulcus þegar magainnihaldið lekur niður í RLQ. Hypogastric: cystitis diverticulitis appendicitis salpingitis
Dreifðir kviðverkir Peritonitis Byrjandi botnlangabólga Gastroenteritis Bólgusjúkdómar Ileus Blóðþurrð í görn
Bráður eða stigmagnandi Rofin AAA Perforated viscus Rofið utanlegsfóstur Stigmagnandi mín-klst Acute cholecystitis Pancreatitis Stigmagnandi klst. Byrjar sem væg óþægindi en endar sem localized verkur. Subacute process og einkennist af peritoneal ertingu Botnlangabólga, diverticulitis Rapid progressive pain sem innan nokkura mín til 1-2 klst.
Lotubundinn verkur (intermittent pain) Obstruction á líffæri Peristalsis í vegg líffærisins proximalt við obstruction. Verkur djúpt í abdomen og illa staðsettur, sjúklingur allur á iði. Intestinal obstruction- severe en bearable pain Obstruction small conducts- t.d. Galltré, ureter, tuba uterina – unbearable pain. Lotubundinn eða krampakenndur. Verkur í nokkrar mín og svo verkjalaust/minna tímabil í mín-klst.
Leiðniverkur
Kviðverkir Leiðni vs tilfærsla
Kviðverkir Leiðni verkja
Verkjamynstur A: Verkur sem gengur yfir B:” Colic” verkur Gastroenteritis B:” Colic” verkur Gallsteinakast C:Verkur sem fer versnandi Botnlangabólga D: Bráður,hratt versnandi Sprungið Aorta aneurysma
Hvað gerir verkinn betri/verri Liggur hreyfingarlaus: peritonitis Allur á iði: nýrnasteinar Situr uppréttur og versnar við að leggjast niður pancreatitis
Afdrif sjúklinga með óútskýrða kviðverki Ómar Sigurvin 2007
KLINÍSK SKOÐUN Inspection – Ör? Hernia? Þennsla? Stria? Hjartaslættir? Peristalsis? Æðateikn? Auscultation – garnahljóð? Silent abdomen þarf að merkja neina intra-abdominal pathology. Percussion – vökvi? Gas? líffærastaækknir? Palpation – direct eða indirect eysli? Sleppieymsli ? Vöðvavörn? Murphy´s sign ?
Önnur einkenni sem er vert að spyrja um Ógleði –Uppköst Matarlyst Niðurgangur- Hægðatregða Gula Megrun Melena Hematuria Mæði Niðurgangur: gastroenterit, partial intestinal obstruction ógleði: sársauki fer með visceral afferantum til M.O virkir effert reflex uppköst. Sársauki fer með visceral afferantum til M.O virkir effert reflex uppköst.
Sérstakir sjúklingahópar Eldra fólk Hærri sársaukaþröskuldur, krabbamein, blóðþurrð Ónæmisbældir Mergbæling,terminal enteritis AIDS Cytomegalovírus, acalc. cholecystitis Óléttar konur Gallsteinar, áhrif legstærðar