Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963? Guðni Th. Jóhannesson Háskóla Íslands gudnith@hi.is www.gudnith.is
Spennandi viðfangsefni
Tilviljanir Leiðin Veðrið Skotið Dealey Plaza, Dallas, 14. nóv. 2013. http://www.jdesciose.com/2013/11/14/dealey-plaza-dallas-texas-site-of-the-assasination-of-john-f-kennedy-on-november-22-1963-the-building-in-the-background-is-where-oswald-fired-his-gun-from-the-6th-floor-the-x-on-the-pavement-ma/ Dealey Plaza, Dallas, 14. nóv. 2013.
„Kennedy sýnt banatilræði“ Ríkisútvarpið, 22. nóv. 1963, kl. 18:35: „Kennedy Bandaríkjaforseta var sýnt banatilræði í Dallas í Texas nú fyrir skömmu. Skotið var á forsetann þar sem hann var á leið í bíl með Conolly ríkisstjóra í Texas og særðust báðir, Kennedy á höfði og Conally á brjósti. Forsetinn er í sjúkrahúsi í Dallas.“ http://dongilbert.wordpress.com/2012/03/16/112263-stephen-king-sends-his-readers-back-in-time/
„Rétt í þessu voru að berast þær fréttir...“ Ríkisútvarpið, 22. nóv. 1963, kl. 18:48: „Rétt í þessu voru að berast þær fréttir frá Dallas í Texas að Kennedy Bandaríkjaforseti ... væri ekki í lífshættu eftir tilræðið sem honum var sýnt. Hann særðist á höfði, var þegar fluttur á sjúkrahús en er með meðvitund og mun sárið vera minniháttar.“ http://dongilbert.wordpress.com/2012/03/16/112263-stephen-king-sends-his-readers-back-in-time/
Hverju hefði þetta breytt? Forsetakjör 1964 Víetnam Mannréttindi Einkalíf Kennedys Allt hitt sem við vitum ekki!
Forsetakjör 1964 JFK hefði líklega haft sigur Innan eigin flokks Gegn repúblikana
http://lens. blogs. nytimes http://lens.blogs.nytimes.com/2012/01/04/iconic-scenes-revisited-and-reimagined/?_r=0
http://lens. blogs. nytimes http://lens.blogs.nytimes.com/2012/01/04/iconic-scenes-revisited-and-reimagined/?_r=0
8. Jún´æi 1972
http://lens. blogs. nytimes http://lens.blogs.nytimes.com/2012/01/04/iconic-scenes-revisited-and-reimagined/?_r=0
http://lens. blogs. nytimes http://lens.blogs.nytimes.com/2012/01/04/iconic-scenes-revisited-and-reimagined/?_r=0
Kennedy og Víetnamstríðið „... it is their war. They are the ones who have to win it or lose it.“ Kennedy við Walter Cronkite, sept. 1963 „...dare not weary of the task.“ Handrit að ræðu til flutnings síðdegis, 22. nóv. 1963. „Soft on Communism“ „Domino Theory“
Kennedy og mannréttindabaráttan http://www.dailyherald.com/article/20130714/news/707149942/
Kennedy og mannréttindabaráttan Vildi styðja blökkumenn Vissi af pólitískum vandamálum Hægur gangur til 1963 Hefði Kennedy staðið sig eins vel og Johnson Bandaríkjaforseti, eða jafnvel betur? „Kennedy would never have put his future on the line for civil rights as Johnson did.“ Diane Kunz, 1997, þá prófessor í sögu við Yale University
Einkalíf Kennedys Úrslitakostir Jackie? Bætt framferði eftir banatilræði?
Allt hitt sem við vitum ekki! http://silverscreensaucers.blogspot.com/2013/08/hollywood-writerproducer-bryce-zabel.html http://althistory.wikia.com/wiki/Oswaldia
Gallar „efsögu“ Sagnfræði snýst um það sem gerðist, ekki það fjölmarga sem gerðist ekki Sannanir eða staðfestingar ómögulegar Skil staðreynda og skáldskapar máð út, ýkt vægi einstaklinga og atburða Liðin tíð skrumskæld, hið fáránlega sett til jafns við hið mögulega http://img177.imageshack.us/img177/7626/vmjfka2iq9.jpg
Ótvíræðir kostir efsögu? Það má nota efsöguaðferðina til að átta sig betur á því sem gerðist í raun. Við þurfum bara að gæta okkar á því að týnast ekki í öllu því óteljandi sem hefði getað gerst. Við þurfum líka að einblína á það líklega en horfa framhjá því fjarlæga og fáránlega. Efsaga getur sýnt að stakir atburðir geta breytt víðari þróun mála Efsaga getur sýnt að stakir atburðir breyta ekki endilega víðari þróun mála Sagnfræði verður ekki „ófræðileg“ um leið og hún verður „skemmtileg“.
Fræðilegt gildi og skemmtigildi: Efsaga notuð til að sýna að betur hefði getað farið (eða verr)
John F. Kennedy, f. 29. maí 1917, d. 22. nóvember 1963 http://www.alternatehistory.com/discussion/showthread.php?t=251440