Rekjanleiki samkvæmt nýju Evrópsku Matvælalöggjöfinni

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Fiskiþing 2004 – SVÁ - 1 Rekjanleiki Ný forsenda markaðsstarfs Sveinn Víkingur Árnason Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins.
Advertisements

Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Staðlaráð Íslands - Útgáfa staðla á Íslandi- Sigurður Sigurðarson Verkefnisstjóri í raftækni hjá Staðlaráði Íslands.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Fervikagreining (ANOVA) ANOVA = ANalysis Of Variance “Greining á heildarbreytileika í safni athugana eftir breytileikavöldum” One-way ANOVA er notað til.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Samstarf ferðaskrifstofu og leiðsögumanns Helga Lára Guðmundsdóttir.
Kynning á Gólfefnaval Verslaðu með okkur Gólfefnaval vinnur með stærstu gólfefna framleiðendum í heiminum Gólfefnaval selur gólfefni.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Framtíðarsýn lýðræðis. XO 2009 – Lýðræðið grætur Borgarahreyfingin er fædd, skýrð og fermd á stuttum tíma. Hugsjónir fjöldans og krafa um lýðræðisumbætur.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Beinþynning Magnús Jóhannsson prófessor Tannlæknanemar 2013.
Aðgengi fatlaðra að vefsíðum. Áætlað er að um 20% af notendum Internetsins á aldrinum ára eigi við einhvers konar fötlun að stríða. Margar lausnir.
15. júní 2005Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit 1 Heilbrigðisreglur vegna fóðurs Ólafur Guðmundsson Aðfangaeftirlitið
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
GOLGIFLÉTTAN Andri, Björgvin og Hrólfur. UPPGÖTVUN  Ítalinn Camillo Golgi er maðurinn sem uppgötvaði þetta fyrirbæri fyrst.  Árið 1898 kom hann auga.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Lausasölulyf Frá sjónarhóli evrópskra lyfjayfirvalda
Árangursrík verkefnastjórnun með SCRUM
Rými Reglulegir margflötungar
HLUTABRÉF FYRIRTÆKJA kafli
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Hér er einföld og skýr glærusýning um matarsóun sem hægt er að nota fyrir fræðsluerindi um matarsóun eða jafnvel í kennslustund í t.d. samfélagsfræði eða.
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Kafli 1 Framleiðslustjórnun
Reglur um lögbær yfirvöld Food Control Consultants Ltd
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
Amerísk-íslenska verslunarráðið
Almannatengsl Til hvers?
Sjálfbærni – lúxus eða lífsnauðsyn Þóranna Jónsdóttir
Stúdentarapport 2. des 2009 Þorbjörg Karlsdóttir
BESTA FÁANLEGA TÆKNI Best Available Techniques (BAT)
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Norðurnes Rafmagnshlið.
Technical Note 6 Fyrirkomulag reksturs (Layout)
Gabrielle Somers Aðstoðarframkvæmdastjóri Innra markaðssvið
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Hypothesis Testing Kenningapróf
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Animation Thelma M. Andersen.
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
The SCADA Web Events Measurements Reports
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
ENSÍM OG ENSÍMHVÖTT EFNAHVÖRF
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Haustfundur 2010 Efst á baugi hjá Matvælastofnun Halldór Runólfsson
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Mælingar Aðferðafræði III
31/07/2019.
Hulda Þórey Gísladóttir
Viðskiptaháskólinn Bifröst
Presentation transcript:

Rekjanleiki samkvæmt nýju Evrópsku Matvælalöggjöfinni Dr Ólafur Oddgeirsson Reykjavik 2005 18/11/2018 www.food-control.com

Efnisyfirlit Lagalegur og pólitískur bakgrunnur Aðgerðir stjórnvalda Aðgerðir iðnaðarins Innkallanir á matvælum Sérákvæði Niðurstaða 18/11/2018 www.food-control.com

Reglugerð 178/2004 Rekjanleiki, 5 liður í formála: þýðir hæfileikinn til að rekja og fylgjast með matvælum, fóðri og dýrum sem notuð eru til matvælaframleiðslu, eða efni sem er ætlað til nota í fóður eða matvæli, hvar sem er í fæðukeðjunni, frá frumframleiðslu til úrvinnslu og dreifingar Sjá einnig 18. grein NB! Matvæli, fóður, dýr fyrir matvælaframleiðslu, og öll önnur efni ... Matvælaframleiðandi: að hafa upplýsingar um alla byrgja og kaupendur... Öll matvæli á að merkja 18/11/2018 www.food-control.com

Frekari skilgreiningar (178) Í 16. lið formála: “á öllum stigum frumframleiðslu, úrvinnslu og dreifingu” þýðir öll stig þar með talið innflutningur. Frá og með frumframleiðslu og allt til geymslu, flutninga og sölu til neytenda og, þar sem við á, innflutningur, framleiðsla, geymsla, flutningur og dreifing og afhending á fóðri 18/11/2018 www.food-control.com

Frekari skilgreiningar (178) frh 17. liður í inngangi: “Frumframleiðsla” þýðri framleiðsla eða ræktun á frumframleiðsluvörum, þar með talið uppskera, mjólkurframleiðsla og húsdýrahald allt að slátrun. Undir þessa skilgreiningu fella einnig veiðar og uppskera náttúrafurða 18/11/2018 www.food-control.com

Skilgreining í Reglugerð 852 Rekjanleiki: 4. greinin, vísar til afurðar úr frumframleiðslu Frekari skilgreiningar í Viðauka I, I. Hluta, Gildisvið 1. Fjallar um frumframleiðslu og “tilheyrandi aðagerðir” 18/11/2018 www.food-control.com

“Tilheyrandi aðgerðir” (a) flutningur, geymsla, meðhöndlun afurða úr frumframleiðslu (b) flutningur lifandi dýra, (c) varðandi plöntuafurðir, fiskafurðir, afurðir af villtum dýrum og flutningur á afurðum frumframleiðslu án úrvinnslu: Frá framleiðslustað til úrvinnslustaðar. 18/11/2018 www.food-control.com

Rekjanleiki í viðhengi I í 852 Rekjanleiki: Matvælaframleiðanda ber að skrá: Eðli og uppruni dýrafóðurs sem notað er í þeim tilgangi Dýralyf og önnur efni notuð til meðhöndlunar á dýrum, dagsetning meðhöndlunar, útskolunartíma Sjúkdóma sem gætu haft áhrif á öryggi dýraafurða Niðurstöður úr greiningu sýna sem tekin eru vegna sjúkdómsgreininga og eru mikilvægar með m.t.t. heilsu manna Allar skýrslur sem máli skipta varðandi próf sem framkvæmd eru á dýrum sem notuð eru til framleiðslu á dýraafurðum Annex I, part A, II (8) 18/11/2018 www.food-control.com

Leiðbeiningar 851 Viðhengi I Varðandi rekjanleika: Rétt og viðeigandi notkun á eiturefnum og rekjanleiki þeirra Rétt og viðeigandi notkun á dýralyfjum og íblöndunarefnum fyrir fóður og rekjanleiki þeirra Framleiðsla, geymsla og notkun á fóðri og rekjanleiki þess Um framkvæmd skráninga 18/11/2018 www.food-control.com

Reglugerð 853 Í 15. lið í inngangi (úrdráttur) til viðbótar við almennar reglur samkvæmt Rg 178, matvælaframleiðandi samkvæmt þessari reglugerð ber að tryggja að allar vörur sem þeir setja á markað séu auðkenndar með annaðhvort heibrigðisstimpli eða Auðkenni eins og við á 18/11/2018 www.food-control.com

Reglugerð 853 frh 5. grein Heilbrigðisstimpill eða Auðkenni Matavælaframleiðanda er ekki heimilt að setja vörur á markað nema: (a) varan beri heilbrigðisstimpil samkvæmt 854 eða (b) þegar sú Rg kveður ekki á um slíkt, Auðkenni eins og um getur í Viðhengi II í 853 18/11/2018 www.food-control.com

Reglugerð 853 Viðauki II, A, 1. 1. Vörur á að merkja með Auðkenni áður en þær eru fluttar frá framleiðslustað (2...3) 4. Vísar til 18. greinar Rg 178, matvælaframleiðanda sem framleiðir dýraafurðir ber að skrá upplýsingar um byrgja og viðskiptavini 18/11/2018 www.food-control.com

Reglugerð 853 Viðauki II, B Auðkenni á að vera: Auðvelt að sjá og lesa og innihald nafn og land þar sem fyrirtæki er staðsett Sýna sjálft starfsleyfisnúmer fyrirtækisins Innan ESB á auðkennið að vera sporöskjulaga 18/11/2018 www.food-control.com

Ábyrgð Aðalábyrgð er matvælaframleiðandans: Almennt vegna framleiðslu Eitt skref upp eitt niður Varðandi innra eftirlit Vegna eftirlits með framleiðanda: Lögbært yfirvald innanlands FVO innan ESB 18/11/2018 www.food-control.com

Hvers vegna hafa yfirvöld áhuga Rekjanleikakerfi eru mikilvæg fyrir yfirvöld vegna þess að: Þau geta innkallað vörur sem hætta stafar af til að vernda heilsu almennings Fylgst með súnum, s.s. berklum, salmónellu og nautariðu Hægt er að stjórna betur í neyðartilfellum t.d. ef hættuleg mengun Hægt að stjórna baráttu við farsóttir með því að finna hvaðan sjúkdómar koma (t.d. smit frá sjúkum dýrum) Hægt er að fylgjast með fjölda húsdýra og koma í veg fyrir svik með styrki 18/11/2018 www.food-control.com

Nokkur dæmi um aðgerðir Sudan I BSE Díoxin 18/11/2018 www.food-control.com

Sudan Red 1 Að minnsta kosti 474 vörur voru innkallaðar fyrstu dagana í Bretlandi Kostnaður áætlaður yfir 100 mill. pund Matvælayfirvald í öðru aðildarríki 50 vörur innkallaðar 89 fyrirspurnir frá fjölmiðlum 56 viðtöl í blöðum og sjónvarpi 700 símtöl frá neytendum Og samt var enginn veikur! 18/11/2018 www.food-control.com

Nokkrar staðreyndir um nautariðu Fannst 1986 Talið að 900.000 (184.138) gripir hafi sýkst og að um 750.000 hafi farið í fæðukeðjuna Árlegur hámarksfjöldi: 36.000 (1992) 2003 - 623 tilfelli 2004 - 186 tilfelli 2005 þar til nýlega 126 tilfelli 18/11/2018 www.food-control.com

Díoxín í Belgíu Mistök hjá iðnaðinum Mistök hjá yfirvöldum Lélegur rekjanleiki á fóðri Lélegur rekjanleiki á matv. Svartamarkaður Lélegar skráningar Vantaði greiningar Mistök hjá yfirvöldum Léleg áhættugreining Léleg miðlun áhættuupplýsinga Stríð við ESB Kosningar Vantaði nákvæma athugun á vandam. Litlar vorvarnir 18/11/2018 www.food-control.com

Kostnaður Töpuðu um 1.4 milljörðum € Misstu tvo ráðherra (+ 1 Hollenskan) Ríkistjórnin hraktist frá völdum Féllu í áliti innanlands og utan 18/11/2018 www.food-control.com

Áhugi iðnaðarins Iðnaðurinn hefur áhuga á rekjanleika til að: Geta innkallað vörur hratt og örugglega, t.d. til að verja vöruheiti Minnka magn þess sem þarf að innkalla Greina vandamál í framleiðslu Minnka útbreiðslu næmra sjúkdóma Tryggja gæði á vörum – ýmis gæðakerfi – ger kröfur um innri rekjanleika 18/11/2018 www.food-control.com

Heimsmarkaður á borðinu “Chicken Kiev” Salted butter garlic puree garlic salt lemon parsley pepper water Chicken Flour Water Bread crumb Rape-seed oil - Ireland - China, USA, Spain Kryddsmjör : Kjúklingabringa Mjöl: Bökuð brauðmylsna: - China, USA, Spain - USA - France, UK - Indonesia - Ireland - Ireland, Belgium UK, France etc. - Belgium, France - Ireland - Ireland, UK - EU, Australia Eastern Europe Rússnesk uppskrift notuð í Bretlandi með efnum viða að úr heiminum 18/11/2018 www.food-control.com

Verja vörumerki Ég er viss um að hún fór til Belgíu Hér stendur að hún hafi farið til Danmerkur! Enginn hefur kvittað fyrir þessa sendingu? Ég er viss um að hún fór til Belgíu 18/11/2018 www.food-control.com

Merkingar og upplýsingar Rekjanleiki byggir á merkingum hluta, efna og vara. Þessa merkingu er hægt að nota til að auðkenna einstakling, vörur og lotur og mynda tengsl við framleiðsluferli Upplýsingar Í flestum rekjanleikakerfum eru upplýsingar tengdar merkingum, t.d. upplýsingar um framleiðsluferli eða meðhöndlun eða samsetningu osfr. Í dag eru þessar merkingar og upplýsingar oftast skráðar í tölvukerfi. Í sumum tilfellum er skráning sjálfkrafa tengd við strikamerkingar eða tölvumerkingar 18/11/2018 www.food-control.com

Sérákvæði Merkingar á nautgripum og nautakjöti Upphaflega í Tilskipun 92/102/EEC Í tilefni að opnun innri markaðar Farsóttarvarnir (Gin og klaufav, svínapest osfr) Halda utanum styrkjakerfið Auðvelda upplýsingaflæði milli aðildarríkja 18/11/2018 www.food-control.com

Helstu þættir Hver gripur hefur auðkenni – 11 stafir auk landsauðkenna sem eru 3 stafir. Einnig sem strikamerking Hvert býli hefur sér auðkenni Hirðir, sá sem er ábyrgur fyrir gripunum Lögbært yfirvald sem hefur vald til að framkvæma auðkenningar og skráningar eins og kveðið er á um í reglum 18/11/2018 www.food-control.com

Framkvæmd Notað er plast merki í bæði eyru. Frá og með 2000 er heimilt að nota rafræna merkingu Skráning í miðlægan gagnagrunn Gefin út “vegabréf” fyrir nautgripi Sér skrá á hverju býli 18/11/2018 www.food-control.com

Framkvæmd frh Hver kálfur merktur innan 20 daga og skráður í gagnagrunn innan 7 daga: Auðkenni, móðir, kynferði, litur, kyn Síðan skráð Fæðingar, sala, slátrun eða annar dauðdagi, skráð beint í skrá á býli og innan 7 daga í gagnagrunn 18/11/2018 www.food-control.com

Merkingar á kjöti Sjá Rg 1760 um merkingar á nautgripum og merkingum á nautakjöti Meginástæða nautariða! Tengir saman: Auðkenni grips og sláturskrokk, helming eða fjórðung – annars lotu 18/11/2018 www.food-control.com

Merkingar á kjöti (Skilda) Á merkimiða á að vera eftirfarandi (skilda) Eyrnamerki grips eða tilvísunarnúmer, starfsleyfisnúmer sláturhúss eða kjötskurðarstöðvar, fæðingarland, land þar sem alið, land þar sem slátrað, upprunaland 18/11/2018 www.food-control.com

Merkingar á kjöti (frjálst) Á merkimiða á að vera eftirfarandi (frjálst) Svæði (t.d. Skotland), vörumerki, tegund framleiðslu (gæðakerfi, lífræn framleiðsla osfr) 18/11/2018 www.food-control.com

Auðkenning á sauðfé Rg 21 frá 2004 Svipað nema undanþága fyrir lömb til 6 mánaða, má framlengja til 9. Niðurstaða: Aðallega ásetningafé Merking 2 má vera rafræn eða númer með litarmerkingu 18/11/2018 www.food-control.com

Niðurstaða Hvað er nýtt í málinu: Að krafist er rekjanleika allstaðar, eitt skref upp eitt til baka – þ.m.t. öll íblönduarefni og allir viðskiptavinir Að matvælaframleiðandinn ber fulla ábyrgð Skráning á gögnum varðandi rekjanleika, eftirlit og skoðanir er bundin í lög 18/11/2018 www.food-control.com