Snjólfur Ólafsson 3. febrúar 2009

Slides:



Advertisements
Similar presentations
HVERNIG NÁLGAST ÞÚ VERKEFNI MEÐ AGILE HUGARFARI? MPM FÉLAGIÐ – 15 APRÍL 2015 HANNES PÉTURSSON.
Advertisements

B R I D G E - hvað er það? Skál! Bermúdaskál! 
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Pósturinn Nafn Áfangi Hópur. Póstur á Íslandi Árið 1776 gaf Kristján konungur VII út tilskipun um að komið yrði á póstferðum hér á landi. Tveimur árum.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
ART á Suðurlandi - Kynning - Bjarni Bjarnason verkefnisstjóri.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
FYRIRLESTRAMARAÞON HR 2011 | RU LECTURE MARATHON 2011 Guðrún Johnsen, lektor VIÐSKIPTADEILD MAKAMARKAÐIR/PÖRUNARMARKAÐIR (E. MATCHING MARKETS) VANDAMÁLIÐ.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Kynning vegna heilsuklasa í Mosfellsbæ Sævar Kristinsson 4. mars 2010.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Bóluefni gegn HIV Sif H. Gröndal. 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa tvær tegundir bóluefna: 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Kynning rammasamninga 20. okt Rammasamningur um kaup á eldsneyti fyrir ökutæki og vélar ríkisins Magnús Sigurgeirsson, Verkefnastjóri á Ráðgjafarsviði.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Hver er og hver hefur verið sókn í háskólamenntun á Íslandi? Vegna umræðu undanfarið um þessi mál að undanförnu. Er í vinnslu. Mars Jón Torfi Jónasson.
9 THE REAL ECONOMY IN THE LONG RUN. Copyright © 2004 South-Western 25 Production and Growth Framleiðsla og hagvöxtur.
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Samstarf ferðaskrifstofu og leiðsögumanns Helga Lára Guðmundsdóttir.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Menn og Mýs Tölvukerfi og Markaðsmál Verkefni 4 Guðmundur Freyr Jónasson Ragnar Skúlason.
Nemandinn á 21. öld Hvað þarf hann að læra? Dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
JAR113 haust Skilyrði lífs (lífvænlegt) Einkenni lífs vitiborið líf tæknisamfélag.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Snjólfur Ólafsson Prófessor í Viðskiptafræðideild
Rekstrarhagfræði III Einokun, fákeppni og samkeppni
Rými Reglulegir margflötungar
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
HLUTABRÉF FYRIRTÆKJA kafli
Ritstuldarvarnir með Turnitin
MS fyrirlestur í Næringarfræði
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
Fákeppni og einkasölusamkeppni
sjávarútvegsfyrirtækja
Markaðsfærsla þjónustu
Almannatengsl Til hvers?
með Turnitin gegnum Moodle
The THING Project – THing sites International Networking Group
Sam-evrópsk skoðanakönnun um öryggi og heilsu
Anna Lúðvíksdóttir Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir Evrópumiðstöð.
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
NPP-forverkefni október 2008 – mars 2009
Norðurnes Rafmagnshlið.
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Umhverfisvæn tækni Sóknarfæri fyrir Ísland
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Animation Thelma M. Andersen.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Ýsa í Norðursjó.
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Sturge-Weber Syndrome
Mælingar Aðferðafræði III
Leyndardómur þéttbýlismyndunar, kafli 3
31/07/2019.
Hulda Þórey Gísladóttir
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Snjólfur Ólafsson 3. febrúar 2009 Ferli alþjóðavæðingar Hvernig passa kenningar við reynslu Marel og Össurar? Snjólfur Ólafsson 3. febrúar 2009

Yfirlit yfir umfjöllun INTICE rannsóknarverkefnið Rannsókn á ferli alþjóðavæðingar íslenskra fyrirtækja Saga Marel og Össurar á of mörgum glærum Helstu kenningar um alþjóðavæðingu fyrirtækja Samanburður á kenningum og reynslu Marel og Össurar Næstu skref í rannsókninni Snjólfur Ólafsson

Um greinina og erindið Höfundar greinarinnar eru Snjólfur Ólafsson og Auður Hermannsdóttir Greinin byggði m.a. á tveimur greinum eftir Snjólf og Auði og Working Paper eftir Auði Snjólfur ber alla ábyrgð á því sem sagt er hér í málstofunni Sumar glærur eiga uppruna sinn í erindi Auðar frá 15. apríl ’08 Viðfangsefni málstofunnar er of víðtækt Tilgangurinn er að draga fram einhvers konar heildarmynd til að auðvelda skilgreiningu/val á fókus fyrir næstu greinar Snjólfur Ólafsson

INTICE Rannsóknarverkefni um útrás íslenskra fyrirtækja Sett af stað í október 2006 Breyttar forsendur í október 2008! Tvær meginspurningar Hvernig hefur útrásin verið? Hvers vegna gengur svona vel (að vaxa)? Tveir markhópar Fræðimenn um allan heim Íslendingar Mest áhersla á framleiðslufyrirtæki Snjólfur Ólafsson

INTICE – frh. Nokkrir þættir (undirverkefni), m.a. Ferli alþjóðavæðingar Fyrirtækjamenning Nokkrir meistaranemar Snjólfur Ólafsson

Ferli alþjóðavæðingar Hvernig passar ferli alþjóðavæðingar íslenskra fyrirtækja við kenningar um alþjóðavæðingu? Undirbúningur hófst haustið 2007 Snjólfur og Auður í samstarfi við Timothy M. Devinney og Peter J. Buckley Markmið Athuga hvaða kenningar um ferli alþjóðavæðingar passa best við ferli alþjóðavæðingar íslensku fyrirtækjanna Finna út hvað í alþjóðavæðingarferli fyrirtækjanna passar við fyrirliggjandi kenningar og hvað ekki Leggja eitthvað til fræðanna Snjólfur Ólafsson

Rannsóknaraðferð Fyrirliggjandi gögn greind Viðtöl tekin við að jafnaði 5 einstaklinga innan hvers fyrirtækis Ýtarleg skoðun á kenningum um ferli alþjóðavæðingar fyrirtækja Snjólfur Ólafsson

Saga Marel í stuttu máli 1978 Skýrsla hjá Raunvísindastofnun HÍ Aukin sjálfvirkni í frystihúsum 1979 Fyrsta rafeindavogin prófuð í frystihúsi 1983 Fyrirtækið Marel stofnað 1991 Marel skráð á hlutabréfamarkað 2008 Marel er stærsta fyrirtækið á sínu sviði í heiminum með um 16% markaðshlutdeild og áætlaða veltu upp á 650 milljónir Evra

Velta Marel í milljónum evra

Skoðum nokkra þætti Hvernig Marel hefur dreifst um heiminn Tafla sem er einfölduð mynd Hvernig vöruúrvalið hefur þróast/breikkað Tafla sem er ónákvæm Kaup á fyrirtækjum 2006-2008 Fyrirtækjamenningin hjá Marel

Ítalía, Pólland, Taíland, Víetnam Singapúr, Slóvakía Singapúr   Söluskrifstofa Framleiðsla Vöruþróun 1983 Ísland 1985 Ísland, Kanada 1995 Bandaríkin 1996 Danmörk 1997 Bandaríkin, Danmörk 1998 England 2000 Þýskaland 2001 Frakkland 2002 Ástralía, Rússland 2003 Spánn 2004 Chile 2005 Ítalía, Pólland, Taíland, Víetnam Singapúr, Slóvakía Singapúr 2006 Brasilía, Holland, Írland, Nýja Sjáland, Portúgal, S-Afríka, Svíþjóð Brasilía, England 2007 Kína, Noregur

Frekari vinnsla - Marel   Frumvinnsla Stork 2008 Frekari vinnsla - Marel Frekari vinnsla Stork 2008 1983 Vigtun 1983 Framleiðsluhugbúnaður 1988 Flokkun Fiskur 1991 Framleiðslukerfi 1995 Hlutun 1997 Frysting 2003 Nákvæmur skurður 2005 Vöruskoðunarkerfi Meðhöndlun lifandi fugla Mótun Aflífun og reyting 1992 Flokkun Húðun Hreinsun innyfla 1996 Hlutun Steiking Fuglmeti Kæling, hlutun 2001 Úrbeinun og snyrting Úrbeinun og samsetning  2007 Vöruskoðunarkerfi 1996 Flokkun 1997 Hlutun Kjöt 2000 Úrbeinun (færibandavél) 2003 Framleiðslukerfi Pylsugerð 2004 Blöndun og hökkun Kjöthlutavinnsla 2007 Mótun Verkun og marinering 2007 Húðfletting

Kaup á fyrirtækjum 2006-2008 Marel 2005 Delford 2005 Scanveagt 2005 Stork 2007 Velta 130 m€ 20 m€ 90 m€ 300 m€ Fj. starfsmanna 890 260 710 1800 Kaupverð* 141,6 m€ 19,5 m€ 109 m€ 415 m€ *Verðmæti Marel í árslok 2005 m.v. gengi hlutabréfa

Fyrirtækjamenning Marel Hjá Marel er greinileg frumkvöðlamenning (entrepreneurial orientation) Lumpkin og Dess (1996) Menningin hjá Marel einkennist af viðskiptavinahneigð (customer orientation) Kohli og Jaworski (1990). Allt frá upphafi til dagsins í dag hefur vöruþróun hjá Marel snúist um að leysa úr þörfum viðskiptavinanna, oft í samstarfi við þá.

Össur í stuttu máli Stofnað árið 1971 Unnið að hönnun og smíði gervilima fyrir innlendan markað Fljótlega hófst þróun á sílikonhulsu - einkaleyfi árið 1986 Silikonhulsan var forsenda alþjóðavæðingar Mikil straumhvörf í kringum árið 1996 Jón Sigurðsson tók við fyrirtækinu og margir nýir stjórnendur Aukin áhersla lögð á starfsemi á alþjóðamörkuðum Snjólfur Ólafsson

Sala Össurar frá 1999 til 2007

Alþjóðlegur vöxtur Össurar Fyrirtækið er orðið leiðandi á heimsvísu Annað stærsta fyrirtækið á stoðtækjamarkaðnum Ört vaxandi á stuðningstækjamarkaðnum Á 10 árum hefur fyrirtækið 22 faldað veltu sína 16 faldað starfsmannafjölda sinn Fyrstu fyrirtækjakaup Össurar árið 2000 Hefur tekið yfir 13 erlend fyrirtæki Val á fyrirtækjum miðast við að fylla inn í vöruhópa fyrirtækisins fá aðgang að söluneti

Fyrirtæki og upprunaland Yfirtökur Ár Fyrirtæki og upprunaland Ástæða yfirtöku Kaupverð í USD 2000 Flex-Foot – Bandaríkin Vörur og sölunet 72 milljónir Pi Medical – Svíþjóð Sölunet 2,8 milljónir Karlsson & Bergström – Svíþjóð 3 milljónir Century XXII Innovations – Bandaríkin Vörur 31 milljón 2003 Linea Orthopedics – Svíþjóð 0,7 milljónir Generation II Group – Bandaríkin 2005 Advanced Prosthetic Components, Ástralía 1,2 milljónir Royce Medical – Bandaríkin 216 milljónir Innovative Medical Products – Bretland 18,5 milljónir GBM Medical – Svíþjóð 1,9 milljónir 2006 Innovation Sports – Bandaríkin 38,5 milljónir Gibaud Group – Frakkland 132 milljónir 2007 Somas – Holland 9,8 milljónir

Áhrifamestu yfirtökurnar Flex-Foot Inc.  2000 Með kaupunum varð Össur annar stærsti stoðtækjaframleiðandi heims Century XXII Innovations Inc  2000 Styrkti vöruframboðið töluvert Generation II  2003 Stærsta skrefið inn á stuðningstækjamarkaðinn Royce Medical Holding  2005 Össur óx um 50% Gibaud Group  2006 Hóf innreið sína inn á markað með vörur fyrir blóðrásarmeðferðir

  Söluskrifstofa Framleiðsla 1971  Ísland Ísland 1996 England (1996-2000) 1997  Lúxemborg (1997-1999) Bandaríkin (1997-1998) 1998 Bandaríkin 2000 Holland, Svíþjóð Bandaríkin  2003 Kanada Kanada (2003-2006)  2005 England England (2005-2006) 2006 Kína, Frakkland Frakkland

Helstu áhrifaþættir á alþjóðlegan vöxt Össurar Rannsóknir og vöruþróun Í forgrunni frá stofnun Tæknidrifið fyrirtæki Leiðandi í tækni og nýsköpun á markaðnum Áhersla á þarfir viðskiptavina Stofnandi, stjórnendur og fyrirtækjamenning Næsta glæra Áhrifamestu yfirtökurnar

Stofnandi, stjórnendur og fyrirtækjamenning Össur Kristinsson, skapandi frumkvöðull Kynslóðaskipti í fyrirtækinu í kringum 1996 Ýmsir kostir í fari stjórnenda Snöggir að átta sig á þegar breytinga er þörf Glöggir að sjá fyrir þróun á mörkuðum Tilbúnir að fara ótroðnar slóðir Mikið sjálfstraust Áhersla á sterka fyrirtækjamenningu Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki Hefur mörg einkenni frumkvöðlamenningar

Kenningar um ferli alþjóðavæðingar fyrirtækja Ákvarðanir varðandi alþjóðavæðingu fyrirtækja Val á markaði  Hvar? Tímasetning  Hvenær? Inngönguaðferð á markað  Hvernig? Ástæða  Af hverju? Tvær megin nálganir Hagfræðileg nálgun (Economic approach) Hegðunarnálgun (Behavioral approach) Snjólfur Ólafsson

Hagfræðileg nálgun Helstu áherslur/atriði The economic man - ekki ólíkir einstaklingar Megináhersla er á kostnað og áhættu Erlendur markaður er valinn með það að leiðarljósi að auka skilvirkni fjárfestingin verði arðbær lágmarka heildarkostnað Litið er á reynsluleysi á tilteknum markaði sem kostnaðarþátt Markaðir eru kannaðir, bornir saman og metnir með tilliti til kostnaðar og ábata Helstu kenningar og áherslur sem við skoðum Dunning’s eclectic paradigm The international product life cycle model Transaction cost approach Snjólfur Ólafsson

Hegðunarnálgun Hegðunarnálgun (Behavioral approach) Helstu kenningar Hér er megináhersla lögð á lærdóm og þekkingu Þekking ákvarðanatakans á erlendum mörkuðum er talin hafa mikil áhrif á ferli alþjóðavæðingarinnar Miðað er við að alþjóðavæðingin sé tekin í skrefum frá heimamarkaði inn á nálæga markaði (phsycic distance) og smátt og smátt fikri fyrirtækin sig áfram um heiminn Helstu kenningar Uppsala model Innovation-related models Born globals The Network perspective Snjólfur Ólafsson

Hver kenning fyrir sig Dunning’s eclectic paradigm The international product life cycle model Transaction cost approach Uppsala model Innovation-related models Born globals The Network perspective Að sjálfsögðu verður þetta snöggsoðið Snjólfur Ólafsson

Dunning’s eclectic paradigm Fyrst sett fram af John H. Dunning árið 1976 Hann dó fyrir viku Fyrirtæki þurfa þrenns konar yfirburði til að njóta velgengi á erlendum markaði “Eignayfirburðir” (ownership advantage) auðlindir og hæfni fyrirtækisins, t.d. hæfni í vöruþróun Staðsetningaryfirburðir (location advantage) Það sem gerir erlenda markaðinn eftirsóknarverðan Alþjóðavæðingar yfirburðir (internationalization advantage) Viðskiptakostnaður er lykilatriði hér Draga má fram þessa yfirburði hjá Marel og Össuri, en það segir lítið um ferli alþjóðavæðingarinnar fyrirtækjanna. Snjólfur Ólafsson

The international product life cycle model Þrjú stig fyrir vörur (en við erum að rannsaka fyrirtæki!): Introduction: Framleitt innanlands, útflutningur Growth: Byrjað að framleiða erlendis. Útflutningur eykst og farið inn á nýja markaði. Maturity: Stöðlun vara. Áhersla á framleiðslukostnað í stað áherslu á eiginleika vörunnar Marel og Össur eru búin að vera lengi á vaxtarskeiði og bera engin merki um “þroska” (maturity) Möguleg meginástæða: Fyrirtækin framleiða hátæknivörur og leggja áherslu á vöruþróun og að vera með nýjustu tækni. Snjólfur Ólafsson

The transaction cost approach Sumt er eiginlega heilbrigð skynsemi Fyrirtæki velja bestu aðferð á hverju stigi alþjóðavæðingar með því að meta kostnað viðskiptanna Fyrirtæki velja því inngönguaðferð og markað þar sem heildar viðskiptakostnaðurinn er lágmarkaður Eftirfarandi passar illa við Marel og Össur: Miðað er við að lágmarkseignaraðild sé vænlegri kostur þar til sýnt er fram á annað Snjólfur Ólafsson

Hegðunarnálgun um ferli alþjóðavæðingar fyrirtækja Hér er megináhersla lögð á lærdóm og þekkingu Þekking ákvarðanatakans á erlendum mörkuðum er talin hafa mikil áhrif á ferli alþjóðavæðingarinnar Miðað er við að alþjóðavæðingin sé tekin í skrefum frá heimamarkaði inn á nálæga markaði og smátt og smátt fikri fyrirtækin sig áfram um heiminn Helstu kenningar Uppsala model Innovation-related models Snjólfur Ólafsson

Owned production facility Uppsala líkanið Sett fram árið 1977 af Johanson og Vahlne, m.a. byggt á rannsókn Johanson og Wiedersheim-Paul frá 1975 Fyrirtæki fylgja ákveðnu ferli við alþjóðavæðingu Þekking á markaðnum og skuldbinding við markaðinn verður meiri með hverju skrefi Fyrirtækið öðlast meiri reynslu, byggja upp hæfni og draga úr áhættu Líkanið snýst ekki um fyrirfram skilgreint ferli alþjóðavæðingar Owned production facility Sales subsidiary Agent Export No export Snjólfur Ólafsson

Uppsala líkanið Líkanið snýst um hvernig fyrirtæki byggja upp lærdóm og auka skildbindingu við erlenda markaði Flæði upplýsinga milli fyrirtækisins og markaðarins Þekking og reynsla eykst smátt og smátt, því er alþjóðavæðingin tekin í skrefum Reynsla hefur megináhrif á velgengni á alþjóðamarkaði (Kenningin segir að fólk og fyriræki læri af reynslunni!) Áhersla lögð á sálræna fjarlægð (psychic distance) Þetta sýnist Snjólfi ekki eiga vel við Marel og Össur Löndin sem verða fyrir valinu eru: Þar sem er spennandi markaður Þar sem keypt fyrirtæki er með rekstur Snjólfur Ólafsson

Innovation-related models Áhersla er lögð á lærdómsferli í tengslum við að setja fram nýjungar (nýsköpun) Litið er á ákvörðun um alþjóðavæðingu sem nýsköpun fyrir fyrirtækið, hvert þrep í alþjóðavæðingunni er nýsköpun Skýra að hluta hvernig ferlið byrjar og hlutverk lykilákvarðanataka Viðhorf, reynsla og væntingar ráða miklu um (fyrstu skrefin í) alþjóðavæðingu Þessi líkön virðast passa vel við Marel og Össur, en spurning hvað þau útskýra ferli alþjóðavæðingar mikið. Snjólfur Ólafsson

Nýlegar kenningar Alþjóðavæðingin orðin flóknari Samkeppni á alþjóðlegum mörkuðum orðin meiri Fyrirtæki í mörgum greinum, t.d. í þjónustu og þekkingariðnaði Ekki aðeins verkefni stórra fyrirtækja Fyrirtæki alþjóðavæðast mun hraðar en áður Meginkenningarnar og meirihluti rannsókna byggja á reynslu stórra fyrirtækja Meðal nýrri kenninga eru Born globals The network perspective Snjólfur Ólafsson

Born globals Born globals International new ventures Instant internationals Global start-ups Born globals eru virk á alþjóðamarkaði stuttu eftir stofnun Líta á heiminn allan sem sitt markaðssvæði, óháð sálrænni eða landfræðilegri fjarlægð Bjóða oft upp á framsæknar nýjungar í vöru og/eða þjónustu Þróa ekki með sér sérstaka samkeppnisyfirburði á heimamarkaði fyrir alþjóðavæðingu Þetta passar ansi vel við Marel og Össur Snjólfur Ólafsson

Born globals Atriði sem eru nefnd og passa vel við Marel og Össur hvernig fyrirtækin læra á alþjóðamörkuðum hæfni til að samhæfa rekstur í ólíkum löndum eiginleikum eigenda og/eða stjórnenda Global mindset Proactiveness Innovativeness Risk taking Atriði sem passar síður við Marel og Össur Tengslanet (networks) Snjólfur Ólafsson

The Network perspective Það eru til alls kyns net-kenningar, m.a. um alþjóðavæðingu Þær eru áhugaverðar og hafa skýrt margt Þær virðast hins vegar alls ekki passa við Marel og Össur! Skoðum nokkur atriði á næstu 2 glærum Snjólfur Ólafsson

The Network perspective Ferli alþjóðavæðingar fyrirtækja er drifið áfram af tengslanetum fyrirtækisins Hefur áhrif á val á markaði, inngönguaðferð, hraða alþjóðavæðingarinnar og vöxt fyrirtækisins Ekki hjá Marel Tengslanet Össurar skýrir töluvert af því sem var gert áður en alþjóðavæðing hófst, en ekki eftir það! Sameiginlegir hagsmunir einstaklinga í netinu er lykilatriði Því þurfa aðilar að taka tillit til hagsmuna hinna þegar þeir fara í einhver verkefni, sameiginleg framtíð -- Ekki Marel og Össur Tvö atriði á næstu glæru passa illa við Marel og Össur Snjólfur Ólafsson

The Network perspective Ytri tengsl eru veigameiri í alþjóðavæðingu heldur en innri þættir eða eignir fyrirtækisins Aðgangur að auðlindum annarra er a.m.k. talinn jafn mikilvægur og auðlindir fyrirtækisins sjálfs til að grípa tækifæri á markaði Staða fyrirtækisins innan tengslanetsins verður að sérstöku verðmæti, þ.e. óáþreifanlegri auðlind Innganga á erlendan markað er frekar háð stöðu í tengslaneti heldur en hagrænum eða menningarlegum skilyrðum markaðarins Eðli sambands við aðra hefur áhrif á þá valmöguleika sem fyrirtækið stendur frammi fyrir Frumkvæðið kemur oft frá öðrum innan tengslanetsins Snjólfur Ólafsson

Að lokum Sennilega verður næsta skref að skoða nánar hvernig ferli alþjóðavæðingar hjá Marel og Össuri (og fleiri fyrirtækjum) passar við 2-3 kenningar Actavis og Promens Innovation-related models og born globals Sitt sýnist hverjum um flest og óvíst hver næstu skref verða Mögulegar nýjungar í kenningum um ferli alþjóðavæðingar: Útvíkkun vöruúrvals skýrir ýmsar yfirtökur (diversification ekki alveg það sama) The accidental country Snjólfur Ólafsson