Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun Flensborgarskóla 14. september 2007 Hverjum þjónar námsmat? Rósa Maggý Grétarsdóttir íslenskukennari við Menntaskólann.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
1 Stærðfræðinám ungra barna Námskeið fyrir kennara í Hafnarfirði 19. nóvember 2007 Jónína Vala Kristinsdóttir
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
1 Stærðfræðikennsla á 21. öld Álftamýrarskóli 27. nóvember Jónína Vala Kristinsdóttir.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Menntun frumkvöðla Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Svanborg R. Jónsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Erindi flutt á málþingi FÍKNF.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Jarþrúður Ólafsdóttir -málstofa í HA 16.apríl Brjóstvit eða fræði Rannsókn á kennsluaðferðum kennara til eflingar lesskilningi á miðstigi í grunnskólum.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir
Berglind Axelsdóttir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir
Stærðfræði – Stærðfræðikennarinn
Stefnumót við Libby.
Breytingastjórnun & Breytingástjórnun Eyþór Eðvarðsson
Hafþór Guðjónsson Hafþór Guðjónsson
Orðræður um nám Hafþór Guðjónsson 11/24/2018 Námsk skólastj 11/24/2018
A Dictionary of Education
Ritstuldarvarnir með Turnitin
HG. KHÍ. Grunnsk&kennarastarfið
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
með Turnitin gegnum Moodle
Anna Lúðvíksdóttir Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir Evrópumiðstöð.
Nám fyrir 21. öldina: Hvað á að kenna og hvers vegna?
Stefnur og straumar - efst á baugi í kennslufræðum
Efnisheimurinn Inntak og áherslur
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Náttúrufræðimenntun á 21. öld
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Smáraskóla 29. nóvember 2018
Kristín Sesselja Kristinsdóttir Urður María Sigurðardóttir
Hvernig kennari vil ég verða?
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
„Ný“ hugsun í kennsluháttum
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Kennarinn sem rannsakandi
Að læra að kenna Hafþór Guðjónsson
Agastefnurnar PBS og PMT/SMT
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
Vinnufundur um háskólakennslu
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Salaskóla 28. nóvember 2018
„. ég sé að megninu til um agamálin. hann er meira skapandi
Participation, knowledge and beliefs
Presentation transcript:

Málstofa um kennaramenntun í Bolholti 2.11.2007 Hafþór Guðjónsson Að læra að kenna Hafþór Guðjónsson Hafþór Guðjónsson

Hugsið! Stingið saman nefjum! Spurt er: Hvað merkir að læra að kenna? Hvað ert þú að meina þegar þú segist vera að læra að verða kennari? Hvað merkir – í þínum huga – að læra í þessu samhengi? Hugsið! Stingið saman nefjum! 1.09.08 2

Að læra er að… Nám í augum stúdenta við Open University A …. auka þekkingu sína Nám sem inntaka, geymsla og beiting þekkingar. B …. muna og endurtaka C …. nota þekkingu Nám sem merkingarleit D …. skilja E …. sjá hlutina í nýju ljósi Nám sem endurnýjun F …. breytast sem persóna 1.09.08 3

Kennara-skóli In theorizing about the practice of education in the classroom … you had better take into account the folk theories that those engaged in teaching and learning already have. (Bruner (1996).The Culture of Education, bl.46) Kennaranemi “menning”

Fræðileg viðhorf. Kenningar byggðar á rannsóknum. Hefðbundin viðhorf. Alþýðu- kenningar um skólastarf.

Kennaranám Skóli HÍ Líkan 1 Líkan 2 HÍ Skóli

Málstofa um kennaramenntun í Bolholti 2.11.2007 Að læra að kenna. Mismunandi afstöður Afstaða: Akademísk Praktísk Tæknileg Persónuleg Gagnrýnin Áhersla: Þekking á greinum Læra af reynslu Tileinka sér réttar aðferðir og færni Þróa eigin hugmyndir Menning, tungumál, vald Nýir straumar. Nýjar hugmynd-ir um nám Forhugmyndir Hugsmíðahyggja Teacher educators cannot avoid choices about what to concentrate on .....Making such choices would be aided by a conceptual framework that identifies central tasks of teacher preparation, those corse activities that logically and practically belong to the preservice phase of learning to teach. Lífssögur Menningarhyggja Ígrundun Aðstæðubundið nám Hafþór Guðjónsson

Líkan 2 Skóli HÍ Skóli Forhugmyndir um skólastarf byggðar á reynslu úr skóla og hversdaglegri orðræðu um skólastarf, nám og kennslu.

Wideen, Mayer-Smith & Moon, 1998: Kennaraskólar sem leggja áherslu á yfirfærslu þekkingar virðast hafa takmörkuð áhrif á grundvallarhugmyndir kennaranema um skólastarf. Á hinn bóginn: Kennaraskólar sem vinna út frá forhugmyndum nemenda virðast ná betri árangri – hafa meiri áhrif á grundvallarhug-myndir þeirra: ?

Líkan 2 Skóli HÍ Skóli Megin- viðfangsefni Hjálpa kennaranemum að þróa hugmyndir sínar um skólastarf – taka eigin “farangur” til endurskoðunar í ljósi nýrra hugmynda um nám og kennslu - þroska dómgreind sína og víðsýni – hugsa vel, dýpka næmi sitt fyrir nemendum – og læra að læra af þeim.

Málstofa um kennaramenntun í Bolholti 2.11.2007 Hjálpa kennaranemum að þróa hugmyndir sínar um menntun, skólastarf, nám og kennslu. Hvernig? Skapa rými fyrir hugmyndir nemanna. Gefa þeim tækifæri á að tala um þær og setja þær á blað þannig að þeir verði meðvitaðir um hvað þeir eru sjálfir að hugsa. Gefa kennaranemum ríkuleg tækifæri til að prófa hugmyndir sínar í verki og ígrunda eigin reynslu. Maður öðlast ekki trú á hugmynd sem ekki “virkar” í praksís. Þróa aðferðir sem nemendur geta notað til að vinna úr eigin reynslu. Nemendur er vanir að læra af bókum en ekki af reynslu. Hafþór Guðjónsson

Kennaranám Hugsmíðalíkanið = starfshugmyndir kennaranemans Hugsmíðalíkanið Fræðin Meðul: reynsla – athuganir – úrvinnsla - skrif – lestur – hlustun - ígrundun – samvinna - umræður – skoðanaskipti – orðaforði – tungutak – leiðsögn – forhugmyndir – dagbók – ferilmappa - starfskenning 1.09.08 12

Málstofa um kennaramenntun í Bolholti 2.11.2007 Viðhorf til náms / sýn á nemendur Kennsluhættir námsvenjur þekking samskiptafærni hugsun sjálfsmynd sjálfstraust færni Kennsluhættir eða starfshættir kennarans hafa áhrif á nemendur. Hvernig við vinnum með nemendum okkar hefur áhrif á hugsun þeirra, þekkingarhætti, námshætti, samskiptahætti, sjálfsmynd og sjálfstraust. Ábyrgð kennara er mikil. Hafþór Guðjónsson

Málstofa um kennaramenntun í Bolholti 2.11.2007 Að læra að kenna. Mismunandi afstöður Afstaða: Akademísk Praktísk Tæknileg Persónuleg Gagnrýnin Áhersla: Þekking á greinum Læra af reynslu Tileinka sér réttar aðferðir og færni Þróa eigin hugmyndir Menning, tungumál, vald Nýir straumar. Nýjar hugmynd-ir um nám Hugsa vítt !! Forhugmyndir Hugsmíðahyggja Teacher educators cannot avoid choices about what to concentrate on .....Making such choices would be aided by a conceptual framework that identifies central tasks of teacher preparation, those corse activities that logically and practically belong to the preservice phase of learning to teach. Lífssögur Menningarhyggja Ígrundun Aðstæðubundið nám Hafþór Guðjónsson

Helstu heimildir: Bruner, J. (1996). The culture of education. Harvard University Press. (einkum kafli 3) Stigler. J. W. og Hiebert, J. (1998). The teaching gap. Best ideas from the world´s teachers for improving education in the classroom. NY: The Free Press (einkum kaflar 5 og 6: samanburður á stærðfræðikennslu í 8. bekk í Japan, Þýskalandi og Bandaríkjunum) Marton, F. og Booth, S. (1997). Learning and awareness. New Jersey: Lawrence Erlbaum Associates, Publishers (einkum bls. 35 - 38: Learning as seen by Open University Students) Wideen, M., Mayer-Smith, J. & Moon, B. (1998). A critical analysis of the research on learning to teach: Making the case for an ecological perspective on inquiry. Review of educational research, 68(2), 130 - 178.