Skjaldkirtilssjúkdómar

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hyperthyroidism Clinical Applications Gail Nunlee-Bland, M.D. Division of Endocrinology.
Advertisements

Thyroid disorders. Diseases of the thyroid predominantly affect females and are common, occurring in about 5% of the population.
Dr Andrew S Bates Heart of England Foundation Trust
Vöðvar á framhandlegg Bls:
Um GeoGebra 4.0, 4.2 og 5.0. Samfélagið kringum GeoGebra
Vaxtarhormónaskortur
Nýjir Komatsu vegheflar
Margrét Jóna Einarsdóttir 24.september 2008
Leið til bjartari framtíðar
Námsmatsstofnun 21. ágúst 2012 Almar Miðvík Halldórsson
Staðlar um samfélagslega ábyrgð og fleira áhugavert
Lehninger Principles of Biochemistry
Leadership Presentation
Vinnuhópar innan Lyfjastofnunar Evrópu
Geðheilsuþjónusta fyrir foreldra á meðgöngu og ungbarnafjölskyldur
Langvinnar bólgur og sýkingar í blöðruhálskirtli
Hæfnikröfur 21. aldar, áhrif á skólastarf og kennsluhætti
Frumlyfjaþróun á Íslandi
Undirbúningur námsferða
Lehninger Principles of Biochemistry
Lehninger Principles of Biochemistry
Sturge-Weber Syndrome
Tannheilsa fólks með Down heilkenni
Facet joint syndrome.
Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno
Grímur Kjartansson, öryggisstjóri hjá Auðkenni.
Gamalt vín á nýjum belgjum eða gamlir belgir með nýtt vín...
Að vanda til námsmats Námskeið fyrir framhaldsskólakennara 2008–2009
Kynningarfundur á Höfn 21. september 2009
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
Úrræðin gera gæfumuninn Eigindleg rannsókn á upplifun foreldra af að eiga barn greint með ADHD Introduce myself!! I am going to share with you some preliminary.
Íslensk netverslun Alþjóðleg verslun í litlu landi
Markaðsfærsla þjónustu
Meðfædd sárasótt Congenital Syphilis
Lehninger Principles of Biochemistry
Vaxtarófið og peningamálastefna
Studentarapport Óttar Geir Kristinsson
Hafsteinn Óli Guðnason
Etiology Kawasaki Hermann Páll Stud. Med..
Viral gastroenteritis
Valgerður Þorsteinsdóttir
Sigurður Benediktsson
Vancomycin Birgir Guðmundsson.
Studentarapport Óttar Geir Kristinsson
Sigríður H. Gunnarsdóttir 27. febrúar 2008
Úrtaka Kafli 18: Survey sampling methods
Vanþrif/Failure To Thrive (FTT) /Growth Failure
Epstein-Barr virus Einar Þór Bogason.
Sustainable Heritage Areas: Partnerships for Ecotourism
Starfsgleði! dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir Dósent, Viðskiptadeild HÍ
Á Íslandi.
Reykingar konur og karlar
Stofnstærðarfræði FIF1203 vorönn 2016
Hvernig kennari vil ég verða?
Almar Miðvík Halldórsson Verkefnisstjóri PISA
Inu sinni var... nemendahópur sem samanstóð af fjórum meðlimum sem hétu Allir, Hver sem er, Einhver og Enginn. Það stóð til að vinna mikilvægt verkefni.
Innleiðing á ISN2016 Þórarinn Sigurðsson
Anna Bryndís Einarsdóttir
Alþjóðavæðing og hagvöxtur
Hvarfljómun í lífríkinu - Bioluminescence
Pýþagorasarreglan Ef eitt horn í þríhyrningi er rétt þá er hann sagður rétthyrndur. Þá gildir eftirfarandi samband um hliðar hans: a2 + b2 = c2 Þar sem.
Barnvæn sveitarfélög Akureyri
Leikir í frístunda- og skólastarfi
Áhættuhegðun barna og unglinga Fyrirlestur haldinn 3
Orðasöfn, gagnabankar og vefurinn
Skólapúlsinn ársuppgjör 08-09
Hvað er framundan í skattaframkvæmd á sviði Transfer Pricing ?
Sampling and Sampling Distributions Úrtak og úrtaksdreifingar
Iðunn Kjartansdóttir Náms- og starfsráðgjafi
Þjóðarstolt eða samrunaþrá
Presentation transcript:

Skjaldkirtilssjúkdómar Gunnar Sigurðsson prófessor Kennsla 6. árs læknanema 7. janúar 2004

Skjaldkirtilssjúkdómar Áhersluatriði: Hormónaphysiologia Klínísk mynd um van-/ofstarfsemi Helstu orsakir Greining – útilokun Helstu atriði meðferðar Stækkaður skjaldkirtill – hnútar Einföld uppvinnsla

Vert er að þekkja anatomiu skjaldkirtilsins og nálægra líffæra Vert er að þekkja anatomiu skjaldkirtilsins og nálægra líffæra. Við klíníska skoðun er fyrst inspection, síðan palpation og loks auscultation ef ástæða er til.

Eðlilegast er að þreifa skjaldkirtilinn aftan frá með sjúkling í sitjandi stöðu. Láta sjúkling kyngja því að skjaldkirtill hreyfist við kyngingu og skreppur þá á milli fingranna ef stækkaður, annars finnst hann ekki venjulega.

Thyrotoxicosis; syndrome due to excess of circulating free T4 and/or free T3 Hyperthyroidism; thyroid gland overactivity resulting in thyrotoxicosis. Thyrotoxicosis can occur without hyperthyroidism when stored hormone is released from a damaged thyroid (e.g. subacute thyroiditis) or when excess thyroid hormone is taken.

Á Íslandi greinast um það bil 60 ný tilfelli af hyperthyroidismus á ári, ca. 80% eru Graves’.

Vert er að þekkja helstu einkenni Vert er að þekkja helstu einkenni. Sjaldnast er að sjúklingar hafi þau öll. Einkenni sérstaklega lúmsk meðal aldraðra.

Byrjandi Graves’ augnsjúkdómur, áberandi “lid retraction”.

a) Lid retraction. b) Lid lag sem sést þegar sjúklingur horfir niður a) Lid retraction. b) Lid lag sem sést þegar sjúklingur horfir niður. c) Exophthalmos, sést í hvítuna bæði að ofan og neðan. d) Skert augnhreyfing sem framkallar diplopiu.

Klassísk einkenni (en sjaldgæf) um langt genginn Graves’.

Notkun skjaldkirtilsprófa ef grunur vaknar um skjaldkirtilssjúkdóm Notkun skjaldkirtilsprófa ef grunur vaknar um skjaldkirtilssjúkdóm. Einfaldasta skimprófið er TSH en frekari mælingar fara eftir klíníkinni. Microsomal antibodies = TPO (gegn thyroid peroxidase).

Skjaldkirtilsskann á eðlilegum kirtli Skjaldkirtilsskann á eðlilegum kirtli. Skann kemur að notum við að meta hvort upptakan sé jöfn og þá sérstaklega til að greina heita hnúta.

4 efstu lyfin eru öll af sama flokki (thiourealyf) sem verka á skjaldkirtilinn beint, hindra iodine organification í gegnum thyroid peroxidase. Gefin í stærri skömmtum í 4-6 vikur uns sjúklingur er euthyroid. Síðan viðhaldsskammtur í 12-18 mánuði.

Neutropenia (og agranulocytosis) er sá fylgikvilli sem þarf að vera vakandi fyrir. Kemur helst á fyrstu 3 mánuðum meðferðar (idiosyncrasy) og erfitt að greina byrjunina. Komi fram hálssærindi eða hiti á meðferð á sjúklingur að hafa samband við lækni.

Radioiodine-therapy 131I is concentrated by the thyroid and causes cell damage and cell death. 131I works slowly; 4-6 months if still thyrotoxic a second dose may be needed. Contraindications: pregnancy and breast feeding. Pregnancy is safe 4 months after treatment. Complications; gradual hypohyroidism, therefore annual check of thyroid function.

Ef TSH er lækkað en ekki þó í botni þarf að greina milli subclinical hyperthyroidism og annarra orsaka.

Áhrifin kunna að vera að hluta til af lyfinu sjálfu en einnig vegna mikils joðmagns í hverri töflu. Truflar umbreytingu á T4 í T3.

Þurr og pappírslík húð í hypothyroid sjúklingi.

Dæmigerð einkenni um verulegan hypothyroidism; “puffy eyes”, pokar undir augum, áberandi húðfölvi. Önnur einkenni eru hárlos og tap á hárum á ytri hluta augabrúna.

Vitiligo er autoimmune fyrirbrigði sem getur komið eitt sér en er oft samfara öðrum autoimmune sjúkdómum, t.d. skjaldkirtilssjúkdómum.

Notkun skjaldkirtilsprófa ef grunur vaknar um skjaldkirtilssjúkdóm Notkun skjaldkirtilsprófa ef grunur vaknar um skjaldkirtilssjúkdóm. Einfaldasta skimprófið er TSH en frekari mælingar fara eftir klíníkinni. Microsomal antibodies = TPO (gegn thyroid peroxidase).

Autoimmune sjúkdómar eru oft fjölskyldubundnir og þá geta skipst á Hashimoto’s og Graves’ sjúkdómur í sömu fjölskyldunni enda má segja að þetta séu greinar af sama meiði.

Sjúkdómsgangur í autoimmune thyroiditis sem oftast tekur mörg ár Sjúkdómsgangur í autoimmune thyroiditis sem oftast tekur mörg ár. Ef mótefni hafa mælst í blóði er því vert að mæla TSH árlega. Klínískar myndir eru Hashimoto’s thyroiditis, atrophic thyroiditis og silent thyroiditis (sjaldgæfur).

Ef thyroid antibodies (sérstaklega TPO, thyroid peroxidase) er mjög líklegt að hypothyroidisminn versni og því full ástæða til meðferðar.

Við veruleg veikindi, t. d Við veruleg veikindi, t.d. oft í sjúklingum á gjörgæsludeild má oft sjá lág gildi á T3 og T4 án þess að TSH hafi hækkað. Þetta lagast þegar ástand sjúklings batnar. Alls ekki er ráðlagt að gefa sjúklingnum extra thyroxin.

Autoimmune skjaldkirtilssjúkdómar koma oft fram tímabundið postpartum Autoimmune skjaldkirtilssjúkdómar koma oft fram tímabundið postpartum. Því er vert að mæla TSH á þeim tíma við minnsta grun.

Klíník, biokemia og cytologia greina hér á milli.

Diffuse goitre The patient with diffuse goitre may be: Hyperthyroid Graves’ disease Thyroiditis, subacute thyroiditis, silent or painless Euthyroid Colloid or simple goitre Hashimoto’s thyroiditis Hypothyroid Inborn errors of thyroid hormone metabolism Ef skjaldkirtillinn er allur nokkurn veginn jafnstækkaður (diffuse goitre) er mikilvægt að gera sér grein fyrir hvort klíníkin bendi til of- eða vanstarfsemi. 2% fólks í joðríkum löndum hafa euthyroid diffuse goitre (colloid), væntanlega idiopathic.

1) Fyrst er að gera sér grein fyrir hvort hnúturinn sé ofstarfandi 1) Fyrst er að gera sér grein fyrir hvort hnúturinn sé ofstarfandi. 2) Útiloka Hashimoto’s með TPO mælingu. 3) Ef 1) og 2) neikvætt er næsta skref aspirations cytologia. 4) Isotopaskann er gagnlegt til að staðfesta heitan hnút. 5) Ómskoðun kemur aðallega að gagni við að staðfesta cystu.

Fínnálaraspiration til að fá frumusýni í cytologiu. Gert í staðdeyfingu. Mjög gagnleg rannsókn til greiningar á orsök hnúta og jafnframt tappað út ef cysta.