Opin málföng — allra hagur

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Tag and Attribute Understanding appropriate citations and copyrights using creative commons licenses. Marcus Clark.
Advertisements

Creative Commons
PDW Web 2.0 technologies in Education Vilnius, Lithuania Collaboration environment for learning resources and tools.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Staðlaráð Íslands - Útgáfa staðla á Íslandi- Sigurður Sigurðarson Verkefnisstjóri í raftækni hjá Staðlaráði Íslands.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Framtíðarsýn lýðræðis. XO 2009 – Lýðræðið grætur Borgarahreyfingin er fædd, skýrð og fermd á stuttum tíma. Hugsjónir fjöldans og krafa um lýðræðisumbætur.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson). Spilling tungumáls Caleb Thompson „Philosophy and Corruption of Language“. Sérstaklega bls
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 15.September 2006.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
And How Do I Use It? Trudy Griebenow Library Media Specialist.
License Basics April 20, 2010 Sue Gallaway, Centralia College Seattle Open Textbook Adoption Workshop.
This project has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement number Gry Henriksen.
An Introduction to Open Licenses
3.1 Fundamentals of algorithms
Prof. Dr. Stefan Bente, Prof. Dr. Florian Matthes, 21
Open Educational Resources: What does the research say?
Attributing Images Web.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Creative Commons: A License to Share
Skipulag gagna Saga Náttúrufræðistofnunar
Rými Reglulegir margflötungar
META-NORD og META-NET Brýr milli tungumála Eiríkur Rögnvaldsson
Máltækni og málföng fyrir íslensku Eiríkur Rögnvaldsson
What is your level of familiarity with Open Educational Resources (OER)?
Lehninger Principles of Biochemistry
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Íslensk gerð efnis er að fyrirmynd bandarískra gagna.
Stöðugt skattaumhverfi – hornsteinn fjárfestingar
What IS Creative Commons?
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
What IS Creative Commons?
Anna Lúðvíksdóttir Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir Evrópumiðstöð.
Norðurnes Rafmagnshlið.
Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Hypothesis Testing Kenningapróf
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Jarðminjar og vernd þeirra
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Kaupréttarsamningar Vilhjálmur Bjarnason
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Brexit - staða mála og áhrif á íslensk fyrirtæki Jóhanna Jónsdóttir
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
31/07/2019.
Viðskiptaháskólinn Bifröst
Presentation transcript:

Opin málföng — allra hagur Eiríkur Rögnvaldsson Opin málföng — allra hagur Hugvísindaþing 16. mars 2013 Íslensk og evrópsk málföng, opin og frjáls - 1/16

Hvað eru opin og frjáls málföng? Málföng - e. language resources sbr. aðföng, tilföng Hvers kyns „auðlindir“ í máltækni og málvinnslu gögn, gagnasöfn og hugbúnaður Opin gögn - e. open data Open data is data that can be freely used, reused and redistributed by anyone - subject only, at most, to the requirement to attribute and sharealike. (http://opendatahandbook.org) Íslensk og evrópsk málföng, opin og frjáls - 2/16

Íslensk og evrópsk málföng, opin og frjáls - 3/16 Af hverju opin gögn? Íslensk og evrópsk málföng, opin og frjáls - 3/16

Íslensk og evrópsk málföng, opin og frjáls - 4/16 Stefna stjórnvalda, 2007 Íslensk og evrópsk málföng, opin og frjáls - 4/16

Drög að stefnu HÍ um opinn aðgang Háskóli Íslands leggur áherslu á að sem flestir geti notið afurða þess vísindastarfs sem unnið er innan skólans. Skólinn ætlast því til þess af akademískum starfsmönnum sínum að þeir birti fræðigreinar sínar á vettvangi þar sem aðgangur er opinn og ókeypis, svo sem í tímaritum í opnum aðgangi, safnvistun, forprentagrunnum, eða á annan hátt. Akademískir starfsmenn skulu veita vísindasviði án endurgjalds rafrænan aðgang að lokaútgáfu vísinda-greina sinna ekki seinna en á útgáfudegi. [...] Skólan-um er heimilt að vista greinarnar og gera þær að-gengilegar í opnum gagnagrunnum, s.s. Skemmunni. Íslensk og evrópsk málföng, opin og frjáls - 5/16

Reglur RANNÍS um opinn aðgang Niðurstöður rannsóknaverkefna, sem styrkt eru, að hluta til eða að öllu leyti úr sjóðum í umsýslu Rannís, skulu birtar í opnum aðgangi. Tilgangurinn er að sem flestir geti notið afurða vísindastarfa sem styrkt eru af opinberu fé á Íslandi. Krafa um opinn aðgang nær til ritrýndra greina en ekki til bóka, bókakafla eða lokaritgerða nemenda. Verkefni sem hlotið hafa styrk úr sjóðum Rannís fyrir janúar 2013 falla ekki undir kröfu um birtingu niðurstaðna í opnum aðgangi. Rannís hvetur þó eindregið til þess að sem flestir vísindamenn birti niðurstöður rannsóknaverkefna í opnum aðgangi. Íslensk og evrópsk málföng, opin og frjáls - 6/16

Opin gögn og íslensk málstefna samþykkt á Alþingi 12.3. 2009 Tillögur um málföng og opin gögn: Að stöðugt verði unnið að uppbyggingu og eflingu mállegra gagnasafna sem eru forsenda fyrir þróun og smíði margs kyns máltækni-búnaðar.  Að málleg gagnasöfn og hugbúnaður til að vinna með íslenskt mál verði gerð opin og frjáls eftir því sem kostur er. Íslensk og evrópsk málföng, opin og frjáls - 7/16

Stöðluð nýtingarleyfi Opnum og frjálsum gögnum og hugbúnaði er yfirleitt dreift með stöðluðum nýtingarleyfum GNU leyfi (Lesser) General Public License aðallega notuð fyrir hugbúnað Creative Commons leyfi CC BY, CC BY-SA, CC BY-ND CC BY-NC, CC BY-NC-SA, CC BY-NC-ND aðallega notuð fyrir texta Íslensk og evrópsk málföng, opin og frjáls - 8/16

Íslensk og evrópsk málföng, opin og frjáls - 9/16 CC BY Attribution This license lets others distribute, remix, tweak, and build upon your work, even commercially, as long as they credit you for the original creation. This is the most accommo-dating of licenses offered. Recommended for maximum dissemination and use of licensed materials. LGPL (Lesser General Public License) er með u.þ.b. sömu skilmálum Íslensk og evrópsk málföng, opin og frjáls - 9/16

Íslensk og evrópsk málföng, opin og frjáls - 10/16 CC-BY-SA Attribution-ShareAlike This license lets others remix, tweak, and build upon your work even for commercial purposes, as long as they credit you and license their new creations under the identical terms. [...] All new works based on yours will carry the same license, so any derivatives will also allow commercial use. This is the license used by Wikipedia, and is recommended for materials that would benefit from incorporating content from Wikipedia and similarly licensed projects. Íslensk og evrópsk málföng, opin og frjáls - 10/16

Íslensk og evrópsk málföng, opin og frjáls - 11/16 CC BY-NC-ND Attribution-NonCommercial-NoDerivs This license is the most restrictive of our six main licenses, only allowing others to download your works and share them with others as long as they credit you, but they can’t change them in any way or use them commercially. ÍSLEX er dreift með þessu leyfi Íslensk og evrópsk málföng, opin og frjáls - 11/16

Íslensk og evrópsk málföng, opin og frjáls - 12/16 META-NORD og META-NET META-NORD er verkefni sem Norðurlönd og Eystrasaltslönd stóðu að. Það er eitt þriggja systurverkefna innan META-NET sem hafa að markmiði að efla og staðla málföng sem nýst geti í margvíslegum máltækniverkefnum Megintilgangur verkefnanna var að skapa tæknilegar forsendur fyrir margmála upplýsingasamfélagi í Evrópu þar sem allir geti notað móðurmál sitt við öflun og úrvinnslu upplýsinga Íslensk og evrópsk málföng, opin og frjáls - 12/16

Verkefni META-NORD á Íslandi Vefsíða – vefir.hi.is/metanord fésbókarsíða - META-NORD Ísland Efling máltækni á Íslandi samning málskýrslu á íslensku og ensku vitundarvakning, kynning, útbreiðsla, áframhald Söfnun og uppbygging íslenskra málfanga athugun og frágangur á réttindamálum og leyfum val og söfnun málfanga og viðræður við rétthafa lýsing, uppfærsla, stöðlun og frágangur málfanga Íslensk og evrópsk málföng, opin og frjáls - 13/16

Stöðluð skráning málfanga Málföng eru skráð í META-SHARE dreifða gagnahirslu með mörgum útstöðvum Staðlaðar upplýsingar eru skráðar tungumál, tegund, stærð, snið, nýting, höfundur, umráðamaður, leyfi o.fl. Einnig hvernig eigi að nálgast málföngin sumum er hægt að hlaða niður af META-SHARE öðrum af eigin vefsíðum stundum þarf að hafa samband við rétthafa Íslensk og evrópsk málföng, opin og frjáls - 14/16

Íslensk og evrópsk málföng, opin og frjáls - 15/16 META-SHARE Íslensk og evrópsk málföng, opin og frjáls - 15/16

Íslensk og evrópsk málföng, opin og frjáls - 16/16 Þökk fyrir áheyrnina! Íslensk og evrópsk málföng, opin og frjáls - 16/16