Mismunandi bylgjuhreyfingar: þverbylgja, langsbylgja, yfirborðsbylgja

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Eigindleg gögn og úrvinnsla þeirra: NETNOT rannsóknin Sólveig Jakobsdóttir Upptaka gerð vorið 2000.
Advertisements

Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Copyright © 2004 South-Western 28 Unemployment and Its Natural Rate Atvinnuleysi og hversu eðlilegt það er.
12.3 Least Squares Procedure Aðferð minnstu fervika The Least-squares procedure obtains estimates of the linear equation coefficients b 0 and b 1, in the.
9 THE REAL ECONOMY IN THE LONG RUN. Copyright © 2004 South-Western 25 Production and Growth Framleiðsla og hagvöxtur.
Mynd 1 sýnir fjölda einstaklinga eftir aldri í þeim 283 málum sem skráð voru hjá Sjónarhóli frá janúar 2010 – desember 2010.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Karlotta Jóhannsdóttir.  Tenerife er spænsk eyja í Atlantshafinu hjá ströndum Afríku.  Hún er ein af sjö kanaríeyjunum og er stærst af þeim öllum. 
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
Tölvunarfræði Kraftbendilsglærur Vikublað 12. Dæmi 1a.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
Slembin reiknirit Greining reiknirita 7. febrúar 2002.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004.
Lífeyrissjóður bankamanna Helstu atriði breytingartillagna Framhalds ársfundur 20. september 2007.
FOURIER ANALYSIS TECHNIQUES Fourier series permit the extension of steady state analysis to general periodic signal. FOURIER SERIES.
ES 240: Scientific and Engineering Computation. Introduction to Fourier Series Trigonometric Fourier Series  Outline –Introduction –Visualization –Theoretical.
Fourrier example.
Chapter 7 Infinite Series. 7.6 Expand a function into the sine series and cosine series 3 The Fourier series of a function of period 2l 1 The Fourier.
Forced Oscillation 1. Equations of Motion Linear differential equation of order n=2 2.
Bíl er ekið á 36 km/h hraða. Fyrir bílinn gengur kona og bílstjórinn klossbremsar. Konan sleppur með skrámur. Lögreglan mælir að bremsuförin hafi verið.
Tvívítt fall: Kúlur með láréttum upphafshraða
Fóðrun nautgripa til kjötframleiðslu
Tveir bílar, annar tvisvar sinnum þyngri en hinn, standa kyrrir á láréttum fleti. Tveir menn jafnsterkir ýta hvorum bíl fyrir sig í 5 s. Er skriðþungi.
Rými Reglulegir margflötungar
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Samkeppni, bankar og hagkvæmni
AP Physics Section 11.1 to 11.3 Periodic Motion.
V = V0 [1+ β (T-T0 ) – k(p-p0 )] Ástandsjafna, fast efni:
Lehninger Principles of Biochemistry
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ritstuldarvarnir með Turnitin
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Íslensk gerð efnis er að fyrirmynd bandarískra gagna.
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
Structure in fisheries data: commercial catches and surveys – a case history of the Icelandic cod Einar Hjörleifsson.
Stjórnvísi, Háskólanum í Reykjavík 25. maí 2018
Case studies Óvenjuleg EKG
með Turnitin gegnum Moodle
 (skilgreining þrýstings)
The slope of the curve in the position vs
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Metapneumovirus - greiningaraðferðir
21 Neytendahagfræði.
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Hypothesis Testing Kenningapróf
Hljóðbylgjur eru langsbylgjur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Animation Thelma M. Andersen.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Einföld hreintóna sveifla: diffurjafna Lausn á diffurjöfnunni fyrir SHM, einfalda hreintóna sveiflu A: amplitude, sveifluvídd ω: angular frequency,
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Ventricular septal defect – „a hole in the heart“ –
Ýsa í Norðursjó.
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Leyndardómur þéttbýlismyndunar, kafli 3
Ordination and sentence accent
Hulda Þórey Gísladóttir
Lehninger Principles of Biochemistry
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Mismunandi bylgjuhreyfingar: þverbylgja, langsbylgja, yfirborðsbylgja

Sveifluvídd Öldufaldur Öldudalur

Mastering Physics Part 2: Wave/Acoustics 10.1 Properties of Mechanical Waves

Að sitja kyrr á sama stað en samt að vera að ferðast!

Langsbylgja

v = λf Bylgjuhraði: λ bylgjulengd f tíðni (f = 1/T, T sveiflutími) Bylgjuhraðinn er eiginleiki efnisins, miðilsins!

Færsla í tíma og rúmi: y(x,t)

Teiknið tímamynd fyrir punktinn x = 8 ! Δy (mm) = f(t)

Langsbylgja

Bylgjupúls fer eftir streng frá vinstri til hægri með jöfnum hraða eins og efsta myndin sýnir. Hvert línuritana sýnir á réttan hátt samhengi færslunnar s í punkti P og tímans t ?

Bylgjupúls fer eftir streng frá vinstri til hægri með jöfnum hraða eins og efsta myndin sýnir. Hvert línuritana sýnir á réttan hátt samhengi færslunnar s í punkti P og tímans t ? Línurit 2. Fyrst kemur fláinn og síðan brattinn, færslan eykst hægar en hún fellur. Línurit 1 og 3 eru ekki eðlisfræðilega möguleg!

Bylgja er sett af stað með því að ýta vinstri enda á gormi hratt til hægri og halda honum þar. Línuritin sýna bylgjupúlsinn á svæðinu Q-R. Hvert þeirra er rétt?

Bylgja er sett af stað með því að ýta vinstri enda á gormi hratt til hægri og halda honum þar. Línuritin sýna bylgjupúlsinn á svæðinu Q-R. Hvert þeirra er rétt?

k = 2π /λ bylgjutala (wave number) ω = 2π/T = 2πf hornhraði Bylgjufall k = 2π /λ bylgjutala (wave number) ω = 2π/T = 2πf hornhraði v = λ/T = ω/k bylgjuhraði, fasahraði kx – ωt fasi

færsla, hraði, hröðun

Bylgjujafna (wave equation) (15.12), s. 557

Er háður eiginleikum miðilsins. F: Tog í strengnum. Hraði bylgju í streng. Er háður eiginleikum miðilsins. F: Tog í strengnum. μ: Massi strengsins, massi/lengdarmetra. s. 559-562

Afl í bylgju sem fer eftir streng

Styrkleiki bylgju í 3D

Myndun standandi bylgju

Standandi bylgja: grunntónn og yfirtónar

Standandi bylgja Mastering Physics 10.4 Standing Waves on Strings

Strengur er festur í báða enda Strengur er festur í báða enda. Það er plokkað í hann svo hann fer að sveiflast með standandi bylgju með ystu færslu a og b. Þegar strengurinn er í stöðu c þá er hraði punkta strengsins: 1. 0 yfir allt. 2. er meiri en 0 yfir allt. 3. er minni en 0 yfir allt. 4. fer eftir staðsetningu.

Strengur er festur í báða enda Strengur er festur í báða enda. Það er plokkað í hann svo hann fer að sveiflast með standandi bylgju með ystu færslu a og b. Þegar strengurinn er í stöðu c þá er hraði punkta strengsins: 1. 0 yfir allt. 2. er meiri en 0 yfir allt. 3. er minni en 0 yfir allt. 4. fer eftir staðsetningu.

Strengur er festur í báða enda Strengur er festur í báða enda. Það er plokkað í hann svo hann fer að sveiflast með standandi bylgju með ystu færslu a og b. Þegar strengurinn er í stöðu b þá er hraði punkta strengsins: 1. 0 yfir allt. 2. er meiri en 0 yfir allt. 3. er minni en 0 yfir allt. 4. fer eftir staðsetningu.

Strengur er festur í báða enda Strengur er festur í báða enda. Það er plokkað í hann svo hann fer að sveiflast með standandi bylgju með ystu færslu a og b. Þegar strengurinn er í stöðu a þá er hraði punkta strengsins: 1. 0 yfir allt. 2. er meiri en 0 yfir allt. 3. er minni en 0 yfir allt. 4. fer eftir staðsetningu.

Plokkað í gítarstreng , s. 577

A Fourier series is an expansion of a periodic function f (x) in terms of an infinite sum of sines and cosines. The computation and study of Fourier series is known as harmonic analysis and is extremely useful as a way to break up an arbitrary periodic function into a set of simple terms than can be plugged in, solved individually, and then recombined to obtain the solution to the original problem or an approximation to it to whatever accuracy is desired or practical.                                                                                                                                                  

Fourier-greining Mastering Physics 10.10 Complex Waves: Fourier Analysis

Styttri strengir, hærri tónar