Þróun skilnings barna á reikniaðgerðum

Slides:



Advertisements
Similar presentations
HVERNIG NÁLGAST ÞÚ VERKEFNI MEÐ AGILE HUGARFARI? MPM FÉLAGIÐ – 15 APRÍL 2015 HANNES PÉTURSSON.
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Bóluefni gegn HIV Sif H. Gröndal. 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa tvær tegundir bóluefna: 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Hvernig getur sögukennsla stuðlað að lýðræðisvitund? Erindi á ráðstefnu til heiðurs Wolfgang Edelstein áttræðum 21. ágúst 2009.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson og Ibsen) Framsetning fræðitexta.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
1 Stærðfræðinám ungra barna Námskeið fyrir kennara í Hafnarfirði 19. nóvember 2007 Jónína Vala Kristinsdóttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fervikagreining (ANOVA) ANOVA = ANalysis Of Variance “Greining á heildarbreytileika í safni athugana eftir breytileikavöldum” One-way ANOVA er notað til.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Mynd 1 sýnir fjölda einstaklinga eftir aldri í þeim 283 málum sem skráð voru hjá Sjónarhóli frá janúar 2010 – desember 2010.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
1 Stærðfræðikennsla á 21. öld Álftamýrarskóli 27. nóvember Jónína Vala Kristinsdóttir.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Aðgengi fatlaðra að vefsíðum. Áætlað er að um 20% af notendum Internetsins á aldrinum ára eigi við einhvers konar fötlun að stríða. Margar lausnir.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Chapter 4 Probability (Líkindafræði) ©. Sample Space* sample space. S The possible outcomes of a random experiment are called the basic outcomes**, and.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Stærðfræði – Stærðfræðikennarinn
Algengar spurningar og svör um HighScope stefnuna.
Rými Reglulegir margflötungar
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Jónína Vala Kristinsdóttir, KHÍ
V = V0 [1+ β (T-T0 ) – k(p-p0 )] Ástandsjafna, fast efni:
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Stafahlekkir & skilaboðaskjóðan
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Íslensk gerð efnis er að fyrirmynd bandarískra gagna.
Einstaklingsmiðað nám
Effects of Ramipril on Coronary Events in High-Risk Persons
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
Fákeppni og einkasölusamkeppni
Námskrárgreining með tilliti til UT
með Turnitin gegnum Moodle
Nýtt námsefni í stærðfræði
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Norðurnes Rafmagnshlið.
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Mælingar Aðferðafræði III
31/07/2019.
Upptaka á hvalahljóðum
Jónína Vala Kristinsdóttir
Participation, knowledge and beliefs
Presentation transcript:

Þróun skilnings barna á reikniaðgerðum Reikniaðgerðir Þróun skilnings barna á reikniaðgerðum 25. nóvember 2018 Jónína Vala Kristinsdóttir

Hvernig þróast skilningur á reikniaðgerðum? Almost all who have ever fully understood arithmetic, have been obliged to learn it over again in their own way. Warren Colburn 1849 Erfitt að skilgreina hvað skilningur er vegna þess hvað skilningur er flókið ferli. Skilningur hvers einstaklings er stöðugt að þróast. Honum má lýsa frá mörgum sjónarhornum. 25. nóvember 2018 Jónína Vala Kristinsdóttir

Rannsóknir á skilningi barna Á síðasta fjórðungi 20. aldar voru gerðar margvíslegar rannsóknir á hvernig skilningur barna á tölum og reikniaðgerðum þróast. Nemendur öðlast skilning á reikniaðgerðum við það að hugsa upp og rannsaka eigin leiðir til að leysa stærðfræðiþrautir. James Hiebert o. fl. 1997 Við upphaf skólagöngu eru börn fær um að leysa stærðfræðiþrautir ef þær eru um efni sem er þeim kunnuglegt og þau fá að gera sér líkan af aðstæðum. Carpenter o. fl. 1999 25. nóvember 2018 Jónína Vala Kristinsdóttir

Jónína Vala Kristinsdóttir Að skipta jafnt Amma dreki gaf Jóni Oddi og Jóni Bjarna 14 hlaupkarla. Þeir skiptu þeim jafnt á milli sín. Hvað fékk hvor þeirra marga hlaupkarla? Sif, Geir og Bjarni bökuðu 20 piparkökur og skiptu þeim jafnt á milli sín. Hvað fékk hvort þeirra margar piparkökur? 25. nóvember 2018 Jónína Vala Kristinsdóttir

Skilningur barna á tölum og reikniaðgerðum Þrautir sem fjalla um sameiningu Niðurstaða óþekkt Kata átti 5 glerkúlur. Jón Gaf henni 8 glerkúlur í viðbót. Hvað á Kata margar glerkúlur? Carpenter o. fl. 1999 Breyting óþekkt Kata á 5 glerkúlur. Hvað vantar hana margar kúlur til þess að eiga 13? Upphaf óþekkt Kata átti nokkrar glerkúlur. Jón gaf henni 5 kúlur í viðbót og nú á Kata 13 kúlur. Hvað átti hún margar kúlur í upphafi? 25. nóvember 2018 Jónína Vala Kristinsdóttir

Þrautir sem fjalla um aðskilnað Niðurstaða óþekkt Breyting óþekkt Upphaf óþekkt Kata átti 13 glerkúlur. Hún gaf Jóni 5 kúlur. Hve margar glerkúlur á Kata þá eftir? Carpenter o. fl. 1999 Kata átti 13 glerkúlur. Hún gaf Jóni nokkrar kúlur og nú á hún 5 kúlur eftir. Hve margar glerkúlur gaf hún Jóni? Kata átti nokkrar glerkúlur. Hún gaf Jóni 5 kúlur. Nú á hún 8 glerkúlur eftir. Hvað átti Kata margar glerkúlur í upphafi? 25. nóvember 2018 Jónína Vala Kristinsdóttir

Jónína Vala Kristinsdóttir Hluti - hluti - heild Heild óþekkt Hluti óþekktur Kata á 5 rauðar glerkúlur og 8 bláar. Hvað á hún margar kúlur? Kata á 13 glerkúlur. 5 kúlur eru rauðar og afgangurinn er blár. Hvað á Kata margar bláar glerkúlur? Samanburður Mismunur óþekktur Samanburðarmagn óþekkt Viðmið óþekkt Kata á 13 glerkúlur en Jón á 5 kúlur. Hvað á Kata miklu fleiri kúlur en Jón? Carpenter o. fl. 1999 Jón á 5 glerkúlur. Kata á 8 glerkúlum fleiri en Jón. Hvað á Kata margar glerkúlur? Kata á 13 glerkúlur. Hún á 5 kúlum fleiri en Jón. Hve margar kúlur á Jón? 25. nóvember 2018 Jónína Vala Kristinsdóttir

Jónína Vala Kristinsdóttir Lausnaleiðir barna Hlutrænt líkan Talning Nota þekktar staðreyndir Álykta út frá staðreyndum Carpenter o. fl. 1999 25. nóvember 2018 Jónína Vala Kristinsdóttir

Aðalnámsskrá grunnskóla Við lok 4. bekkjar Börn geta auðveldlega reiknað með háum tölum ef þau fá að nota hluti og skýringarmyndir við vinnuna. Þau þurfa að fá tækifæri til að beita eigin aðferðum við að ákvarða fjölda og breytingar á fjölda með samlagningu, frádrætti, margföldun og deilingu. Aðalnámskrá grunnskóla, stærðfræði bls. 28 25. nóvember 2018 Jónína Vala Kristinsdóttir

Aðalnámsskrá grunnskóla Við lok 7. bekkjar Nemendur ættu að hafa gott vald á almennum reikningi, hvort heldur sem reiknað er á blaði, í huganum eða með reiknivél. Þeir ættu að geta valið þá aðferð sem best hentar hverju sinni og notað námundunarreikning af skynsemi. Mikilvæg undirstaða er að nemendur skilji reikniaðgerðirnar vel og tengslin á milli þeirra. Aðalnámskrá grunnskóla, stærðfræði bls. 28 25. nóvember 2018 Jónína Vala Kristinsdóttir

Jónína Vala Kristinsdóttir Hvernig reiknar þú? 6402 – 5397 6400 + 2 – 5400 + 3 = 1000 + 5 =1005 6000 – 5000 + 400 – 300 + 0 – 90 + 2 – 7 =1000 + 100 – 90 – 5 = 1000 + 10 – 5 =1000 + 5 = 1005 25. nóvember 2018 Jónína Vala Kristinsdóttir

Skoða sama viðfangsefnið frá ólíkum sjónarhornum 25. nóvember 2018 Jónína Vala Kristinsdóttir

Jónína Vala Kristinsdóttir 216 – 148 25. nóvember 2018 Jónína Vala Kristinsdóttir

Jónína Vala Kristinsdóttir Lausnaleiðir barna Lausnaleiðir barna við þrautir með tveggja og þriggja stafa tölum þróast á svipaðan máta og lausnaleiðir þeirra við þrautir með lægri tölum. Skilningur á tugakerfinu kemur ekki að sjálfu sér. Nemendur þurfa að fá þjálfun í að reikna með háum tölum. Hjálpargögn eru nauðsynleg meðan nemendur eru að ná skilningi á reikningi í tugakerfi. Carpenter o. fl. 1999 25. nóvember 2018 Jónína Vala Kristinsdóttir

Jónína Vala Kristinsdóttir Hvernig reiknar þú? 1236 · 0,25 1236 : 4 = 309 25. nóvember 2018 Jónína Vala Kristinsdóttir

Jónína Vala Kristinsdóttir 25. nóvember 2018 Jónína Vala Kristinsdóttir

Jónína Vala Kristinsdóttir Rúðunet 25. nóvember 2018 Jónína Vala Kristinsdóttir

Helmingun og tvöföldun 25. nóvember 2018 Jónína Vala Kristinsdóttir

Jónína Vala Kristinsdóttir Að margfalda í áföngum 25. nóvember 2018 Jónína Vala Kristinsdóttir

Jónína Vala Kristinsdóttir Deiling í áföngum 25. nóvember 2018 Jónína Vala Kristinsdóttir

Jónína Vala Kristinsdóttir Deiling í áföngum Grundaskóli þarf að kaupa 1870 fernur af ávaxtasafa. Það eru 15 fernur í kassa. Hvað þarf að kaupa marga kassa? kassar fernur 25. nóvember 2018 Jónína Vala Kristinsdóttir

Jónína Vala Kristinsdóttir Margföldun og deiling Margföldun Maren á 5 poka af kökum. Það eru 3 kökur í hverjum poka. Hve margar kökur á Maren samtals? Deiling Endurtekinn frádráttur Maren á 15 kökur. Hún setur 3 kökur í hvern poka. Hve marga poka getur hún sett í? Skipting Maren á 15 kökur. Hún skiptir þeim jafnt í 5 poka. Hve margar kökur eru í hverjum poka? 25. nóvember 2018 Jónína Vala Kristinsdóttir

Jónína Vala Kristinsdóttir Gagnvirk forrit Margföldun Vefur NCTM The National Council of Teachers of Mathematis http://illuminations.nctm.org/imath/6-8/ProductGame/product1.html 25. nóvember 2018 Jónína Vala Kristinsdóttir