Hafþór Guðjónsson Hafþór Guðjónsson

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Assessment Photo Album
Advertisements

Creating a positive classroom atmosphere
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson og Ibsen) Framsetning fræðitexta.
Sjónarhornin Perspectivism
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson). Spilling tungumáls Caleb Thompson „Philosophy and Corruption of Language“. Sérstaklega bls
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Áhrif Netsins á nám og kennslu Þuríður Jóhannsdótttir Fyrir Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, 19. Febrúar 2001.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Copyright © 2004 South-Western 27 The Basic Tools of Finance Grundvallar verkfæri sem notuð eru í fjármálum.
 Communication Barriers. Learning Goals  5. I will be able to explain obstacles/barriers to effective communication  6. I will be able to suggest ways.
LEADERSHIP & TEACHER DEVELOPMENT
ORAL COMMUNICATION By: Jouanna Marie L. Uy.
Question Answer Relationships
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Orðræður um nám Hafþór Guðjónsson 11/24/2018 Námsk skólastj 11/24/2018
Leið til bjartari framtíðar
Lehninger Principles of Biochemistry
A Dictionary of Education
I understand that when I am unkind, it impacts on others
HG. KHÍ. Grunnsk&kennarastarfið
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Íslensk gerð efnis er að fyrirmynd bandarískra gagna.
Tölvur og Internet í námi
með Turnitin gegnum Moodle
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Efnisheimurinn Inntak og áherslur
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Náttúrufræðimenntun á 21. öld
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Smáraskóla 29. nóvember 2018
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Að læra að kenna Hafþór Guðjónsson
Learning About HWB Skills
31/07/2019.
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Salaskóla 28. nóvember 2018
Using Phonemic Awareness &
It Takes Two: November 10, 2018 Teachers and Students Work Together
„. ég sé að megninu til um agamálin. hann er meira skapandi
Computer as a Teacher’s Tool “Parang pag-ibig, love as an option tool”
Presentation transcript:

Hafþór Guðjónsson Hafþór Guðjónsson 25.09.06 Nám Hafþór Guðjónsson 31.08.05 Hjá Ingvari í HÍ

Hver er ég? Noregur Ísland Kanada Kennari Efnafræði Pragmatisti 31.08.05

The world does not speak. Only we do Hafþór Guðjónsson 25.09.06 Veruleikinn frá sjónarhóli nýpragmatista: Við lifum í tungumálinu (mismunandi orðræðum) orðræða II samtalið veruleikinn orðræða I The world does not speak. Only we do Richard Rorty (1989). Contingency, irony and solidarity, bls. 6 31.08.05 Hjá Ingvari í HÍ

tungumál sem verkfæri Ný - pragmatismi andóf gegn tvíhyggju 31.08.05

= ég Hugmyndir um nám / manninn Tvíhyggja Andóf gegn tvíhyggju hugsmíðahyggja menningarhyggja atferlisstefna póstmódernismi strúktúralismi póst-strúktúralismi reynsluhyggja gagnavinnsla nýpragmatismi skynsemishyggja trúarbrögð vistfræði dulhyggja hlutlægni sammæli samsvörun Plató Descartes Locke Kant Darwin Humbolt Frege Pierce Mannshugurinn sem teiknar. Maðurinn sem áhorfandi. Tungumálið sem verkfæri. Maðurinn sem gerandi. 31.08.05

Teacher Learning and Language: A Pragmatic Self-Study Doktorsverkefni varið í Kanada í ágúst 2002 og styrkt af Rannsóknanámssjóði RANNÍS Teacher Learning and Language: A Pragmatic Self-Study Hvernig lærir fólk að kenna? 31.08.05

Rannsakandi með nýjar hugmyndir Hafþór Guðjónsson 25.09.06 Sviðið / ferðalagið 1997 Hugsmíðahyggja Ísland HÍ Kanada UBC MS Gögn Eigin dagbók Skrif nema Viðtöl 1999 Rannsakandi með nýjar hugmyndir 31.08.05 Hjá Ingvari í HÍ

Fókus: Nám Kennaranám 31.08.05

Hvernig lærir fólk að kenna? Ég spurði: ? Hvernig lærir fólk að kenna? 31.08.05

? ? 31.08.05

Kennaraskóli Kennaranemi = Fræði Fræðalíkanið 31.08.05 Hafþór Guðjónsson 25.09.06 Fræðalíkanið Kennaraskóli Application of theory model. Premises: * We know a great deal about how the human mind works. =>There is lot to learn for the student teacher (theories, principles, rules, tips, and so on) * Action flows from knowledge (that is accumlated in the brain) The task: Learn a lot of Theory and use it well in the classroom (“we will follow you with our checklists”) Critics: * Such a model bypasses the influences of people and settings. * Action is socially, culturally, and historically mediated: -> Once within the school diverse factors come into play and affect how you think and how you act. -> People: The school adviser, the students. -> The physical space: Things such as the blackboard, the arrangement of desks and chairs ... -> The social-cultural space: The curriculum, the students, the school adviser, views of teaching, ... * What should ST learn? How should they learn what they are expected to learn? -> Knowledge base: What do they need to know? (Critics: What does it mean to know?) -> Tasks of teaching: What should they be able to do? (a) Handle the routine (b) Handle uncertainties * What is good practice? Kennaranemi = Fræði 31.08.05 Hjá Ingvari í HÍ

? ? Kennaraskóli Kennaranemi = Fræði Það sem gerist mjög oft: 31.08.05 Hafþór Guðjónsson 25.09.06 Það sem gerist mjög oft: Kennaraskóli ? ? Application of theory model. Premises: * We know a great deal about how the human mind works. =>There is lot to learn for the student teacher (theories, principles, rules, tips, and so on) * Action flows from knowledge (that is accumlated in the brain) The task: Learn a lot of Theory and use it well in the classroom (“we will follow you with our checklists”) Critics: * Such a model bypasses the influences of people and settings. * Action is socially, culturally, and historically mediated: -> Once within the school diverse factors come into play and affect how you think and how you act. -> People: The school adviser, the students. -> The physical space: Things such as the blackboard, the arrangement of desks and chairs ... -> The social-cultural space: The curriculum, the students, the school adviser, views of teaching, ... * What should ST learn? How should they learn what they are expected to learn? -> Knowledge base: What do they need to know? (Critics: What does it mean to know?) -> Tasks of teaching: What should they be able to do? (a) Handle the routine (b) Handle uncertainties * What is good practice? Kennaranemi = Fræði 31.08.05 Hjá Ingvari í HÍ

= fræði Kennaranám (2) (1) = Fræði Tilraun til skýringar: 31.08.05 Hafþór Guðjónsson 25.09.06 Tilraun til skýringar: Kennaranám (2) (1) Application of theory model. Premises: * We know a great deal about how the human mind works. =>There is lot to learn for the student teacher (theories, principles, rules, tips, and so on) * Action flows from knowledge (that is accumlated in the brain) The task: Learn a lot of Theory and use it well in the classroom (“we will follow you with our checklists”) Critics: * Such a model bypasses the influences of people and settings. * Action is socially, culturally, and historically mediated: -> Once within the school diverse factors come into play and affect how you think and how you act. -> People: The school adviser, the students. -> The physical space: Things such as the blackboard, the arrangement of desks and chairs ... -> The social-cultural space: The curriculum, the students, the school adviser, views of teaching, ... * What should ST learn? How should they learn what they are expected to learn? -> Knowledge base: What do they need to know? (Critics: What does it mean to know?) -> Tasks of teaching: What should they be able to do? (a) Handle the routine (b) Handle uncertainties * What is good practice? = Fræði = fræði 31.08.05 Hjá Ingvari í HÍ

Hafþór Guðjónsson 25.09.06 Ég heimsótti Önnu sem var í æfingakennslu í framhaldsskóla að læra að kenna efnafræði. Ég spurði: “Hvernig lærir Anna að kenna?” Anna HÍ This is a picture from my visit to Anna. Following the tradition she is in the front of the class, by the blakboard. The lesson is just about to begin. I am sitting in a backrow in the class. I am observing Anna. I am following her teaching. Being a faculty advisor it is my duty to report if Anna is doing a satisfactory job. Accordingly I take notes. Beside me is Jane. Jane is Anna´s school adviser. She is also oberserving Anna´s teaching. Afterwards, all three of us will sit down and talk. The subject of our talk will, of course, be Anna´s teaching. We are supposed to give her feedback. Note the question mark on my head. The question mark is meant to convey the message that I am thinking unusually hard. The reason that I am thinking unusually hard is the fact that I am not merely a teacher educator and supervisor. I have become a doctoral student - a researcher. I am inquiring into my own practice. I am wondering what is happening in this room. I am wondering what Anna is doing, what she is learning and what I am doing and what I am learning. I am a teacher-reseacher. This explains the question mark. Anna is going to teach chemistry in this class. The lesson has just started and Anna is saying: “We shall just calculate a problem”. This of course is my English translation. In Icelandic she said: “Við skulum bara reikna dæmi”. Translated to Norwegian it would sound something like: “Na skal vi ta et exempel”. Using the word “problem” Anna is referring to a problem in the chemistry textbook that is being used in this class. What you do not see from this picture is that Anna is facing a trouble. The trouble is that she is not carrying with her the lesson plan she had made at home the night before. When I came to the school that morning I realized that there was some trouble going on. Instead of just sitting with me and having a coffee before the teaching would start, Anna was working at a computer in a nearby room. Just before we went into the class, Anna explained to me, somewhat unhappy, that she had been trying to get her lesson plan out of the computer. She had sent herself an e-mail and attached to it a document containing her lesson plan for the the lesson that she was going to teach and that I was going to oversee. Unfortuneately, she could not get the thing through and was therefore without a lesson plan when walking into this class this morning. Plausibly, this may not be a pleasant situation for a student teacher, especially when she knows that both her teacher from the university and her school advisor will be watching her teaching. Somehow Anna would have to deal with this problem and I do suspect that she was thinking very hard how she should handle the situation while reading aloud the names of the students in the very first minutes of the class. Done with that, she said with a smile the sentence you see in the picture: “We shall just calculate a problem”. A moment later she added: “Let us take a look at problem 7.1”. I think all of you know perfectly well what is going on. Anna is going explain a textbook problem. She will go through a particular textbook problem and explain every step to the students in the hope that they will be able to deal with similar problems in the textbook. Doing things this way, she will be following the custom, teach chemistry in a way that she has seen done over and over again during her own years in aa secondary school. This gives her confidence. This helps her out of her trouble, makes it possible for her to smile and teach her lesson confidently even though she is without her lesson plans. Later that day and back home, Anna wrote in her diary: NEW TRANS 31.08.05 Hjá Ingvari í HÍ

? Svo fór ég heim til að vinna úr gögnunum mínum … Hafþór Guðjónsson 25.09.06 Svo fór ég heim til að vinna úr gögnunum mínum … Sú vinna tók næstum tvö ár. ? Ég las margar bækur…. 31.08.05 Hjá Ingvari í HÍ

Nú fór ég að skilja að málið er ekki svona einfalt …. Upphaflega lifði ég þeirri trú að maður lærði að kenna með því að tileinka sér “Fræðin” og beita þeim síðan í skólastofunni. Nú fór ég að skilja að málið er ekki svona einfalt …. Í hvert skipti sem Anna gekk inn í skólastofuna til að kenna efnafræði upphófst flókið samspil … 31.08.05

Taflan Efnafræðibókin Nemendur “Uppröðun hlutanna” Hafþór Guðjónsson 25.09.06 Lífssaga Viðhorf Venjur Orðabók Heimsóknin til Önnu í nýju ljósi Taflan Efnafræðibókin Nemendur móðurmálið er er bæði verkfæri og baggi “Uppröðun hlutanna” Skólamenningin staðbundnir talshættir, lífsform, hefðir Íslensk menning 31.08.05 Hjá Ingvari í HÍ

Ég lærði að kenna kennurum á nýjan hátt með því að taka þátt í ýmsum námsathöfnum og tileinka mér orð og talshætti annarra og þjálfa mig í notkun þeirra…. (HG. Doktorsverkefni, bls. 289 – 290) 31.08.05

Kennaranemi í eigin orðabók Talshættir fræðimanna Kennaranám Kennaranemi í eigin orðabók Talshættir fræðimanna Móðurmálið ≈ talshættir sem hafa náð að festa rætur Talshættir í skólum KÍ SKÓLI 31.08.05

Að læra er að… Nám í augum stúdenta við Open University A …. auka þekkingu sína B …. muna og endurtaka C …. nota þekkingu Nám sem inntaka, geymsla og beiting þekkingar. D …. skilja E …. sjá hlutina í nýju ljósi F …. breytast sem persóna Nám sem merkingarleit Nám sem sköpun eða endursköpun 19.05.06 KHÍ.JB

F2. Grunnsk&kennarastarfið Hafþór Guðjónsson 25.09.06 Sínum augum lítur hver …… Ólíkar orðræður Kennsla Nám Þekking Sumir halda að þekking, nám og kennsla sé eitthvað sem hægt er að skilgreina í eitt skipti fyrir öll. Því fer fjarri. Fólk notar þessi orð á ólíka vegu og þannig verða til ólíkar orðræður um þessa hluti. Hvernig notar þú þessi orð. Hvernig talar þú um nám, þekkingu og kennslu? 11/24/2018 F2. Grunnsk&kennarastarfið Hjá Ingvari í HÍ

Sjónarhornin fjögur: Barnið sem …. hermir þekkingarþegi hugsuður arftaki hugmynda 31.08.05

Barnið sem þekkingarþegi Í þessu líkani er færni ekki það að gera eitthvað vel heldur það að vera seigur að innbyrða þekkingu með hjálp “gáfna”… Þetta er líklega útbreiddasta alþýðukennslufræði í vestrænum heimi … aðdráttarafl hennar felst í því að hún gefur sig út fyrir að vera með það á tæru hvað eigi að læra og … hvað eigi að meta. Meir en nokkur önnur alþýðukennslufræði hefur hún ýtt undir samræmd próf af ýmsu tagi. (Bruner, The Culture of Education, bls. 55) 31.08.05

Bruner (frh): Samkvæmt þessu líkani er nemandinn óskrifað blað ... Virk túlkun eða hugsmíð kemur ekki inn í myndina. Yfirfærslulíkanið sér barnið utan frá, í þriðju persónu, frekar en að setja sig í spor þess. Þetta er einstefnu-sýn: kennsla er ekki samræða heldur einræða. Ef barninu mistekst að læra er það útskýrt með “gáfnaskorti”, lágri greindarvísitölu. Skólinn og yfirvöld menntamála fría sig ábyrgð. 31.08.05

“Texti inn” “Texti út” 31.08.05

(Bruner, The Culture of Education, bls. 56) Barnið sem “hugsuður” Í þessari afstöðu felst að kennarinn er upptekinn af því að skilja hvað barnið er að hugsa og hvernig það lærir. Litið er á barnið, engu síður en fullorðna, sem virkan þekkingarsmið í stöðugri glímu að byggja sinn eigin innri heim sem hjálpar því að rata í hinum ytri heimi. Kennsla felst í því að hjálpa barninu að skilja betur og dýpra, sjá hlutina frá fleiri hliðum. Skilningur er ræktaður með umræðum og samvinnu. (Bruner, The Culture of Education, bls. 56) 31.08.05

School Stigler and Hiebert: Hafþór Guðjónsson 25.09.06 Stigler and Hiebert: We learn to teach indirectly, through years of participation in classroom life, and we are largely unaware of some of the most widespread attributes of teaching in our own culture. Menning School Nýgræðingur Nemandi hans 31.08.05 Hjá Ingvari í HÍ

Menningin: lífshættir, talshættir, verkhættir, samfélagsleg viðhorf Alþýðusálfræði Alþýðukennslufræði Viðhorf kennara til náms /sýn á nemendur Skólastarf / kennsluhætti Nemendur 31.08.05

Afstöður til náms Samhengi Þekking Samskipti Tungumál Þekking Þekking Yfirfærsla Hugsmíð Innganga 31.08.05

Hvað gerist þegar við lesum? Hafþór Guðjónsson 25.09.06 Hvað gerist þegar við lesum? The meaning of a text is not simply contained in the explicit words on the next page. Instead, the reader must create, or construct, meaning in response to the text, and the reader’s prior knowledge plays a central role in guiding and shaping interpretations and understandings of the text. (Roth & Anderson (1988), bls. 110) Maturana, H.R. & Varela, F.J. (1987). The Tree of Knowledge: The Biological Roots of Human Understanding. Boston, MA: Sambala. 31.08.05 Hjá Ingvari í HÍ

Að læra námsgrein Orðræða greinarinnar Orðræða götunnar 31.08.05

C + O2 => CO2 31.08.05

Viðhorf til náms Nám sem …. ... upptaka þekkingar ... þekkingaröflun ... þekkingarsmíð þekking /upplýsingar einstaklingurinn “heilinn” ... þroski/þróun vitsmunir / færni /viðhorf ... forsenda þroska vitsmunir / færni /viðhorf ... þátttaka Verða meðlimur í menningu / samfélagi 11/24/2018 Sjónarhorn á nám

Hvernig viljum við hugsa um nám? 31.08.05

Viðhorf til náms öðlast þekkingu skapar þekkingu þátttaka samtal Hafþór Guðjónsson 25.09.06 Viðhorf til náms öðlast þekkingu skapar þekkingu Sálfræðileg sýn: Fókus á einstaklinginn þátttaka Félagsleg sýn: Fókus á tengsl / samskipti samtal innganga samskipti 31.08.05 Hjá Ingvari í HÍ

eitthvað sem neminn verður fyrir Nám sem eitthvað sem neminn verður fyrir Nám sem eitthvað sem nemandinn gerir 31.08.05

eitthvað sem neminn verður fyrir Þekking Hafþór Guðjónsson 25.09.06 Nám sem eitthvað sem neminn verður fyrir Þekking Skóli Talið upp í Aðalnámskrá Nemandi Allt of algengt er að líta á nemendur sem áhorfendur, að hlutverk þeirra sé eingöngu að taka við þekkingunni. Orðið nemandi virðist vera farið að merkja einhvern sem er ekki glíma við verðuga reynslu heldur drekka í sig þekkingu með beinum hætti. Dewey (1916 /1944). Democracy and Education, bls. 140. Those under instruction are too customarily looked upon as aquiring knowledge as theoretical spectators, minds which appropriate [gain] knowledge by direct energy of the intellect. The very word pupil has almost come to mean one who is engaged not in having fruitful experiences but in absorbing knowledge directly. 31.08.05 Hjá Ingvari í HÍ

Námsefni 31.08.05

sem eitthvað sem nemandinn gerir Nám sem eitthvað sem nemandinn gerir Nemandinn sem athafnamaður /rannsakandi Kannar hluti Byggir líkön af hlutum og atburðum Tekur þátt í athöfnum með öðrum Leysir verkefni og vandamál Notar tól og tæki Spyr spurninga Tileinkar sér ný orð og nýja talshætti Þróar ný sjónarhorn og ný viðhorf 31.08.05

Learning is a process of active engagement with experience Learning is a process of active engagement with experience. It is what people do when they want to make sense of the world. It may involve the deepening of skills, knowledge and understanding, awareness, values, ideas and feelings or an increase in the capacity to reflect. Effective learning leads to change, development and the desire to learn more. (The Campaign for Learning; Braund og Reiss, 2004) Nám Þroski 31.08.05