META-NORD og META-NET Brýr milli tungumála Eiríkur Rögnvaldsson

Slides:



Advertisements
Similar presentations
verðbréfa- markaður lánamarkaður lífeyris- markaður vátrygginga-
Advertisements

Menntun í alþjóðlegu samhengi
Vefur: Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum.
Um GeoGebra 4.0, 4.2 og 5.0. Samfélagið kringum GeoGebra
Stefnumótun BIS Vinnufundur
Nýjir Komatsu vegheflar
Leið til bjartari framtíðar
Námsmatsstofnun 21. ágúst 2012 Almar Miðvík Halldórsson
Staðlar um samfélagslega ábyrgð og fleira áhugavert
Vinnuhópar innan Lyfjastofnunar Evrópu
Geðheilsuþjónusta fyrir foreldra á meðgöngu og ungbarnafjölskyldur

Hæfnikröfur 21. aldar, áhrif á skólastarf og kennsluhætti
Frumlyfjaþróun á Íslandi
Undirbúningur námsferða
GETA ISO STAÐLAR AUKIÐ GÆÐI Í SKÓLASTARFI
Breyttar áherslur – virkt samspil kerfa í allra þágu
Móðurmál samtök um tvítyngi
Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno
Grímur Kjartansson, öryggisstjóri hjá Auðkenni.
Gamalt vín á nýjum belgjum eða gamlir belgir með nýtt vín...
Að vanda til námsmats Námskeið fyrir framhaldsskólakennara 2008–2009
Kynningarfundur á Höfn 21. september 2009
Vefsöfnun Tæknileg útfærsla og vefsafn.is Kristinn Sigurðsson
Frá hugmynd til framkvæmdar
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
Úrræðin gera gæfumuninn Eigindleg rannsókn á upplifun foreldra af að eiga barn greint með ADHD Introduce myself!! I am going to share with you some preliminary.
Íslensk netverslun Alþjóðleg verslun í litlu landi
Markaðsfærsla þjónustu
Innleiðing Kanban við verkefnastjórnun í hugbúnaðarþjónustu
Sustainable Aquaculture of Arctic charr NORTHCHARR
Að efla útrásina enn frekar - tækifæri sjávarútvegsins
Flutningstilkynningar milli landa með aðstoð rafrænna skilríkja
Guðrún Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur MS Verkefnisstjóri Geðræktar
Economuseum Northern Europe
Hagnýting rafrænnar tækni
Upphaf vélvæðingar Ívar valbergsson Ívar Valbergsson.
Sigríður H. Gunnarsdóttir 27. febrúar 2008
Úrtaka Kafli 18: Survey sampling methods
Fyrirlestur um fyrirlestra
Sustainable Heritage Areas: Partnerships for Ecotourism
Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Á Íslandi.
Reykingar konur og karlar
Forðafræði svæðisins Vordís Eiríksdóttir
Öflugt atvinnulíf er grunnur fjölskyldulífs
Hvernig kennari vil ég verða?
Almar Miðvík Halldórsson Verkefnisstjóri PISA
Inu sinni var... nemendahópur sem samanstóð af fjórum meðlimum sem hétu Allir, Hver sem er, Einhver og Enginn. Það stóð til að vinna mikilvægt verkefni.
Innleiðing á ISN2016 Þórarinn Sigurðsson
SMALLEST Solutions for Microgeneration to ALLow
Vinnufundur um 4. þrep íslensks hæfniramma María Kristín Gylfadóttir
Skipulag – samtal um sjálfbærar lausnir
15:30 Kynning. Flettibækur með Bookr 16:00 Veggspjöld með Glogster
Eigindlegar rannsóknaraðferðir II
Alþjóðavæðing og hagvöxtur
Barnvæn sveitarfélög Akureyri
Leikir í frístunda- og skólastarfi
Áhættuhegðun barna og unglinga Fyrirlestur haldinn 3
Árangursrík stærðfræðikennsla byrjenda
Orðasöfn, gagnabankar og vefurinn
Skólapúlsinn ársuppgjör 08-09
Rural Transport Solutions
Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar
Iðunn Kjartansdóttir Náms- og starfsráðgjafi
Þolmörk sem stjórntæki í uppbyggingu sjálfbærrar ferðamennsku
Tekjudreifing og fátækt
Þjóðarstolt eða samrunaþrá
Þóra Margrét Þorgeirsdóttir
Jónína Vala Kristinsdóttir
Presentation transcript:

META-NORD og META-NET Brýr milli tungumála Eiríkur Rögnvaldsson 2018.11.25. Hugvísindaþing

Yfirlit META-NORD er verkefni sem Norðurlönd og Eystrasaltslönd standa að. Það er eitt þriggja systurverkefna sem hafa að markmiði að efla málleg gagnasöfn sem nýst geti í margvís-legum máltækniverkefnum Megintilgangur verkefnanna er að skapa tækni-legar forsendur fyrir margmála upplýsingasam-félagi í Evrópu þar sem allir geti notað móður-mál sitt við öflun og úrvinnslu upplýsinga 2018.11.25. Hugvísindaþing

T4ME Upphaf: Technologies for the Multilingual European Information Society – T4ME verkefni styrkt af 7. rammaáætlun ESB þátttakendur frá 13 Evrópulöndum T4ME hefur komið á fót META-NET A Network of Excellence forging the Multilingual Europe Technology Alliance META-NET is a Network of Excellence dedicated to building the technological foundations of a multilingual European information society 2018.11.25. Hugvísindaþing

META-NORD Evrópusambandið vildi víkka META-NET út þannig að það næði til allra tungumála EES Því voru stofnaðir þrír samstarfshópar í Norður-, Austur- og Suður-Evrópu Evrópusambandið fól Tilde í Riga fyrirtæki með mikla reynslu í máltækniverkefnum að mynda samstarfshóp Norður- og Eystrasaltslanda Úr því varð verkefnið META-NORD 2018.11.25. Hugvísindaþing

Markmið ESB með verkefnunum The overall objective is to ease and speed up the provision of online services centred around computer-based translation and cross-lingual information access and delivery The focus is on assembling, linking across languages, and making widely available the basic language resources (models, tools and datasets) used by developers, professionals and researchers to build specific products and applications Emphasis is placed on less-resourced languages 2018.11.25. Hugvísindaþing

Þátttakendur í META-NORD Þátttakendur auk Tilde eru háskólar í Kaupmannahöfn, Bergen, Gautaborg, Helsinki, Tartu, Vilnius og Reykjavík Íslenski þátttakandinn er Máltæknisetur samstarfsvettvangur Málvísindastofnunar HÍ, tölvunarfræðideildar HR og Árnastofnunar Fé til verkefnisins er u.þ.b. 365 milljónir króna þar af tæpar 33 milljónir (á gengi dagsins) til Íslands 2018.11.25. Hugvísindaþing

Norræn upplýsingasetur í máltækni Verkefnið er á vissan hátt framhald á starfi norrænna upplýsingasetra í máltækni The aim of these centres is to ensure that future and, as far as possible, existing research results, corpora, tools etc. in the field of language tech-nology, are available and re-usable Setrin unnu saman í NorDokNet, 2001-2005 þ. á m. íslenskt upplýsingasetur, tungutaekni.is 2018.11.25. Hugvísindaþing

Íslenski hlutinn Íslenski hluti verkefnisins er hafinn Meginverkefni: þrír starfsmenn hafa verið ráðnir vinnuaðstaða hefur fengist hjá SÁ á Neshaga 16 Meginverkefni: samning málskýrslu á íslensku og ensku val og söfnun gagna og viðræður við rétthafa lýsing, uppfærsla, aðlögun og frágangur gagna athugun og frágangur á réttindamálum vitundarvakning, kynning, útbreiðsla, áframhald 2018.11.25. Hugvísindaþing

Málskýrslur (language reports) 30-40 síðna skýrsla fyrir hvert mál á viðkomandi máli og ensku liggja fyrir í lok maí 2011 Í skýrslunum verður gerð grein fyrir málsamfélaginu og hlutverki málsins í því máltæknirannsóknum og máltækniiðnaði í landinu hlutverki máltækni (afurða og þjónustu) í landinu lagalegum atriðum, s.s. höfundarréttarmálum 2018.11.25. Hugvísindaþing

Söfnun og frágangur málgagna Val og söfnun málgagna viðræður og samningar við eigendur og rétthafa Uppfærsla og aðlögun málgagna ýmiss konar frágangur og endurbætur gögnunum lýst á staðlaðan hátt gengið frá gögnunum á stöðluðu formi Gögnin verða gerð aðgengileg á META-SHARE með stöðluðum leyfum s.s. Creative Commons 2018.11.25. Hugvísindaþing

Tegundir málgagna Áhersla lögð á þrjár tegundir málgagna: orðanet venslaflokkuð orðasöfn trjábanka setningagreindar málheildir (íð)orðasöfn einmála og margmála Þessi gögn á að tengja milli mála eftir föngum til að þau nýtist sem best í margmála verkefnum 2018.11.25. Hugvísindaþing

Stefna íslenskra stjórnvalda „Stefnt skal að því að hugbúnaður sem smíðaður er og fjármagnaður af opinberum aðilum, m.a. í rannsóknar- og þróunar-verkefnum, verði endurnýtanlegur. Liður í því er að hugbúnaðurinn sé frjáls.“ Frjáls og opinn hugbúnaður. Stefna stjórnvalda Frjálsum og opnum hugbúnaði er yfirleitt dreift með stöðluðum nýtingarleyfum s.s. GPL, LGPL o.fl. 2018.11.25. Hugvísindaþing

Íslensk málstefna Til að ná því markmiði „að íslensk tunga verði nothæf – og notuð – á öllum þeim sviðum innan tölvu- og upplýsingatækni sem varða daglegt líf alls almennings“ er lagt til: „Að málleg gagnasöfn og hugbúnaður til að vinna með íslenskt mál verði gerð opin og frjáls eftir því sem kostur er (sbr. stefnu stjórnvalda um frjálsan og opinn hugbúnað [...])“ Íslensk málstefna, samþykkt á Alþingi 12.3. 2009 2018.11.25. Hugvísindaþing

Að lokum Íslensk málgögn eru flest gerð fyrir opinbert fé sjaldnast komið upp í gróðaskyni yfirleitt ekki mikil söluvara Það er allra hagur að gera þau aðgengileg við fáum aðgang að gögnum annarra á móti rannsóknir á íslensku máli stóraukast þróun hugbúnaðar og málgagna fyrir íslensku vex Deilum gögnum! 2018.11.25. Hugvísindaþing