Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Starfstengt íslenskunám

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Vefur: Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum.
Advertisements

Aðferðafræði II: Inngangur að tölfræði Haust 2013
Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
Um GeoGebra 4.0, 4.2 og 5.0. Samfélagið kringum GeoGebra
Vaxtarhormónaskortur
Leiðsagnarnám (formative assessment)
Leið til bjartari framtíðar
Er greind meðfædd og óumbreytanleg eða er hún breytanleg?
Námsmatsstofnun 21. ágúst 2012 Almar Miðvík Halldórsson
Staðlar um samfélagslega ábyrgð og fleira áhugavert
Leadership Presentation
Vinnuhópar innan Lyfjastofnunar Evrópu
Faglegir þættir og markaðstengd sjónarmið
Geðheilsuþjónusta fyrir foreldra á meðgöngu og ungbarnafjölskyldur
Hæfnikröfur 21. aldar, áhrif á skólastarf og kennsluhætti
Undirbúningur námsferða
Tannheilsa fólks með Down heilkenni
GETA ISO STAÐLAR AUKIÐ GÆÐI Í SKÓLASTARFI
Facet joint syndrome.
Breyttar áherslur – virkt samspil kerfa í allra þágu
Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Starfstengt íslenskunám
Móðurmál samtök um tvítyngi
Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno
Gamalt vín á nýjum belgjum eða gamlir belgir með nýtt vín...
Að vanda til námsmats Námskeið fyrir framhaldsskólakennara 2008–2009
Kynningarfundur á Höfn 21. september 2009
Fræ í frjósömum jarðvegi Vangaveltur um einstaklingsmiðað nám
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
Forysta, samvinna og ábyrgð: Hættum að reyna að breyta nemendum
Úrræðin gera gæfumuninn Eigindleg rannsókn á upplifun foreldra af að eiga barn greint með ADHD Introduce myself!! I am going to share with you some preliminary.
Íslensk netverslun Alþjóðleg verslun í litlu landi
Markaðsfærsla þjónustu
Innleiðing Kanban við verkefnastjórnun í hugbúnaðarþjónustu
Sustainable Aquaculture of Arctic charr NORTHCHARR
Guðrún Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur MS Verkefnisstjóri Geðræktar
Economuseum Northern Europe
Einstaklingsmiðað nám
Hvað er einstaklings- miðað nám?
Sigríður H. Gunnarsdóttir 27. febrúar 2008
Nordisk ministerråd Island 2012
Fyrirlestur um fyrirlestra
Sustainable Heritage Areas: Partnerships for Ecotourism
Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Starfsgleði! dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir Dósent, Viðskiptadeild HÍ
Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál
Reykingar konur og karlar
Forðafræði svæðisins Vordís Eiríksdóttir
Öflugt atvinnulíf er grunnur fjölskyldulífs
Hvernig kennari vil ég verða?
Starfendarannsóknir og skólaþróun
Almar Miðvík Halldórsson Verkefnisstjóri PISA
Innleiðing á ISN2016 Þórarinn Sigurðsson
Innleiðing og þróun leiðsagnarmats í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ
SMALLEST Solutions for Microgeneration to ALLow
15:30 Kynning. Flettibækur með Bookr 16:00 Veggspjöld með Glogster
Eigindlegar rannsóknaraðferðir II
Alþjóðavæðing og hagvöxtur
Barnvæn sveitarfélög Akureyri
Leikir í frístunda- og skólastarfi
Áhættuhegðun barna og unglinga Fyrirlestur haldinn 3
Árangursrík stærðfræðikennsla byrjenda
Orðasöfn, gagnabankar og vefurinn
Skólapúlsinn ársuppgjör 08-09
Hvað er framundan í skattaframkvæmd á sviði Transfer Pricing ?
Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Iðunn Kjartansdóttir Náms- og starfsráðgjafi
Þolmörk sem stjórntæki í uppbyggingu sjálfbærrar ferðamennsku
Þjóðarstolt eða samrunaþrá
Þóra Margrét Þorgeirsdóttir
Jónína Vala Kristinsdóttir
Presentation transcript:

Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Starfstengt íslenskunám Ráðstefna á vegum Menntunar núna Haldin á Ísafirði, 8. október 2014 --------------------------------------- Starfstengt íslenskunám hjá Mími-símenntun Sólborg Jónsdóttir deildarstjóri hjá Mími-símenntun solborg@mimir.is

Starfstengt íslenskunám hjá Mími-símenntun Upphafið Starfstengd íslenskunámskeið á vinnustöðum Fagtengt íslenskunám í Félagsliðabrú Þjónustuliðanám og íslenska Erlendir atvinnuleitendur: Starfstengt nám + íslenska + starfsþjálfun Reynslan: Hvað virkar og hvað má læra frá öðrum löndum?

Starfstengt íslenskunám Upphafið: Brot úr sögunni Hófst vorið 2000 Samstarf Námsflokka Reykjavíkur, Landakots og öldrunarheimila Námsefnið Íslenska – Lykill að starfinu (höf. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir) Komið að máli við NR – Landakot. Námskeið og efni þróað – áfram á Hrafnistu, Skjóli, Sólvangi

Starfstengt íslenskunám Starfstengd íslenskunámskeið á vinnustöðum Meginmarkmið Að gera starfsfólki kleift að tjá sig á íslensku og skilja betur! Efninu skipt í almenna íslensku og starfstengt efni (ræsting, býtibúr, umönnun) Fjölbreytt efni Vinnuverkefni Samskipti skipta höfuðmáli og að geta tjáð óskir og þarfir (t.d. Tilkynna veikindi, biðja um frí, taka þátt í spjalli). Fjölbreytt efni – leikir, talþjálfun, hlustun, leiðbeiningar, námsmat, upprifjun

Starfstengt íslenskunám Starfstengd íslenskunámskeið á vinnustöðum Dæmi úr námsefni: Sjúklingur: Afsakið, viltu hjálpa mér aðeins? Emilía: Já, ef ég get. Sjúklingur: Ég er svo þyrst. Viltu gefa mér vatn? Emilía: Ég má ekki gera það. Ég skal ná í aðstoð. .... Emilía: Jóhanna á stofu 3 þarf aðstoð. Sjúkraliði: Takk fyrir. Orðaforði tengdur starfi eða hlutum beint lærist oft fljótt. Vinnan snýst meira um samskipti – að skilja t.d. Sjúklinga og samstarfsfólk og geta sagt rétt frá og spurt.

Starfstengt íslenskunám Starfstengd íslenskunámskeið á vinnustöðum Vinnuverkefni í stað heimaverkefna Markmiðin: Að auka samskipti milli erlends og íslensks samstarfsfólks Að þjálfa ákveðin atriði úr íslenskunáminu Reynslan sýndi aukin, jákvæð samskipti og að fólk átti ýmislegt sameiginlegt Vinnuverkefni fá nem. afhent og eiga að tala við Íslending/e-n sem talar íslensku og segja svo frá í næsta tíma. Verkefnin eiga líka að vera sýnileg, t.d. Á kaffistofu starfsfólks og allir eiga að taka frumkvæði að samskiptum. Hjálpar fólki að stíga skrefið – þarf ekki að finna upp á e-u að tala um. + Sameiginlegt

Starfstengt íslenskunám Starfstengd íslenskunámskeið á vinnustöðum Dæmi um vinnuverkefni: Þú átt að segja: Góðan daginn eða Gott kvöld Hvað segirðu gott? Áttu börn? Hvað eru þau gömul? ------------------------------------------------------------------- Ég talaði við: ___________________ Ég sagði: _______________________ Hann/hún sagði: ___________________

Starfstengt íslenskunám Starfstengd íslenskunámskeið á vinnustöðum Þróun gegnum árin Námskeið á LSH og öldrunarheimilum (þvottahús, eldhús, ræst., hjúkrunarfr.) Námskeið í fleiri fyrirtækjum Öldubrjótur á Hrafnistu: Nýjungar – nám áður en vinna hófst og mentorakerfi

Starfstengt íslenskunám Starfstengd íslenskunámskeið á vinnustöðum Þróun í námsefni: Efnið: Íslenska í lífi og starfi: Starfsfólki fylgt eftir til að námsefni verði sem raunverulegast Ljósmyndir af fólki við störf og af hlutum og búnaði

Starfstengd íslenskunámskeið á vinnustöðum

Starfstengt íslenskunám Fagtengt íslenskunám í Félagsliðabrú Oft meirihluti nemenda af erlendum uppruna Samstarf við fagkennara – einfaldari glærur: Dæmi að vega og meta = að skoða og ákveða Félagsliðabrú er nám á framhaldsskólastigi sem veitir starfsheitið Félagsliði. Hægt að taka þetta nám ef eldri en 23 ára og hefur unnið 3 ár eða lengur við umönnun.

Starfstengt íslenskunám Fagtengt íslenskunám í Félagsliðabrú Leiðsögn fyrir kennara og nemendur um námstækni, fjölbreytt verkefni og námsmat Hugkort, lestækni, t.d. „allir eru sérfræðingar“, veggspjöld sem skil á verkefni Íslenskukennsla í 40 mín. áður en fagkennsla hefst: Farið yfir helsta orðaforða væntanlegs tíma, dæmi: styrkleikar _______, veikleikar _______ (Sjá grein í Gátt 2007)

Starfstengt íslenskunám Þjónustuliðanám og íslenska Námskrá FA Mikill meirihluti starfsfólks erlendur Námið – fer það fyrir ofan garð og neðan? Íslenskunám samhliða og samtvinnað: – meiri skilningur - meira sjálfstraust – meiri íslenska Þjónustuliðar starfa við ræstingar, í býtibúri eða í þvottahúsum.

Erlendir atvinnuleitendur: Starfstengt nám og íslenska Þróunarverkefni + á döfinni Yrkja og Íspól Námsleiðir FA, t.d. Meðferð matvæla, Þjónusta við ferðamenn, Landnemaskólinn + íslenskunám + starfsþjálfun. Undirbúningur á vinnustað – fjölmenningar- og fordómafræðsla Mentorakerfi og stuðningur Eftirfylgni og stuðningur Yrkja – fyrir pólskar konur. Íspól -´Pólverjar – starfsþjálfun hluti af íslenskunáminu. Þróað áfram með LNSK og núna fleiri námsleiðum FA

Reynslan: Hvað má læra frá öðrum löndum? Belgía – Antwerpen, Leerwerkplaats Garage Verkstæði – og skóli. Allir í starfsþjálfun (ræstingarfólk, bókhald, mötuneyti + nemar í viðgerðum o.fl.) Tungumálakennari heimsækir á vettvangi – hlustar eftir hvað þarf að æfa betur í tungumálinu. Æft síðan í skólastofunni.

Leerwerkplaats Garage

Reynslan: Hvað má læra frá öðrum löndum? Noregur – Vox, Rosenhof skólinn Rannsóknir www.vox.no Mikið af efni og aðferðum fyrir starfstengt tungumálanám Starfstengd lestrarkennsla fyrir fullorðna með stutta formlega menntun (Nord.ministerråd 2012) Desription of Teacher‘s Competence in initial and functional literacy for adults with non-Nordic mother tongues (NVL 2013)

Mikilvægast til að fá og halda vinnu: stundvísi, áreiðanleiki og félagsfærni auk getu til að fylgja reglum á vinnustað og reglum um öryggi.

Undirbúningur – þarfagreining Að mæta þörfum nem. og starfsfólks Starfstengt íslenskunám Reynslan: Hvað virkar og hvað þarf að hafa í huga? Undirbúningur – þarfagreining Að mæta þörfum nem. og starfsfólks Samvinna allra á vinnustað Samskiptamiðuð verkefni – líka utan kennslustofunnar Umhverfið – er það hvetjandi? Hvað þarf vinnustaðurinn? Hvað þarf starfsfólkið? Er e-r ólæs?

Stuðningur – á meðan og á eftir Jákvæðni og virðing Tími til að læra Starfstengt íslenskunám Reynslan: Hvað virkar og hvað þarf að hafa í huga? Mentorakerfi Stuðningur – á meðan og á eftir Jákvæðni og virðing Tími til að læra Læsi – Þjálfun í grunnleikni Námsefni og aðferðir Menntun og þjálfun kennara Mentor – að viðkomandi fái stuðning. Andrými – fá að vera í öruggu umhverfi í kennslustofu. Virðing – ekki breyta persónuleika fólks.

Hvað svo? Það sem gerist eftir að nem. fer úr kennslustofunni = lykillinn að tungumálanáminu. Að fá tækifæri til að eyða tíma með fólki sem talar sama tungumál – betri líðan andlega og sterkari staða félagslega. Til að geta átt samskipti á „nýja“ tungumálinu – nauðsynlegt að fá tækifæri, stuðning og hvatningu frá skóla, vinnustað og samfélaginu.