Stúdentarapport 5. maí 2006 Árni Þór Arnarson

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Long-term Complications of Type 2 Diabetes
Advertisements

Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Amínoglýkósíð Katrín Þóra Jóhannesdóttir. Hvað eru amínóglýkósíð (AG) Bacteriocidal sýklalyf Streptomycin uppgötvað 1943 Eru unnin úr: ◦ Micromonospora.
Bóluefni gegn HIV Sif H. Gröndal. 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa tvær tegundir bóluefna: 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Sjúkdómafræði 203 Guðrún J.Steinþórs.Kroknes
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Volunteerism Service-Learning Youth Service Community Service Free-choice learning Peer Helping Experiential Education Community-Based Learning Citizenship-education.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Beinþynning Magnús Jóhannsson prófessor Tannlæknanemar 2013.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Negative Feedback Regulation of the Secretion of Glucagon and Insulin Process Diagrams Step-by-Step Copyright © 2007 by John Wiley & Sons, Inc.
Glucose homeostasis The Pancreas. Pancreatic Hormones, Insulin & Glucagon Regulate Metabolism.
Endocrine Block Glucose Homeostasis Dr. Usman Ghani.
ENDOCRINE PANCREAS. Anatomy Location Pancreatic Islets (of Langerhans) –Alpha cells –Beta cells –Delta cells –F-cells.
Glucose Homeostasis By Dr. Sumbul Fatma.
Basophilar Föstudagsfundur Barnadeildar 17.nóvember 2006 Ingi Hrafn Guðmundsson Föstudagsfundur Barnadeildar 17.nóvember 2006 Ingi Hrafn Guðmundsson.
Control of Blood Glucose. Anatomy to Keep in Mind.
Homeostasis of blood sugar, breathing and blood pressure
Endocrine System Lecture 3 Pancreatic gland and its hormones Asso. Professor Dr Than Kyaw 24 September 2012.
Regulating blood glucose levels
Lecture 1 Session Six Control of Energy Metabolism Dr Majid Kadhum.
Glucose Metabolism Dr Lenon T Gwaunza MBChB, BSc (Hons), MSc (UCL)
Endocrine Block Glucose Homeostasis Dr. Usman Ghani.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Lehninger Principles of Biochemistry
Spilun tölvuleikja á netinu
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Mismunandi bylgjuhreyfingar: þverbylgja, langsbylgja, yfirborðsbylgja
Flokkun sykursýki byggir á meinmyndun en ekki meðferð
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Guðmundur F. Jóhannsson læknanemi
Phenobarbital Fenemal Recip®
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Viral gastroenteritis
PET-rannsóknir Harpa Viðarsdóttir
T. d. að labba upp stiga eða í stigvél
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Davíð Þór Þorsteinsson Studiosus medicinae
Erythropoietin “rauðkornavaki”
Effects of Ramipril on Coronary Events in High-Risk Persons
Erythropoietin “rauðkornavaki”
með Turnitin gegnum Moodle
Stúdentarapport 2. des 2009 Þorbjörg Karlsdóttir
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Erik Brynjar Schweitz Eriksson 19. maí 2006
Samfélag, umhverfismál og túrismi.
Katrín Ólöf Böðvarsdóttir
Mæði-visnuveira og HIV: Margt er líkt með skyldum.
Erythropoietin “rauðkornavaki”
Vancomycin Birgir Guðmundsson.
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Katrín Ólöf Böðvarsdóttir
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Kreatín sem fæðubótarefni Það besta síðan niðurskorið brauð?
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Erythropoietin “rauðkornavaki”
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Sylvía Oddný Einarsdóttir
Örvar Gunnarsson læknanemi
Erik Brynjar Schweitz Eriksson 19. maí 2006
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Guðmundur F. Jóhannsson læknanemi
Sturge-Weber Syndrome
31/07/2019.
Lehninger Principles of Biochemistry
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Stúdentarapport 5. maí 2006 Árni Þór Arnarson Glúkagon Stúdentarapport 5. maí 2006 Árni Þór Arnarson

Glúkagon Uppgötvað 1923 af C. P. Kimball og John R. Murlin Voru að rannsaka miltis extract og uppgötvuðu efni með hyperglýkemíska eiginleika Nefndu það glucagon Var raðgreint á seinni hluta sjötta áratugsins Reyndist vera 29 amínósýra polypeptíð “Aqueous extracts of pancreas”. Náðu að einangra glúkagon úr hundabrisi og ullu síðan hyperglýcemíu í kanínu. Markmið rannsókna þeirra var að finna leið til að concentrera insúlin og geta einangrað það úr brisi John R. Murlin

Glúkagon Framleitt af alfa-frumum Langerhans eyja brisins Tekur þátt í að halda styrk glúkósa réttum Alfa frumurnar eru staðsettar periphert í Langerhans eyjunum Eykur styrk frírra fitusýra og ketosýra í blóðinu Eykur myndun á urea Katabólísk áhrif þegar einstaklingur fastar Miðlar áhrifum í markfrumum via cAMP

Bygging glúkagons Stakt polypeptíð Eftirgefanleg bygging Engin dísúlfíð tengi Einföld framleiðsla Byggingalega líkt öðrum GI tract hormónum T.d. Secretín, Vasoactive intestinal peptide og Gastric inhibitory polypeptíð

Stjórnun á losun insúlíns og glúkagons Glúkagon Insúlín Næringarefni: Glúkósi  5mM - + Glúkósi  5mM + -  amínósýrur + +  fitusýrur 0 + Hormón/neurotransmitters: GI tract 0 + Adrenalín + - Noradrenalín + - Áreiti sem auka glúkagon losun Lækkaður styrkur glúkósu í plasma Aukning katekólamína Hækkaður styrkur amínósýra Sympatíska taugakerfið Áreiti sem hindra losun glúkagons Insúlín Hyperglycemia Somatostatín

Ólík áhrif glúkagons og insúlíns Glúkósa upptaka (vöðva og fituvef) Gluconeogenesis (lifur) Glycogenesis (lifur og vöðvar) Glycogenolysis Glúkagon Insúlín 0 + + - - + + -

Ólík áhrif glúkagons og insúlíns Lipogenesis (lifur og fituvefur) Lipolysis (fituvefur) Ketogenesis (lifur) Amínósýru upptaka (vöðvum) Prótein framleiðsla Glúkagon Insúlín - + + - 0 + 0 +

Notkun glúkagons í læknisfræði Ábendingar: Notað í slæmri hypoclycemiu og insúlín sjokki Í röntgen rannsóknum til að hindra þarmahreyfingar í stutta stund Án ábendingar: Örvar starfsemi hjartans við ofskammti: Beta blokka Kalsíum ganga blokka Hypoglycemiu m.a. Í insúlín sjokki. þegar sjúklingur er orðin óáttaður eða búinn að missa meðvitund Hefur inotrophic og chronotrophic áhrif á hjartað. Blood glucose < 3.0mM Uptake of glucose by glucose-dependent tissues not adequate to maintain tissue function. CNS very sensitive: Impaired vision, slurred speech, staggered walk Mood change – aggressive Confusion, coma, death Stress response (release of adrenaline): Pale Sweating – clammy

Glúkagon meðferð Einfaldara að gefa heldur en glúkósa í æð Hægt að gefa í vöðva, æð eða undir húð Ættingjar sykursýkissjúklinga geta gefið lyfið Losar glýkógen byrgðirnar Virkar næstum jafn hratt og glúkósa bólus Virkar ekki ef sjúklingur hefur fastað lengi

Glúkagon meðferð GlucaGen® HypoKit Bíósynthetískt frostþurrkað 1 mg af glúkagon hýdróklóríð í hettuglasi Leyst er upp í 1 ml af leysi Fullorðnir og börn þyngri en 25 kg fá 1 mg Börn undir 25 kg fá 0,5 mg Glúkósagjöf í æð ef ekki svörun eftir 10 mínútur Kolvetnisrík fæða þegar sjúklingur getur Leiðbeiningar á UpToDate Börn undir 20 kg fá 0,5 mg eða 20-30 mcg/kg/skammt sem má endurtaka eftir 20 mínútur

Glúkagon meðferð Við 1 mg skammt: Algengustu aukaverkanirnar: Byrjar verkun eftir 8-10 mín I.M. en1 mín I.V. Stendur verkun í 12-27 mín I.M. en 9-17 mín I.V. Helmingunartími í plasma er 8-18 mín Algengustu aukaverkanirnar: Ógleði og uppköst Hraður hjartsláttur

Glúkagon meðferð Frábendingar Mögulega milliverkanir Ofnæmi fyrir glúkagoni eða öðrum innihaldsefnum í lyfinu Insulinoma Pheochromocytoma Mögulega milliverkanir Eykur virkni warfarín Phenytoin og propranolol geta minnkað hyperglycemísk áhrif lyfsins

Takk fyrir