Leið til bjartari framtíðar

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Open Badges Rafrænar viðurkenningar
Advertisements

Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
Um GeoGebra 4.0, 4.2 og 5.0. Samfélagið kringum GeoGebra
Vaxtarhormónaskortur
Leiðsagnarnám (formative assessment)
Heimildaleit og heimildavinnsla
Námsmatsstofnun 21. ágúst 2012 Almar Miðvík Halldórsson
Staðlar um samfélagslega ábyrgð og fleira áhugavert
Leadership Presentation
Vinnuhópar innan Lyfjastofnunar Evrópu
Faglegir þættir og markaðstengd sjónarmið
Geðheilsuþjónusta fyrir foreldra á meðgöngu og ungbarnafjölskyldur
Hæfnikröfur 21. aldar, áhrif á skólastarf og kennsluhætti
Undirbúningur námsferða
Lehninger Principles of Biochemistry
Tannheilsa fólks með Down heilkenni
Vinnustofa fyrir umsjónarmenn rafræns efnis Grunnvirkni SFX
Facet joint syndrome.
Breyttar áherslur – virkt samspil kerfa í allra þágu
Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Starfstengt íslenskunám
Móðurmál samtök um tvítyngi
Gamalt vín á nýjum belgjum eða gamlir belgir með nýtt vín...
Skólaþing sveitarfélaga: „Á ég að gera það?“ 6. nóvember, 2017
Að vanda til námsmats Námskeið fyrir framhaldsskólakennara 2008–2009
Kynningarfundur á Höfn 21. september 2009
Vefsöfnun Tæknileg útfærsla og vefsafn.is Kristinn Sigurðsson
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
Úrræðin gera gæfumuninn Eigindleg rannsókn á upplifun foreldra af að eiga barn greint með ADHD Introduce myself!! I am going to share with you some preliminary.
Útikennsla í Álftanesskóla
Markaðsfærsla þjónustu
Guðrún Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur MS Verkefnisstjóri Geðræktar
Hafsteinn Óli Guðnason
Economuseum Northern Europe
Eftirspurn og stýring eftirspurnar
Hvað er einstaklings- miðað nám?
Sigríður H. Gunnarsdóttir 27. febrúar 2008
Úrtaka Kafli 18: Survey sampling methods
Nordisk ministerråd Island 2012
Fyrirlestur um fyrirlestra
Sustainable Heritage Areas: Partnerships for Ecotourism
Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Starfsgleði! dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir Dósent, Viðskiptadeild HÍ
Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál
Einstaklingsmiðað nám í orði og á borði!
Reykingar konur og karlar
Forðafræði svæðisins Vordís Eiríksdóttir
„… að hrista upp í kennslunni …“
Hvernig kennari vil ég verða?
Starfendarannsóknir og skólaþróun
Almar Miðvík Halldórsson Verkefnisstjóri PISA
Innleiðing á ISN2016 Þórarinn Sigurðsson
Ingvar Sigurgeirsson Brekkubæjarskóli 26. mars 2019
Innleiðing og þróun leiðsagnarmats í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ
15:30 Kynning. Flettibækur með Bookr 16:00 Veggspjöld með Glogster
Eigindlegar rannsóknaraðferðir II
Alþjóðavæðing og hagvöxtur
Barnvæn sveitarfélög Akureyri
Leikir í frístunda- og skólastarfi
Áhættuhegðun barna og unglinga Fyrirlestur haldinn 3
Árangursrík stærðfræðikennsla byrjenda
Orðasöfn, gagnabankar og vefurinn
Skólapúlsinn ársuppgjör 08-09
Hvað er framundan í skattaframkvæmd á sviði Transfer Pricing ?
Sampling and Sampling Distributions Úrtak og úrtaksdreifingar
Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Iðunn Kjartansdóttir Náms- og starfsráðgjafi
Þolmörk sem stjórntæki í uppbyggingu sjálfbærrar ferðamennsku
Þjóðarstolt eða samrunaþrá
Þóra Margrét Þorgeirsdóttir
Jónína Vala Kristinsdóttir
Presentation transcript:

Leið til bjartari framtíðar Um kennslu ungra innflytjenda í Breiðholtsskóla

Starf í móttökudeild móttaka viðurkenning á menningarbakgrunni nemenda umburðarlyndi viðbrögð við menningaráfalli. að gera nemendur sjálfbjarga í námi og kenna þeim að nota þau gögn sem eru aðgengileg til íslenskunáms jafnframt þróun kennsluhátta í íslensku sem öðru tungumáli.

Dr. Anne R. Vermeer Útlend börn þurfa að læra 1500 ný orð á ári fyrstu 3 árin 3000 orð á ári eftir það. Markviss orðarforða kennsla skiptir meginmáli.

Ísjakalíkanið og þróun 2. tungumáls Takmörkuð virkni: fyrstu 1000 -2500 orðin Grunnvirkni: 2500-5000 orð Almenn virkni: 8000-(40.000) orð Hættusvæði Á leið í nýtt tungumál: 12.000-(100.000) Orð

Dr. Hetty Roessingh segir: Ungir nemendur með annað móðurmál þurfa meiri hjálp og fyrr!! "Því yngri því betra" er goðsögn.

Aðlögun 1 staðsetning fyrirkomulag nám í móttd. Móttökudeild aðlögun 1-4 vikur - Móttdeild ber alla ábyrgð á nemanda - Fer sem fyrst í heimsókn og síðan smátt og smátt inn í bekk í samvinnu við kennara oft ekki fyrr en eftir 4. viku - Fyrst sækir nem. list-og verkgreinar og íþróttir en sérstakir sundtímar fyrir móttökudeild - Nám á grundvelli þekkingar -Orðaforðagrunnur byggður upp

Aðlögun 2 staðsetning fyrirkomulag nám í móttd. Móttöku-deild allt að 2 ár - Nem. skráður í bekk en móttd. með umsjónarábyrgð - Stundatafla bekkjar lögð til grundvallar við skipulag í samvinnu við kennara um hvar nem. vinni. - Reyna að hafa dvöl á bekkjarsvæði sem samfeldasta - Staða nemandans skoðuð við annarskipti - Tímabili lýkur með skilafundi til umsjónarkennara bekkjar. -Áframhaldandi uppbygging á grunnorðaforða -Undirbúningur og stuðningur við nám í bekk

Aðlögun 3 staðsetning fyrirkomulag nám í móttd. Í íslenskum bekk - Umsjónarkennari bekkjar hefur ábyrgð á nemandanum en sækir um stuðning til móttökudeildar - Móttökudeild veitir stuðning við val verkefna og fyrirkomulag náms - Nemandinn sækir tíma í móttökudeild eftir mati umsjónarkennara og deildarstjóra móttökudeildar -Íslenska sem annað mál - Stuðningur við nám í bekk

Hugmyndafræði íslenska skólakerfisins? Maður kemur í skólann til að læra Maður aflar þekkingar með sjálfstæðum hætti Maður fær hjálp þegar maður biður um hana Það er gaman að læra Vinnufriður í bekknum er mikilvægur Ég læri sjálfur því ég þarf að þroskast

Ef okkur tekst að styðja þau í að láta drauma sína rætast um betri framtíð þá verða þau mannauður til að nýta til bjartari framtíðar fyrir okkur öll.

Tenglar: Fjölmenningarvefur Breiðholtsskóla http://www.breidholtsskoli.is/fjolmenning/ Vefur Hetty Roessingh, Learning By Design Learning By Design is a system that allows English as a Second Language teachers to efficiently develop effective units and lesson plans. Using a simple interface, the system will guide users through various steps of creating a Curriculum Framework and Lessons. http://www.learningbydesign.ucalgary.ca/visitor/index.jsp http://greatteachers.ucalgary.ca/viewProf.php?viewPage=3&id=52