The Ebes Papyrus: - fannst í Thebes 1862 og talinn vera frá frá 1550 f.Kr. - Diabetes merkir “sograni (siphon)” eða “að flæða í gegn” - Mellitus lýsir hins vegar hunangslíku sætu þvagi.
Flokkun sykursýki byggir á meinmyndun en ekki meðferð
Greining sykursýki byggir á blóðsykurgildi fremur en einkennum
Sykursýki stefnir í að verða stærsta heilbrigðisvandamál þessarar aldar
A. m. k. 85% sykursjúkra þjást af tegund 2 A.m.k. 85% sykursjúkra þjást af tegund 2. Hjarta- og æðasjúkdómar eru helstu fylgikvillar
Styrk glúkósa í blóði heilbrigðra er haldið á þröngu bili með hröðum og miklum sveiflum á styrk insúlíns
Seyting insúlíns einkennist af tveimur stigum (hér er in vitro b-fruma örvuð með glúkósa)
Seyting insúlíns
Insúlíni er umbreytt við framleiðslu (post-translational modification) Insúlíni er umbreytt við framleiðslu (post-translational modification). Þetta ferli truflast í DM2 (sykursýki tegund 2) og hlutfall próinsúlíns og rofefna (split-products) eykst.
Langerhans-eyjarnar eru klassískir innkirtlar Langerhans-eyjarnar eru klassískir innkirtlar. Starfsemi þeirra ræðst af flóknu samspili tauga, blóðrásar, byggingar og hormóna (autocrine, paracrine, endocrine). b-frumur framleiða insúlin.
Stjórnun á starfsemi Langerhans-eyja er flókin
Yfilit eðlilegra sykurefnaskipta: NIMGU: Non insulin mediated glucose uptake (GLUT-1 & GLUT-3) cats: katekólamín cort: kortisól glcg: glúkagon ins: insúlín
Insúlín stjórnar fleiru en flæði glúkósa inn í frumur