HÖRPUNÁMSKEIÐ, VALNÁMSKEIÐ OG ÁHERSLUSVIÐ HAUSTIÐ 2011 TÖLVUNARFRÆÐIDEILD BJÖRN ÞÓR JÓNSSON, DEILDARFORSETI 21.3.2011
Skráning með tölvupósti til Sigrúnar eftir 28.3.2011 kl.12 Hörpunámskeið 2011 Tölvunarfræðideild Áhrifarík forritun og lausn verkefna Data Acquisition and Visualization [20] Structure of Complex Networks and Random Graphs [STÆ/25] Dependable Computing [MSc/20] Gagnaskipan Viðskiptadeild Nýsköpun og stofnun fyrirtækja Tækni-og verkfræðideild T-305-PRMA Verkefnastjórnun T-424-SLEE Svefn Skráning með tölvupósti til Sigrúnar eftir 28.3.2011 kl.12
Valnámskeið haustið 2011: Tölvunarfræðideild Fyrir 2.-3. árs nema Upplýsinga-þjóðfélagið Hönnun og smíði hugbúnaðar Hönnun og gerð tölvuleikja (IGI) Grannfræði og hagnýting hennar í tölvunarfræði Fyrir 3. árs nema Vélrænt gagnanám Stöðuvélar og reiknanleiki Hugbúnaðarfræði II Þýðendur Tölvugrafík Sjálfstætt nám Lokaverkefni Meistaranámskeið
Tækni- og verkfræðideild T-106-LIFV Sameinda- og frumulíffræði T-204-EFNA Efnafræði T-102-EDL1 Eðlisfræði I Best að taka samhliða Stærðfræði I T-104-FJAR Fjármál fyrirtækja T-105-HAGF Hagfræði (TVD)
Viðskiptadeild V-101-FBOK Fjárhagsbókhald V-103-THAG Þjóðhagfræði V-105-MAR1 Markaðsfræði I V-311-OPMA Rekstrarstjórnun V-401-LOG Viðskiptalögfræði V-508-ASTJ Ísland og Evrópusambandið V-519-STAR Stjórnun starfsframa V-514-VISI Viðskiptasiðfræði V-534-BEEN Orkumál, umhverfi og viðskipti V-540-UIAF Upplýsingamiðlun, ímynd og ásýnd fyrirtækja V-549-SVMA Strategic Value Management (3 ECTS) E-113-NAMS Námssálfræði E-216-FESA Félagssálfræði
Áherslusvið Í lok fyrsta árs velja nemendur sér eitt til tvö áherslusvið eða halda áfram í almennri tölvunarfræði Námskeið innan hvers áherslusviðs eru fimm og er hluti þeirra skyldunámskeið Gervigreind Hugbúnaðarfræði Undirstöður tölvunarfræðinnar Þróun tölvuleikja
Gervigreind T-622-ARTI Gervigreind T-504-ITML Vélrænt gagnanám Kjarni Haust 2011 Gervigreind Valnámskeið Harpa 2011 T-622-ARTI Gervigreind T-504-ITML Vélrænt gagnanám T-211-LINA Línuleg algebra T-403-ADGE Aðgerðagreining E-415-HUMT Hugsun, minni og tungumál T-538-MALV Málvinnsla T-502-HERM Hermun Undanfarar: Gervigreind – Reiknirit Sjálfráð vélmenni – MSc námskeið hjá TVD en enginn undanfari Línuleg algebra – Enginn Aðgerðagreining – Stærðfræði I og Stærðfræði II Hugsun, minni og tungumál – Enginn Málvinnsla - Reiknirit Hermun – Tölfræði I
Hugbúnaðarfræði Kjarni Haust 2011 Valnámskeið Harpa 2011 T-302-HONN Hönnun og smíði hugbúnaðar T-631-SOE2 Hugbúnaðarfræði II T-508-GAG2 Afköst gagnasafnskerfa T-414-AFLV Árangursrík forritun og lausn verkefna T-515-NOTH Notendamiðuð hugbúnaðargerð T-603-THYD Þýðendur T-XXX-XXXX Samskipti manns og tölvu T-403-ADGE Aðgerðagreining X-204-STOF Nýsköpun og stofnun fyrirtækja Applied Organizational Psychology Undanfarar: Hugbúnaðarfræði II – Hugbúnaðarfræði I Hönnun og smíði hugbúnaðar – Gagnaskipan, Gluggakerfi Modeling and Verification – Reiknirit Þýðendur – Forritunarmál Árangursrík forritun – Reiknirit Nýsköpun – Enginn Aðgerðagreining – Stærðfræði I og Stærðfræði II Notendamiðuð hugb. – Greining og hönnun hugbúnaðar
Undirstöður tölvunarfræðinnar Kjarni Haust 2011 Undirstöður tölvunarfræðinnar Valnámskeið Harpa 2011 T-519-STOR Stöðuvélar og reiknanleiki T-505-ROKF Rökfræði í tölvunarfræði T-604-HGRE Hönnun og greining reiknirita T-211-LINA Línuleg algebra T-603-THYD Þýðendur E-213-NEFA Netafræði E-402-STFO Stærðfræðileg forritun E-401-LITO Líkindafræði T-403-ADGE Aðgerðagreining Kennt annað hvert ár Undanfari: Stöðuvélar og reiknanleiki – Strjál stærðfræði I og II og Reiknirit Rökfræði í tölvunarfræði - Strjál stærðfræði I og II Hönnun og greining reiknirita – Strjál stærðfræði I og II og Reiknirit Netafræði – Inngangur að stærðfræði, Strjál I og II Stærðfræðileg forritun – Inngangur að stærðfræði, Forritun, Stærðfræði I og II og Strjál stærðfræði I Línuleg algebra – Enginn Þýðendur – Forritunarmál Aðgerðagreining - Stærðfræði I og Stærðfræði II Líkindafræði – Inngangur að stærðfræði
Þróun tölvuleikja T-211-LINA Línuleg algebra T-511-TGRA Tölvugrafík Kjarni Haust 2011 Þróun tölvuleikja Valnámskeið Harpa 2011 T-211-LINA Línuleg algebra T-511-TGRA Tölvugrafík T-XXX-XXXX Högun leikjavéla T-414-AFLV Árangursrík forritun og lausn verkefna T-508-GAG2 Afköst gagnasafnskerfa T-XXX-XXXX Samskipti manns og tölvu T-622-ARTI Gervigreind E-213-NEFA Netafræði T-613-DICG Hönnun og gerð tölvuleikja (IGI) T-102-EDL1 Eðlisfræði I (TVD) Undanfarar: Línuleg algebra – enginn Tölvugrafík – Reiknirit Game Engine Architecture Árangursrík forritun – Reiknirit Hönnun og gerð tölvuleikja – Gagnaskipan og Gagnasafnsfræði Gervigreind – Reiknirit Netafræði – Inngangur að stærðfræði, Strjál stærðfræði I og II
Framkvæmd Áherslusvið Námskeið innan hvers áherslusviðs eru fimm og er hluti þeirra skyldunámskeið Námskeið geta talist til fleiri en eins áherslusviðs Lokaverkefni geta verið tengd áherslusviði Upplýsingar verða á vef deildarinnar Ábyrgð liggur hjá nemendum Við skráningu í útskrift er sendur tölvupóstur með Nafni á áherslusviði Námskeiðum sem uppfylla kröfur áherslusviðsins