Brynja Jónsdóttir Læknanemi

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Rubella Jóhann M. Hauksson
Advertisements

Stúdentarapport miðvikudaginn 23.maí Baldur Helgi Ingvarsson læknanemi
Vöðvar á framhandlegg Bls:
Aðalsteinn Hjörleifsson, Pétur Rafnsson, Steinþór Árni Marteinsson
Um GeoGebra 4.0, 4.2 og 5.0. Samfélagið kringum GeoGebra
Vaxtarhormónaskortur
Margrét Jóna Einarsdóttir 24.september 2008
Leið til bjartari framtíðar
Flogaköst og önnur köst hjá börnum
Námsmatsstofnun 21. ágúst 2012 Almar Miðvík Halldórsson
Staðlar um samfélagslega ábyrgð og fleira áhugavert
Lymphoma í börnum Meingerð, flokkun, einkenni og meðferð
Lehninger Principles of Biochemistry
Streptococcus milleri
Höfuðverkir hjá börnum
Vinnuhópar innan Lyfjastofnunar Evrópu
Geðheilsuþjónusta fyrir foreldra á meðgöngu og ungbarnafjölskyldur
Stúdentarapport 2. des 2009 Þorbjörg Karlsdóttir
Langvinnar bólgur og sýkingar í blöðruhálskirtli
Hæfnikröfur 21. aldar, áhrif á skólastarf og kennsluhætti
Frumlyfjaþróun á Íslandi
Lehninger Principles of Biochemistry
Lehninger Principles of Biochemistry
Sturge-Weber Syndrome
Tannheilsa fólks með Down heilkenni
Facet joint syndrome.
Breyttar áherslur – virkt samspil kerfa í allra þágu
Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno
Gamalt vín á nýjum belgjum eða gamlir belgir með nýtt vín...
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
Íslensk netverslun Alþjóðleg verslun í litlu landi
Markaðsfærsla þjónustu
Meðfædd sárasótt Congenital Syphilis
Guðrún Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur MS Verkefnisstjóri Geðræktar
Kristín Jónsdóttir 12. nóv. 2004
Studentarapport Óttar Geir Kristinsson
Hafsteinn Óli Guðnason
Etiology Kawasaki Hermann Páll Stud. Med..
Viral gastroenteritis
Moya-Moya sjúkdómur Jónas Hvannberg.
Sigríður Bára Fjalldal læknanemi
Agnar Bjarnason stud. med.
Sigurður Benediktsson
Dandy-Walker malformation
Vancomycin Birgir Guðmundsson.
Studentarapport Óttar Geir Kristinsson
Hand Foot and Mouth Disease (Iðraveirublöðrumunnbólga með útbrotum)
Sigríður H. Gunnarsdóttir 27. febrúar 2008
Katrín Þórarinsdóttir
Úrtaka Kafli 18: Survey sampling methods
Vanþrif/Failure To Thrive (FTT) /Growth Failure
Epstein-Barr virus Einar Þór Bogason.
Starfsgleði! dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir Dósent, Viðskiptadeild HÍ
Agnar Bjarnason stud. med.
Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál
Reykingar konur og karlar
Hvernig kennari vil ég verða?
Innleiðing á ISN2016 Þórarinn Sigurðsson
Innleiðing og þróun leiðsagnarmats í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ
Eigindlegar rannsóknaraðferðir II
Anna Bryndís Einarsdóttir
Alþjóðavæðing og hagvöxtur
Sturge-Weber Syndrome
Hvarfljómun í lífríkinu - Bioluminescence
Áhættuhegðun barna og unglinga Fyrirlestur haldinn 3
Orðasöfn, gagnabankar og vefurinn
Skólapúlsinn ársuppgjör 08-09
Sampling and Sampling Distributions Úrtak og úrtaksdreifingar
Iðunn Kjartansdóttir Náms- og starfsráðgjafi
Jónína Vala Kristinsdóttir
Presentation transcript:

Brynja Jónsdóttir Læknanemi 4.5.2005 Infantile spasmar Brynja Jónsdóttir Læknanemi 4.5.2005

Infantile spasmar Aldursbundinn krampasjúkd. í 0-3 (4) ára, byrjar oftast milli 2-7 mánaða en sjaldan eftir 10 mánaða Cryptogen – eðlilegur þroski, enginn fókus hypsarrythmia á ictal EEG, góðar horfur Symptomatic/West syndrome Idiopathískt – eðlilegur þroski, hypsarrythmia Ýmist talað um sem krampategund eða floga-syndrome Geta haft aðrar tegundir floga samhliða þessu 1,6-4,5/10.000 fæddra barna, líklega M=F Líklega óeðlilegt jafnvægi milli taugaboðefna, stundum truflun í hypothalamic-pitituary-adrenal axis Cryptogen: 4-42% af IS Heilaskemmdir geta verið til staðar, fer eftir ástæðu IS. Þegar sjúkdómurinn er í gangi verða bólgubreytingar og æðabreytingar í heilanum sem valda því að þroski stöðvast. Oft eru malformationir (West sx). Einhverjar rannsóknir benda til þess að kramparnir geti átt uppruna sinn í heilastofni þrátt fyrir að lesionirnar séu oftast í þekktar í berkinum. Etv. Hlutverk í basal ganglia.

Hypsarrythmia Einkennandi er hypsarrythmia á EEG Hypsarrythmia: High voltage, random, hægar bylgjur og spike í öllum kortikal svæðum. Spike eru mislangar og misstaðsettar og koma ekki eftir skipulögðu mynstri eins og t.d. Í petit mal krömpum, þannig bendir þetta til algerrar óreiðu varðandispennu í heilaberki og reglun hennar. Hypsarrythmia er oftast til staðar í upphafi krampa. Getur horfið ef hormónameðferð, þrátt fyrir að kramparnir sjálfir geti haldið áfram. Sést oftast í byrjun sjúkdómsins og er algengara hjá yngri börnum. Breytist síðar í modified hypsarrythmia sem er meira generaliserað.

Kramparnir Oftast í vöðvum háls, búks og útlima Fyrst skyndilegir, stuttir samdræddir í einum eða fleiri vöðvahópum – ca. 2 sekúndur Því næst lengri tónískur fasi – 2-10 sekúndur Hreyfingarleysi og ýkt svörun við áreiti kemur oft á eftir, varir ca. 90 sek., getur komið eitt og sér 55 % fá einnig nystagmus eða annars konar augnhreyfingar í krampanum Breyting á mynstri öndunar meðan á krampa stendur Oft öskur eða grátur eftir köstin Kemur oft í kringum svefninn (nýsofnuð/nývöknuð) Koma oftast í klösum, 2-125 saman, allt að 13/mín. Umfang krampans fer eftir því hversu margir vöðvahópar eru involveraðir hverju sinni, geta verið kippir í hálsi, bol og útlimum, eða eingöngu í rectur abdominalis vöðvanum til dæmis Klasarnir eru þannig að kramparnir ná oft hámarki innan hvers klasa og minnka svo aftur þar til þeir hætta

3 klínískar tegundir krampa Flexor krampar: Ca. 35% Skyndileg flexion á vöðvum háls, búks, handleggja og fótleggja, samdráttur kviðvöðva Extensor krampar: Ca. 20% Skyndileg extension háls og búks, ab- eða adducition handaleggja og fótleggja Blandaðir krampar: Ca. 45% Oftast flexion háls, búks og handleggja en extension fótleggja Flest börnin hafa blöndu þessara tegunda

Krampar – frh.    Skyndilega kippist barnið til Fyrir krampann Tónískur fasi í flexion Slökun og grátur eftir kastið

Áhættuþættir Flest tilfelli sporadísk 3-6% með ættarsögu, einnig til sem X-tengdar erfðir Erfð encephalopathy, t.d. tub erous sclerosis Autosomal ríkjandi heilkenni með hamartoma og góðkynja æxli í ýmsum vefjum, oftast í MTK og húð Flogaveiki, byrjar oftast sem IS, þróast síðar Ýmis fleiri einkenni, t.d. þroskafrávik og einhverfa Þættir í fæðingu: Anoxia, trauma, asphyxia o.fl. TS: autosomal ríkjandi heilkenni, leggst á húð, MTK, augu, hjarta, nýru og lungu. Hamartoma og góðkynja æxli einkennandi. Hamartoma í cortex þal dysmorphia á lögum cortex og óreglulegar frumur. Umfang einkenna í samræmi við hversu mörg og stór hamartoma eru. Supependymal giant cell astrocytoma sem geta orðið malign. Flogaveiki sem byrjar sem infantile spasmar en getur síðar þróast yfir í myoklóníska flogaveiki. Þroskafrávik og einhverfa. Meðferð symptomatísk.

Tengdir kvillar og einkenni Þroskaröskun: 75-93% Há dánartíðni: 11-33% Svara illa flogalyfjum Svara oft hormónameðferð! West syndrome – Symptomatic IS, m.a.: Tuberous sclerosis Aicardi syndrome Miller-Dieker syndrome

West syndrome Frávik í þroskun miðtaugakerfisins Prenatal: Malformationir í MTK: Cortical dysplasia, Aicardi sx., Miller-Dieker sx. Litningagallar: Down syndrome o.fl. Neurocutaneus sjúkdómar: Tuberous sclerosis, Neurofibromatosis typa 1 Meðfæddir metabólískir sjúkdómar: PKU o.fl. Meðfæddar sýkingar: Toxoplasmosis, Syphilis, CMV o.fl. Perinatal: t.d. periventricular leukomalacia, fyrirburar Postnatal: Sýkingar, t.d. bakteríu-heilahimnubólga og veiru-encephalitis Fæðingartrauma Nærdrukknun Malformationir í MTK: algengast er cortical dysplasia, einnig cerebral dysgenesis – Aicardi syndrome, Miller-Dieker syndrome Litningagallar: Down syndrome Neurocutaneus sjúkdómar Meðfæddir metabólískir sjúkdómar Meðfæddar sýkingar

West syndrome Triad: Infantile krampar, hypsarrythmia á EEG, stöðvun andlegs og líkamlegs taugaþroska (psychomotor developement) Afbrigði í þroska oft komin fram áður en kramparnir byrja Slæmar horfur E-r erfðaþáttur, 1,8-6% líkur á að systkini séu bæði með heilkennið Aldur sem krampar byrja á fer eftir hvenær í þroska MTK skemmd eða frávik varð, kemur fram við 3,4 mán í occipital lesion, 6,3 mán í centro temporo-parietal lesion og 9,8 mán í frontal lesionum.

Útkoma West syndrome                                                                                                                   

Aicardi sx. og Miller-Dieker sx. Aicardi syndrome: X-tengdar ríkjandi erfðir Banvænn í strákum  eingöngu í stelpum IS oft fyrstu einkennin Agenesis á corpum callosum, chorioretinopathy, anomalíur í hrygg, alvarl. MR Miller-Dieker syndrome: Galli í migration taugafrumna í þroska MTK  lissencephaly MR, microcephaly, craniofacial frávik, nýrna- og hjartagallar, taugafræðileg frávik Oftast deletion á geni 17p13.3 Lissencephlay er gljúpur heili, sléttur, þykknun á cortex og 4 lög í stað 6, microcephaly – í MD sx. Craniofacial afbrigði í MD: bitemporal grooving, micrognathia, eyru óeðlileg, antiverteraðar nasir

Rannsóknir EEG: Hypsarrythmia MRI: CT: Sýnir malformationir, atrophiu, seinkaða myeliniseringu, staðbundnar lesionir – einkun gott fyrir lesionir subcorticalt CT: Sýnir atrophiu, víkkun heilahólfa, kalkútfellingar og encephalomalaciu

Meðferð Hormónameðferð: Flogaveikilyf – almennt ekki virk í meðferð: ACTH (42-87% svara) og barksterar (29-33% svara), verkun við að stöðva flog ekki þekkt ACTH virkar etv. beint bælandi á flogavirkni í heilanum, etv. með bælingu á CRH Aukaverkanir: ónæmisbæling, háþrýstingur, saltaójafnvægi, GI truflanir, vaxtarskerðing o.fl. Flogaveikilyf – almennt ekki virk í meðferð: Vigabatrin: getur verið gagnlegt sem fyrsta meðferð IS, Hindrar GABA transamínasa  minnkar magn GABA 8-20% svara Aukaverkanir: m.a. retinal toxicity CRH = corticotropin releasing hormone, sem er taugapeptíð sem getur valdið flogum í óþroskuðum heila

Mismunagreiningar Mismunagreiningar: Pirringur, ýkt svar við áreiti, kólískir verkir, bakflæði, spasticitet, ýmsar tegundir flogaveiki Mikilvægt að greina frá: Beningn myoclonus of early infancy Sleep myoclonus Tonic reflex seizures of early infancy Stundum haldið að sé eitthvað af þessu í byrjun, flækir myndina BNOEI: Sjaldgæft, abnormal kippir í vöku, tónískt eða myoklónískt virkni á búk eða útlimum. Annaðhvort flexion, extension eða abduction handa og sjaldan eru fætur involveraðir. Oft líka í hálsi og þá flexor eða extension með jerky movements. Eðlileg taugaskoðun, EEG og þroskun, öfugt við IS. Hætta oftast fyrir 2 ára aldur og engin flog koma síðar. SM: Abnormal kippir í svefni, bilateral synchronus, repetitve og affecterar distal hluta efri útlima með flexion fingra, úlnliða og olnboga, stundum dorsoflexion rista um leið. Byrjar á fyrstu viku lífs, eðlileg taugaskoðun og EEG. Hættir á fyrsta árinu, oftast á fyrstu 3 mánuðum, engin sequele. TRSOEI: Nonepileptic, kemur fram 1-3 mánaða. Episóður generaliseraðs tónísks samdráttar með extension allra útlima, fylgir apnea og cyanosis, er í 3-10 sekúndur. Eðlilegt EEG. Hættir oftast eftir 2-3 mánuði.

Heimildir Uptodate.com: Clinical features and diagnosis of infantile spasms Etiology and pathogenesis of infantile spasms Management and prognosis of infantile spasms Behrman. Nelson Textbook of Pediatrics, 17th ed. Elsevier, 2004. Fanaroff. Neonatal-Perinatal Medicine: Diseases of the Fetus and Infant, 7th ed. Mosby Inc., 2002.