Serotonin Geðlyf Guðný Jónsdóttir Læknanemi Barnaspítali Hringsins

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Ákvarðanatré (Decision Trees)
Advertisements

Haukur Heiðar Hauksson
Svefntruflanir í börnum
Kolbrún Gunnarsdóttir 17.sept 2008
Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
Lyf og ábendingar vegna geðraskana barna- og unglinga
Vaxtarhormónaskortur
Nýjir Komatsu vegheflar
Margrét Jóna Einarsdóttir 24.september 2008
Haukur Heiðar Hauksson
Leið til bjartari framtíðar
Hanna Viðarsdóttir 23. mars 2007
Flogaköst og önnur köst hjá börnum
Námsmatsstofnun 21. ágúst 2012 Almar Miðvík Halldórsson
Streptococcus milleri
Höfuðverkir hjá börnum
Vinnuhópar innan Lyfjastofnunar Evrópu
Erfðarannsókn á ofvirkniröskun og athyglisbresti ADHD
Geðheilsuþjónusta fyrir foreldra á meðgöngu og ungbarnafjölskyldur
Stúdentarapport 2. des 2009 Þorbjörg Karlsdóttir
Róbert Pálmason Læknanemi 5. ári
Ólafur Thorarensen Barnaspítali Hringsins
Hæfnikröfur 21. aldar, áhrif á skólastarf og kennsluhætti
Frumlyfjaþróun á Íslandi
Lehninger Principles of Biochemistry
Lehninger Principles of Biochemistry
Sturge-Weber Syndrome
Tannheilsa fólks með Down heilkenni
GETA ISO STAÐLAR AUKIÐ GÆÐI Í SKÓLASTARFI
Facet joint syndrome.
Breyttar áherslur – virkt samspil kerfa í allra þágu
Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno
Miðstöð foreldra og barna að fimm ára aldri Reykjavík júní 2008
Að vanda til námsmats Námskeið fyrir framhaldsskólakennara 2008–2009
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
Úrræðin gera gæfumuninn Eigindleg rannsókn á upplifun foreldra af að eiga barn greint með ADHD Introduce myself!! I am going to share with you some preliminary.
Markaðsfærsla þjónustu
Guðrún Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur MS Verkefnisstjóri Geðræktar
Hafsteinn Óli Guðnason
Etiology Kawasaki Hermann Páll Stud. Med..
Viral gastroenteritis
Nephrotic syndrome Eva Albrechtsen.
Valgerður Þorsteinsdóttir
Sigurður Benediktsson
ITP Idiopathic thrombocytopenic purpura
Vancomycin Birgir Guðmundsson.
Lilja Rut Arnardóttir Læknanemi
Úrtaka Kafli 18: Survey sampling methods
Gastroenteritis af völdum veira
Epstein-Barr virus Einar Þór Bogason.
Fyrirlestur um fyrirlestra
Gastroenteritis af völdum veira
Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál
Reykingar konur og karlar
Forðafræði svæðisins Vordís Eiríksdóttir
Stofnstærðarfræði FIF1203 vorönn 2016
Hvernig kennari vil ég verða?
Almar Miðvík Halldórsson Verkefnisstjóri PISA
Innleiðing á ISN2016 Þórarinn Sigurðsson
Serotonin Geðlyf Guðný Jónsdóttir Læknanemi Barnaspítali Hringsins
Eigindlegar rannsóknaraðferðir II
Anna Bryndís Einarsdóttir
Hvarfljómun í lífríkinu - Bioluminescence
Áhættuhegðun barna og unglinga Fyrirlestur haldinn 3
Skólapúlsinn ársuppgjör 08-09
Iðunn Kjartansdóttir Náms- og starfsráðgjafi
Þolmörk sem stjórntæki í uppbyggingu sjálfbærrar ferðamennsku
Þóra Margrét Þorgeirsdóttir
Jónína Vala Kristinsdóttir
Presentation transcript:

Serotonin Geðlyf Guðný Jónsdóttir Læknanemi Barnaspítali Hringsins 24. febrúar 2006

Serotonin Myndað úr tryptophan úr fæði í nucleus raphe í heilastofni Áhrif á svefn-vöku, geðslag, matarlyst, ógleði, uppköst, kynhvöt Alls 11 viðtakar HT-1: áhrif á þunglyndi HT-2: æsingur, taugaveiklun, svefnleysi, truflun á kynlífi, extrapyramidal eink HT-3: ógleði, uppköst, höfuðverkur, niðurgangur, kvíði Lyf sem hafa áhrif á serotonin kerfið: Þunglyndislyf Kvíðastillandi Ógleðilyf Mígrenilyf

Geðlyf sem hafa áhrif á Serotonin SSRI Hamla sértækt endurupptöku serotonins SNRI Hamla endurupptöku serotonins, noradrenalíns og hugsanlega dópamíns Serotonin modulators Nefazodone og Trazodon Mirtazapine (Remeron) Áhrif á Noradrenalín, Serotonin og Histamín

Hvernig verka lyfin?

SSRI Frá 1980 – Bylting í meðferð þunglyndis Fluoxetine (Fontex, Seról) Paroxetine (Seroxat, Paroxat) Sertraline (Zoloft, Sertral) Citalopram (Cipramil, Oropram) Escitalopram (Cipralex) Verkar hjá 60-70% - Tekur 2-6 vikur Meðhöndla í 6-12 mánuði eftir að einkenni hverfa

SSRI - Ábendingar Þunglyndi Árátta - Þráhyggja Felmtursröskun +/- víðáttufælni Félagsfælni Almenn kvíðröskun Áfallastreituröskun Átraskanir

SSRI - Aukaverkanir Æsingur Taugaveiklun Svefnleysi Truflun á kynlífi Extrapyramidal eink Ógleði Uppköst Höfuðverkur Niðurgangur Kvíði Mania Flog HTN Hjartsláttartruflanir Hyponatremia Bráðagláka Serotonin sx GIT aukaverkanir ganga yfirleitt yfir en kynlífsvandi getur verið lengi. Alvarlegar aukaverkanir mjög sjaldgæfar – ATH v undirliggjandi sjd. Lækka krampaþröskuld - Varhugavert ef flogaveiki, Hyponatremia aðallega hjá öldruðum

SSRI umfram TCA? Minni andkólínergar aukaverkanir Hægðatregða Munnþurrkur Þvagtregða Rugl Öruggari í ofskömmtum Þolast betur Virka betur á þunglyndi hjá börnum og unglingum Kynlífstrluanir:Stundum kynlífstruflanir (getuleysi, seinkað sáðfall (karlar), minnkuð kynhvöt, sjaldgæfara skortur á fullnægingu (konur)

SNRI Ábending: þunglyndi Dulexitine (Cymbalta) Venlafaxin (Efexor) Einnig notað við perifer neuropatiu v DM Venlafaxin (Efexor) Hröð verkun Engin andkólínerg áhrif Meiri aukaverkanir en SSRI Fylgjast vel með blóðþrýstingi Fráhvarfseinkenni Hættulegra í ofskömmtum en SSRI Gagnast sumum börnum m ADHD Efexor þekkt af að valda bþ hækkun

Serotonin syndrome SSRI/SNRI + MAO Stoppa lyfin Kæla Benzodiazepine Oförvun central og perifer serotonin viðtaka – Ýmis serotoninerg lyf geta valdið Stoppa lyfin Kæla Benzodiazepine Serotonin Antagonistar

Geðlyfjanotkun hjá börnum Vaxandi notkun SSRI og Efexor við þunglyndi hjá börnum Fordómar og háværar gagnrýnisraddir Nákvæm greining - Ítarlegt mat - Eftirlit Þurfa oft stærri skammta en fullorðnir

Geðlyfjanotkun hjá börnum Skráð við OCD: Zoloft Seról Skráð við þungl hjá >8 ára: “Off label” við þunglyndi: Seroxat Cipramil Efexor ”Vitello B, Swedo S, Antidepressant Medications in Children. N Engl J Med. 2004; 8(1489) FDA í USA

Tengsl við sjálfsvígshættu hjá börnum og unglingum Lítil en marktæk aukning á sjálfsvígstengdri hegðun ef á þunglyndislyfjum Hafa þó í huga langtíma hættu á sjálfsvígi ef ómeðhöndlað þunglyndi Fylgjast vel með þeim eftir að sett á meðferð Sjálfsvígstilraunir hjá börnum SSRI: 4% Placebo: 2% Engin sjálfsvíg í þessari rannsókn www.fda.gov/cder/drug/antidepressants SSRI ofl lyf, MDD, OCD ofl Það er almenn klínísk reynsla af öllum þunglyndislyfjameðferðum að sjálfsvígshætta er aukin á fyrstu stigum batans. Skammtímarannsóknir

Takk fyrir