Meginreglan um aðgreiningu hlutverka forsenda góðra stjórnarhátta

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Advertisements

Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Yfirlit yfir þjónustu Samtaka iðnaðarins Starfsgreinahópar SI Málefnahópar SI – fagþjónusta og ráðgjöf Stöðugreiningar - þarfagreiningar Framtíðarsýn og.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Copyright © 2004 South-Western 28 Unemployment and Its Natural Rate Atvinnuleysi og hversu eðlilegt það er.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
Framtíðarsýn lýðræðis. XO 2009 – Lýðræðið grætur Borgarahreyfingin er fædd, skýrð og fermd á stuttum tíma. Hugsjónir fjöldans og krafa um lýðræðisumbætur.
Aðalfundur Góðvina 24. febrúar Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Aðalfundur Góðvina 17. nóvember Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs.
Nemandinn á 21. öld Hvað þarf hann að læra? Dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Power, legitimacy and ‘Democratization’ in Africa Michael Schatzberg.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Copyright © 2004 South-Western 27 The Basic Tools of Finance Grundvallar verkfæri sem notuð eru í fjármálum.
Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Árangursrík verkefnastjórnun með SCRUM
Breytingastjórnun & Breytingástjórnun Eyþór Eðvarðsson
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, dósent HÍ
HLUTABRÉF FYRIRTÆKJA kafli
Samkeppni, bankar og hagkvæmni
Ritstuldarvarnir með Turnitin
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
sjávarútvegsfyrirtækja
Stöðugt skattaumhverfi – hornsteinn fjárfestingar
með Turnitin gegnum Moodle
 (skilgreining þrýstings)
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Norðurnes Rafmagnshlið.
Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
Technical Note 6 Fyrirkomulag reksturs (Layout)
Gabrielle Somers Aðstoðarframkvæmdastjóri Innra markaðssvið
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Animation Thelma M. Andersen.
Kaupréttarsamningar Vilhjálmur Bjarnason
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Ýsa í Norðursjó.
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Mælingar Aðferðafræði III
31/07/2019.
Hulda Þórey Gísladóttir
Viðskiptaháskólinn Bifröst
Presentation transcript:

Meginreglan um aðgreiningu hlutverka forsenda góðra stjórnarhátta Málþing Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við HÍ, um val stjórnarmanna í opinberum félögum Bryndís Hlöðversdóttir, rektor Háskólans á Bifröst 26.11.2012

Í erindi mínu mun ég fjalla um... Mikilvægi góðra stjórnarhátta og af hverju þeir skipta enn meira máli í opinerum fyrirtækjum en einkafyrirtækjum Aðgreiningu hlutverka og hvers vegna aðgreining hlutverka er enn mikilvægari hjá opinberum fyrirtækjum en einkafyrirtækjum Mikilvægi skýrrar framtíðarsýnar og langtímastefnumótunar gagnvart fyrirtækinu Mikilvægi virks eftirlits eigandans með stjórn og hvernig hann getur beitt eigendavaldi sínu án þess að fara á svig við góða stjórnarhætti Þá hagsmunaárekstra sem augljóslega geta orðið ef aðgreining hlutverka er ekki virt í opinberum fyrirtækjum og það hversu skaðleg skörun milli hlutverka getur orðið fyrirtækjum Bryndís Hlöðversdóttir, rektor Háskólans á Bifröst 26.11.2012

Góðir stjórnarhættir... Stjórnarhættir: „Þær reglur og hefðir sem ríkja milli eigenda og umboðsaðila þeirra, stjórnar fyrirtækis og stjórnenda, og ætlaðar eru til að trygga hagsmuni eigenda og árangur fyrirtækisins“ (Skýrsla úttektarnefndar um OR, bls. 43) Eiga að stuðla að því að fyrirtæki séu rekin á faglegum forsendum. – þau séu vel rekin, sem til lengri tíma eykur arðsemi þeirra. Eru nauðsynlegir fyrir þá sem stjórna fyrirtækjunum – stjórnendur, stjórnarmenn – til að þeir geti rækt hlutverk sitt sem skyldi og þá sívaxandi ábyrgð sem á herðum þeirra hvílir Er m.a. ætlað að tryggja að umboðskeðjan virki sem skyldi, í tilviki OR: „Í sinni einföldustu mynd eru það íbúar þeirra sveitarfélaga sem standa að fyrirtækinu sem veita fulltrúum sínum í sveitarstjórn umboð sitt til að stýra verkefnum sveitarfélagsins, þar á meðal að velja í stjórnir fyrirtækja sveitarfélaganna til að starfa í almannaþágu.....er ætlast til að sá sem er ofar í stigveldinu hafi eftirlit með þeim sem neðar eru, þeas umboðsaðila sínum og sá sem er neðar veiti upplýsingar þeim sem ofar eru.“ (Skýrsla úttektarnefndar OR, bls. 47) Bryndís Hlöðversdóttir, rektor Háskólans á Bifröst 26.11.2012

Kjósendur (lýðræðislegt aðhald) Umboðskeðjan Kjósendur (lýðræðislegt aðhald) Ráðherra/Sveitarstjórn Stjórn fyrirtækis Forstjóri og aðrir stjórnendur Bryndís Hlöðversdóttir, rektor Háskólans á Bifröst 26.11.2012

Mismunandi hlutverk í umboðskeðju Ráðherra/Sveitarstjórnarmenn Eigendahlutverk (Ákveður hlutverk, framtíðarsýn fyrir fyrirtækið) Stjórnsýsluhlutverk (Leyfisveitingar, skipulagsvald o.fl.) Stjórn Útfærir stefnu í samræmi við sýn eigenda um hlutverk fyrirtækisins. Ræður forstjóra, veitir honum aðhald og eftirlit í störfum og tryggir að hann vinni innan ramma laga og þeirrar stefnu sem um fyrirtækið gildir Forstj Forstjóri Dagleg stjórnun, ræður aðra starfsmenn. Upplýsir stjórn um málefni fyrirtækisins á stjórnarfundum Bryndís Hlöðversdóttir, rektor Háskólans á Bifröst 26.11.2012

Flæði á milli hlutverka óæskilegt Forstjóri á ekki að móta stefnu fyrirtækisins, sbr. dæmið um OR. Hann er þvert á móti ráðinn af stjórn til að framfylgja þeirri stefnu sem hún mótar innan ramma þess hlutverks og framtíðarsýnar sem eigandinn hefur sett fyrirtækinu Eigandinn á ekki að skipta sér af daglegri stjórnun fyrirtækisins Eigandinn hefur í gegnum sitt stjórnsýslulega hlutverk einnig hlutverki að gegna gagnvart öðrum fyrirtækjum á sama starfssviði og er í reynd vanhæfur til að fara með slíkt hlutverk um leið og hann sest í stjórn fyritækis Við stjórnarborð á ekki að leysa pólitísk ágreiningsmál um fyrirtækið. Stjórn fyrirtækis á ekki að vera hinn pólitíski vettvangur! Bryndís Hlöðversdóttir, rektor Háskólans á Bifröst 26.11.2012

Góðir stjórnarhættir... Eru enn mikilvægari í opinberum fyrirtækjum en einkafyrirtækjum vegna Nálægðar við pólitíkina og valdið – hætta á pólitískum inngripum, sem eru ekki endilega byggð á faglegum forsendum Tveggja hlutverka eigandans gagnvart fyrirtækinu; sem stjórnvald sem fer með mikilvægt vald á starfssviði fyrirtækisins (skipulagsvald, leyfisveitingar, osfrv) Sem eigandi – sem getur sem slíkur tekið afdrifaríkar ákvarðanir um málefni fyrirtækisins Samþætting þesssara tveggja hlutverka skapar hættu á hagsmunaárekstrum – að jafnræði sé fyrir borð borið milli fyrirtækja og að fyrirtækinu í opinberri eigu séu ýmist settar hömlur eða því hyglað (hvorugt æskilegt!) Bryndís Hlöðversdóttir, rektor Háskólans á Bifröst 26.11.2012

Aðgreining hlutverka... Leiðandi þáttur í þróun stjórnarhátta í opinberum fyrirtækjum (SOE) er aðgreining hlutverka: “In recent years, the fundamental trend in SOE governance has been to clarify the roles of the state, ownership entities, boards and management. The goal has been to assign decision-making powers to those who are most capable of exercising them, and segregate decision-making responsibilities in order to avoid conflicts of interest and disincentives. All of this is to make decision making more rational, more focused, based on competencies, avoid confusion and, above all, reduce the potentially negative impact of politicisation. “ http://www.oecd.org/dataoecd/14/4/47782032.pdf Sjá einnig OECD/SOE guidelines: http://www.oecd.org/dataoecd/46/51/34803211.pdf Bryndís Hlöðversdóttir, rektor Háskólans á Bifröst 26.11.2012

OECD guidelines (SOE´s) Þriggja hlekkja fyrirkomulag, hver og einn hlekkur hefur mikilvægu hlutverki að gegna: 1) Eigandi (ríkisstjórn/sveitarstjórn)– sem ber ábyrgð á að setja fyrirtækinu framtíðarsýn og móta langtíma stefnu þess; 2) Stjórn sem ber ábyrgð á að framfylgja stefnu eigandans og stendur skil á framkvæmd hennar gagnvart eiganda sínum; og 3) Framkvæmdastjórn – stjórnendur, sem bera ábyrgð gagnvart stjórn á því hvernig stefnunni sé framfylgt. Hlekkirnir þurfa að vera aðgreindir. Ef „flæði“ er á milli – hætta á að næmni gagnvart hlutverkinu glatist og að hagsmunaárekstrar verði á milli ólíkra hlutverka. Bryndís Hlöðversdóttir, rektor Háskólans á Bifröst 26.11.2012

Skipan stjórnar.. Rammi í eigendastefnu en ekki of stífur, getur verið matsatriði á hverjum tíma hvernig samsetning stjórnar á að vera Mikilvægt að vanda vel til verka og sjá til þess að þeir sem skipaðir eru; Hafi hæfni og reynslu sem til þarf Hafi þann tíma sem til þarf Hafi nægilegt sjálfstæði (gagnvart eigendum, forstjóra o.frv.) og styrk til að taka réttar ákvarðanir Fjölbreyttur hópur (kyn, pólitísk sýn, menntun, reynsla osfrv) þar sem hver vegur annan upp ef á þarf að halda Bryndís Hlöðversdóttir, rektor Háskólans á Bifröst 26.11.2012

Eiga kjörnir fulltrúar að sitja í stjórnum opinberra fyrirtækja? NEI, slíkt fyrirkomulag er ekki í anda góðra stjórnarhátta! Almennt ekki tíðkað lengur hjá ríkisfyrirtækjum, tilheyrir fortíðinni. Önnur sjónarmið uppi í Reykjavíkurborg, amk hvað varðar OR. Sveitarstjórnarmaður er hlekkur í „eigendavaldinu“ hvort sem hann fer með atkvæði sem slíkur á eigendafundum eða ekki. Vandasamt fyrir aðra sveitarstjórnarmenn að veita stjórn fyrirtækisins eðlilegt aðhald ef „félagar“ í sveitarstjórn sitja í stjórn fyrirtækisins. Armslengd æskileg. Stjórnarmenn bera að lögum aðeins ábyrgð gagnvart fyrirtækinu og þeirra ákvarðanir í stjórn eiga að ráðast af hagsmunum fyrirtækisins og engu öðru. Þeir geta þurft að verja fyrirtækið fyrir pólitísku inngripi eða óskynsamlegri ákvörðun eigandans (s.s. óhóflegum arðgreiðslum) eða ákvörðun um að taka ekki óvinsælar ákvarðanir (s.s. gjaldskrárhækkanir). Stjórnmálamaður sem sækir umboð sitt til kjósenda getur auðveldlega lent í hagsmunaárekstri við slíka ákvarðanatöku! Bryndís Hlöðversdóttir, rektor Háskólans á Bifröst 26.11.2012

Pólitíkusar/opinberir starfsmenn alla jafna ekki í stjórnum fyrirtækja í seinni tíð “There appears to be a growing consensus that neither ministers, other politicians, nor in many cases civil servants should serve on SOE boards. Though they may represent “owner” interests, ministers and politicians can be expected to have governmental and political concerns at heart, which can constitute a conflict of interest that compromises them in their duty of loyalty to the SOE. Similarly, civil servants who are generally under instruction from the state are unlikely to contribute to open-minded discussions, and do not generally have the status or experience to function as peers of executives or other high level board appointments.” http://www.oecd.org/dataoecd/14/4/47782032.pdf Bryndís Hlöðversdóttir, rektor Háskólans á Bifröst 26.11.2012

Stjórnir tilnefndar eftir pólitískum línum þó víða til en þróun í þeim efnum líka.. “On the other hand, political skills on the board are not only useful but, in some cases, indispensible. The business of politics can be opaque to business people, and individuals with political and government experience can be very useful in helping executives and board members from business backgrounds to understand the workings of government, and the position of the state as an owner.” “In addition, board members with political experience can be well- suited to communicate back to the state.. (Úr sömu skýrslu OECD). Sumstaðar þó vaxandi tilhneiging að aftengja alfarið stjórnmál og stjórnir opinberra fyrirtækja, sbr. td. Noregur. Bryndís Hlöðversdóttir, rektor Háskólans á Bifröst 26.11.2012

Eigandi þarf að sinna virku eftirliti með stjórn – eigendastefna er notuð Til að setja fram markmið með eignarhaldi í fyrirtækinu og framtíðarsýn eigandans Til að koma á framfæri hvernig eigandinn lítur á hlutverk sitt Til að gera kröfur um samfélagsábyrgð fyrirtækisins, góða stjórnarhætti, sjálfbæra nýtingarstefnu, starfsmannastefnu osfrv. Til að setja fram æskilega launastefnu stjórnenda, kröfur til stjórnarmanna Til að gera kröfur um upplýsingagjöf fyrirtækisins til eigenda, almennings o.s.frv. Bryndís Hlöðversdóttir, rektor Háskólans á Bifröst 26.11.2012

Eigandinn má þó ekki sofa á verðinum... Fylgir stefnunni eftir á eigendafundum/aðalfundum Getur skipt út stjórnamönnum, bregði þeir út af stefnunni eða sinni ekki hlutverki sínu sem skyldi Grípur ekki inn í daglega stjórnun fyrirtækisins Veitir stjórn fyrirtækisins fullt sjálfstæði til að vinna innan ramma eigendastefnu og laga/reglna um fyrirtækið Hefur virkt eftirlit með framgangi áætlana og stefnu fyrirtækisins Getur komið á reglulegum samráðsfundum með stjórn/stjórnendum fyrirtækisins, ef ástæða þykir til Byggir eftirlit sitt og aðhald á fyrirsjáanlegum aðgerðum, sem eru kynntar hlutaðeigandi með viðunandi fyrirvara Bryndís Hlöðversdóttir, rektor Háskólans á Bifröst 26.11.2012

Að lokum... Ef hver hlekkur í ábyrgðar- og umboðskeðju opinbers fyrirtækis sinnir sínu hlutverki og heldur sig innan þess ramma sem honum er ætlaður, eru stundaðir góðir stjórnarhættir í fyrirtækinu Ef einn eða fleiri hlekkir bresta er hætta á ferðum Stjórn sem skipuð er í anda góðra stjórnarhátta (armslengd, fjölbreytni, almennt hæfi stjórnarmanna osfrv.) getur skaðað fyrirtækið ef eigandinn sefur á verðinum og tryggir ekki að hún starfi innan þess ramma/stefnu sem settur hefur verið um fyrirtækið Sjónarmið um aðgreiningu hlutverka sem forsendu góðra stjórnarhátta eru almennt viðurkennd – hvers vegna ættu þau ekki að eiga við um opinber fyrirtæki á Íslandi? Skýrsla úttektarnefndar OR dregur mjög augljóslega fram mikilvægi almennt viðurkenndra og góðra stjórnarhátta við rekstur fyrirtækisins eins og annarra opinberra fyritækja. Bryndís Hlöðversdóttir, rektor Háskólans á Bifröst 26.11.2012