Þorbjörn Jónsson Nemi, 5. ári í læknisfræði HÍ

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Goldenhar Syndrome Presented by Lori Kingsbury & Jennifer Klundt
Advertisements

Grand Rounds Goldenhar Syndrome Mark A Ihnen, M.D. University of Louisville School of Medicine Department of Ophthalmology & Visual Sciences 6/20/2014.
Growth Friendly Surgery is Effective at Treating Scoliosis Associated with Goldenhar Syndrome Braydon Connell, Jonathan Oore, Joshua Pahys, George Thompson,
verðbréfa- markaður lánamarkaður lífeyris- markaður vátrygginga-
Krabbamein í ristli og Endaþarmi (KRE)
Aðalsteinn Hjörleifsson, Pétur Rafnsson, Steinþór Árni Marteinsson
Vaxtarhormónaskortur
Nýjir Komatsu vegheflar
Margrét Jóna Einarsdóttir 24.september 2008
Leið til bjartari framtíðar
Námsmatsstofnun 21. ágúst 2012 Almar Miðvík Halldórsson
Staðlar um samfélagslega ábyrgð og fleira áhugavert
Lehninger Principles of Biochemistry
Streptococcus milleri
Vinnuhópar innan Lyfjastofnunar Evrópu
Geðheilsuþjónusta fyrir foreldra á meðgöngu og ungbarnafjölskyldur
Hæfnikröfur 21. aldar, áhrif á skólastarf og kennsluhætti
Frumlyfjaþróun á Íslandi
Lehninger Principles of Biochemistry Pentose Phosphate Pathway
Lehninger Principles of Biochemistry
Lehninger Principles of Biochemistry
Sturge-Weber Syndrome
Tannheilsa fólks með Down heilkenni
GETA ISO STAÐLAR AUKIÐ GÆÐI Í SKÓLASTARFI
Facet joint syndrome.
Þroskahömlun og orsakarannsóknir
Úrræðin gera gæfumuninn Eigindleg rannsókn á upplifun foreldra af að eiga barn greint með ADHD Introduce myself!! I am going to share with you some preliminary.
Íslensk netverslun Alþjóðleg verslun í litlu landi
Markaðsfærsla þjónustu
Innleiðing Kanban við verkefnastjórnun í hugbúnaðarþjónustu
Meðfædd sárasótt Congenital Syphilis
Lehninger Principles of Biochemistry
Sustainable Aquaculture of Arctic charr NORTHCHARR
Guðrún Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur MS Verkefnisstjóri Geðræktar
Kristín Jónsdóttir 12. nóv. 2004
Studentarapport Óttar Geir Kristinsson
Hafsteinn Óli Guðnason
Economuseum Northern Europe
Etiology Kawasaki Hermann Páll Stud. Med..
Moya-Moya sjúkdómur Jónas Hvannberg.
Valgerður Þorsteinsdóttir
Dandy-Walker malformation
Ferðaþjónusta og hagfræði
Studentarapport Óttar Geir Kristinsson
Sigríður H. Gunnarsdóttir 27. febrúar 2008
Úrtaka Kafli 18: Survey sampling methods
Vanþrif/Failure To Thrive (FTT) /Growth Failure
Epstein-Barr virus Einar Þór Bogason.
Nordisk ministerråd Island 2012
Fyrirlestur um fyrirlestra
Web of Science (WoS) Astrid Margrét Magnúsdóttir forstöðumaður upplýsingasviðs.
Starfsgleði! dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir Dósent, Viðskiptadeild HÍ
Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál
Reykingar konur og karlar
Hvernig kennari vil ég verða?
Almar Miðvík Halldórsson Verkefnisstjóri PISA
Innleiðing á ISN2016 Þórarinn Sigurðsson
Eigindlegar rannsóknaraðferðir II
Anna Bryndís Einarsdóttir
Alþjóðavæðing og hagvöxtur
Hvarfljómun í lífríkinu - Bioluminescence
Fjölskyldubrúin Gunnlaug Thorlacius félagsráðgjafi Geðsviði LSH.
Leikir í frístunda- og skólastarfi
Áhættuhegðun barna og unglinga Fyrirlestur haldinn 3
Orðasöfn, gagnabankar og vefurinn
Skólapúlsinn ársuppgjör 08-09
Sampling and Sampling Distributions Úrtak og úrtaksdreifingar
Þjóðarstolt eða samrunaþrá
Jónína Vala Kristinsdóttir
Presentation transcript:

Þorbjörn Jónsson Nemi, 5. ári í læknisfræði HÍ Goldenhar syndrome Þorbjörn Jónsson Nemi, 5. ári í læknisfræði HÍ

Hvað er Goldenhar Syndrome? Meðfædd missmíð vefja í andliti 1952: Maurice Goldenhar - augnlæknir 1963: Robert Gorlin – tannlæknir, erfðafræðingur Fjölbreytt einkenni, misalvarleg Einnig þekkt sem Oculo-auriculo-vertebral spectrum/syndrome/dysplasia/sequence – eða Goldenhar-Gorlin syndrome Skilgreint sem róf (spectrum) galla Alvarlegast er Goldenhar syndrome Vægast OAV disorder

GS - Faraldsfræði Algengi: Tölur á reiki Frá 1:3000 fæðingum – 1:25000 fæðingum Algengara í drengjum en stúlkum (2:1) Ekki upplýsingar um algengi milli kynþátta

Goldenhar syndrome – líffæri m. einkenni OMENS-plus Orbital Mandibular Ear Nervus Facialis Soft tissue Annað Oftast öðrum megin, 15% bilateral Ef augu/annað einkennalaus ->hemifacial microsomia

Helstu einkenni Vanþroskaður kjálki Óeðlileg vefmyndun augna Coloboma á augnlokum Epibulbar dermoids Vansköpun eyra – innra eyra, miðeyra, ytra eyra Skarð í vör/góm Skerðing á n. Facialis Vanþroski á hryggjarliðum Hjartagallar – ASD/VSD, ToF Skerðing í MTK Dysplasia í radius

Önnur þekkt en sjaldgæfari einkenni Atrophia á tungu Vanþroskuð a. Carotis extena Breyting á blóðflæði til heila Lipoma í corpus callosum Þekkt encepalocele, hydrocephalus, porencephaly, microcephaly, plagiocephaly Corpus callosum myndast ekki Vermis cerebelli myndast ekki Gallar á rifjum Hypoplasia eða agenesa á lungum Engin v. porta

Hvað veldur Goldenhar Syndrome? Meðfæddur galli þróun neural crest frumna Óeðlileg myndun 1. og 2. pharyngeal boga á fósturskeiði Tengt eitrunum, teratogen áhrifum, hermönnum úr fyrra Persaflóastríði? Rapporteruð tengsli við meðgöngusykursýki Einnig til í formi blæðingar á næringarsvæði 1. og 2. pharyngeal boga

Pharyngeal bogar 6 bogar, merktir I-VI Myndast á 4-5. viku I – Mandibular bogi II – Hyoid bogi

Meðferð Goldenhar Syndrome - almennt Fer eftir alvarleika á heilkennisrófi Heildstæð meðferð Heppilegt að byggja meðferð í kring um enduruppbyggingu kjálka Beðið með meðferð þar til ákveðnum þroska er náð

Kjálkameðferð Lenging eða tog á beini Autograft Æskileg meðferð Gagnast í vægari tilfellum Autograft Þegar lenging dugar ekki Ef vantar upp á lið Graft úr höfuðkúpu, rifbeinum verið lýst Plastik á temporomandibular lið Stuðningsmeðferð hjá tannlækni

Þáttur augnlæknis Coloboma á augnlokum Epibulbar dermoids Observation Fjarlægja ef valda einkennum eða í kosmetískum tilgangi

Þáttur HNE-lækna Heyrnarmælingar og hjálpartæki Kosmetik: Missmíð í miðeyra/innra eyra BAHA, cochlear implant Kosmetik: “Aukaeyru” Smíði eyrna ef ytra eyra er vanþroskað

Hvað er verið að gera? Óljós tengsl við erfðir Litningur 15 – dominant og recessive Rannsóknir á tengslum við teratogen efni / eitranir Mekanismi óþekktur Blæðing eða truflun á flutningi neural crest frumna?

Takk fyrir Heimildir http://www.mypacs.net/cases/GOLDENHAR-SYNDROME-867469.html Graff JM, Bhola R, Olson RJ: Goldenhar Syndrome (Oculo-Auriculo- Vertebral Spectrum): 6 day-old male with limbal dermoids. . Eyerounds.org. March 31, 2006. [cited 2009.03.03] H. Skarzynski, et al., Treatment of otological features of the oculoauriculovertebral dysplasia (Goldenhar syndrome), Int. J. Pediatr. Otorhinolaryngol. (2009) M.C. Digilio, et al., Congenital heart defects in patients with oculo- auriculo-vertebral spectrum (Goldenhar syndrome). Am J Med Genet A. 2008 Jul 15;146A(14):1815-9. S. Vendramini, et al., Oculoauriculovertebral spectrum with radial defects. European Journal of Human Genetics (2007) 15, 411–421 www.wikipedia.org R. Wang, et al., Infants of diabetic mothers are at increased risk for the oculo-auriculo-vertebral sequence. J Pediatr. 2002 Nov;141(5):611-7. J. K. Sharma, et al., Goldenhar-Gorlin’s syndrome: A Case Report. Indian Journal of Otolaryngology and Head and Neck Surgery Vol. 58, No. 1, January-March 2006