A Dictionary of Education

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
C. S. Peirce: “The Fixation of Belief” Inngangur að heimspeki 12. september 2006 Róbert H. Haraldsson.
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept
1 Stærðfræðinám ungra barna Námskeið fyrir kennara í Hafnarfirði 19. nóvember 2007 Jónína Vala Kristinsdóttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Er maðurinn virkur eða óvirkur í leit sinni að þekkingu?
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
1 Stærðfræðikennsla á 21. öld Álftamýrarskóli 27. nóvember Jónína Vala Kristinsdóttir.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
Framtíðarsýn lýðræðis. XO 2009 – Lýðræðið grætur Borgarahreyfingin er fædd, skýrð og fermd á stuttum tíma. Hugsjónir fjöldans og krafa um lýðræðisumbætur.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir
Breytingastjórnun & Breytingástjórnun Eyþór Eðvarðsson
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Við vitum öll hvað það er þangað til við þurfum að skilgreina það
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Stafahlekkir & skilaboðaskjóðan
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Kenningar kynntar í kaflanum
Íslensk gerð efnis er að fyrirmynd bandarískra gagna.
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
Konur og mannöryggi. Framlag kvenna til þróunar mannöryggishugtaksins
Tölvur og Internet í námi
með Turnitin gegnum Moodle
Stúdentarapport 2. des 2009 Þorbjörg Karlsdóttir
KHÍ Nám og kennsla: Inngangur -Hugsmíðihyggja-
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Fjarnám og -kennsla: Teaching & learning at a distance (Simonson og fl
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Mælingar Aðferðafræði III
Hulda Þórey Gísladóttir
Presentation transcript:

A Dictionary of Education Learning / nám: Langtímabreyting á ÞEKKINGU, VIÐHORFUM eða FÆRNI. Þessi breyting byggist á reynslu fremur en þroska. Reynsla getur byggst á skilyrðingu, menntun, tilviljun, tilsögn, kennslu, þjálfun ...

Hvort ætli sé algengara kennsla án náms eða nám án kennslu?

~Winston Churchill I am always ready to learn although I do not always like being taught. 

Hver er munurinn? Nám í skóla er skipulagðara en nám í daglegu lífi til að ná meiri árangri. Í námi í skóla er lærdómur annarra nýttur. Nám í skóla er samanþjappaðra og tekur styttri tíma. Í námi utan skóla getur maður æft sig þegar hentar. Í námi í skóla verða helst allir að vinna á sama hraða. Sumum reynist það erfitt og öðrum of auðvelt. Nám í skóla krefst þess oft að nemendur lesi það sama og vinni hiðstæð verkefni. Kennarinn ræður hvað á að lesa, skrifa um eða hugsa um.

Hvað segja námskenningar? Hvernig fer nám fram? Hvaða þættir hafa áhrif á nám? Hvaða hlutverki gegnir minni? Hvernig fer yfirfærsla fram? Hvers konar nám skýrir kenningin best? Hvaða grundvallar ályktanir eða meginreglur kenningarinnar skipta máli fyrir kennslu? Hvernig á að skipuleggja kennslu sem greiðir fyrir námi?

Atferlisstefna Nám er röð aðgerða af áreiti og svörun þar sem hægt er að athuga orsakatengsl. Mannlega hegðun má skýra alfarið með orðunum: viðbrögð, áreiti – svörun og þeirra áhrifa sem styrking hefur. Algjörlega má útiloka andleg hugtök eins og óskir, markmið o.sfrv. John Broadus Watson (1878 – 1958)

Að vera kennt að láta kenna sér “Being thaught to be thaught”

Forvígismenn hugsmíðahyggju John Dewey (1859-1952) Að læra með því að framkvæma http://www.utm.edu/research/iep/d/dewey.htm Jerome Bruner (1915- Hvað er mannlegt við manninn? Hvernig varða hann þannig? Hvernig getur hann orðið meira maður? http://www.infed.org/thinkers/bruner.htm

Forvígismenn hugsmíðahyggju Jean Piaget (1896-1980) Hugsun barna er eðlislega ólík hugsun fullorðinna http://www.piaget.org/biography/biog.html Lev Vygotsky (1896-1934) Áhrif menningar á þróun greindar http://spearfish.k12.sd.us/west/master/JewZA/Vygot.html

Hugsmíðahyggja Maðurinn getur aðeins skilið til hlítar það sem hann hefur sjálfur tengt fyrri reynslu eða þekkingu.

Hugsmíðahyggja Við drekkum ekki í okkur þekkingu – við byggjum hana upp. Við mótum skoðanir, setjum fram kenningar og komum skipan á. Við höfum áhrif á umhverfið – við bregðumst ekki bara við því – og við gerum það á eðlilegan hátt og stöðugt. Það er hluti af því sem við erum.

Metacognition – Þekking á eigin hugsun Í þekkingu á eigin hugsun felst að við getum fylgst með hugsun okkar og stýrt henni og þannig beint henni að þeim atriðum og þáttum sem skipta máli við lausn einhverra verkefna. Orðgnótt. Guðmundur B. Arnkelsson. HÍ.

Metalearning – námsvitund? Að læra um eigið nám Að læra að læra

Viltu fá skýr og nákvæm fyrirmæli um verkefni sem þú átt að vinna? Já. Atferlishyggja Viltu fá að nota eigið frumkvæði og hugmyndir í verkefnum? Já, hugsmíðahyggja

Hugfræði Hugfræðin byggist á vaxandi vísindalegum skilningi á hvernig hugurinn starfar. Sálarfræði, taugalífeðlisfræði, mávísindi og aðrar skyldar greinar hafa lagt sitt af mörkum.

Hvað býr í heilanum?

Hverjir rannsaka heilann? Taugalífeðlisfræðingar og hugfræðingar

Heilarannsóknir Heilasérfræðingar telja að öll reynsla okkar geymist í örsmáum taugafrumum og griplum og þegar við lærum eitthvað nýtt, og munum það, hafa taugafrumur og griplur tengst öðrum sem geyma áþekkar upplýsingar eða reynslu. Þegar við lærum tengjum við nýjar upplýsingar við eldri. Fyrri reynsla og þekking gerir okkur kleift að tengja nýja þekkingu.

Hvelatengsl. Ennisblað Taugahnoða Möndlungur Time, 7. júní 2004

Heilarannsóknir Hægt er að rannsaka heilastarfsemi á annan og flóknari hátt en áður. Tilfinningar og líðan hafa mun meiri áhrif á nám en talið var. Reynsla og sú þekking sem fyrir er skipta miklu máli

Joseph LeDoux Þrenningin sem ræður ríkjum í mannshuganum er: vit, tilfinningar og áhugahvöt eða viljabeiting (Ledoux, 2002, bls. 24).

Líkan Damasio Tilfinningar Vitsmunir Tilfinningaleg hugsun Grunnur náms, minnis, ákvarðanatöku bæði í félagslegu og ekki félagslegu samhengi Ferlar sem tengjast líkama Rökhugsun getur upplýst tilfinningahugsun. Þetta er ferli æðri félags- og siðferðilegra tilfinninga. Hefur einnig áhrif á sköpun. Æðri rök / rökhugsun Líkamsskynjun hefur áhrif á tilfinningar sem hafa áhrif á hugsun Rök sótt til að styðja ákvörðun sem tekin er af tilfinningahugsun. Siðferðilegar ákvarðanir Hugsun getur vakið tilfinningar sem hafa áhrif á huga og líkama

Hugur og heili Nám breytir náttúrulegri formgerð heilans Þessar breytingar á formgerð breyta starfsfyrirkomulagi heilans, m.ö.o. nám skipuleggur og endurskipuleggur heilann. Mismunandi hlutar heilans eru tilbúnir til að læra á mismunandi tímum. How People Learn. National Research Council. 2000:115

Helstu niðurstöður Nemendur koma í skólann með sínar hugmyndir um heiminn. Ef sá skilningur þeirra er ekki virkjaður getur þeim mistekist að grípa nýjar hugmyndir og upplýsingar sem koma fram í kennslu – eða þeir læra þær til prófs og hverfa síðan aftur að fyrri hugmyndum utan veggja skólans. How People Learn. National Research Council. 2000:14

Helstu niðurstöður Sú nálgun í kennslu að láta nemendur nota þekkingu á eigin hugsun getur auðveldað þeim að hafa stjórn á eigin námi með því að skilgreina námsmarkmið sín og fylgjast með framförum sínum í að ná þeim. How People Learn. National Research Council. 2000:18

Sjálfs-kerfi Þekking á eigin hugsun Hugsun; hugarstarf Þekkingarsvið Tileston, D. What Every Teacher Should Know About Student Motivation. 2004: 55

Sjálfs-kerfi (Self-system) Hugtakið sjálfs-kerfi felur í sér allt sem einstaklingurinn hefur safnað um hvernig hann skynjar sjálfan sig. Sem dæmi má nefna, álit á eigin færni, sjálfsvirðingu, ráðavitund (stjórnrót), áhugahvöt og skýringu á árangri.

Kerfið lagað að nemendum Áhersla á nám í stað kennslu Nám um tilfinningar og samskipti Heilarannsóknir – vit, tilfinningar og vilji Fjölgreindakenningin – margar greindir Tilfinningagreind – tilfinningar hafa áhrif á hugsun og nám

Gagnlegar slóðir http://www.nams.is/klarari_klb/index.htm http://college.hmco.com/downing_assessment/jsp/sessionCheck.jsp?customizer=pre http://www.learning-styles-online.com/overview/ http://www.newhorizons.org/strategies/front_strategies.html http://www.nams.is/klarari_klb/index.htm http://starfsfolk.khi.is/ingvar/namsstilar_dunn/