Langvinnar bólgur og sýkingar í blöðruhálskirtli Baldvin Þ. Kristjánsson Þvagfæraskurðdeild Landspítalinn
Prostatitis Faraldsfræði 35-50% karla fá prostatitis einhvern tíma ævinnar Nýgengi: ca. 6% Tíðni: >8% Prostatitis einkenni hjá 25% yngri karla sem leita læknis vegna urologiskra vandamála
Prostatitis Faraldsfræði Algengustu “urologisku” sjúkd. hjá körlum No. 18-50 ára >50 ára 1 Prostatitis BPH 2 Þvagfærasýking CaP 3 Steinar Prostatitis 4 Kynsjd. Urethritis Þvagfærasýking 5 Epydid.-orch. Kynlífstruflanir McNaughton et. Al. J Urol. April 1998
Prostatitis “A wastebasket of clinical ignorance” T.A. Stamey (1980)
Prostatitis Flokkun (skv. NIH) I. Akut bacterial prostatitis Akut bólga og sýking í prostata E.coli Klebsiella Pseudomonas II. Króniskur bacterial prostatitis Endurteknar bakteríu sýkingar prostata
Prostatitis Flokkun (skv. NIH) III. Króniskur abakterial prostatitis / króniskir verkir í pelvis IIIA: Króniskir pelvis verkir með bólgu Hvít blk. í sæði, prostata secreti eða þvagi eftir prostata “massage” IIIB: Króniskir pelvis verkir án bólgu Ekki hvít blk. í sæði, prostata secreti eða þvagi eftir prostata “massage”
Prostatitis Flokkun (skv. NIH) IV. Bólga í prostata án einkenna: engin einkenni en bólga finnst annað hvort í prostata biopsiu, hvít blk. í prostata secreti eða sæði. Veldur hækkun á PSA
Króniskur prostatitis orsakir Sýkingar? E.coli, Staphyloc. “erfitt að rækta”Corynebakt. Chlamydia, mycoplasma, ureoplasma, trichomonas Vírusar Organismar sem antigen Autoimmune Bakflæði á þvagi, útfelling á þvagsýru
Króniskur prostatitis orsakir Vöðvasamdráttur í grindarbotni eða blöðruhálsi (dyssynergia) Afrennslishindrun á þvagi vegna þrenginga í þvagrás, td. Blöðruhálsi Spenna í grindarbotnsvöðvum Psychologiskt Neurogen verkur?
QoL Impairment in QoL equivalent with myocardial infarction, angina and Crohn’s disease Associated with anxiety, depression, impairment in intimate relationships Wenninger J Urol, 1996 JJ de la Rosette Urology, 1993
Prostatitis Greining Einkenni: verkir, dysuria, frequency, tregða Skoðun: aum og “bólgin” prostata Smásjárskoðun og ræktun á þvagi Smásjárskoðun á secreti Þvagflæði, residual mæling Ómskoðun: kalkanir, abcess
Prostatitis Meðferð Sýklalyf: trimetoprim, kínólón, tetracyclin (4-6 vikna meðferð). Ekki endurteknir kúrar. Alfa-blokkarar 5-alfa-reductasi? Andkólinerg lyf, zinc? Hitameðferð Massage Alm. ráðleggingar