Fjarnám VÍ Þróun og staða

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Staða og þróun námsmats við Grunnskólann í Borgarnesi með áherslu á frammistöðumat Hilmar Már Arason aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Borgarnesi.
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Ingvar Sigurgeirsson: Ólíkar leiðir í námsmati Samræða við sálfræðikennara 13. ágúst 2009.
SARA STEFÁNSDÓTTIR Bókasafn og upplýsingaþjónusta HR | NÝNEMADAGAR HR 2010 Bókasafnið.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Fjarnám og fjarkennsla Fyrirlestur fluttur á ráðstefnu 3f og HR 17. október 2008 Sigurlaug Kristmannsdóttir, fjarnámsstjóri VÍ.
Leiðarbækur, sjálfs- og jafningjamat sem námsmatsaðferð Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Að meta það sem við viljum að nemendur læri! Lykilþættir í vönduðu námsmati Erna Ingibjörg Pálsdóttir.
Ágúst Ólason.  Fæddur 1962  Ólst upp i stórri fjölskyldu alþýðufólks  Leið (afar) illa í grunn- og framhaldsskóla  Hætti námi 19 ára  Kvæntur kennara.
Námsmat í deiglu Spjallað við kennara í FSn 16. febrúar 2010 Ingvar Sigurgeirsson Menntavísindasviði Háskóla Íslands.
Námsmat í skugga niðurskurðar!. Nokkrar námsmatsaðferðir Mat á frammistöðu* Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) Greining og mat á verkefnum / úrlausnum.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að vanda til námsmats Samræða við kennara í Tækniskólanum 28. maí 2009.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Helstu niðurstöður: Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu við KHÍ er nauðsynleg. Tölvan er einkum notuð sem námstæki: Sem stuðningur Til.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun Flensborgarskóla 14. september 2007 Hverjum þjónar námsmat? Rósa Maggý Grétarsdóttir íslenskukennari við Menntaskólann.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Er leiðsagnarmat lykill að betri árangri? Samræða við raungreinakennara um námsmat 11. september 2009 Ingvar Sigurgeirsson: ?
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Fervikagreining (ANOVA) ANOVA = ANalysis Of Variance “Greining á heildarbreytileika í safni athugana eftir breytileikavöldum” One-way ANOVA er notað til.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til að læra Björk Sigurðardóttir Deildarstjóri við Hrafnagilsskóla.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Námsmat sem þáttur í daglegu námi og kennslu Nám og kennsla: Inngangur 1. misseri staðn á m.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
HRAFNHILDUR HALLVARÐSDÓTTIR BERGLIND AXELSDÓTTIR
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir
Berglind Axelsdóttir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir
Þróun skilnings barna á reikniaðgerðum
Einstaklingsmiðað námsmat
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Einstaklingsmiðað nám
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
með Turnitin gegnum Moodle
Technical Note 6 Fyrirkomulag reksturs (Layout)
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Fjarnám og -kennsla: Teaching & learning at a distance (Simonson og fl
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
31/07/2019.
Participation, knowledge and beliefs
Presentation transcript:

Fjarnám VÍ Þróun og staða Sigurlaug Kristmannsdóttir fjarnámsstjóri VÍ

Skóli og fjarkennsla Skólinn þarf að hafa skýr markmið með fjarkennslu Leiðirnar að markmiðunum þurfa að vera ljósar Verkefnið þarf að vera í sterkum tengslum við skólann og byggjast á hefðum hans og venjum vera sýnilegt í skólanum sem flestir starfsmenn þurfa að taka þátt Fjarnemandi er hluti af skólanum og hann þarf að finna fyrir því, skólabragurinn þarf að smitast út í fjarnámið Stoðkerfi skólans þurfa að vera tiltæk fjarnemendum Bókasafn Námsráðgjöf Tækniaðstoð 4.12.2018

Skipulag fjarnáms í VÍ Þrjár annir á ári og hverri önn skipt í 10 vikur Um 100 áfangar í boði Í hverjum áfanga er námsáætlun og þar er gerð grein fyrir markmiðum efnisatriðum námsefni verkefnum námsmati vikuáætlunum Kennslukerfið (Moodle) er skóli í netheimum með skólastofum fyrir hvern áfanga miðrými þar sem nemendur hittast í frímínútum – Marmarinn gagnasmiðju fyrir kennara Í kennslukerfinu er námsefni og möguleiki á samskiptum reynt að búa til námssamfélag (bekk) nemenda 4.12.2018

Fjarnemendur á vorönn 2016 567 nemendur í fjarnámi á vorönn 2016 32% einnig í dagskóla VÍ 23% nemendur annarra framhaldsskóla 12% í grunnskólum landsins 34% ekki skráðir í skóla 51% konur og 49% karlar Meðalaldur 21,5 ár Sá elsti fæddur 1945, þau yngstu fædd 2003 Fjölmennustu árgangar 1996, þau eru á 4. ári í framhaldsskóla Nemendur á 1. – 5. ári í framhaldsskóla eru 67% af heildinni 70% nemenda býr á Stór-Reykjavíkursvæðinu, flestir í pnr 112 Hver nemandi tekur að meðaltali 5 einingar Sundurleitur hópur nemenda Vanir námsmenn með langa skólagöngu að baki Óöruggir nemendur eftir langt námshlé 4.12.2018

Hópar fjarnemenda Grunnskólanemendur Nemendur VÍ og annarra framhaldsskóla Nemendur sem hætt hafa námi og eru að safna einingum til lokaprófs Nemendur með stúdentspróf sem eru að bæta við sig áföngum vegna framhaldsnáms Nemendur háskóla sem eru að styrkja undirstöður sínar Nemendur sem eru að bæta við sig vegna vinnu sinnar Nemendur sem eru að læra sér til ánægju 4.12.2018

Fjöldi fjarnemenda eftir önnum 4.12.2018

Aldursdreifing fjarnemenda á vorönn 2016 4.12.2018

Meðaleiningafjöldi fjarnemenda á önn 4.12.2018

Mæting í próf Meðalmæting í próf á önn: 66,2 %. Tölur miðast við einingar.

Mæting í próf eftir aldri nemenda % mæting í próf eftir aldri nemenda á haustönn 2007 4.12.2018

Einkunnir fjarnemenda H-13, V15 og S15 Meðaltal 5,82, miðgildið og tíðasta gildi er 6 73,4% lokaeinkunna stærri eða jafnt og 5 26,6% með falleinkunn 69,7% mæting var í próf þessar þrjár annir 51,16% af öllum áföngum lýkur með stöðnum einingum Hinir mæta annað hvort ekki í próf eða fá einkunnir 1, 2, 3 eða 4 4.12.2018

Einkunnadreifing fjarnemenda 2006 og 2007 Meðaltal ekki reiknað 67,6% prófa lýkur með einkunn sem er stærri eða jafnt og 5 32,4% með falleinkunn 62,4% mæting í próf 42,2% prófa lauk með stöðnum framhaldsskólaeiningum Hinir mæta annað hvort ekki í próf eða fá einkunnir 1, 2, 3 eða 4

Fjarnám Fjarnám gerir kröfur til nemandans varðandi ábyrgð á eigin námi námstækni sjálfsaga sjálfstæði skipulagningu náms og tíma Einn nemandi orðaði þetta svona: Munurinn á fjarnámi og dagskóla er í sjálfu sér ekki mjög mikill. Þú ert í skóla til þess að ná árangri og þeim árangri nærðu bara með stöðugri vinnu og aga. Dagskólinn er auðvitað félagslegri og þar er skyldumæting. Þar finnst mér reginmunurinn liggja. Í dagskóla er maður skyldugur til að mæta í tíma. Tíma sem manni finnst kannski betur nýttur í þau fög sem maður er slakur í. Þarna nýtist fjarnámið hrikalega vel. Ég á t.d. mjög auðvelt með lestur. Ég get lesið bók daginn fyrir próf og náð mjög góðum árangri. Annað gildir um stærðfræði, eðlisfræði og efnafræði. Þar af leiðandi gat ég nýtt meiri tíma í raungreinarnar og skipulagt tíma minn þannig. Sveinn Óskar Hafliðason 4.12.2018

Námsefni Námsefni í samræmi við Aðalnámskrá framhaldsskóla Námsgögn Bækur og tímarit Rafræn námsgögn á netinu Vefsíður með efni sem öllum er frjálst að nota Rafrænt námsefni framleitt í VÍ og vistað í kennslukerfinu Dæmi um rafræn námsgögn á neti framleidd í VÍ Ritvinnsluskjöl: Word, Excel, Power Point Töflukennsla (Smartboard) Talglærur (Articulate) Hljóðskrár (Audacity) Kvikmyndir Upptaka úr tölvu (Camtasia) Vélritunarforrit 4.12.2018

Kröfur og gæði Sömu námskröfur í fjarnámi og dagskóla Sama námsefni Sams konar verkefni Sambærileg próf Sami matskvarði Deildir bera ábyrgð á innihaldi áfanga, prófum, námsmati Sömu kennarar í fjarkennslu og dagskólakennslu Skólinn ber faglegt traust til kennara, þeir eru fagmenn og tryggja gæðin Áhersla lögð á að efla fagmennsku kennara Tölvunámskeið Fyrirlestrar um fjarkennslu Samræður um fjarkennslu Kennslureynsla Vettvangsheimsóknir og jafningjamat 4.12.2018

Mat á gæðum Sjá heimasíðu skólans Þar er fjallað um http://www.verslo.is/fjarnam/um-fjarnam/mat-a-gaedum/ Þar er fjallað um Mat á gæðum fjarnáms og fjarkennslu http://www.verslo.is/home/webct/nemendakonnun08.pdf Jafningjamat http://www.verslo.is/home/webct/jafningjamatsskyrsla.pdf Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum http://www.verslo.is/home/moodle/fjarnam_uttekt_2010.pdf 4.12.2018

Sigurlaug Kristmannsdóttir I thought enska 203 was a very fun and intersting course! It had a wide variety of work, turnitins and essays. I really liked the level of interaction the teacher had with students and sometimes I really felt like I was in class. I could send emails with questions, read week instructions that where very detailed and helpful and I really loved the test format on moodle. All in all I liked the course very much and it was enjoyable and fun :) Bréf frá nemanda í ensku 203, 16.maí 2016 Sigurlaug Kristmannsdóttir

Heimasíða fjarnámsins Fjarnám VÍ á heimasíðu skólans 4.12.2018