Fjarnám VÍ Þróun og staða Sigurlaug Kristmannsdóttir fjarnámsstjóri VÍ
Skóli og fjarkennsla Skólinn þarf að hafa skýr markmið með fjarkennslu Leiðirnar að markmiðunum þurfa að vera ljósar Verkefnið þarf að vera í sterkum tengslum við skólann og byggjast á hefðum hans og venjum vera sýnilegt í skólanum sem flestir starfsmenn þurfa að taka þátt Fjarnemandi er hluti af skólanum og hann þarf að finna fyrir því, skólabragurinn þarf að smitast út í fjarnámið Stoðkerfi skólans þurfa að vera tiltæk fjarnemendum Bókasafn Námsráðgjöf Tækniaðstoð 4.12.2018
Skipulag fjarnáms í VÍ Þrjár annir á ári og hverri önn skipt í 10 vikur Um 100 áfangar í boði Í hverjum áfanga er námsáætlun og þar er gerð grein fyrir markmiðum efnisatriðum námsefni verkefnum námsmati vikuáætlunum Kennslukerfið (Moodle) er skóli í netheimum með skólastofum fyrir hvern áfanga miðrými þar sem nemendur hittast í frímínútum – Marmarinn gagnasmiðju fyrir kennara Í kennslukerfinu er námsefni og möguleiki á samskiptum reynt að búa til námssamfélag (bekk) nemenda 4.12.2018
Fjarnemendur á vorönn 2016 567 nemendur í fjarnámi á vorönn 2016 32% einnig í dagskóla VÍ 23% nemendur annarra framhaldsskóla 12% í grunnskólum landsins 34% ekki skráðir í skóla 51% konur og 49% karlar Meðalaldur 21,5 ár Sá elsti fæddur 1945, þau yngstu fædd 2003 Fjölmennustu árgangar 1996, þau eru á 4. ári í framhaldsskóla Nemendur á 1. – 5. ári í framhaldsskóla eru 67% af heildinni 70% nemenda býr á Stór-Reykjavíkursvæðinu, flestir í pnr 112 Hver nemandi tekur að meðaltali 5 einingar Sundurleitur hópur nemenda Vanir námsmenn með langa skólagöngu að baki Óöruggir nemendur eftir langt námshlé 4.12.2018
Hópar fjarnemenda Grunnskólanemendur Nemendur VÍ og annarra framhaldsskóla Nemendur sem hætt hafa námi og eru að safna einingum til lokaprófs Nemendur með stúdentspróf sem eru að bæta við sig áföngum vegna framhaldsnáms Nemendur háskóla sem eru að styrkja undirstöður sínar Nemendur sem eru að bæta við sig vegna vinnu sinnar Nemendur sem eru að læra sér til ánægju 4.12.2018
Fjöldi fjarnemenda eftir önnum 4.12.2018
Aldursdreifing fjarnemenda á vorönn 2016 4.12.2018
Meðaleiningafjöldi fjarnemenda á önn 4.12.2018
Mæting í próf Meðalmæting í próf á önn: 66,2 %. Tölur miðast við einingar.
Mæting í próf eftir aldri nemenda % mæting í próf eftir aldri nemenda á haustönn 2007 4.12.2018
Einkunnir fjarnemenda H-13, V15 og S15 Meðaltal 5,82, miðgildið og tíðasta gildi er 6 73,4% lokaeinkunna stærri eða jafnt og 5 26,6% með falleinkunn 69,7% mæting var í próf þessar þrjár annir 51,16% af öllum áföngum lýkur með stöðnum einingum Hinir mæta annað hvort ekki í próf eða fá einkunnir 1, 2, 3 eða 4 4.12.2018
Einkunnadreifing fjarnemenda 2006 og 2007 Meðaltal ekki reiknað 67,6% prófa lýkur með einkunn sem er stærri eða jafnt og 5 32,4% með falleinkunn 62,4% mæting í próf 42,2% prófa lauk með stöðnum framhaldsskólaeiningum Hinir mæta annað hvort ekki í próf eða fá einkunnir 1, 2, 3 eða 4
Fjarnám Fjarnám gerir kröfur til nemandans varðandi ábyrgð á eigin námi námstækni sjálfsaga sjálfstæði skipulagningu náms og tíma Einn nemandi orðaði þetta svona: Munurinn á fjarnámi og dagskóla er í sjálfu sér ekki mjög mikill. Þú ert í skóla til þess að ná árangri og þeim árangri nærðu bara með stöðugri vinnu og aga. Dagskólinn er auðvitað félagslegri og þar er skyldumæting. Þar finnst mér reginmunurinn liggja. Í dagskóla er maður skyldugur til að mæta í tíma. Tíma sem manni finnst kannski betur nýttur í þau fög sem maður er slakur í. Þarna nýtist fjarnámið hrikalega vel. Ég á t.d. mjög auðvelt með lestur. Ég get lesið bók daginn fyrir próf og náð mjög góðum árangri. Annað gildir um stærðfræði, eðlisfræði og efnafræði. Þar af leiðandi gat ég nýtt meiri tíma í raungreinarnar og skipulagt tíma minn þannig. Sveinn Óskar Hafliðason 4.12.2018
Námsefni Námsefni í samræmi við Aðalnámskrá framhaldsskóla Námsgögn Bækur og tímarit Rafræn námsgögn á netinu Vefsíður með efni sem öllum er frjálst að nota Rafrænt námsefni framleitt í VÍ og vistað í kennslukerfinu Dæmi um rafræn námsgögn á neti framleidd í VÍ Ritvinnsluskjöl: Word, Excel, Power Point Töflukennsla (Smartboard) Talglærur (Articulate) Hljóðskrár (Audacity) Kvikmyndir Upptaka úr tölvu (Camtasia) Vélritunarforrit 4.12.2018
Kröfur og gæði Sömu námskröfur í fjarnámi og dagskóla Sama námsefni Sams konar verkefni Sambærileg próf Sami matskvarði Deildir bera ábyrgð á innihaldi áfanga, prófum, námsmati Sömu kennarar í fjarkennslu og dagskólakennslu Skólinn ber faglegt traust til kennara, þeir eru fagmenn og tryggja gæðin Áhersla lögð á að efla fagmennsku kennara Tölvunámskeið Fyrirlestrar um fjarkennslu Samræður um fjarkennslu Kennslureynsla Vettvangsheimsóknir og jafningjamat 4.12.2018
Mat á gæðum Sjá heimasíðu skólans Þar er fjallað um http://www.verslo.is/fjarnam/um-fjarnam/mat-a-gaedum/ Þar er fjallað um Mat á gæðum fjarnáms og fjarkennslu http://www.verslo.is/home/webct/nemendakonnun08.pdf Jafningjamat http://www.verslo.is/home/webct/jafningjamatsskyrsla.pdf Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum http://www.verslo.is/home/moodle/fjarnam_uttekt_2010.pdf 4.12.2018
Sigurlaug Kristmannsdóttir I thought enska 203 was a very fun and intersting course! It had a wide variety of work, turnitins and essays. I really liked the level of interaction the teacher had with students and sometimes I really felt like I was in class. I could send emails with questions, read week instructions that where very detailed and helpful and I really loved the test format on moodle. All in all I liked the course very much and it was enjoyable and fun :) Bréf frá nemanda í ensku 203, 16.maí 2016 Sigurlaug Kristmannsdóttir
Heimasíða fjarnámsins Fjarnám VÍ á heimasíðu skólans 4.12.2018