Áhrif loftslagssamninga á atvinnulíf Fundaröð Samtaka atvinnulífsins um atvinnulíf og umhverfi Grand Hótel, 3. september, 2007 Halldor Thorgeirsson Director Sustainable Development Mechanisms UNFCCC secretariat http://unfccc.int
Viðfangsefni| Samþættir þræðir Kolefnismarkaðurinn og áhrif hans á stöðuna í loftslagsmálum Alþjóðleg loftslagspólitík - hvað tekur við eftir 2012? Raunhæf framtíðarsýn
Kolefnismarkaðurinn| Í örri þróun Atvinnulíf og aðilar á fjármagnsmarkaði beinir aðilar Skapar efnahagslega hvata fyrir hagkvæmar launsir Gefur þróunarríkjum tækifæri til þátttöku Stjórntæki og regluverk í mótun
Hvað er verslað með?| Ný verslunarvara Kyoto heimildir ríkja (AAU) Losunarheimildir sem ríki úthluta (EU ETS:EUA) Beinan samdrátt í losun sem fengið hefur alþjóðlega staðfestingu (CDM:CER eða JI:ERU) Aðrar einingar af fjölþættum toga
Hverjir kaupa?| Sérhæfður markaður Ríki sem sjá fram á losun umfram heimildir Alþjóðabankinn og kolefnissjóðir Fyrirtæki innan kvótakerfis ESB Aðilar á fjármagnsmarkaði Aðilar sem sækjast eftir kolefnisjöfnun
Hvert er umfangið?| Ört vaxandi markaður Heildarvelta 2006 Verðgildi 30 milljarðar USD Magn 1.639 milljónir tonna Stærstu markaðir EU ETS 25 milljarðar USD CDM 5 milljarðar USD Ástralía (NSW) 225 milljónir USD Chicago (CCX) 38 milljónir USD
Verðmyndun| Áhrifavaldar Verð á evrópumarkaði nátengt sveiflum á orkumarkaði Pólitík innan Evrópu og alþjóðleg stefna og skilaboð Tiltrú á alþjóðlegum markaðstækjum CDM Alþjóðlega skráningarkerfið (ITL)
CDM verkefni| Helstu áfangar Staðfesting á aðferðafræði við mat á samdrætti í losun Samþykki viðkomandi ríkis Úttekt óháðs vottunarfyrirtækis Skráning UNFCCC Staðfesting vottunarfyrirtækis á raunverulegum samdrætti Útgáfa samdráttareininga (CER)
JI verkefni| Sameiginleg framkvæmd Samstarf iðnríkja – verkefni einkum í Austur Evrópu Hófst síðar en CDM Innan losunarheimilda heimalandsins Tvær leiðir til staðfestingar Heimalandið UNFCCC
Hvað tekur við eftir 2012?
Samningaviðræður| Um hvað verður samið? Víðtækari samningar en Kyoto Losunarmörk iðnríkja og aðgerðir þróunarríkja Kolefnismarkaðurinn og fjárstuðningur Aðstoð við aðlögun að veðurfarsbreytingum Samstarf um tækniþróun og tækniyfirfærslu
Fundur Aðalritara Sþ í New York 24. september Aðdragandi Bali Fundur Aðalritara Sþ í New York 24. september Fundur 15 stærstu ríkja í kjölfarið í boði Bandaríkjanna Ráðherrafundur í Indónesíu í lok október Aðalfundur IPCC í nóvember UNFCCC þingið í Balí í desember
Balí þingið| Væntingar Formlegt samningsumboð á grunni loftslagssamningsins (samningar á vettvangi Kyoto hófust 2005) Vegvísir fyrir samningaviðræður sem skili niðurstöðu 2009 (eða 2010) UNFCCC þingið 2009 verður í Kaupmannahöfn
Líkleg lokaniðurstaða| Megindrættir Langtímamarkmið (50% samdráttur heimslosunar 2050) og heimslosun nái hámarki innan 10 – 15 ára Iðnríki dragi saman um 20 – 40% (miðað við 1990) fyrir 2020 Kolefnismarkaður skapi hvata fyrir aðgerðir í þróunarríkjunum Tekjulind fyrir aðlögun að veðurfarsbreytingum – alþjóðleg viðlagatrygging?
Raunhæf framtíðarsýn
Að móta framtíðina| Tækni, stefna og fjármagn Miklar fjárfestingar framundan í orkukerfum jarðarinnar Að ná losun 2030 niður í það sem hún er í dag krefst viðbótarfjármagns sem nemur 0,3 – 0,5% heimsframleiðslu 86% mun koma frá einstaklingum og atvinnulífinu Loftslagsstefna mikil áhrif á kostnað
Kærar þakkir
The Kyoto Protocol Legally binding targets for six major greenhouse gases in industrialized countries New international market-based instruments creating a new commodity: carbon Facilitate sustainable development and support to developing countries on adaptation Entry into force on 16 February 2005 170 Parties (On 2 April 2007)