Lehninger Principles of Biochemistry David L. Nelson and Michael M. Cox Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition Chapter 21: Lipid Biosynthesis Ómettaðar og ómissandi fitusýrur Copyright © 2004 by W. H. Freeman & Company Ómettaðar og ómissandi fitusýrur
Ómettaðar og ómissandi fitusýrur Ómissandi fitusýrur (essential fatty acids) Dýr geta ekki myndað ómissandi fitusýrur, en geta framlengt þær og sett inn fleiri tvítengi Framlengingar- og afmettunarhvörf gerast á sléttu frymisneti (míkrósómum) Þessar sýrur eru línolíusýra (18:29,12, 18:2-6) og línolensýra (18:39,12, 15, 18:3-3) Ómega-3 fitusýrur fást úr jurtaolíum, en ómega-6 fitusýrur úr fiskfeiti, en einnig úr jurtaolíum (olíu-, sólblóma- og maísolía) Ómettaðar og ómissandi fitusýrur
Ómettaðar og ómissandi fitusýrur
Ómettaðar og ómissandi fitusýrur Díoxýgenasi, bæði súrefnisatóm O2 eru innlimuð í myndefnið Ómettaðar og ómissandi fitusýrur
Ómettaðar og ómissandi fitusýrur Sýtókróm P-450 er mónóoxýgenasi eða “mixed function oxidase” Ómettaðar og ómissandi fitusýrur
Ómettaðar og ómissandi fitusýrur Afmettunarhvörf fitusýra í dýrafrumum Ómettaðar og ómissandi fitusýrur
Ómettaðar og ómissandi fitusýrur Smíð ómissandi fitusýra í plöntum gerist á fosfólipíðum Ómettaðar og ómissandi fitusýrur
Ómettaðar og ómissandi fitusýrur
Ómettaðar og ómissandi fitusýrur
Ómettaðar og ómissandi fitusýrur Ómissandi fitusýrur (essential fatty acids) Afleiður þeirra eru prostaglandín, þromboxön og levkótríen, oft kölluð eicosanoíðar Þau efni gegna mikilvægum lífeðlisfræðilegum stýrihlutverkum, t. d. samloðun blóðflagna Þau eru flest mynduð frá arakídonsýru (20:4∆5,8,11,14, 20:4ω-6), sem myndast úr línolíusýru Í prostaglandínum og þromboxönum er 5 atóma hringur í miðri sameindinni Einnig eru þar oxó- og hýdroxýlhópar, auk tvítengja Ómettaðar og ómissandi fitusýrur
Ómettaðar og ómissandi fitusýrur Sýklóoxýgenasi (COX) hefur oxýgenasavirkni og peroxídasavirkni Hvarfefnið er arakídonsýra, myndefni prostaglandín og þromboxön Ómettaðar og ómissandi fitusýrur
Ómettaðar og ómissandi fitusýrur Lípoxýgenasar hvetja myndun levkótríena frá arakídonsýru Ómettaðar og ómissandi fitusýrur
Ómettaðar og ómissandi fitusýrur Ómissandi fitusýrur (essential fatty acids) Ensímið sýklóoxýgenasi (cyclooxygenase) hvetur hringmyndunina og notar súrefni Asetýlsalisýlsýra (magnýl, aspirín) hindrar sýklóoxýgenasa Mörg önnur lyf hindra sýklóoxýgenasa Ef virkni sýklóoxýgenasa minnkar, loða blóðflögur síður saman og blóð storknar síður Asetýlsalisýlsýra dregur því úr líkum á kransæðastíflu Ómettaðar og ómissandi fitusýrur
Ómettaðar og ómissandi fitusýrur Aspirín hindrar COX Ómettaðar og ómissandi fitusýrur
Ómettaðar og ómissandi fitusýrur Þessi lyf hindra COX, eru non-steroidal antiinflammatory drugs, NSAIDs Ómettaðar og ómissandi fitusýrur
Ómettaðar og ómissandi fitusýrur Sýklóoxýgenasi 1 (COX-1) binst hindranum flúrbíprófen (appelsínugulur) Ómettaðar og ómissandi fitusýrur
Ómettaðar og ómissandi fitusýrur
Ómettaðar og ómissandi fitusýrur COX-1, til vinstri, hefur áhrif á maga, bólgur, sótthita og sársauka COX-2, til hægri, hefur áhrif á bólgur, sótthita og sársauka Ómettaðar og ómissandi fitusýrur
Ómettaðar og ómissandi fitusýrur Þessi lyf bindast COX-2 1000x betur en COX-1 Ómettaðar og ómissandi fitusýrur
Ómettaðar og ómissandi fitusýrur Ómissandi fitusýrur (essential fatty acids) Aðrar afleiður myndast frá línolensýru og fitusýrum úr sjávarfangi (ω-3 fitusýrur) Sumar þeirra hindra samloðun blóðflagna, lýsi getur því dregið úr úr líkum á kransæðastíflu Lengri -3 fitusýrur myndast frá línolensýru og eru í fiskolíum EPA (eicosapentaenóinsýra) 20:5∆5,8,11,14,17 DPA (docosapentaenóinsýra) 22:5∆7,10,13,16,19 DHA (docosahexaenóinsýra) 22:6∆4,7,10,13,16,19 Þær eru mikilvægar fyrir miðtaugakerfið og þroskun þess Ómettaðar og ómissandi fitusýrur