GETA ISO STAÐLAR AUKIÐ GÆÐI Í SKÓLASTARFI Margrét Friðriksdóttir skólameistari Menntaskólinn í Kópavogi 26. nóvember 2009
Mat og eftirlit með gæðum Lög nr. 80/1996 23. grein Sérhver framhaldsskóli skal innleiða aðferðir til að meta skólastarfið, þar á meðal kennslu- og stjórnunarhætti, samskipti innan skólans og tengsl við aðila utan skólans. Á fimm ára fresti skal utanaðkomandi aðili gera úttekt á sjálfsmatsaðferðum skóla. Hvað var til ráða !! – kannanir – endurtekning – ekki kerfisbundið, ekki altækt, lítið umbótamiðað, vantar viðmið
ISO 9001 Gæðastjórnunarkerfi Staðlar ! Skólastarf er sérstakt og öðruvísi ! Skiffinnska ! Skrítin orðanotkun ! Hamlandi ! ... en spennandi, krefjandi og forvitnilegt !
ISO – The International Organization for Standardization
ISO – The International Organization for Standardization Gæðahandbók MK 1. Stjórnskipulag og stefna 2. Starfslýsingar 3. Áfangalýsingar 4. Kennsluáætlanir 5. Miðannarskýrslur 6. Áfangaskýrslur 7. Verklagsreglur 8. Vinnulýsingar 9. Leiðbeiningar 10. Gátlistar og eyðublöð
ISO 9001 Gæðastjórnunarkerfi Starfsemin vel skilgreint Verklag og viðmið í starfinu ljós Stöðugar umbætur Uppfyllir kröfur framhaldsskólalaga Gott stjórntæki Aukin ánægja starfsmanna Ný framhaldsskólalög 2008, heill kafli um mat og eftirlit með gæðum, markmið, innra mat og ytra mat Kerfisbundið, formlegt, altækt, samstarfsmiðað, opinbert, umbótamiðað og árangursmiðað.