Hildur Þórarinsdóttir

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

SARA STEFÁNSDÓTTIR Bókasafn og upplýsingaþjónusta HR | NÝNEMADAGAR HR 2010 Bókasafnið.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Petra María Gunnarsdóttir.. Danska hljómsveitin Mew var stofnuð í Hellerup Danmörku árið Hún var stofnuð af 4 strákum sem heita ; Jonas Bjerre,
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Gagnrýnin hugsun Skilgreining Boðorð gagnrýninnar hugsunar Leiðir við skoðanamyndun.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Persistent Pulmonary Hypertension of the Newborn (PPHN) Fred Hill, MA, RRT.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Guðjón Birgisson Skurðlækningadeild
Rými Reglulegir margflötungar
Nýburi með hjartaóhljóð AV kanall
Bráð blóðborin beinsýking barna
Mismunandi bylgjuhreyfingar: þverbylgja, langsbylgja, yfirborðsbylgja
Intussusception - Garnasmokkun -
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ingi Hrafn Guðmundsson Gylfi Óskarsson
Guðmundur F. Jóhannsson læknanemi
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Unnur Ragna Pálsdóttir
Viral gastroenteritis
T. d. að labba upp stiga eða í stigvél
Meðferðarheldni í astmameðferð
MS fyrirlestur í Næringarfræði
Myocarditis af viral orsök
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Davíð Þór Þorsteinsson Studiosus medicinae
Íslensk gerð efnis er að fyrirmynd bandarískra gagna.
Case studies Óvenjuleg EKG
með Turnitin gegnum Moodle
Viðbrögð við aðskotahlut í öndunarvegi
Bordetella Pertussis 100 daga hóstinn
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Metapneumovirus - greiningaraðferðir
Erik Brynjar Schweitz Eriksson 19. maí 2006
Norðurnes Rafmagnshlið.
Áhrif svifryks á heilsufar og dánartíðni
Parvovirus B19 Barnalæknisfræði, 5.ár Lyflæknisfræðideild, 10.nóv
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Klíník 25. apríl 2012 Barnalæknisfræði
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Myocarditis af viral orsök
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Kviðslit Steinunn Birna.
Sotos syndrome andri elfarsson Cerebral gigantism Sotos sequence
Etiology and pathophysiology of persistent pulmonary hypertension of the newborn (PPHN). Etiology and pathophysiology of persistent pulmonary hypertension.
Voyager 1 og 2 Báðum skotið á loft 1977
Osteogenesis imperfecta
RDS Respiratory distress syndrome
Hrafnhildur Stefánsdóttir
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Örvar Gunnarsson læknanemi
Erik Brynjar Schweitz Eriksson 19. maí 2006
Klíník Anna Kristín Þórhallsdóttir 5. árs læknanemi
Guðmundur F. Jóhannsson læknanemi
Ventricular septal defect – „a hole in the heart“ –
Ýsa í Norðursjó.
Akút lymphoblastic leukemia
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Sturge-Weber Syndrome
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
Results – Q Presentation, May 8, 2018 Finnur Oddsson, CEO
Presentation transcript:

Hildur Þórarinsdóttir Klínik 03.03´04 Hildur Þórarinsdóttir

Saga Sjúklingurinn; fyrirburi, fæddur eftir 29 vikur með semi-acute keisara. Móðir: 29 ára, fyrsta meðganga.Viku fyrir fæðingu er hún lögð inn á LSH vegna preclamsíu. Fær x2 stera og sett á T.trandate. Degi fyrir fæðingu versnandi líðan móður og því ákveðið að gera keisara.

Saga frh Fæðingin: Ekki induceraðar hríðir. Keisarinn gekk vel. Eðlilegt magn legvatns og ólitað. Barnið: Út kemur nokkuð sprækur lítill strákur til að byrja með. Fær 6 og 7 í apgar eftir 1 og 5 mín. Fljótlega fer þó að bera á lélegu öndunareffordi. Byrjað að ventilega hann með maska. Litur batnar. Smám saman fer súrefnismettun að falla meðan verið er að setja í hann naflalínur. Ákveðið að intubera og gefa surfactant.

Mismunagreiningar????

Helstu mismunagreiningar -mtt öndunarerfiðleika hjá nýburum- RDS Meconium aspiration Transient tachyphnea of the newborn Respiratory dysfunction in infants born by elective cs Sýkt barn Apnea of prematurity Pneumothorax/pneumomediastinum Congenital diaphragmatic hernia Hjartagallar

Skoðun Almennt: lítill og á öndunarvél. Lífsmörk: 1018 gr, púls=125, öt=60, O2 mettun= 93% við 50% O2 Höfuð: eðl. Augu: eðl. HNE: eðl Hjarta: Hlustun eðl. Lungu: öndunarhjóð beggja vegna. Ronchi heyrast beggja vegna.

Skoðun frh Kviður: mjúkur. Engar fyrirferðir. Lína í v. umbilica. Hryggur: eðl. Kynfæri: eðl. Útlimir: jafn tónus. Spondant og symmetrískar hreyfingar.

Helstu mismunagreiningar -mtt öndunarerfiðleika hjá nýburum- RDS Meconium aspiration Transient tachyphnea of the newborn Respiratory dysfunction in infants born by elective cs Sýkt barn Apnea of prematurity Pneumothorax/pneumomediastinum Congenital diaphragmatic hernia Hjartagallar

Rannsóknir Blóðprufur: hvít=6,3 rauð=4,42 Hg=186 Htc=0,583 Na=139 K=5,9 og glú=1,1 Rtg: Léleg loftun. Nokkuð þéttar fínkornóttar þéttingar um öll lungu. Loft sést í bronchi.

Helstu mismunagreiningar -mtt öndunarerfiðleika hjá nýburum- RDS Meconium aspiration Transient tachyphnea of the newborn Respiratory dysfunction in infants born by elective cs Sýkt barn Apnea of prematurity Pneumothorax/pneumomediastinum Congenital diaphragmatic hernia Hjartagallar

Gangur Enn á intuberaður og á öndunarvél. Hefur x3 fengið surfactant og svarað vel 70%→30% 60%→21% 40%→☺☺☺

RDS Áhættuþættir; fyrirburar, keisari án hríða, asphyxia og DM hjá móður. Örsök; surfactant skortur→hærri himnuspenna→ aveoli falli saman í útöndun. Af leiðir; aveoli falla saman→microatelectasar→compliance minnkar. Vinna við öndun eykst, V/P mismatch, arterial hypoxemia. Fylgikvillar; pulmonary air leak, ductus arteriosus lokast ekki, intracranial blæðingar og krónískir lungnasjúkdómar (td BPD).

RDS Greiningarskilmerki Klínisk Hröð öndun Stunur Inndrættir og nasavængjablak Blámi Röngenologisk Léleg loftun Retikulogranular þéttingar loftbronchogram