Primo Central Index SFX og leitir.is Telma Rós Sigfúsdóttir Breytt og staðfært af Sigrúnu Hauksdóttur Janúar 2017 Landskerfi bókasafna hf.
Dagskrá Primo Central Index (PCI): „Institutional repositories“ Innihald og mismunandi aðgengi Uppfærsla gagna Uppsetning „Institutional repositories“ Upplýsingar um innihald PCI Mismunandi hjálparskjöl Aðgangur að séráskriftum Branding service? Aðrar þjónustur Um millisafnalánaþáttinn
Innihald PCI er miðlægur gagnagrunnur rekinn af Ex Libris PCI er hluti af leitir.is Gögnin eru indexeruð Veitir aðgang að hundruðum milljóna fræðigreina, rafbóka, ráðstefnurita, greina úr dagblöðum og fleira efni, bæði frá útgefendum og dreifingaraðilum Meira en 475 milljón færslur eru indexeraðar úr 1200 gagnasöfnum (upplýsingar síðan 2013)
Mismunandi aðgengi Leitað í: Höfum enga stjórn á færslunum Lýsigögnum (metadata) Útdráttum (abstract) Heildartexta Höfum enga stjórn á færslunum Höfum takmarkaða stjórn á birtingunni Ebsco-gögnin eru ekki í PCI Takmörkuð lýsigögn Leitað í gegnum API
Uppfærsla gagna Aðgangur að heildartexta er ekki athugaður í rauntíma SFX „institutional holdings“-skrá er notuð til að athuga aðgang að heildartexta Skráin er uppfærð einu sinni í viku (í fastakeyrslu) SFX „institutional holdings“-skrá og PCI-skrá eru samkeyrðar í kjölfarið Staðan uppfærist í PNX-færslunni Pakkar virkjaðir í SFX Tímarit verða leitarbær í næstu uppfærslu Framkvæmt einu sinni í viku Pakkar virkjaðir í PCI Það geta liðið 10 dagar áður en tímaritsgreinarnar verða aðgengilegar
Uppsetning PCI er uppsett í gegnum stjórnunaraðgang leitir.is fyrir hvert safn sem notar SFX Virkja þarf áskriftir bæði í SFX Knowledgebase (KB) og PCI til að veita aðgang að rafræna efninu SFX KB og PCI eru ólíkir gagnagrunnar hvað varðar tækni og innihald Mögulegt er að virkja: Efni í áskrift Opið efni (OA) Í hverri uppsetningu háskóla eru virkjuð: Gögn landsaðgangs Séráskriftir háskólans
Munurinn á SFX og PCI SFX – tímaritstitill er lykileining PCI - grein er lykileining
Institutional repositories (IR) Hægt að sækja um að sértækum gagnasöfnum sé hlaðið inn í PCI og gerð leitarbær Eykur sýnileika gagnasafna á alþjóðavísu Hvað með Skemmuna eða Hirsluna?
Institutional Repositories í PCI admin
IR - dreifing eftir löndum
Skráningarform
Upplýsingar um innihald PCI Vefaðgangur að PCI er í gegnum stjórnunaraðgang leitir.is Yfirlit yfir gagnasöfn og dreifingaraðila Primo Central Index Collection List (pdf-skjal á Ex Libris Customer Center) Skörun efnis - listi yfir hvað þarf að virkja til að gera efni leitarbært Alternative Coverage Analysis (pdf-skjal á Ex Libris Customer Center) Hægt að fylgjast með viðbótum og breytingum á innihaldi PCI: Í mánaðarlegum tölvupósti frá ExL (New Collections Update) Tímaritalistar (pdf-skjöl á Ex Libris Customer Center)
Vefaðgangur að PCI
PCI veitir ekki endilega aðgang að öllu í áskrift Þótt að safn sé með ákveðið tímarit í áskrift er ekki víst að greinarnar séu aðgengilegar í PCI Takmarkanir gera bæði verið á Tímaritum Greinum
Primo Central Index Collection List
Primo Central Index Collection List - orðskýringar Collection: Gagnasafn Provider: Dreifingaraðili Content type: Tegund efnis Subject/Heading keywords: Eru efnisorð indexeruð? Full Text Searchable: Er heildartexti indexeraður og leitarbær? Status: Indexed In progress (samningur við útgefanda/dreifingaraðila og efni verður hlaðið inn í PCI á næstunni) Current coverage of titles available from alternative providers: Enginn samningur í höfn en hluta efnisins má finna undir öðrum gagnasöfnum Index Coverage: Hlutfall lyklaðs efnis hvers gagnasafns í PCI
Alternative Coverage Analysis
Alternative Coverage Analysis - orðskýringar Collection: Gagnasafn Provider: Dreifingaraðili Alternative Collections for Activation: Gagnasöfn sem þarf að virkja til að finna efni frá ákveðnum útgefendum/dreifingaraðilum Index Coverage: Hlutafall indexeraðs efnis í PCI þegar allt undir „Alternative Collections for Activation“ hefur verið virkjað Aðgengi: Efni hefur verið hlaðið inn en er ekki orðið leitarbært (*) Efni eingöngu aðgengilegt áskrifendum (**) Gagnasöfn sem ekki eru stjörnumerkt eru öllum leitarbær
Tímaritalistar Listar yfir tímarit í PCI (pdf-skjöl á Ex Libris Customer Center)
Aðgangur að séráskriftum Ekki innskráður notandi utan háskólanets: Finnur ekki grein í séráskrift Innskráður notandi utan háskólanets: Finnur grein í séráskrift en fær ekki aðgang að henni Lýsigögn eru aðgengileg fyrir lokað efni en ekki aðgangur að heildartexta Ekki innskráður notandi / innskráður notandi á háskólaneti: Finnur grein í séráskrift og fær aðgang að heildartexta VPN? Proxy?
Branding service? Branding service (tilraunaverkefni) Lógó háskóla/stofnunar er sett á greinar kostaðs efnis til að aðgreina það frá OA efni Tilgangurinn er að sýna notendum fyrir hvaða efni er greitt Háskólinn/stofnunin þarf að nota EZ-proxy tækni Opið fyrir þátttöku fleiri safna út október Áhugasamir geta haft samband við Landskerfi bókasafna Nánari upplýsingar á bloggsíðu Ex Libris: http://initiatives.exlibrisgroup.com/2013/08/on-discovery-and-issue-with-content.html
Tilvísanir Vísað í Vísað úr
Skylt efni
Leitir.is og tímaritstitlar Tímaritstitlar eru ekki finnanlegir nema þeir sé hlaðið í Gegni
Vélrænar hleðslur í Gegni Tímarit SFX grunnur krækir frá Gegni Listar dregnir úr SFX Hlaðið með kúnstarinnar reglum í Gegni Bækur Lýsigögn frá birgjum Vegna nafnmynda þarf meiri aðgát við meðhöndlun bóka heldur en tímarita
Bókatitlar Vélræn hleðsla rafrænna bókatitla lýtur öðrum lögmálum en tímaritin Nauðsynlegt er að yfirfara höfuð og gilda sömu reglur um að sækja höfuð við vélrænar hleðslur eins og við venjulega skráningu Að öðru leyti lúta vélrænar hleðslur sömu lögmálum og handvirk skráning Ábyrgð safnanna/eigendanna að yfirfara höfuð og lagfæra færslur samkvæmt leiðbeiningum
Leynitrixið Vegna vélrænna hleðsla í Gegni er FIX Þ.e.a.s. keyrslur sem betrumbæta gögnin áður en þeim er hlaðið inn í kerfið
Vélrænar hleðslur í Gegni Staða mála 17. apríl 2013
Umræður