Meðferðarheldni í astmameðferð Gunnar Jónasson læknir Barnaspitali Hringsins
Fyrsta fullyrðing Það er trú margra lækna… að meðferðarheldni þeirra eigin sjúklinga sé mun betri en almennt gengur og gerist....
Mælingaraðferðir Telja ónotaða skammta Telja óútleysta lyfseðla Lyfjaþéttni í líkamsvessum Lyfja-mælitæki Fylgjast með inntöku
Rannsóknir
Evrópurannsóknin Lungu og heilsa (ECRHS): Hverjar eru helstu niðurstöður fram að þessu í ljósi sérstöðu Íslands? Meðferðarheldnin var best á Íslandi (78%) en lökust í Bandaríkjunum (40%). Miðgildi fyrir könnunina var 67%. Gíslason D, Björnsdóttir US, Blöndal Þ, Gíslason Þ
Útleyst lyf n= 116 Aldur: 7,8 ára t= 163 dagar (63-365) % Besta hugsanl. lyfjaheldni t = 63-365 days Sherman et. al J Pediatr 2000
Meðferð með innúðasterum í 3 mánuði Meðferð með innúðasterum í 3 mánuði. Mæld meðferðarheldni / dagbókarskráning í fjórum hópum % Meðferðarheldni = 200 – Fjöldi skilaðra skammta Fjöldi ávísaðra skammta
Meðferð með innúðasterum í 3 mánuði Meðferð með innúðasterum í 3 mánuði. Mæld meðferðarheldni / dagbókarskráning í fjórum hópum Jonasson et al ERJ 1999
Mæld meðferðarheldni Innúðasterameðferð í tveimur aldurshópum * * Jonasson et al ERJ 1999
Mæld meðferðarheldni Innúðasterameðferð vs. lyfleysa í 27 mánuði Kvöldskammtar % Jonasson et al Arch Dis Child 2000
Blástursmælingar heima n= 90 Aldur: 11ára t= 4x4 vikur Þau vissu... Wensley and Silverman Thorax 2001
Blástursmælingar heima n= 26 Aldur: 38ára t= 1 ár Þau vissu ekki... % Mán. Cote J et. al. Chest 1998
Sjúkrahúsinnlagnir vegna astma - meðferðarheldni - Viðtöl við foreldra Sjúkraskrár skoðaðar Preventable factors in hospital admission for asthma Ordonez et al. Arch Dis Child 1998
Sjúkrahúsinnlagnir vegna astma - meðferðarheldni - 44% innlagðra höfðu áður fengið skriflegar upplýsingar 9% nýttu sér slíka áætlun - (þ.e. 95% notuðu ekki ) 49% höfðu afar bágborna kunnáttu um astma Preventable factors in hospital admission for asthma Ordonez et al. Arch Dis Child 1998
Hospital admissions for acut childhood asthma in Oslo 1980-1995 40 30 Rate per 10.000 20 10 First admissions Readmissions 1980 1982 1984 1986 1988 1990 1992 1994 Year of admission Jonasson et al. Allergy 2000
Meðferðarheldni Meðferðarheldni Du er syk Ta ine medisiner hvis du ønsker å bli frisk Fræða sjúkling (munnl/ skrifl. leiðbein.) Ná sambandi Auðvelda meðferð og reyna að tengja við ADL “rútínu” Sterahræðsla Vanþekking Flókin meðferðaráætlun Gleymska
Niðurstaða Margt bendir til þess að meðferðarheldni í astmameðferð sé afar slök (< 50%)