Alþjóðaviðskipti 9.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Copyright©2004 South-Western 9 Application: International Trade Alþjóðaviðskipti.
Advertisements

Amínoglýkósíð Katrín Þóra Jóhannesdóttir. Hvað eru amínóglýkósíð (AG) Bacteriocidal sýklalyf Streptomycin uppgötvað 1943 Eru unnin úr: ◦ Micromonospora.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Einokun Kafli 15. Einokun Fyrirtæki í samkeppni tekur verðið sem gefið. (price taker) Fyrirtæki í einokunaraðstöðu hagar verði eftir vild. (price maker)
Copyright © 2004 South-Western 32 A Macroeconomic Theory of the Open Economy Þjóðhagfræðikenningar um opna hagkerfið.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Einkasölusamkeppni Kafli 17. Ferns konar markaðsuppbygging EinokunFákeppniEinkasölu- samkeppni Fullkomin samkeppni kranavatn Mjólk Olía Tryggingar Skáldverk.
4 THE ECONOMICS OF THE PUBLIC SECTOR. Copyright©2004 South-Western 10 Externalities.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Heildarframboð og heildareftirspurn
9 THE REAL ECONOMY IN THE LONG RUN. Copyright © 2004 South-Western 25 Production and Growth Framleiðsla og hagvöxtur.
Alþjóðaviðskipti Kafli 9. Alþjóðaviðskipti Hvað ræður því hvort lönd flytja inn ákv. vöru eða flytja hana út?
Fervikagreining (ANOVA) ANOVA = ANalysis Of Variance “Greining á heildarbreytileika í safni athugana eftir breytileikavöldum” One-way ANOVA er notað til.
. Fákeppni Kafli Ófullkomin samkeppni Hugtakið ófullkomin samkeppni vísar til þeirra markaða þar sem hvorki ríkir einokun né fullkomin samkeppni.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Karlotta Jóhannsdóttir.  Tenerife er spænsk eyja í Atlantshafinu hjá ströndum Afríku.  Hún er ein af sjö kanaríeyjunum og er stærst af þeim öllum. 
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Samkeppni fyrirtækja Kafli 14. Þýðing samkeppni u Fullkomin samkeppni (perfect competition) hefur eftirfarandi einkenni: u Margir seljendur og kaupendur.
Beinþynning Magnús Jóhannsson prófessor Tannlæknanemar 2013.
7 TOPICS FOR FURTHER STUDY. Copyright©2004 South-Western 21 The Theory of Consumer Choice Kenningin um val neytenda.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
Copyright © 2004 South-Western 5 Elasticity and Its Applications (Teygni og notkun hennar)
11 THE MACROECONOMICS OF OPEN ECONOMIES. Copyright © 2004 South-Western 31 Open-Economy Macroeconomics: Basic Concepts Grunnatriði í þjóðhagfræði við.
Copyright©2004 South-Western 16 Oligopoly Fákeppni.
Almannagæði og sameiginlegar auðlindir Kafli 11. “Það besta í lífinu er ókeypis...” Ókeypis vörur er sérstakt athugunarefni í hagfræðigreiningu. Flestum.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
3 SUPPLY AND DEMAND II: MARKETS AND WELFARE. Copyright © 2004 South-Western 7 Consumers, Producers, and the Efficiency of Markets (Neytendur, framleiðendur.
Rekstrarhagfræði III Einokun, fákeppni og samkeppni
Rými Reglulegir margflötungar
Rekstrarhagfræði III Neyslufræðin
HLUTABRÉF FYRIRTÆKJA kafli
Lehninger Principles of Biochemistry
Ritstuldarvarnir með Turnitin
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
Fákeppni og einkasölusamkeppni
Stöðugt skattaumhverfi – hornsteinn fjárfestingar
Sjálfbærni – lúxus eða lífsnauðsyn Þóranna Jónsdóttir
Case studies Óvenjuleg EKG
með Turnitin gegnum Moodle
Hand Foot and Mouth Disease (Iðraveirublöðrumunnbólga með útbrotum)
Stúdentarapport 2. des 2009 Þorbjörg Karlsdóttir
 (skilgreining þrýstings)
Anna Lúðvíksdóttir Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir Evrópumiðstöð.
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Norðurnes Rafmagnshlið.
Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
21 Neytendahagfræði.
Gabrielle Somers Aðstoðarframkvæmdastjóri Innra markaðssvið
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Umhverfisvæn tækni Sóknarfæri fyrir Ísland
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Rekstrarhagfræði III Jafnvægisgreining og velferðarhagfræði
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Á ríkið að niðurgreiða Verðbréfaviðskipti? Ásgeir Jónsson
Ýsa í Norðursjó.
Sudden Stops 5/9/2019 Alþjóðahagfræði.
ENSÍM OG ENSÍMHVÖTT EFNAHVÖRF
Sturge-Weber Syndrome
Lehninger Principles of Biochemistry
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Alþjóðaviðskipti 9

Alþjóðaviðskipti Hvað ræður því hvort lönd flytja inn ákveðna vöru eða flytja hana út? Hverjir tapa og hverjir hagnast af viðskiptum á milli landa? Hvaða rök eru færð fyrir viðskiptahindrunum? 7

Jafnvægi án viðskipta Gerum ráð fyrir Landið er í einangrun og framleiðir stál. Á stálmarkaðinum eru aðeins innlendir söluaðilar. Enginn má flytja út stál né kaupa það til landsins. 7

Heimsmarkaðsverð og hlutfallsyfirburðir Ef landið hefur alþjóðaviðskipti, mun það kaupa eða selja stál á alþjóðamörkuðum? Ef landið hefur hlutfallsyfirburði í framleiðslu er verð á heimamarkaði lægra en á heimsmarkaði, og því er útflutningur hafinn á viðkomandi vöru. Ef landið hefur ekki hlutfallsyfirburði þá er verð á heimamarkaði hærra en heimsmarkaðsverð, og þá er tilefni til þess að flytja inn viðkomandi vöru. 12

Alþjóðaviðskipti hjá þeim sem flytja út Verð Framboð á heimamarkaði Verð eftir verslun Heims-verð Eftirspurt magn á heimamarkaði Framboðið magn á heimamarkaði Verð fyrir verslun Flutt út Eftirspurn á heimamarkaði Magn 14

Alþjóðaviðskipti hjá þeim sem flytja út Verð Framboð á heimamarkaði A Flutt út Verð eftir verslun Heimsverð D B Verð fyrir verslun C Eftispurn á heimamarkaði Magn 14

Alþjóðaviðskipti hjá þeim sem flytja út Verð Framboð á heimamarkaði A Neytendaábati fyrir verslun B Verð eftir verslun Heimsverð Verð fyrir verslun C Framleiðendaábati fyrir verslun Eftirspurn á heimamarkaði Magn 14

Alþjóðaviðskipti hjá þeim sem flytja út Verð Framboð á heimamarkaði A Neytendaábati eftir verslun Flutt út Verð eftir verslun Heimsverð D B Framleiðenda- ábati eftir verslun Verð fyrir verslun C Eftirspurn á heimamarkaði Magn 14

Breytingar á velferð hjá landi sem flytur út Fyrir viðskipti Eftir viðskipti Breyting Neytendaábati A + B A - B Framleiðendaábati C B + C + D + (B + D) Heildarábati A + B + C A + B + C + D + D Svæði D er aukning í heildarábata sýnir því ávinning af utanríkisviðskiptum.

Velferðaráhrif viðskipta hjá landi sem flytur út Heimaframleiðendur hafa hagnast en neytendur hafa tapað. Viðskiptin auka heildarvelferð hjá allri þjóðinni. 20

Utanríkisviðskipti og land sem flytur inn Verð Framboð á heimamarkaði Verð fyrir verslun Heims- verð Verð eftir verslun Framboðið magn á heimamarkaði Eftirspurt magn á heimamarkaði Flutt inn Eftirspurn á heimamarkaði Magn 21

Hvernig utanríkisviðskipti hafa áhrif á velferð Framboð á heimamarkaði A Verð fyrir verslun B D Heims- verð Verð eftir verslun C Innflutn-ingur Eftirspurn á heimamarkaði Magn 21

Hvernig utanríkisviðskipti hafa áhrif á velferð Framboð á heimamarkaði A Neytendaábati fyrir verslun Verð fyrir verslun B Framleiðendaábati fyrir verslun Verð eftir verslun Heimsverð C Eftirspurn á heimamarkaði Magn 21

Hvernig utanríkisviðskipti hafa áhrif á velferð Framboð á heimamarkaði A Neytendaábati eftir verslun B D Verð fyrir verslun Verð eftir verslun Heimsverð C Framleiðendaábati eftir verslun Innflutt Eftirspurn á heimamarkaði Magn 21

Velferðaráhrif áhrif viðskipta hjá því landi sem flytur inn Hagur heimaframleiðenda versnar, en hagur neytenda heima fyrir batnar. Viðskiptin auka heildarvelferð þjóðarinar þar sem ávinningur neytenda er meiri en tap framleiðenda. Ávinningur þeirra sem hagnast er meiri en tap hinna. Þegar öllu er á botninn hvolft, eykst heildarábatinn 20

Tollar Tollar eru skattar á innfluttar vörur. Tollar hækka verð á innfluttum vörum því sem nemur tollinum yfir heimsmarkaðsverði.

Framboð á heima-markaði Áhrif tolla Verð Framboð á heima-markaði Verð með tollum Q2S Q2D Tollur Heims-verð Verð án tolla Q1S Innfl. m. tollum Q1D Eftirspurn á heimam. Magn Innflutningur án tolla 31

Innflutningur án tolla Áhrif tolla Verð Framboð á heimam. Neytendaábati fyrir tolla Framleiðenda- ábati fyrir tolla Verð án tolla Heims-verð Eftirspurná heimam. Q1S Q1D Magn Innflutningur án tolla 31

Innflutningur án tolla Áhrif tolla Verð Framboð á heima-markaði A Neytendaábati með tollum B Verð með tollum Tollur Verð án tolla Heims-verð Innfl. með tollum Eftirspurn á heimam. Q1S Q2S Q2D Q1D Magn Innflutningur án tolla 31

Innflutningur án tolla Áhrif tolla Verð Framboð á heima-markaði C G Framleiðenda- ábati eftir tolla Tollur Heims-verð Innfl. m. tollum Eftirspurn á heimam. Q1S Q2S Q2D Q1D Magn Innflutningur án tolla 31

Framboð á heima- markaði Innflutningur án tolla Áhrif tolla Verð Framboð á heima- markaði E Tolltekjur Verð með tollum Tariff Verð án tolla Heims-verð Innfl. m. tollum Eftirspurn á heimam. Q1S Q2S Q2D Q1D Magn Innflutningur án tolla 31

Innflutningur án tolla Áhrif tolla Verð Framboð á heima-markaði A D F Velferðartap B Verð með tollum C E Tollur Verð án tolla Heims-verð G Innfl. m. tollum Eftirspurn á heimam. Q1S Q2S Q2D Q1D Magn Innflutningur án tolla 31

Áhrif tolla á velferð Fyrir toll Eftir Toll Breyting Neytendaábati A+B+C+D+E+F A + B - (C+D+E+F) Framleiðendaábati G C + G + C Tekjur ríkisins Engar E + E Heildarábati A+B+C+D+E+F+G A+B+ C+ E+ G - (D + F) Svæði D+F sýnir minnkun heildarábata og táknar því velferðartap (e. deadweight loss) af tollinum.

Áhrif tolla Tollar draga úr magni innfluttra vara og færir heimamarkað nær því jafnvægi sem væri ánutanríkisviðskipta. Tollar mun draga úr heildarábata sem er vísað til sem velferðartaps (e. deadweight loss). 30

Innflutningskvótar takmarka magn innfluttra vara. Kvótar á innflutningi Innflutningskvótar takmarka magn innfluttra vara. 38

Áhrif innflutningskvóta Verð A Eftirspurn á heimamarkaði Framboð á heimamarkaði Jafnvægi án viðskipta Framboð á heimamarkaði + Innflutt magn Kvótar B Verð með kvóta Jafnvægi með kvóta D Q S E' Q D C F Heimsmarkaðs- verð Heims- mark- aðs- Verð án kvóta = E" Q S Q D G Innflutningur með kvóta Magn Innflutningur án kvóta Copyright © 2004 South-Western

Áhrif kvótans Kvótinn veldur einnig umframbyrði líkt og tollar. Áhrifin geta þó orðið verri ef fyrirtækin bítast um innflutningsleyfi og eyða til þess stórum fjármunum. Ef stjórnvöld selja innflutningsleyfi á markaðsvirði, verða tekjurnar jafnar því sem um tolla væri að ræða og áhrifin verða því þau sömu. 30

Bæði tollar og innflutningskvótar . . . Hækka verðlag. Draga úr velferð neytenda. Bæta hag innlendra framleiðenda. Valda umframbyrði. 38

Jákvæð áhrif utanríkisviðsskipta Aukið vöruúrval Lægri kostnaður vegna stærðarhagkvæmni Aukin samkeppni Meira flæði hugmynda

Röksemdir fyrir tollum Vernda störf Þjóðaröryggi Vögguiðnaður Ósanngjörn samkeppni Skiptimynt í alþjóðasamningum Tekjuöflun fyrir ríkið 39

Viðskiptasamningar North American Free Trade Agreement (NAFTA) er dæmi um marghliða samninga (á milli Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada). Samningurinn um EES er annað dæmi. En þar sömdu EFTA löndin (þar með talið Ísland) við ESB um niðurfellingu tolla.

Heimssamningar The General Agreement on Tariffs and Trade (GATT) vísar til langvinnra samninga á milli heimslanda um frjálsa verslun. GATT viðræðurnar hafa minnkað meðaltolla frá 40% í stríðslok og til þess að vera 5% nú. GATT hefur nú breytt um nafn og heitir WTO (World Trade Organization)

Í hnotskurn Áhrif fríverslunar geta verið metið með því að bera saman verð á heimamarkaði við heimsmarkaðsverð. Lágt verð heima fyrir bendir til þess að landið hafi hlutfallsyfirburði í framleiðslu nefndrar vöru og muni flytja hana út. Hátt verð heima fyrir bendir til þess að aðrir hlutar heimsins hafi hlutfallsyfirburði í framleiðslu nefndrar vöru og sú vara verði flutt inn.

Í hnotskurn Þegar vörur eru fluttar út hagnast framleiðendur heima fyrir en neytendur tapa. Þegar vörur eru fluttar inn hagnast neytendur en innlendir framleiðendur tapa.

Í hnotskurn Tollar (skattur á innflutning) færa markaðinn nær því jafnvægi sem væri án utanríkisviðskipta og draga því úr hagræði viðskipta. Innflutningskvótar hafa sambærileg áhrif.

Í hnotskurn Það eru færð margvísleg rök fyrir tollavernd eins og verndun starfa og þjóðaröryggis, hlúa að vaxtarbroddum, koma í veg fyrir ósanngjarna samkeppni og svara innflutningshöftum erlendis. Hagfræðingar trúa því að fríverslun sé yfirleitt besti kosturinn sem völ er á.