Eigindlegar rannsóknaraðferðir II

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Fræðileg úttekt sem rannsókn Skipulag á þekkingu eða öflun þekkingar?
Advertisements

Menntun í alþjóðlegu samhengi
Þuríður Jóhannsdóttir 28. febrúar 2002
Mankiw; 3. kafli Ávinningur verslunar
Aðferðafræði II: Inngangur að tölfræði Haust 2013
Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
Aðferðafræði og menntarannsóknir khi
Jónína Vala Kristinsdóttir, KHÍ
Um GeoGebra 4.0, 4.2 og 5.0. Samfélagið kringum GeoGebra
Vaxtarhormónaskortur
Nýjir Komatsu vegheflar
Rannsóknarferlið í eigindlegum rannsóknum
Heimildaleit og heimildavinnsla
Margrét Jóna Einarsdóttir 24.september 2008
Leið til bjartari framtíðar
Er greind meðfædd og óumbreytanleg eða er hún breytanleg?
Námsmatsstofnun 21. ágúst 2012 Almar Miðvík Halldórsson
Staðlar um samfélagslega ábyrgð og fleira áhugavert
Vinnuhópar innan Lyfjastofnunar Evrópu
Geðheilsuþjónusta fyrir foreldra á meðgöngu og ungbarnafjölskyldur
Hæfnikröfur 21. aldar, áhrif á skólastarf og kennsluhætti
Við vitum öll hvað það er þangað til við þurfum að skilgreina það
Facet joint syndrome.
Breyttar áherslur – virkt samspil kerfa í allra þágu
Grímur Kjartansson, öryggisstjóri hjá Auðkenni.
Gamalt vín á nýjum belgjum eða gamlir belgir með nýtt vín...
Að vanda til námsmats Námskeið fyrir framhaldsskólakennara 2008–2009
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
Úrræðin gera gæfumuninn Eigindleg rannsókn á upplifun foreldra af að eiga barn greint með ADHD Introduce myself!! I am going to share with you some preliminary.
Markaðsfærsla þjónustu
Innleiðing Kanban við verkefnastjórnun í hugbúnaðarþjónustu
Meðfædd sárasótt Congenital Syphilis
Kafli 2 - etnógrafían 1.
Vaxtarófið og peningamálastefna
Sustainable Aquaculture of Arctic charr NORTHCHARR
Þátttaka fullorðinna með skerðingar af ýmsum toga
Guðrún Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur MS Verkefnisstjóri Geðræktar
Eftirspurn og stýring eftirspurnar
Sigríður H. Gunnarsdóttir 27. febrúar 2008
Úrtaka Kafli 18: Survey sampling methods
Fyrirlestur um fyrirlestra
Web of Science (WoS) Astrid Margrét Magnúsdóttir forstöðumaður upplýsingasviðs.
Sustainable Heritage Areas: Partnerships for Ecotourism
Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Starfsgleði! dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir Dósent, Viðskiptadeild HÍ
Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál
Fullorðinshlutverk fatlaðs fólks sem félagslegar
Reykingar konur og karlar
Forðafræði svæðisins Vordís Eiríksdóttir
Öflugt atvinnulíf er grunnur fjölskyldulífs
Hvernig kennari vil ég verða?
Almar Miðvík Halldórsson Verkefnisstjóri PISA
Innleiðing á ISN2016 Þórarinn Sigurðsson
Ingvar Sigurgeirsson Brekkubæjarskóli 26. mars 2019
Innleiðing og þróun leiðsagnarmats í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ
Eigindlegar rannsóknaraðferðir II
Alþjóðavæðing og hagvöxtur
Hvarfljómun í lífríkinu - Bioluminescence
Barnvæn sveitarfélög Akureyri
Leikir í frístunda- og skólastarfi
Áhættuhegðun barna og unglinga Fyrirlestur haldinn 3
Árangursrík stærðfræðikennsla byrjenda
Orðasöfn, gagnabankar og vefurinn
Skólapúlsinn ársuppgjör 08-09
Sampling and Sampling Distributions Úrtak og úrtaksdreifingar
Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Iðunn Kjartansdóttir Náms- og starfsráðgjafi
Þolmörk sem stjórntæki í uppbyggingu sjálfbærrar ferðamennsku
„Do–Live–Well“ = „Gerðu líf þitt gott“
Jónína Vala Kristinsdóttir
Presentation transcript:

Eigindlegar rannsóknaraðferðir II 6. Gagnagreining I Grunduð kenning, kódun og minnisblöð Rannveig Traustadóttir Rannveig Traustadóttir

Gagnagreining Nokkrar ólíkar nálganir og aðferðir 1. Nálgun grundaðrar kenningar Þróun vettvangstengdra kenninga (grounded theory approach) 2. Túlkunarfræðileg nálgun (hermeneutics) 3. Oðræðugreining (discource analysis) 4. Innihaldsgreining (content analysis) 5. Táknfræðigreining (semiotic analysis) 6. Frásagnargreining (narrative analysis) 7. Beiting kenninga/hugtaka á gögnin

Greining samhliða gagnaöflun Bogdan og Biklen, 1998 1. Taka ákvarðanir sem þrengja rannsóknina 2. Ákveða hvernig rannsókn þetta á að vera 3. Þróa rannsóknarspurningarnar efnislegar spurningar fræðilegar spurningar 4. Skipuleggja gagnasöfnun með hliðsjón af því sem þú hefur þegar lært 5. Skrifa mikið af A.R. um hugmyndir þínar framhald

Greining samhliða gagnaöflun Bogdan og Biklen, 1998, frh. 6. Skrifa minnisblöð um hvað maður hefur lært 7. Prófa hugmyndir og þemu á þátttakendum 8. Byrja að lesa heimildir á meðan á gagnasöfnun stendur 9. Leika sér með hliðstæður, samlíkingar og hugtök 10. Nota myndræna framsetningu

Greining rannsóknargagna 1. Marg-lesa gögnin 2. Skrifa niður hugmyndir, innsýn og þemu 3. Leita að þemum, munstrum, sögum 4. Búa til „flokkanir“ eða „tegundir“ 5. Þróa hugtök og fræðilegar yrðingar 6. Lesa fræðibækur og aðrar rannsóknir 7. Finna söguþráð

Greinandi aðleiðsla (analytic inducation) Bogdan og Biklen, 1998 Aðallega notuð í rannsóknum sem snúast um ákveðna spurningu, vandamál eða tilgátu Helstu þrep: 1. Snemma á rannsóknarferlinu er þróuð skilgreining og/eða skýring á fyrirbærinu sem verið er að rannsaka 2. Bera skýringuna saman við gögnin um leið og þeirra er aflað framhald

Greinandi aðleiðsla (analytic inducation) Bogdan og Biklen, 1998, frh. 3. Endurskoða eða aðlaga skýringuna/tilgátuna með hliðsjón af nýjum gögnum 4. Reyna að finna tilvik sem ekki passa við skýringuna 5. Halda áfram að „pússa“ tilgátuna með nýjum gögnum Notað er markvisst úrtak

Sífelldur samanburður (constant comparative method) Bogdan og Biklen, 1998 Aðallega notuð í rannsóknum sem beinast að því að þróa kenningar, hugtök, tilgátur eða fræðilegar yrðingar Helstu þrep: 1. Byrja að safna gögnum 2. Leita að þemum, lykilorðum, endurtekningum o.s.frv. í gögnunum 3. Safna gögnum sem gefa sem fjölbreyttasta mynd af viðfangsefninu framhald

Notað er fræðilegt úrtak Sífelldur samanburður (constant comparative method) Bogdan og Biklen, 1998, frh. 4. Skrifa (minnisblöð) um þá þætti sem verið er að rannsaka - velta upp ólíkum hliðum og tilbrigðum og leita að nýjum 5. Vinna með gögnin og „pússa“ þau hugtök, kenningar eða „módel“ sem er að taka á sig mynd 6. Halda áfram að safna gögnum, kóda og skrifa um gögnin á sama tíma og þau eru greind með hliðsjón af þeim þáttum sem rannsóknin beinist að Notað er fræðilegt úrtak

Gagnagreining Spyrja gögnin spurninga Emerson, Fretz og Shaw, 1995 Hvað er fólkið að gera? Hverju vill fólkið koma til leiðar Hvernig, nákvæmlega, gerir fólk þetta? Hvaða leiðir/aðferðir notar fólk? Hvernig talar fólk um, skilgreinir og skilur það sem er að gerast? Hvað gefur fólk sér? Hvað sýnist mér vera að gerast? Hvað get ég lært af þessum nótum?

Gagnagreining Kódun og minnisblöð Emerson, Fretz og Shaw, 1995 Tvær meginleiðir í kódun: 1. Opin kódun (open coding) 2. Markviss kódun (focused coding) Tvær meginleiðir minnisblaða: 1. Minnisblöð um einstök atriði 2. Samþættandi minnisblöð

Greining sem beinist að því að þróa grundaða kenningu Strauss, 1987 Helstu skref í ferlinu: 1. „Concept-indicator módel“ Grunduð kenning byggist á „concept-indicator“ módeli þar sem hugtakagreining (conceptual coding) er gerð á raunverulegum athöfnum/ vísbeningum í gögnunum (empirical indicators) 2. Gagnasöfnun Kenninga-miðuð greining á fljótlega að gera gagnasöfnun markvissa og koma skipulagi á gögnin framhald

Greining sem beinist af því að þróa grundaða kenningu Strauss, 1987 Helstu skref í ferlinu, frh.: 3. Kódun 4. Megin-hugtök/flokkar/þættir (categories) 5. Fræðilegt úrtak þar sem val þátttakenda/atburða/athafna o.s.frv. stýrist af þeirri kenningu sem er í mótun 6. Samanburður á þátttakendum/atburðum/athöfnum o.s.frv. framhald

Greining sem beinist af því að þróa grundaða kenningu Strauss, 1987 Helstu skref í ferlinu, frh.: 7. Fræðileg mettun þegar viðbótargreining leiðir ekki til nýrra uppgötvana/skilnings um þann þátt/flokk/hugtak sem verið er að skoða 8. Samþætting kenningarinnar 9. Fræðileg minnisblöð 10. Fræðileg flokkun þ.e. flokkun fræðilegra minnisblaða og kódunarflokka í því skyni að samþætta kenninguna

Þróun grundaðrar kenningar Strauss, 1987 Meira um kódun: I. Kódunarviðmið (coding paradigm) Ástand (conditions) Samskipti þátttakenda (interaction) Klækir, úrræði til að fá einhverju framgengt o.s.frv. (strategies and tactics) Afleiðingar, niðurstöður (concequences) framhald

Þróun grundaðrar kenningar Strauss, 1987 Meira um kódun, frh.: II. Aðferðir við kódun Opin kódun (open coding) Öxul-kódun (axial coding) Afmörkuð kódun (selective coding) III. Tvær tegundir kóda (Félags)fræðilega sköpuð kód (sociologically constructed codes) Lifandi kód (in vivio codes)

Greining rannsóknargagna Strauss, 1987 Þumalsfingursreglur um skrif minnisblaða: 1. Halda minnisblöðum og gögnum aðskildum 2. Stoppa alltaf kódun til að skrifa minnisblað um góða hugmynd sem maður fær 3. Greiningin getur af sér minnisblað þegar maður fer að skrifa um ákveðin kód eða kódunarflokka 4. Ekki vera hrædd um að breyta minnisblöðum eftir því sem rannsókninni miðar framhald

Greining rannsóknargagna Strauss, 1987 Þumalfingursreglur frh.: 5. Halda lista yfir kód í fæðingu 6. Skrifa minnisblöð þar sem kód eru borin saman - sérstaklega ef mörg virðast lík 7. Útúrdúrum þarf að fylgja eftir 8. Halda minnisblöðum opnum eins lengi og hægt er framhald

Greining rannsóknargagna Strauss, 1987 Þumalfingursreglur, frh.: 9. Við skrif á minnisblöðum þarf að halda sig á hugtaka-plani í umræðum um innihalds-kód þegar þau eru þróuð yfir í fræðileg-kód 10. Ef þú hefur tvær spennandi hugmyndir, skrifaðu um þær sitt í hvoru lagi 11. Minnisblöð um „mettun“ 12. Vera sveigjanleg í minnisblaða-tækni

Greining rannsóknargagna Strauss, 1987 Eigindlegar rannsóknara›fer›ir II Greining rannsóknargagna Strauss, 1987 Ýmsar tegundir minnisblaða: Undirbúnings-minnisblöð Upphafs-minnisblöð Neista-minnisblöð Minnisblöð sem opna skilning á nýjum fyrirbærum Minnisblöð um ný fyrirbæri/flokka/þemu Upphafleg uppgötvunar-minnisblöð Minnisblöð sem aðgreina tvö eða fleiri fyrirbæri Minnisblöð sem byggja á og útvíkka hugtök sem tekin eru að láni …og margt, margt fleira Rannveig Traustadóttir