Breyttar áherslur – virkt samspil kerfa í allra þágu Skólaþing haldið 06.11.2017. Soffía Lárusdóttir
Þjónar fötluðum börnum á aldrinum 0 – 18 ára Hlutverk GREINING barna og ungmenna með alvarlegar þroskaraskanir að lokinni frumgreiningu. Fagleg aðstoð, fræðsla og ráðgjöf til foreldra og samstarfsaðila Langtímaeftirfylgd. Fræðsla á sviðinu, öflun og miðlun þekkingar. Þróun, fræðilegar rannsóknir og útgáfa fræðsluefnis. Samráð við aðra aðila um þjónustu t.d. félags- og skólaþjónustu sveitarfélaga, leik- og grunnskóla, heilbrigðisstofnanir og hagsmunasamtök. Þjónar fötluðum börnum á aldrinum 0 – 18 ára
Bekkjarkennsla og stuðningur í bekk Sérkennsla Sérstuðningur Bekkjarkennsla og stuðningur í bekk Stuðningur við nemendur með fjölþættar þjónustuþarfir 2-5% Menntun fyrir alla 10-20% 80-90%
Helstu tilvísendur og fjöldi tilvísana um greiningu 2014-2016
Aldur og fjöldi barna árið 2016
2016: 100 börn bættust við biðlistann Þróun heildarfjölda tilvísana seinustu ár 2016: 100 börn bættust við biðlistann Um 440 börn í þörf fyrir greiningu. Þverfaglegar greiningar voru um 340.
22-29% af tilvísunum eru fyrir börn af erlendum uppruna Fjöldi Nýjar áskoranir tengdar auknum fjölda barna af erlendum uppruna sem vísað er á GRR 22-29% af tilvísunum eru fyrir börn af erlendum uppruna
Þróun fjárveitinga 2009 - 2017
Árið 2011 fjölgar samstarfsaðilum GRR sem fylgja málum eftir
Fjölskylda – 3ja ára fatlað barn búsett á landsbyggðinni Skóla-þjónusta Félags-þjónusta Hverjar eru þarfirnar? Skammtíma-þjónusta Leikskóli Sjúkra-þjálfari Heilsugæsla Tryggingar-stofnun Greiningar- og ráðgjafarstöð Augnlæknir Heyrnar- og talmeinastöð Landspítali Stoð Hjarta-læknir Bæklunar-læknir
Hvað er mikilvægt fyrir fötluð börn og fjölskyldur þeirra? Snemmtæk íhlutun – hefjist sem fyrst. Þekking og reynsla í nærsamfélagi. Aðgangur að góðri sérfræðiþekkingu Heildræn þjónusta – að kerfin spili saman Hvað er mikilvægt fyrir fötluð börn og fjölskyldur þeirra?
70% barna sem koma á GRR fá aðra greiningu á einhverfurófi Flest börnin með fleiri en eina greiningu
Breytingar eru framundan Menntun fyrir alla á Íslandi – úttekt Þingsályktun um stefnu og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára. Frumvörp lögð fram á vorþingi: Endurskoðun laga um félagsþjónustu sveitarfélaga Ný lög um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir? Stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017-2021: Heildræn þjónusta Stofnun landshlutateyma í tilraunaskyni. Breytingar eru framundan
Menntun fyrir alla Fjármögnun Sérkennsla Sérstuðningur Bekkjarkennsla og stuðningur í bekk Stuðningur við nemendur með fjölþættar þjónustuþarfir 2-5% Árið 2016: 2.011 mkr. Menntun fyrir alla Fjármögnun 10-20% Árið 2016: 7.349 mkr 80-90%
Mat á stuðningsþörf barna SIS-C Supprots Intensity Scale for Children ,,Stuðningur felst í björgum og leiðum sem hafa það að markmiði að stuðla að þroska, menntun og persónulegri velferð og efla getu einstaklingsins” (Intellectual Disability: Definition, Classification and Systems of Supports; 11. útgáfa. Markmiðið er að auka lífsgæði einstaklings og auðvelda þátttöku í athöfnum daglegs lífs. Nálgun sem byggir á hugmyndafræði um sjálfstætt líf og mati á einstaklingsbundnum þörfum. Mat á stuðningsþörf barna SIS-C Supprots Intensity Scale for Children
Að lokum .