Stofnstærðarfræði FIF1206

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Advertisements

Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Vöruhús Gagna Skilgreining á hugtökum, praktískt ráð og reynslusögur.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Bóluefni gegn HIV Sif H. Gröndal. 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa tvær tegundir bóluefna: 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Gagnrýnin hugsun Skilgreining Boðorð gagnrýninnar hugsunar Leiðir við skoðanamyndun.
Karlotta Jóhannsdóttir.  Tenerife er spænsk eyja í Atlantshafinu hjá ströndum Afríku.  Hún er ein af sjö kanaríeyjunum og er stærst af þeim öllum. 
Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson 1 Áhrif metóprólóls á dánartíðni, sjúkrahúsinnlagnir og líðan sjúklinga með hjartabilun Effects of Controlled-Release Metoprolol.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Beinþynning Magnús Jóhannsson prófessor Tannlæknanemar 2013.
Aðgengi fatlaðra að vefsíðum. Áætlað er að um 20% af notendum Internetsins á aldrinum ára eigi við einhvers konar fötlun að stríða. Margar lausnir.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
JAR113 haust Skilyrði lífs (lífvænlegt) Einkenni lífs vitiborið líf tæknisamfélag.
Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Mismunandi bylgjuhreyfingar: þverbylgja, langsbylgja, yfirborðsbylgja
HLUTABRÉF FYRIRTÆKJA kafli
Ingi Hrafn Guðmundsson Gylfi Óskarsson
Photochemistry Ljósefnafræði, hefur áhuga á efnafræðilegum áhrifum ljóss Efni örvað með ljóseindum (e.photons) úr grunnástandi í örvað ástand Efni aförvast.
Ritstuldarvarnir með Turnitin
T. d. að labba upp stiga eða í stigvél
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Davíð Þór Þorsteinsson Studiosus medicinae
Stöðugt skattaumhverfi – hornsteinn fjárfestingar
Case studies Óvenjuleg EKG
með Turnitin gegnum Moodle
Hand Foot and Mouth Disease (Iðraveirublöðrumunnbólga með útbrotum)
Stúdentarapport 2. des 2009 Þorbjörg Karlsdóttir
 (skilgreining þrýstings)
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Norðurnes Rafmagnshlið.
Áhrif svifryks á heilsufar og dánartíðni
Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
21 Neytendahagfræði.
Parvovirus B19 Barnalæknisfræði, 5.ár Lyflæknisfræðideild, 10.nóv
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Animation Thelma M. Andersen.
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
The SCADA Web Events Measurements Reports
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Voyager 1 og 2 Báðum skotið á loft 1977
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Stofnstærðarfræði FIF1203 vorönn 2016
Ýsa í Norðursjó.
ENSÍM OG ENSÍMHVÖTT EFNAHVÖRF
Haustfundur 2010 Efst á baugi hjá Matvælastofnun Halldór Runólfsson
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Sturge-Weber Syndrome
Mælingar Aðferðafræði III
31/07/2019.
Hulda Þórey Gísladóttir
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Stofnstærðarfræði FIF1206 Kafli 14: Áhrif fiskveiða á samfélög botndýra Hreiðar Þór Valtýsson hreidar@unak.is s. 8624493

14.1 Áhrif veiða á stofna og samfélög Hér er fjallað um hvernig veiðar hafa áhrif á aðrar tegundir en þær sem verið er að veiða með röskun á búsvæðum 14.2: Röskun vegna fiskveiða 14.3: Bein áhrif veiðarfæra á botninn 14.4: Áhrif fastra veiðarfæra 14.5: Langtímaáhrif 14.6: Aukið fæðuframboð vegna fiskveiða 14.7: Óbein áhrif veiða á vistkerfi sjávar

14.2 Röskun vegna fiskveiða Röskun á búsvæðum getur verið af mörgum toga Ekki bara vegna fiskveiða, líka náttúruleg Lífverur raska líka umhverfinu sjálfar Ís og veður Vistkerfi eru mjög misþolin fyrir röskun

14.2 Röskun vegna fiskveiða Nokkrir þættir að athuga þegar meta á áhrif veiðarfæra Gerð samfélagsins (harður botn, sandur, möl, leðja) Náttúrulega röskun (dýpi, straumar, ís) Gerð veiðarfæris Veiðálag

14.2 Dreifing fiskveiða Veiðar fara ekki tilviljakennt fram Veiðisvæði hnappdreifð Sjómenn þekkja miðin Þekking batnar vegna sífellt betri tækni

14.2 Dreifing fiskveiða Hægt að sjá hversu sókn er mikil með því að skoða skemmdir á örmum krossfiska Mikið um skemmda arma => miklar veiðar

14.3 Bein áhrif Bein áhrif veiða fara eftir því hvernig veiðarfæri eru notuð Dregin veiðarfæri ættu að hafa mest áhrif – troll og plógar Margar gerðir og misþung – plógur vs dragnót Föst veiðarfæri minni – lína og net Mikil og umdeild fræði Þrætur um þetta hófust mjög snemma Bretland 1376 Ísland í lok 19.aldar þegar erlendir togarar komu hér Jafnvel dæmi um það á 18. öld að þrætur væru milli þeirra sem notuðu net vs handfæri Dragnót hér við land frá því þær voru fyrst prófaðar í byrjun 20. aldar. Enn í gangi

14.3 Bein áhrif Lítið deilt um HVORT troll hafi áhrif á botninn, en ... Eru áhrifin mikil? Veldur þetta langtímaskemmdum, eða lagast þetta fljótt Jafnvel, eru áhrifin slæm? Geta þau ekki verið góð (það þarf að plægja akra) Fer auðvitað eftir veiðarfærinu og botninum ofl

14.3 Bein áhrif Í grundvallaratriðum: Betra er að vera með fjölreyttan botn => meira og fjölbreyttara líf fæst þrifist Mest fjölbreytni lífs á hörðum klettabotni eða á kóralrifjum => þar geta veiðarfæri líka eyðilegt mest Minnst fjölbreytni lífs á sandbotni (einhæfur) => dregin veiðafæri hafa lítil áhrif þar og til mjög skamms tíma Margar botngerðir þarna á milli (leir, þaraskógur ofl.) Dregin veiðarfæri jafna út botninn og minnka fjölbreytileika Jafnvel er leitast við að slétta botninn til að lágmarka veiðarfæratjón af ójöfnum botni

14.3 Bein áhrif Áhrif á botndýrin Infauna (ífána): lífverur sem lifa ofan Í botninum (niðugrafnar) Talvert rannsakað, enda auðvelt að rannsaka með botngreip Epifauna (áfána): lífverur sem lifa ofan Á botninum (geta verið botnfastar, t.d. sæfíflar) Lítið rannsakað enda erfitt, en áhrif ættu hinsvegar að vera augljósari Gróflega má skipta lífverum í 2 flokka Hraðvaxta, skammlífar, tækifærissinnar, verða ekki stórar => græða jafnvel á því að botninum sé reglulega raskað Hægvaxta, langlífar, þurfa stöðugar aðstæður, verða gjarnan stórar => tapa

14.3 Trollhlerarnir þyrla upp botninum Litlar tækifærissinnaðar lífverur þyrlast upp með en setjast svo niður aftur óskaddaðar Stærri lífverur skemmast

14.3 Áhrif á áfánu Svæði friðað => Fiskunum fjölgaði (efri lína) Stórum áfána lífverum fjölgaði (neðri lína, opnir hringir) Litlar áfánalífverur (tækifærissinnar) stóðu í stað (neðri lína, lokaðir hringir)

14.3 Verulega reglulega raskað svæði Lítið raskað svæði

14.3 Frekar sóðalegar veiðar við Ítalíu Þarna er verið að veiða í marhálmi (sjávargras) Hann heldur botninum stöðugum, og því slæmt þegar hann fer

14.3 Samantekt á rannsóknum (MIKILVÆGT) Veiðarfæri Botngerð Flokkar lífvera Vont til vinstri, gott til hægri (á ekkert skylt við pólitík)

14.4 Áhrif fastra veiðarfæra Föst veiðarfæri (net, lína handfæri, gildrur) hafa ekki verið eins í sviðsljósinu og dregin veiðafæri Enda talið að áhrif þeirra á botninn séu mjög takmörkuð Vandamál meira tengd t.d. draugaveiðum (net) og meðafla (lína) Vaxandi vandamál að þau eru að verða sterkari og öflugari tæki eru notuð til að hífa þau upp Einnig eru þessi veiðarfæri oft notuð á viðkvæmum botni, þar sem ekki er hægt að koma dregnum veiðafærum fyrir

14.5 Langtímaáhrif Skammtímaáhrif er frekar auðvelt að sýna fram á Langtímaáhrif mun erfiðari viðfangs Vandamál að ekki er auðvelt að finna óspjölluð svæði Rannsóknargögn ná stutt aftur Erfitt að segja hverjar eru ástæður breytinga, gætu verið aðrar en veiðar Í Norðursjó virðist botndýrafána þó hafa breyst, beitukóngar verða t.d. illa úti.

14.6 Fiskveiðar auka fæðuframboð í hafinu Urrari Áætlað að um 30 milljón tonn af því sem veitt er fari aftur í sjóinn => fæða fyrir aðra sjávarbúa? Auk þess drepa veiðarfæri lífverur af botninum => meiri fæða Lýsa Mynd, fæða fiska fyrir (svart) og eftir (hvítt) veiðar. L = sundkrabbi C = sandrækja P = rækja A = marfló M = krabbi CL= glitnar (fiskar) AM = sandsíli SU = ígulkerahrogn PL = burstaormar O = annað

14.6.1 Áhrif á stofnfjölda Óbein áhrif fiskveiða á aðrar stofna Sumum sjófuglastofnum hefur fjölgað – éta slóg Krossfiskum virðist fjölga ef röskun og veiðar er til staðar Ef röskun er of mikil eykst dánartíðni þeirra hinsvegar

14.7 Óbein áhrif Rannsóknir á kóralrifjum Eðlileg kóralrif = mikið af fiskum, heilbrigðir kóralar Ofveiði getur leitt vistkerfið í 2 áttir, í báðum tilfellum fækkar kóröllum mikið Mikið af ígulkerum => smávaxnir þörungar ríkjandi Lítið af ígulkerum, => stórvaxnir þörungar ríkjandi Í báðum tilfellum verður vistkerfið tegundasnauðara þegar kóralana vantar

14 Íslenskar rannsóknir Nokkrar íslenskar greinar sem tengjast efninu Guðrún G. Þórarinsdóttir o.fl. Áhrif dragnótaveiða á lífríki botns í innanverðum Skagafirði. The impact of a fly-dragging fishery on the bottom community in Skagafjördur. Reykjavík 2010. 19 s. Hrafnkell Eiríksson: Dragnót og dragnótaveiðar við Ísland. The Danish seine fisheries in Iceland. Reykjavík 2008 19 s. Elena Guijarro-Garcia, Stefán Áki Ragnarsson, and Hrafnkell Eiríksson – 2006 Effects of scallop dredging on macrobenthic communities in West Iceland ICES Journal of Marine Science, 63:434-443. 63: 434-443. Stefán Áki Ragnarsson, Sigmar A. Steingrímsson – 2003. Spatial distribution of otter trawl effort in Icelandic waters: Comparison of measures of effort and implications for benthic community effects of trawling activities. ICES Journal of Marine Science, 60: 1200-1215. Sigmar Arnar Steingrímsson, Sólmundur Tr. Einarsson: Kóralsvæði á Íslandsmiðum: Mat á ástandi og tillaga um aðgerðir til verndar þeim. Coral grounds off Iceland: assessment of their status and proposal for mitigating measures. Reykjavík 2004. 39 s. (With English summary).