Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Teymiskennsla. Mynd Korpuskóli Teymiskennsla Rannsókn í Nevada Umræður.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Samtök áhugafólks um skólaþróun og Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs við Háskóla Íslands Hvað má læra af rannsóknum á skólastarfi? Hvað og hvernig má.
Ágúst Ólason.  Fæddur 1962  Ólst upp i stórri fjölskyldu alþýðufólks  Leið (afar) illa í grunn- og framhaldsskóla  Hætti námi 19 ára  Kvæntur kennara.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Helstu niðurstöður: Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu við KHÍ er nauðsynleg. Tölvan er einkum notuð sem námstæki: Sem stuðningur Til.
„ Þetta byggist á viðhorfum …“ Sagt frá rannsókn á hegðunarvandamálum í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið Spjall við stjórnendur úr Mosfellssbæ.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
1 Stærðfræðinám ungra barna Námskeið fyrir kennara í Hafnarfirði 19. nóvember 2007 Jónína Vala Kristinsdóttir
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Viðhorf – Internetnotkun: misrétti e kyni og þjóðfélagshóp, ofnotkun Hærri % í frumkvöðlahópi 97 og 2004 hópi telja töluverð eða mikil vandamál. Fleiri.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sólveig Jakobsdóttir, Bára Mjöll Jónsdóttir og Torfi Hjartarson. (2004). Gender, ICT-related student skills, and the role of a school library in an Icelandic.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson 1 Áhrif metóprólóls á dánartíðni, sjúkrahúsinnlagnir og líðan sjúklinga með hjartabilun Effects of Controlled-Release Metoprolol.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
Er lesskilningur „bara heilans vandamál?” Starfendarannsókn á kennslu í gagnvirkum lestri og fyrirhuguð kennarahandbók.
Beinþynning Magnús Jóhannsson prófessor Tannlæknanemar 2013.
Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Ingvar Sigurgeirsson prófessor Kennaradeild HÍ Sóley Halla Þórhallsdóttir aðstoðarskólastjóri Heiðarskóla Að nýta rannsóknargögn við innra mat og þróunarstarf.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004.
Jarþrúður Ólafsdóttir -málstofa í HA 16.apríl Brjóstvit eða fræði Rannsókn á kennsluaðferðum kennara til eflingar lesskilningi á miðstigi í grunnskólum.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir
Rými Reglulegir margflötungar
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Ritstuldarvarnir með Turnitin
MS fyrirlestur í Næringarfræði
Íslensk gerð efnis er að fyrirmynd bandarískra gagna.
Effects of Ramipril on Coronary Events in High-Risk Persons
Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns
Almannatengsl Til hvers?
Framlag athafnakenningarinnar (activity theory) í umræðu um menntun
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
með Turnitin gegnum Moodle
Enn um teymiskennslu: kosti, hindranir og áskoranir
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Smáraskóla 29. nóvember 2018
Einstaklingsmiðað nám í orði og á borði!
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Að vanda til námsmats 17. október 2008 Rúnar Sigþórsson HA
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Grunnskólinn í Grindavík nóvember 2015
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Agastefnurnar PBS og PMT/SMT
Mælingar Aðferðafræði III
Að móta nýja starfshætti Sif Vígþórsdóttir 25. febrúar 2010
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Salaskóla 28. nóvember 2018
Upptaka á hvalahljóðum
„. ég sé að megninu til um agamálin. hann er meira skapandi
Participation, knowledge and beliefs
Presentation transcript:

Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins IS – Menntakvika – Haust 2013

… rannsóknir hafa sýnt að ekki er mikill munur milli skóla í landinu Oft heyrist … … rannsóknir hafa sýnt að ekki er mikill munur milli skóla í landinu

Samanburður á grunnskólum Gögn úr rannsókninni Starfshættir í grunnskólum 2009–2011 Vettvangsathuganir fimm dagar í hverjum skóla Viðtöl Spurningakannanir starfsfólk, nemendur, foreldrar

Bekkjarkennsla eða teymiskennsla Bekkjarkennsla: Kennarar unnu mest einir, hver með sinn bekk eða námshóp, eða við kennslu tiltekinna greina (sex skólar) Teymiskennsla: Tveir eða fleiri kennarar voru samábyrgir fyrir einum árgangi eða aldursblönduðum hópi. Kennarar undirbjuggu sig saman og kenndu einnig að einhverju marki saman (níu skólar) Áhugavert þótti að kanna hvort og þá hvaða munur væri á kennslu- og námsmatsaðferðum, starfsanda og viðhorfum (t.d. til einstaklingsmiðunar) í þessum tveimur megingerðum skóla

Skoðum og berum saman eftir því sem tíminn leyfir Nokkrar kennsluaðferðir Áhrif nemenda Einstaklingsmiðun Samskipti, starsfsandi og viðhorf = Tölfræðilega marktækur munur

Nokkrar kennsluaðferðir Bein kennsla Vinnu-bækur Nokkrar kennsluaðferðir Sýni-kennsla Hóp- vinna Skrifleg verkefni Tilraunir og verkl. Leikr. tján. o.fl. Náms- spil Tölvu- forrit

Vinnubækur Munur á skólum: Í þeim skóla þar sem notkun vinnubóka var mest könnuðust 59% kennara við daglega notkun þeirra en 15% þar sem hún var minnst

Hópvinna Munur á skólum: Í þeim skóla þar sem hópvinna eða samvinna í kennslustundum var mest, miðað við svör kennara, var dagleg notkun 47% (í tveimur skólum), en 7% í þeim skóla þar sem hún var minnst.

Þemaverkefni 62% kennara í bekkjarkennsluskólum skipuleggja þemaverkefni sjaldan eða aldrei!

Kennarinn leyfir okkur að ráða hvernig við vinnum verkefnin

Hversu oft eða sjaldan fá nemendur að velja hvernig þeir skila verkefnum? 75% nemenda í bekkjarkennsluskólum fá sjaldan eða aldrei að ráða skilum á verkefnum

Einstaklingsmiðun Miserfið viðfangs-efni Ólík viðfangs-efni Viðfangs-efni eftir áhuga Val um viðfangs-efni

Samskipti kennara og nemenda

Gagnrýnin umræða um skólastarfið

Áhersla á samvinnu starfsfólks

Viðhorf foreldra til skóla

Rannsóknir á teymiskennslu Efnisorð: Team teaching, Co teaching, Collaborative teaching Fjöldi rannsókna: Teymiskennsla almennra kennara Umsjónarkennarar og faggreinakennarar Umsjónarkennarar og sérkennarar Faggreinakennarar og tölvu- og upplýsingatæknikennarar Framhaldsskólakennsla Háskólakennsla Kennaramenntun

Tvær íslenskar rannsóknir Svanhildur María Ólafsdóttir (2009): Ef teymiskennsla er svarið hver er þá spurningin? Rannsókn á teymiskennslu í þremur skólum Þórhildur Helga Þorleifsdóttir (2013): „Það er ofboðslegur línudans“: hlutverk skólastjóra við innleiðingu teymisvinnu kennara Viðtöl við skólastjóra í fjórum skólum

Lokaorð One of the greatest untapped resources for improving schools is the wealth of accumulated knowledge within teachers, and the new knowledge that can be generated when teachers reflect on their practice and learn from one another. Jennifer York-Barr prófessor við Minnesota háskóla

Þakkir Rannsóknin er styrkt af Rannsóknarsjóði (Rannís), Rannsóknarsjóði Háskóla Íslands, Rannsóknarsjóði Háskólans á Akureyri, Nýsköpunarsjóði og Atvinnuátaki ríkisins sumarið 2010