Samspil notenda og þekkingar 10/04/11 Samspil notenda og þekkingar -veistu hvað virkar? Halldór S Guðmundsson og Hervör Alma Árnadóttir lektorar við Félagsráðgjafadeild HÍ
Fagmennska (Tompson, 2013; MacDonald fl., 2001) Siðferðisgrundvöllur Gagnsemi Hæfni til sjálfsskoðunar og samskipta Hæfni til að setja sig í spor annarra.. Fylgja eftir lögum og siðareglum. text Siðferðis grundvöllur Fræileg þekking og vinnulag Notendamiðuð nálgun Gagnrýnin hugsun Launarmiðaður Opin fyrir nýrri þekkingu/lærdómi Faglega ábyrgur text
Hvað er notendasamráð? Hvar og hvenær 10/04/11 Hvað er notendasamráð? Hvar og hvenær Aukin krafa um samráð frá 1980 Notendasamráð lýsir því á hvern hátt notandi tekur þátt í samfélagi sínu og hversu mikið Á við í einstaklingsvinnu (mikró) og í samfélagvinnu (makró). Með öllum aldurshópum. Upplýsingargjöf Greiningu Ákvörðunum Áætlunum Framkvæmd Rannsóknum Mati og endurmati Þróun; frá upphafi til enda
Mælikvarðar/mat á þátttöku Sherry Arnstein (1969) A Ladder of Citizen Participation Roger Hart (1992) Harts ladder Harry Shier (2001) Pathways to Participation Heikkilä, M. og Julkunen, I. (2003) Þátttaka, hlutdeild, valdgjöf
Innileiðing og þróun samráðs við notendur 10/04/11 Innileiðing og þróun samráðs við notendur Hvetja til virks umræðuvettvangs milli notenda annars vegar og hins vegna milli notenda og fagmanna Bjóða notendum þátttöku í umræðu og vinnuhópum sem vinna að umbótum Búa til rýnihópa notenda og starfsmanna Virkja notendur og umönnunaraðila í nefndum og ráðum Eiga frumkvæði að ráðstefnum notenda og umönnunaraðila.
Fagmaðurinn þarf að spyrja sig: Hvað er verkefnið? Hverjir eiga að koma að verkefninu? Hvers mál er þetta? Setja skýrt niður af hverju notendasamráð “í fókus” Markmið og tilgang þátttökunnar Hlutverk hvers og eins. Tryggja að þátttakan hafi merkingu en sé ekki tálsýn, þá getur verið mikilvægt að notandinn sé með frá byrjun Hver og hversu margir Jafnvægi á milli kynja, kynþátta, aldurs.... Staður, aðgengi og tímasetning Hervör Alma Árnadóttir
Til að nálgast það sem gæti virkað? Hvernig: vinnum við með fólki - ekki með fólk? deilum við hugmyndum – í stað þess að halda fólki óupplýstu? hvernig getum við verið tilbúin til að prófa nýjar hugmyndir og leiðir, endurskoðað og þróað? Spornum ekki við þróun. getum við forðast “við höfum alltaf gert þetta svona”? lærum við af notendum? notandinn er sérfræðingur í eigin lífi Hervör Alma Árnadóttir
Skilboð frá notenda: “Fagfólk heldur að við kunnum bara stynja og kveinka okkur. En fagfólkið er ekki að hlusta. Við þekkjum okkar þarfir, vitum hvað virkar og hvað ekki. Við vitum það vegna þess að við lifum með okkur 24/7, 52 vikur á ári og fáum aldrei frí”. (Branfield and Brersford 2006)
Samspil notenda og þekkingar - veit eg hvað virkar? Fjallað verður um auknar kröfur til markvissra vinnubragða og rökstuddra ákvarðanna. Sjónum verður beint að virkni notenda, nýjustu þekkingu og fagvitund. Rætt verður um starfsþróun og nýsköpun i félagsráðgjöf. I málstofunni verður lögð áhersla a virka þátttöku gesta. 31.12.2018 Halldór S. Guðmundsson, lektor
Halldór S. Guðmundsson, lektor Hvað er þekking? Þekking= kunnugleiki, fróðleikur, kunnátta, lærdómur, upplýsing, vitneskja, vísdómur, vel að sér Þekkingarleysi= fáfræði, fáfróður Það sem einstaklingurinn veit Það sem almennt er vitað - safn þekkingar 31.12.2018 Halldór S. Guðmundsson, lektor
Halldór S. Guðmundsson, lektor Uppruni þekkingar Hefðir Sérfræðiþekking Fagleg reynsla Persónulegt innsæi Mítur Rannsóknir 31.12.2018 Halldór S. Guðmundsson, lektor
Þekkingarsköpun The Utopian Realist Model of Knowledge Production 31.12.2018 Þekkingarsköpun The Utopian Realist Model of Knowledge Production Samvinna (Cooperation) B Vísindi (Science) A I Fagmennska (Profession) R B = Basic Sciences (Grunnrannsóknir) A = Applied Sciences (Hagnýtar ranns.) I = Innovation (Nýsköpunar-/þróunarverkefni) R = Routine (Hefð/venjubundin) Mynd/Heimild: Sommerfield. 31.12.2018 Halldór S. Guðmundsson, lektor
Vinnuaðferð/ferli félagsráðgjafar 31.12.2018 Vinnuaðferð/ferli félagsráðgjafar Tilvísun Gagnaöflun samantekt Yfirferð, mat á stöðu (í samvinnu) Markmið, val á aðferð/íhlutun og skipulagning Eftirfylgd og endurmat 31.12.2018 Halldór S. Guðmundsson, lektor
Hliðstæð ferli rannsóknarvinnu og vinnu með skjólstæðinga Rannsóknarvinna Bera kennsl á nauðsynlega þekkingu Finna megin rannsóknarspurningu Vinna tilgátur Þróa rannsóknarsnið Safna gögnum Vinna úr gögnum Breiða út þekkingu Vinna með skjólstæðinga Bera kennsl á vandamálið í víðara samhengi Þrengja vandann Tilgreina vanda sem á að grípa inn í Þróa aðgerðaplan Framkvæma það Meta árangur þess Ljúka aðgerðum 31.12.2018 Halldór S. Guðmundsson, lektor
Dæmi um ólíkt vægi rannsókna Yfirlitsrannsóknir RCT –tilraunasnið / samanburðarhópur Endurteknar sömu eða hliðstæðar rannsóknir Einhliða snið – single case Ritrýndar greinar Almennar greinar Doktorsverkefni MA verkefni BA verkefni 31.12.2018 Halldór S. Guðmundsson, lektor
Knowledge transfer. Source: (Sigrún Júlíusdóttir, 2004). 31.12.2018 Halldór S. Guðmundsson, lektor
Nýsköpun – er hvað ? Í sinni einföldustu mynd að skapa eða búa til eitthvað nýtt sem og endurbæta það sem þegar er til staðar. Á við um nýja eða endurbætta vöru, þjónustu, tækni, aðferðafræði, framleiðsluaðferð, stjórnskipulag eða leið til sölu- og markaðssetningar. Nýsköpun er ekki það sama og ný hugmynd heldur er aðeins talað um nýsköpun þegar hugmyndinni eða endurbótinni hefur verið hrint í framkvæmd
Halldór S. Guðmundsson, lektor 31.12.2018 Siðareglur FÍ 9. Félagsráðgjafi ber ábyrgð á eigin hæfni og þeim störfum sem hann innir af hendi í samræmi við það, sem starfsheiti hans felur í sér samkvæmt lögum. Félagsráðgjafi stundar fræðslu- og rannsóknarstörf. 31.12.2018 Halldór S. Guðmundsson, lektor
Ábyrgðar- og hæfnisskyldur (1) 31.12.2018 Ábyrgðar- og hæfnisskyldur (1) 10. Félagsráðgjafi stundar starf sitt með faglega heildarsýn að leiðarljósi og byggir á fræðilegum kenningum, niðurstöðum rannsókna og starfsreynslu í félagsráðgjöf. Félagsráðgjafi viðheldur þekkingu sinni og endurnýjar hana. Hann fylgist vel með nýjungum í starfi og uppfyllir þau skilyrði sem gerð eru til starfsins á hverjum tíma. 31.12.2018 Halldór S. Guðmundsson, lektor
Ábyrgðar- og hæfnisskyldur (2) 31.12.2018 Ábyrgðar- og hæfnisskyldur (2) 12. Félagsráðgjafi á frumkvæði að því að þróa nýjar hugmyndir í félagsráðgjöf og að hrinda þeim í framkvæmd. Félagsráðgjafi skal í ræðu og riti vera málefnalegur og nákvæmur. Hann reynir að tryggja eins og mögulegt er, að það sem hann lætur frá sér fara, bæði skriflegt og munnlegt, misskiljist ekki eða mistúlkist öðrum til miska 31.12.2018 Halldór S. Guðmundsson, lektor
Halldór S. Guðmundsson, lektor Kröfurnar eru Nákvæmni (skráð og skjalfest) Markviss (greint og skilgreint) Rökstutt vinnulag (markmið og áætlun, mat og endurmat) Þróun og nýsköpun (nýtt og lausnarleit) Samvinna/samráð við notendur (uppspretta, þekking,valefling) Rannsóknir og miðlun (skrá, safna, miðla) 31.12.2018 Halldór S. Guðmundsson, lektor
Samspil notenda og þekkingar - Nokkrar ályktanir 31.12.2018 Samspil notenda og þekkingar - Nokkrar ályktanir EBP er = rannsóknir + reynsla + notandi og aðstæður Krafa um sýnileika, sannreyndar – gagnreyndar aðferðir Áherslan EBP á rætur í hugmyndinni um að gera betur og samþætta nýjustu þekkingu og þjónustu til að tryggja faglega vinnu EBP er verklag sem er hluti af starfs- og siðferðislegum skyldum félagsráðgjafa og annarra fagstétta EBP-vinnulag er nátengt félagsráðgjöf og sögu greinarinnar 31.12.2018 Halldór S. Guðmundsson, lektor
Skilgreining EBP(practice) Skilgreining Mullen, Sholonsky, Bledsoe, og Bellamy (2005) á gagnreyndum aðferðum (EBP) í félagsráðgjöf leggur áherslu á stöðuga leit að nýrri þekkingu, sem setji notandann í fyrsta sæti og gagnist sem best; „með hagsmuni skjólstæðingsins að leiðarljósi, er sérfræðingur sem nýtir gagnreyndar aðferðir í stöðugri þekkingarleit með því að setja fram tilteknar spurningar sem mikilvægar eru fyrir skjólstæðinginn, leitar hlutlaust og á skilvirkan hátt að nýjust og bestu staðreyndum til að svara spurningunum og tekur ákvörðun með hliðsjón af gagnreyndum upplýsingum“ (Mullen o.fl., 2005, bls. 63. Lausleg þýðing höfunda). 31.12.2018 Halldór S. Guðmundsson, lektor
Nýrra módel af EBP (Newest EBP Model) 31.12.2018 Nýrra módel af EBP (Newest EBP Model) Ástand og aðstæður (Clinical state and circumstances) Fagmennska (Clinical Expertise) Viðmið og viðbrögð notanda (Client Preferences and actions) Rannsóknir (Research Evidence) Heimild: Haynes, Devereaux, og Guyatt, 2002 31.12.2018 Halldór S. Guðmundsson, lektor
Halldór S. Guðmundsson, lektor Takk 31.12.2018 Halldór S. Guðmundsson, lektor