Að vanda til námsmats Námskeið fyrir framhaldsskólakennara 2008–2009

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Menntun í alþjóðlegu samhengi
Advertisements

Vefur: Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum.
Samnorrænar leiðbeiningar um vistvæn byggingaefni. Norrænn gagnabanki
Hvað á að kenna? Hlutverk námskrár
Aðferðafræði II: Inngangur að tölfræði Haust 2013
Open Badges Rafrænar viðurkenningar
Jónína Vala Kristinsdóttir, KHÍ
Um GeoGebra 4.0, 4.2 og 5.0. Samfélagið kringum GeoGebra
Stefnumótun BIS Vinnufundur
Nýjir Komatsu vegheflar
Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Starfstengt íslenskunám
Leið til bjartari framtíðar
Námsmatsstofnun 21. ágúst 2012 Almar Miðvík Halldórsson
Staðlar um samfélagslega ábyrgð og fleira áhugavert
Vinnuhópar innan Lyfjastofnunar Evrópu
Geðheilsuþjónusta fyrir foreldra á meðgöngu og ungbarnafjölskyldur
Hæfnikröfur 21. aldar, áhrif á skólastarf og kennsluhætti
Undirbúningur námsferða
Skólaþróununarverkefni ...
GETA ISO STAÐLAR AUKIÐ GÆÐI Í SKÓLASTARFI
Breyttar áherslur – virkt samspil kerfa í allra þágu
Móðurmál samtök um tvítyngi
Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno
Grímur Kjartansson, öryggisstjóri hjá Auðkenni.
Gamalt vín á nýjum belgjum eða gamlir belgir með nýtt vín...
Skólaþing sveitarfélaga: „Á ég að gera það?“ 6. nóvember, 2017
Kynningarfundur á Höfn 21. september 2009
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
Grunnskólabraut KHÍ Námskrárfræði og námsmat
Markaðsfærsla þjónustu
Sustainable Aquaculture of Arctic charr NORTHCHARR
Guðrún Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur MS Verkefnisstjóri Geðræktar
Economuseum Northern Europe
Einstaklingsmiðað nám
Hvað er einstaklings- miðað nám?
Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun 14. ágúst 2006
Sigríður H. Gunnarsdóttir 27. febrúar 2008
Fyrirlestur um fyrirlestra
Sustainable Heritage Areas: Partnerships for Ecotourism
Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Starfsgleði! dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir Dósent, Viðskiptadeild HÍ
Á Íslandi.
Reykingar konur og karlar
Innra mat skóla SKN0210 – Málstofur Elín Birna Vigfúsdóttir
Forðafræði svæðisins Vordís Eiríksdóttir
„… að hrista upp í kennslunni …“
Hvernig kennari vil ég verða?
Starfendarannsóknir og skólaþróun
Almar Miðvík Halldórsson Verkefnisstjóri PISA
Innleiðing á ISN2016 Þórarinn Sigurðsson
Innleiðing og þróun leiðsagnarmats í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ
SMALLEST Solutions for Microgeneration to ALLow
Fjölbreytt námsmat Ingvar Sigurgeirsson - febrúar 2011
15:30 Kynning. Flettibækur með Bookr 16:00 Veggspjöld með Glogster
Innleiðing nýrrar aðalnámskrár   Pælt í lykilhæfni ‒ (og hvernig við metum hana) Hagaskóli Febrúar 2016.
Eigindlegar rannsóknaraðferðir II
Barnvæn sveitarfélög Akureyri
Leikir í frístunda- og skólastarfi
Áhættuhegðun barna og unglinga Fyrirlestur haldinn 3
Árangursrík stærðfræðikennsla byrjenda
Orðasöfn, gagnabankar og vefurinn
Kennaradeild – Menntavísindasvið
Skólapúlsinn ársuppgjör 08-09
Rural Transport Solutions
Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Iðunn Kjartansdóttir Náms- og starfsráðgjafi
Þolmörk sem stjórntæki í uppbyggingu sjálfbærrar ferðamennsku
Þjóðarstolt eða samrunaþrá
Skólaþróununarverkefni ...
Jónína Vala Kristinsdóttir
Presentation transcript:

Að vanda til námsmats Námskeið fyrir framhaldsskólakennara 2008–2009 (10 einingar - meistaranámskröfur)

Viðfangsefni Staða og hlutverk námsmats í framhaldsskólum Álitamál um námsmat Framsetning og þýðing markmiða Undirbúningur námsmats Helstu námsmatsaðferðir (s.s. leiðsagnarmat, námsmöppur, athuganir, frammistöðumat, símat / stöðugt námsmat, skrifleg próf, gát- og matslistar, marklistar / sóknarkvarðar, sjálfsmatsaðferðir, jafningjamat) Réttmæti og áreiðanleiki mats og mælinga Einkunnir og vitnisburður. 

Uppbygging Kennt er einu sinni í mánuði, á föstudegi frá kl. 13.00 til 16.00 og á laugardegi frá 9.30 til 12.30 (stundum ögn lengur). Fyrirlestrar Kynningar af vettvangi Samræður, verkefni Samskipti á Neti – vikuleg þátttaka að lágmarki Lestrardagbók (einstaklingsverkefni) sem byggist á skrifum um aðallesefni námskeiðsins (lestrarleiðbeiningar). Þátttakendur prófa mismunandi námsmatsaðferðir á vettvangi og skrifa um hvernig til tekst. Hóp- eða einstaklingsverkefni. Málþing: Þátttakendur kynna þróunarverkefni sín og leggja þau í sameiginlegan hugmyndabanka sem aðgengilegur verður á Netinu.

Hlutverk námsmats – álitamál um námsmat – námsmat í framhaldsskólum Hlutverk námsmats – álitamál um námsmat – námsmat í framhaldsskólum. Umsjón: IS (13. september og síðan á Neti). Gestir: Rósa Maggý Grétarsdóttir og Sigurbjörg Einarsdóttir: Hvað er vitað um námsmat í framhaldsskólum?  Markmið og námsmat - undirbúningur námsmats. Umsjón: IS (17.–18. október) Námsmatsaðferðir: Leiðsagnarmat, námsmöppur, athuganir, frammistöðumat, óhefðbundin próf, notkun gát- og matslista, sjálfsmat, jafningjamat o.s.frv. Umsjón: IS (14. –15. nóvember, 12. –13. desember og 16. –17. janúar) Að treysta námsmat: Réttmæti og áreiðanleiki. Umsjón: AB (13. –14. febrúar) Gerð skriflegra prófa og kannana. Umsjón: AB (13. –14. mars og 17. –18. apríl)  Einkunnir og vitnisburður. Umsjón: IS (15. –16. maí) Málþing. Umsjón: Þátttakendur (5. júní, eða annan dag) Dag- skrá

Meginmarkmið námskeiðsins Efla þekkingu þátttakenda á þeim námsmatsaðferðum sem eru efstar á baugi í kennslufræðilegri umræðu um þessar mundir og færni í að beita þeim Veita þátttakendum tækifæri til að vinna að umbótum á námsmati í kennslugreinum / skólum sínum og miðla öðrum af reynslu sinni Að hvetja til þróunar námsmats í framhaldsskólum Auka faglegt samstarf kennara í framhaldsskólum

Lesefni Aðallesefni   Measurement and Assessment in Teaching eftir M. David Miller, Robert Linn og Norman E. Gronlund. Þessa bók þurfa þátttakendur að þaullesa! Einnig: Tímaritsgreinar, skýrslur og vefefni.

Heimildir um námsmat á Netinu Kennsluaðferðavefurinn Námsmatsvefur Guðrúnar Pétursdóttur Ástralski PEEL vefurinn: Best Practices

Námsmat Lestrardagbók (einstaklingsverkefni, jafngildir prófi) 40% Þátttaka á námskeiðinu 15% Prófgerðarverkefni 15% Framlag í lokadagskrá (hóp- eða einstaklings-verkefni) 30%

Kennarar Ingvar Sigurgeirsson prófessor við Kennaraháskóla Íslands (menntavísindasvið HÍ) Amalía Björnsdóttir dósent við Kennaraháskóla Íslands (menntavísindasvið HÍ) Gestakennarar: Rósa Maggý Grétarsdóttir menntaskólakennari (MH) Sigurbjörg Einarsdóttir menntaskólakennari (MH) Rúnar Sigþórsson dósent við HA ... og margir fleiri