Kenningar kynntar í kaflanum Kenning um atferlismótun hvernig umhverfið mótar hegðun.Aðferðir þessara fræða mikið notaðar við kennslu Kenning um félagsnám heldur fram að við lærum með að taka eftir öðrum og af reynslu Biehler/Snowman, kafli 8
Biehler/Snowman, kafli 8 II Virk skilyrðing Atferlisstefnan varð til í byrjun aldarinnar John Watson hóf umræðuna B. Skinner kom fram með kenninguna, sem sameinar ýmsar hugmyndir um nám við virka skilyrðingu eykst eða viðhelst tíðni hegðunar með styrkingu í kjölfar hennar eða að dregið er úr tíðninni með refsingu Biehler/Snowman, kafli 8
Virk skilyrðing- meginhugtök Tvö megin lögmál náms styrking (reinforcement) refsing og slokknun (punishment and extinction) jákvæð styrking, styrkir hegðun ( s.s. peningar, verðlaun, einkunn) neikvæð styrking, styrkir hegðun (s.s. að fjarlægja úr umhverfinu eitthvað óþægilegt, t.d. ef kennari hættir við próf til að gefa meiri tíma fyrir verkefni) refsing, veikja líkur á hegðun (t.d. skammir, lítillækkun) Biehler/Snowman, kafli 8
Biehler/Snowman, kafli 8 Meginhugtök, frh. Rof (time out)dregur úr hegðun, er tímabundinn missir hlunninda (s.s. stofufangelsi, fá ekki bílinn) slokknun veikir eða dregur úr hegðun (s.s. að hætta að umbuna, veita jákvæða styrkingu) skyndilegur afturkippur (spontaneous recovery), t.d. óæskileg hegðun birtist skundilega á ný, hverfur þó fljótt ef ekki kemur til styrking alhæfing (generalization) aðgreining (discrimination) mótun (shaping), hægfara námundun við að læra flókna hegðun Biehler/Snowman, kafli 8
Biehler/Snowman, kafli 8 Meginhugtök, frh. Aðferðir við styrkingu (schedules of reinforcement) stöðugur styrkingarháttur (continious reinforcemnet) skertur styrkingarháttur (intermittent reinforcement) með jöfnu millibili hvað tíma varðar (fixed interval schedule) með óreglulegu millibili eftir ákveðið hlutfall, eða ákveðna vinnu óreglulegt hlutfall, þekkt sem veðmálsskemað Biehler/Snowman, kafli 8
III Hagnýti virkrar skilyrðingar í kennslu Skinner mótmælti neikvæðum aðferðum við kennslu á 5. áratugnum aðferðirnar voru neikvæðar því nemar unnu til að forðast refsingu þær voru óarðbærar því góð hegðun nema var var ekki styrkt að jafnaði eða strax þær voru ruglingslegar því námsefnið var oftar en ekki óskipulegt á 9. áratugnum lagði Skinner til eftirfarandi breytingar vertu klár á hvað á að kenna kenndu atriðin í réttri röð leyfðu nemum að læra með eigin hraða búðu til og notaðu “programmed material” Biehler/Snowman, kafli 8
“prógrammeruð” fyrirmæli Fáar upplýsingar í einu til nemans í fyrirfram ákveðinni röð gefur hvatningu til að draga út þau skriflegu svör sem óskað er eftir gerir ráð fyrir endurtekningu, æfingu á breytilegan hátt til að auka færni gefur jákvæða styrkingu strax við réttu svari leyfir nemum að vinna á eigin hraða Biehler/Snowman, kafli 8
“prógrammerað” kennsluefni hefur eftirfarandi áhrif Rétt svar er styrkt samstundis auðvelt að fylgjast með framförum hvers og eins hver nemandi vinnur á eigin hraða áhugahvöt er mikil, smá skref og umsvifalaus umbun sjá til þess nemandi getur hætt og byrjað aftur sjálfur eftir þörfum með nógu smáum skrefum má auðveldlega enda með flókin verkefni Biehler/Snowman, kafli 8
“Prógrammeruð” kennsla, tölvur- gagnast slíkt? Nýrri tíma rannsóknir sýna að svo sé virðist henta hægum nemendum betur, læra hraðar og geyma betur í minni en í hefðbundinni kennslu Varnaðarorð: tölvur koma ekki í stað kennara, enn ekki vitað hvernig heppilegast er að haga málum enn ekki að fullu vitað hvernig besta hagnýting tölvu fyrir nemendur á ólíkum skólastigum er háttað Biehler/Snowman, kafli 8
Atferlismótun í kennslustofunni Tækni til að styrkja hegðun mótun (shaping) miðakerfi (token economies) styrkingar-samningur (contingency contract) tækni til að draga úr hegðun eða veikja hana slokknun (extinction) refsing (punishment) Biehler/Snowman, kafli 8
Biehler/Snowman, kafli 8 Mótun Velja hegðun hve oft á hún sér stað velja styrki (reinforcers) stöðug styrking hegðunar sem er í jákvæða átt styrkja af og til Styrkir af ólíkum toga fyrir yngri börn:hrós, forréttindi í skólastofunni fyrir eldri börn: hrósa án þess að aðrir taki eftir sýningar á verkum Biehler/Snowman, kafli 8
Biehler/Snowman, kafli 8 Mótun, frh. “aðferðin hennar ömmu” Premack (1959)dugir ef ekki notuð of oft samvinna við heimili nemanda, foreldrar úthluti umbunum eða refsingu Biehler/Snowman, kafli 8
Miðakerfið (eða kerfisbundin notkun táknbundinnar styrkingar) Nota sem skiptimynt, peningar algengir (ekki í kennslu þó!) veita umsvifalausa umbun, hægt að skipt síðar fyrir aðra “vöru” nemendur velja sér sína eigin umbun og safna “miðum”. Meiri sveigjanleiki, því umbunin er veitt á heppilegum tíma virkar einnig vel á hópa, hægt að láta virka í báðar áttir, að vinna sér inn miða, eða tapa Biehler/Snowman, kafli 8
Biehler/Snowman, kafli 8 styrkingarsamningur Einstaka nemandi eða hópur nemenda annars vegar og kennari hins vegar gera með sér formlegt samkomulag, skriflegt eða munnlegt. Þá er veitt umbun að afloknu verki. Biehler/Snowman, kafli 8
Tækni til að draga úr hegðun Slokknun gerist best með því að láta hegðun afskiptalausa rof (time out), útskýra vel áður en gripið er til þess, (virkar best á árásargjörn börn og þau sem vilja vera með í hóp) fær takmarkaðan aðgang fær ekki aðgang er sendur til skólastjóra Biehler/Snowman, kafli 8
Biehler/Snowman, kafli 8 Tækni til að draga…, frh. Refsing skammir, að gera lítið úr, líkamsrefsingar rannsóknir sýna að refsingar gera takmarkað gagn mild refsing er áhrifalítil, virkar tímabundið refsiverð hegðun birtist á ný þegar refsandinn er fjarri það sem virðist vera refsing er hugsanlega styrking,s.s. ef barn er að sækjast eftir athygli aukaverkanir sem hafa neikvæð áhrif á nám fylgja refsingum, s.s. ótti, kvíði, takmörkuð sjálfsvirðing sá sem refsar er fyrirmynd þeirra sem er refsað og hafa í frammi hegðun sem ætlast er til að nemandinn sýni ekki til að refsing virki, þarf hún að eiga sér stað umsvifalaust eftir hegðun/verknað og að vera tiltölulega sterk, sem aftur stangast á við lög og siðareglur Biehler/Snowman, kafli 8
Á kennari að nota atferlismótun? Hætta er á að sumir nemar læri einungis ef þeir fá “laun”, dregur úr innri áhugahvöt atferlismótun er áhrifamikil aðferð og því hætta á misnotkun, eða að órétti verði beitt ef atferlismótun er ekki beitt sem aðferð, á þá að láta tilviljun ráða för? Er siðferðilega réttlætanlegt að nota ekki þessa aðferð? Málið er að nota aðferðina en gera það viturlega Biehler/Snowman, kafli 8
Biehler/Snowman, kafli 8 Félagsnámskenningin Upphafsmaður: Bandura (1986) að sjá það sem gerist í kringum okkur og herma eftir því, áhrif hömlun (inhibition): við lærum að gera EKKI eitthvað sem við vel getum gert en sjáum að öðrum er refsað fyrir afhömlun (disinhibition): við lærum að hegða okkur á óviðurkvæmilegan hátt ef við sjáum aðra komast upp með það án refsingar eða tiltals hjálp (facilitation): að sjá einhvern hegða sér á þann hátt sem við höfum ekki hugað að eða haft áhuga á, fær okkur til að prófa við lærum nýja hegðun af fyrirmyndum Biehler/Snowman, kafli 8
Biehler/Snowman, kafli 8 Félagsnám; ferli Athygli(attention) geymd (retention, varðveisla upplýsinga í minni) framkvæmd (production) áhugahvöt (motivation) bein styrking til einstaklingsins sjálfs óbein styrking, einstaklingurinn horfir á annan sem er umbunað sjálfs styrking, einstaklingurinn nær eigin marmiðum Biehler/Snowman, kafli 8
Biehler/Snowman, kafli 8 Athygli Ef börn eru í vafa hvað sé viðeigandi, fara þau fremur eftir öðrum börnum en fullorðnum þegar börn velja fyrirmynd, þá skiptir aldur minna máli en hæfni og þá geta þau valið fullorðinn fram yfir barn við skólanám læra börn af fyrirmyndum af báðum kynjum, en herma hegðun fremur eftir eigin kyni börn með skerta sjálfsmynd eða námsörðugleika eru líklegri til að feta í fótspor þeirra sem hafa yfirunnið sambærileg vandamál, en hinna sem ráða auðveldlega við verkefnin Biehler/Snowman, kafli 8
Biehler/Snowman, kafli 8 Sjálfstraust Segir til um hvað við álítum okkur hæf til að gera hefur áhrif á hvað maður velur að gera og einnig hvaða fyrirmyndir við veljum okkur Biehler/Snowman, kafli 8
Hvað hefur áhrif á sjálfstraust? Fyrri árangur gefur tóninn undirtektir, klapp á bakið, hrós annarra styrkir sjálfstraustið tilfinningar okkar geta svikið okkur ótti, kvíði=öryggisleysi öryggi, þægindi=öryggistilfinning óbeint nám hefur áhrif á viðhorf okkar ef vini tekst verk, tekst okkur áreiðanlega líka Biehler/Snowman, kafli 8
Hegðun og sjálfstraust Betra sjálfstraust-hærri markmið, með tilheyrandi val á verkefnum betra sjálfstraust, þróaðri hugsun og skipulagðari vinnubrögð betra sjálfstraust, betra úthald við vinnu þótt á móti blási nemandi með gott sjálfstraust lítur á erfið verkefni með forvitni og af áhuga, en nemi með lágt sjálfstraust mætir slíku verkefni með kvíða Biehler/Snowman, kafli 8
Rannsóknir- félagsnám Árásargirni sem fyrirmynd bein fyrirmynd, kvikmyndir, notkun refsinga og umbuna hjá fyrirmyndum fyrirmyndir varðandi skólanám jákvæðar fyrirmyndir skila árangri til áhorfenda fyrirmyndir varðandi sjálfstraust Biehler/Snowman, kafli 8